Vísir - 09.05.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 09.05.1932, Blaðsíða 3
V I S 1 R Lanðbúnaðarsýningin þýska •A'erður i ár haldin í Manniieim 31. maí til 5. júní. Landbún- raðarfélagið þýska gengst fyrir sýningunni. Félag þetta er 50 ára i sumar og Mannheims-- sýningin er 50. sýning félagsins. Félagið var stofnað 1882. Stofn- íUidi þess var Max Eytli, þýslcur •vei’kfræðingur, sem um 20 áx-a skeið liafði átt heima i Leeds á Englandi. Max Eyth gaf sig að búskap, þegar hann var kominn -aftur heim til ættlands síns. Gaf liann sig einnig að ritstörfr um og liggja eftir hann skáld- ■sögur og kvæði. •Félagsmenn þýska landbún- * : aðarfelagsins eru nú 45,000 tals- íns og eru þeirra á meðal bú- menn af öllum greinum stétt- -arinnar, smábændur og stór- jarðaeigendur o. s. frv., og æinnig fjölda margir velunnar- ar bænda og búmannastéttar- innar. Stjói’n félagsixxs hefir -ávalt kappkostað að halda fé- iaginu utan við liringiðu stjórn- málanna. Mai-kmið félagsins er að efla Iiverskonar búnaðar- franxfarir og bæta kjör bæxxda. Mannheimssýningunni verður líkt hagað og sýningunum und ixngengin ár. Bændur og búalið úr ölluxxi sveitunx landsins sýnir þar úrvalsgripi sína. Ann- ,ar nxeginþáttui’ sýningarinnar -er sýning á nýtísku landbúnað- .arverkfæi'uin. • iSýndir verða 250 liestar, 500 •íiaixtgripir, 400 sauðkindur, 500 svín, 200 geitur, alifúglar, kan- ínur o. s. frv. Fyrii’lestrar verða haldnir unx griparækt og fiski- klak, meðfex’ð landbúnaðaraf- urða geymslu þeirra og sölu. Þá verður þar sérstök sýning á mjólkurafui’ðuni, aðallega ostuni og smjöi’i. Einnig yerður þar sýning á ýnxiskonar fræ iegundum, en frærækt er stund- iið á flestuni stórjörðum Þýskalands. I Mannheim er framleitt mik- íð af landbúnaðarverkfærunx ,og verður því óvanalega vel vandað lil vei’kfærasýningarinn ar að jxessu sinni. M. a. verða sýnd öll rafmagnsáhöld; sem nú á tímum eru notuð á ný- tísku bxijörðum. Á vei’kfæra- og úhaldasýningunni verða 4000 5000 álxökl og tæki. Þjóðvei’jar slanda í mörgu jnjög framarlega á sviði land- búnaðar og væri það þcss vert, að íslenskir búfrönxuðir kynti sér framfarir í þeim greinum |>ar í landi. Bæjarfréttir >o Veðrið í morgun. I-Jiti i Reykjavik 6 st., ísafirði 5. Akurevri 4, Seyðisfirði 4, Vestm,- .•eyjum 6, Stykkishólmi 5. Blönduósi ,0, Raufarhöfn í.'Hólum i Horna- fjrði 2, Grindavik 6, Færeyjum 3, Julianehaab 4, Jan Mayen o, Hjalt- Jandi 6 st. (Skeyti vantar frá Ang- jnagsalik og Kaupmannahöfn). Mestur hiti í Reykjavík 8 st., rninst- ur o St. Sólskin i gær 16,0 stundir. Yfirlit: HáþrýstisvæÖi um Græn- land og' ísland, en læg'ð yfir Nor- Sgi. — Horfitr:. Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland: Hægviðri. Víðast létt- skyjað. Norðausturland, Austfirð- ir: Hæg norðan gola. Skýjað, en úrkomulaust að nxestu. Suðaustur- Jand: Norðaustan gola. Léttslcýjað. Leikhúsið. „Karlinn í kassamun" var sýnd- ur í gærkvöldi fyrir troöfullu húsi áhorfenda. Öhætt mun að segja, að sjaldan liafi fóllc hlegið innilegar í leikhúsinu, því að margir voru með tárin i augunum af hlátri, er leikurinn var á enda. Hljómleikar verða haldnir i dómkirkjunni