Vísir - 09.05.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 09.05.1932, Blaðsíða 2
V 1 S I B „Kenning Ingvars Fálmasonar". Girðingarefni I Girdingapnet Girdingapstólpap najög vel galv. úp járni. Sléttur víp. Bindivír. Virlcengir. íslensk ^------- kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Simi: 1292. Símskeyti —o— ÞingkosniDgarnar í Frakklandi. París 9. maí. United Press. - FB. Seinni liluti kosninganna til i'ulltrúadeildar þingsins fóru fram i gær. Samkvæmt opinberri til- kynningu liafa kosningaúrslit- in orðið þessi: Flokkar þeir, sem styðja Herriot, liafa feug- ið þingsæti, sem hér segir: Róttækir jafnaðarmenn (radi- cal socialists) 156, sameinaðir jafnaðarmeim (unified social- ists) 129, lýðveldis- og óháðir jafnaðarmenn (republican and independent socialists) 36, ó- háðir róttækir (independent radicals) 61. Flolckarnir, sein éru and- stæðir Herriot, hafa fcngið þingsæti, sem hér scgir: Sam- bandsflokkur lýðveidismauna og demokrahi (republican-de- mocratic uniön) 76, óháði liægri flokkurinn (riglit indc- pendcnts) 28, vinstri lýðveldis- flokkurinn 72 (lefl republic- ans), íhaldsmenn (conserva- tives) 5, jafnaðarm.-kommún- istar (communist-socialists) 11, konynúnistar 12, demokrat- ar (popular democrats) 16. —- Kosningarnar fóru rölega frám vegna fráfalls Doumers. London í april. United Press. - FB. Atvinnuleysið í heiminum. Árið 1931 voru atvinnuleys- ingjar í iðnaðarlöndum heims- ins 20—25 miljónir talsins, samkvæmt skýrslu Alberts Thomas, forstjóra Alþjóðasam- bands verkalýðsfélaganna. --- Thomas tók það fram, að at- vinnuleysingjar i Kína og Rúss- landi væri ekki með taldir. Árið sem leið var erfitt í flest- um lönduin heims. t Frakk- landi jókst tala' atvinnuleys- ingja um 400.000, Þýskalandi um 1.000.000, Bretlandi um 170.000 og Ítalíu um 310.000. í Hollándi og Belgiu voru helm- ingi fleiri atvinnuleysingjar í fyrra en i hitteðfyrra. í mörg- um löndum jókst tala atvinnu- leysingja um 40- 50%. Paris 8. mai. United Prcss. - FB. Fráfall Doumer’s. Ríkisstjórnin liefir gefið út nýjan boðskap til þjóðarinnár og vottað Madame Doumer hluttekningu í sorg hennar. 1 þjóðarboðskapnum er tilkynt, að þjóðþiugið komi saman á þriðjudag, en útförin fari fram- á fimtudaginn kemur. Líkið verður jarðsett í Pantlieon, þar sem ýmsir mætustu synir Frakklands eru grafnir, svo sem Voltaire, Rousseau, Victor Hugo, Emile Zola o. fl. Khöfn 8. maí. United Press. - FB. Sláturhúsadeilan. F ulltrúar samvinnuslátur- húsanna og verkamanna í sláturhúsunum Jiafa fallist á tillögur sáttasemjara liins op- inbera. Tillögurnar eru þær, sem hann upprunalega bar- fram lil lausnar á deilunni. Fulltrúar vcrkamanna hafa þó fallist á þær, að settu því skil- vrði, að verkamenn greiði at- kvæði uin þær. Hins vegar er búist við að þeir samþykki þær, eins og fulltrúar þeirra hafa _gert. Verkamenn greiða atkvæði um tillögurnar á mið- vikudag og hefst vinna þvi að likindum á ný í sláturhúsun- um á fimtudaginn kemur. Otan aí iandi __0— Siglufirði 7. maí. FB. Stilt veður alla vikuna þar lil í dag. Er nú austan storm- ur. Stöðugt róið. Góður afli lcngst af þangað til i gær. Þá rýr al'li, nema lijá tveimur bát- um. Síðari hluta vikunnar hafa stærri bátarnir aflað á Skagagruiiui, en þar er tals- verður liafís, sem óðum náíg- ast. Var hafisinn í gærkyeldi kominn á- fiskimiðin, 12—14 sjómílur norður af Sigllincsi. — Undanfarna daga hefir ver- ið hlýtt í veðri og snjó tekið upp, en frost á nóttum og grær litið. Ríkisverksiniðjan er byrjuð að bræða síldarleifar einka- sölunnar. Dettifoss tók hér í gær um 75 smálestir af blautfiski og um 400 tunnur af síld. Fiskur- inn er seldur til Englands £jrr- ir um 20 aura kg. (fob.). Stfikun á liöfudbólkum, lausblaöabókum og allskonar reikningsformum annast Félagsprentsmiðjan. —o—- Fyrir