annað kvöld kl. 8ýá e. h. Efnisskrá- in er fjölbreytt. Fé ])ví, sem inn kemur, verður varið til skreytingar á kirkjunni. Væntanlega verður góð aðsókn að hljómleikumtm. Nýi Hazarinn er fluttur í Hafnarstræti 1 1. við hliðina á Lífstykkjabúðinni. Sjá attgl. Samsæti frú Ingunnar Blöndal. Þátttakendur i samsæti ])essu eru beÖnir að vitja aðgöngumiða sinna fyrir kl. 6 í kvöld. Aðgöngumið- arnir verða afhentir á Café Vífli og i Hljóðfæraverslun frú Katrínar Viðar. Fimleikasýningu heíir glímufélagið Ármann í Iðnó í kvöld kl. 9 síðd. Sýnir þar úrvalsflokkur (karla) félagsins, sá hinn sami sem vann fimleikakepn- ina á uppstigningardag. Mun mörg- um leika hugur á að sjá sýningu þessa, því að svo fáum gafst kost- ttr á að sjá þennan ágæta flokk á síðustu fimleikakepni. Á undan sýningunni sp.ilar hljómsveit. Sjá nánar í augl. hér í blaðinu í dag um sölu aðgöngumiða. Gengi í dag. Sterlingspuud' ..... kr. 22.15 Dollar............... — 6.04A2 100 ríkismörk ....... •— 144.31 frakktt. fr.......— 23-99 — belgur .......... — 85.00 - svisstt. fr...... — 118.56 — lírur............ — 3L38 pesetar........... — 48-47 — gyllini ......... —246.40 -—1 tékkóslóv. kr....— !8.05 — sænskar kr....... — 114.02 — norskar kr.......— 113.29 — danskar kr.......— 121.17 Gullverð ísl. krónu er nú 61.73. Knattspyrnukappleikurinn í gær, milli Mentaskólanemenda og Háskólastúdenta, fór þánnig, að stúdentar unnu með 3: 2. Hafa þá hvorir um sig unnið tvisvar sinnum. Valur, 2. flokkúr, æfitig i kvöld kl. 9 —-io. Af veiðunx koixiu i gæi’ Skúli fógeli og Sindri, en i nótt Hannes rúð- liei’ra og Njörður, allir nieð ágætan afla. Höfnin. Enskur hotuvorpungur konx inn í nótt, til að taka is, og spænskur hotnvörpuixgur i morgun, til að taka kol og salt. E. s. Selfoss fór fi’á Leith áleiðis hingað á laugardag. E.s. Dettifoss koni að vestan og norðan laust fyrir hádegi i dag. E.s. Lagarfoss fór fi’á Kaúpnxanixalxöfn á láugardag. E.s. Gullfoss konx hiiigað í gærnxorgim frá úllöhduni. Bruggun. Áfengisbruggun liefir sann- asl á tvo inenn á Akureyri. Fundust hjá ]jcíiix allnxiklar liirgðir af brugguðu áféngi. Belgaunx er nú hættur veiðxxnx. Slrandferðaskipin. Súðin var á Blönduósi i niorgun. Esja fer i bringferð annað kveld kl. 8. E. s. Goðafoss fór frá Haniborg á laugar- dag. E.s. Brúarfoss er á útleið. Frá B. t. S. Bandalagi íslenskra skáta lxefir borist boðsbréf unx þátt- löku i þrenxur ei’lendunx skála- niótuni, sem haldin verða i Austurriki, Póllandi og Júgó- slavíu á þessu sunxi’i, i júli og ágúst. —- Þeir ísl. skátai’, sem lxefði í liyggjn að taka þáttt i einhvei’ju af ínótum þessum til- kynni það ritara B. í. S., sem gefur allar nánai’i upplýsingar. Utanáskxift: B. í. S., póstlxólf 831. Reykjavik. (FB). 4 stúlkur þaulvaiiar pressun, óskast strax. Gefi sig fram i kveld. J.