nokkurum árum fann núverandi dómsmálaráðlierra upj) á j)\í, að eigna flokks- mönnum síniun og húskörl- um ýinislegar „kenningar“ og hélt þeim síðan mjög á loft um stund. Þetta gerð- ist með þeim hætti, að ráðherr- ann hvíslaði i eyra fáráðlings- ins einhverri l’jarslæðunni, scm haim var lálinu hlaupa með og japla á um sinn. Að litlum tima liðnum var svo farið að tala um „kcimingar" j)essara manna og látið vel vfir í l)löð- um stjórnarinnar. I}ess J)arf naumast að gela, að allar voru „kenningar" þessar þann vcg vaxnar, að ráðherrann mun ckki hafa viljað við j)ær kannast sem sinar, að minsta kosti ekki opinberlega. Ilins vegar j)é)tli bonuni gott, að j)ær kæmi fram og liafði þá þessa aðferð- ina, að spýta þeim í einfeldn- ingana og láta síðan blöð stjórn- arinnar annast útbreiðslustarf- ið. Með jæssum hætti komu á loft margvíslegar „kenningar“ og vitanlega allar bin furðuleg- asta vitleysa. Síðustu misserin liefir dofn- að nolekuð vfir þessum „kenn- inga“-vaðli. llyggja menn, að hugvits-kreppa valdi, fremur en viljaleysi lil nýrrar „kenn- ingá“-gerðar. Ingvar Pálmason er einn þeirra manna, sem béndlaðir hafa verið við hinar skringileg- ustu „kenningar“. Hefir „Tim- inn“ stundum birl smápistla inn „kenningar Ingvars“ og látið i veðri vaka, að þær væri all-merkilegar. Hafa margir liaft gaman af jiessu og talið meinlaust. En nú er Ingvar þessi fek- inn að færasl i aukana, og „kenningar“ hans orðnar nokk- uð stórkostlegar. Eins og kunnugt er hefir hann nú, ásamt öðrum fram- sóknarmanni, verið látinn flvtja á þingi „frumvarp til laga um viðbótar tekju- og eignarskall“. — Og ])essi viðbót er ekkerl smáræði. Tekjuskattinum er ætlað að hækka um 160% úr því sem nú er, og- eignarskatt- inum um 100%. Með Jæss- ari hæjckmi vonast sljórnin til, að luegl verði að pína út úr „skrílnum“ hér í Reykjavík og fáeinum öðrum um 1330 —- þrettán hundruð og þrjátíu — þúsund krónur á ári. Ingvar Pálmason skýrði frá J)ví á Alþingi fyrir skömmu, að stjórnin væri saklkus af þvi, að liafa fengið þá Pál Hermanns- son til þéss að flylja frumvarp- ið. Þcir liefði tekið ])að upp lijá sjálfuin sér, cr þeir sáu, að alt væri að fara í kaída kol og eng- inn gæti borgað neitl. Yæri því rangl að kenna stjórninni um þetta, enda væri það skatta- mála-„keriniiigar“ flutnings- mannanna sjálfra, sem þarna kæmi fram. — Þegar engihn gæti horgað neilt, væri áuðvit- að ekki um annað að gera, en að tvöfalda og ])refalda skatl- ana. —. Því næst lýsti ræðumaður því með hjartnæmum orðum, að fjölmörg lireppsfélög væri alveg að gjaldþi’otum komin. Þótti lionum þetta eðlilegt og ekki liltökmál cftir undanfar- in góðæri, liin nxestu sem yfir landið hafa gengið í manna TOHAN HANSENS SÖNNER A/S., BERGEN, eru hvarvetna viðurkend fyrir vandaðan frá- gang og gott efni. Iæitið upplýsinga hjá aðalumboðsmönnum firmans. minnum. — Bændur væri flest- ir á „syngjandi kúpunni“ og sama væri að segja um útgcrð- ina. Vei’slunin stæði mjög liöli- um fæti og þyldi engar álögur og ekki væri iðnaður beisnari, nema kannske „ölgerðin". — Þá er það og vitanlegt, að laun embættismanna og slarfsmanna ríidsins hafa lækkað lil mikilla nnma, vegna þess að dýrtíðar- uppbólin hefir lækkað stórkost- lega. — Verslunarfólk sumt liér í Revkjavík hefir orðið atvínnu- laust, sakir liinna heimskulegu innflutnings-hafta, og laun þess, sem eftir er, sennilega heldur lækkað cn liækkað. Dýrtíðin hefir aukist, sakir heimskulegra ráðstafana af hálfu rikisvaldsins, svo að allir þeir, sem laun taka úr rikis- sjóði, bæjarsjóði Reykjavíkur og frá einkafyrirtækjum, munu nú búa við öllu þrengra hag, en verið hefir undaiifarin ár. -— Nii er það vitanlegt, að tekju- skatturinn, samkvæmt gildandi skattalögum, liefir verið svo hár, að þar er vissulega ekki á bætandi. í raun réltri liefði tekjuskattunnn nú þurft að lækka til mikilla muna. — Hitt er vitfiri’ing, að lieimta nú af bæjarbúum liærri tekjuskatt en samkvæmt gildandi skattalög- um. En þó að Reykvíkingar og aðrir íslendingar, þeir er tekjuskatt greiða, væri vel stæðir menn og gæti goldið hærri tekjuskatt, en nuver- andi-skattalög ákveða, þá væri gersamlega óverjandi, að gang- ast nú undir nýjar áiögur. — Stjórnin hefir sýnt svo greini- lega, að ekki verður um dcilt, að benni er ekki trúandi fyrir þvi, að fara með fjármál iandsins, fremur en önnur mál- cfni þess. Ivröfur stjórnar- innar og málaliðsins um það, að þegnarnir gangi nú undir nýjar skattaálögur, liera vitni um svo takmarkalaust blygð- unarleysi og ósvífni, að engu fali tekur. Þegar Ingvari Pálnmsy.ni iiafði verið bcnt á, að óvíst mundi, að Reykvíkingar greiddi binn nýja tekjuskatt, þó að frumvarpið yrði að lög- um, var liann látihn bera fram liina nýjustu „kenningu“ sína og þylja ii])]) nokk'ura útlistun liennár. Og „keiming“ þessi er i stuttu máli sú, að nú sé kom- inn tínii til, að skera Reyk- vikinga skera þá duglega, svo að vel blæði. Mun þessi skurðar-„kenning“ Ingvars eiga 'hið sama faðerni og aðr- ar „kenningar“ lians, en uíælt er, að suniuni framsóknár- mönnum liafi orðið ónolalega við, er liann japlaði sein tiðast á „skurði“ og. „blóði“. Að vísu hefir „Tíminn“ stundum verið eittlivað að rugla um „blóð“ og „blóðbað“, cn það lijal mun alt til orðið í eirðarleysis- og óróa-fáti því, sem stundum grípur þá menn, sem heiftin og bræðslan toga á milli sín. Það kann nú að vera, að Ingvar þessi þyki merkimáli og mikill fyrir sér þar austur á fjörðunum, en hann mun ekki skjóta Reykvikingnm skelk i bringu, þó að liann liafi kutann á lofti. — Verður og ol't lítið' úr því liögginu, seni liátt er reitt. Væri líklega réttara fyrir bann, að æfa sig að nokkuru heima fyrir, áður cn liann færist það i fang, að að fara að krukka í Reykvík- inga. Framleiðsla á eitnrgasi. París i apríl. United Press. - FB. Charles Degouy aðmíráll lief- ir nýlega birt grein i lilaðiuu Excelsior, um framleiðslu eitur- gass. Hefir grein þessi vakið' mikla athygli. Telur aðmíráU- inn, að Bandaríkin leggi mesta áherslu á framleiðslu eiturgass alira stórveidanna og búi sig undir það, að riota eiturgas, ef til ófriðar konri milli Japana og Bandaökjamanna. — Degouy segir, að á meðan fulltrúar stór- veldanna á afvópnunarstefn- unni l\rsi vanþókmin sinni á framleiðslu og notkun eiiur- gass, framleiði stórveldin meira af ýjnsum tegundum jæss en nokkru sinni fyr. Flotamála- ráðuneytið ameríska liefir ná- lega 3000 nienn starfandi a'ð eiturgasframleiðslu, segir De- gouy. Aðailega eru framleiddar gastegundir til notkunar í sjó- hernaði. Gásgrimuframleiðsla Bandaríkjamia hefir verið mik- ið aukin og í einni verksmiðju Jieirra er hiegt að framleiða 20.000 gasgriinur á dag. „Vér meguni elíki gleyma því, að um 40 ár hefir verið grunt á því góða milli Bandarikjamanna og Japana. Komi til ófriðar og verði sjóörustur liáðar við streiidur Japans og Kina, er liklegt, að Bandarikjamenu nöti lrinár nýju gasteguudir, svo sem F.M. gaslegundina, sem tilraunir voru gerðar með í flotaæfingunum seinustu í'nánd við Hawaii." — Degouy lieklur þvi enn fremur fram, að aðal- eiturgásverksniiðjá Rretiands, í Porton, nálægt Salisbiiry, liafi verið reist fyrir stórfé, nálega liálfa miljón dollara, og að liún fái $ 1.200.000 árléga frá stjóru- inni. Frá árinu 1925, segir iiaun að Bretar hafi varið $ 1.600.000 —2.000.000 árlega til fram- leiðslu eiturgastegunda. — Loks ásakar- hann bæði Breta og ítali mn frainleiðsiu sprengikúlna með eiturgasi i, og kæmi tU ófriðar nriili Frakka og ítala eða Frakka og Breta, muudi slikar sprengikúlur vera notað- ar. -•-'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.