örð. í fyi’ravor, er eg sá boðaða i blöðunum útkonxu nýs tínxarits nxeð þessn nafni, og sá, að út- gefandinn að þvi yrði lxinn sami og þá liafði nýlega sent frá sér liina prýðilegu bók um Vestui’-Skaftafellssýslu, fann eg tit fagnaðar í Ixuga mínum og tilhlökkunar eftir þessu nýja riti. — Og timinn hefir leitt margt i ljós - - og nú er liann einnig bxxinn að færa okkur fyrsta árganginxx af þcssai’i nýju „Jörð“, sein búið var svo rækilega a'ð gefa fyrirlieit um. „Jörð“! Þvílíkt nafn lxefir engu isleusku riti verið valið. Það verður að vera í vandaðs nxanns höndum, til ]>ess að ]iví vcrði ekki misboðið, þvi það cr hcilagt nafn, eins og nafnið nxóðir. Efnið, sem þcssi nýja „Jörð“ divkar er gei’ð 'af er fjölbreytt og víða fagurt, og öllum nylsanxt til ílxuguixar; hefi cg lesið þar flest með ánægju og ekki orðið fyrir vonbrigðum. Meðal annai’s fly-tur „Jörð“ fagrar myndir, og ælla eg að eins að leiða bugann að einni þcirra, þó þær gætu fleiri gefiö, tilefni til likra hugleiðixiga. Þessi íiiynd er Nóttin, eftir Cor- reggio. Líklega liefir éngimx út- skýrl betur fagnaðarerindi jólaguðspjallsins, en þessi nxikli snillingur. Við sjáum fjái'hirð- ana á Bellebemsvöllum finna eftir tilvísun englanna, liinn íxý- fædda konung konunganna í fá- tæklegu gripaskýli. Við sjáum lxve innilega þeir gleðjasl, og dásama hið nýfædda barn, scm liggur á beybólstri, umvafið örmum himiar Ixeilögu móður. — Hér sjáum við birtuná, scnx fylgtlí lionuin í heiminn, lýsa mönnuxium í fyrsta sinni. Við sjáunx einnig dýrð hinxiianna ópinbera sig, og boða frið á jörðu og velþóknun yfir mönn- unuixi. Allir hljóta að sjá mikla fegux’ð i þessai'i mynd, þó að liún birtist liér i danfri eftirlík- ingu lxins frumlega listavei’ks. En það er líka af fróðum nxönn- unx talið eitt lii'ö allra dásamleg- asta málverk, sem til ei% af fæð- ingu Jesú. Hina iiidæln og fögru liug- vekju: „Leitið guðs ríkis í ein- veru náttúrunnar“, las eg nxeð fögnuði og óska cftii', að það kænxu mai’gar fieiri lxugvekjur og greinar ])ossari líkar í „Jörð“. Nýja Efnalaugin, Baldursgötu 20. Veggfóður. Margar tegundir af veggfóðri verða seldar með miklxun afslætti ])essa viku. J. Þorláksson & Norðmann. Bankaslræti 11. Símar: 103, 1903 & 2303. Kj aUarapláss til vörugeynxslu eða fvrir verkstæði, ea. 180 ferm. gólfflötur, til leigu í miðbænum. Menn semji við Eggert Claessen hrm. fyrir 14. þ. 111. Karlmannafðt biá og mislit. Tvíhneft vesti. Víðar buxui’. Reiðbuxur. Pokabuxur. Oxfordbuxur. Rykfrakkai’. Spoithúfur. Soiíiubúð. Hjúlknrkfi Flöamanna Týsgötu 1. — Sínxi 1287. Útbú: Laugaveg 58. Sími 864. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Mér finst eg finna alstaðar í rit- inu þungan straunx af brenn- andi og' einlægum vilja til a'ð mega leiðbeina Iiinni íslcnsku þjóð í öllu fögru, drenskap og dáð, andlegri og líkamlegri. Eg vildi óska, að þjóðin kynni að nxeta rétt þessa göfugu viðleitni hins áhugasama xxtgefanda. M. G. Vélbátnr brennor fyrir austan Vestmannaeyjar. Mennirnir bjai’gast í fi’akknesk- an botnvörpung’, en Skeljungur flytúr þá til Vestmannaeyja. Skeljuiigur konx hingað í moi’gun frá Austfjörðunx. í gær kl. 1.10, er skipið var axxstur af Vestmannaeyj 11111, sást vélbát- ur, sem kviknað hafði i. Farið var nálægt vélbátnum, sem virt- ist mannlaus. Settur var út björgunarbátur fi'á Skeljuugi til þess að aðgæta þetta betur, og reyndist vélbáturinn vera mannlaus. — Þá var siglt að frákkneskum botnvörpungi, er var þar eigi langt undaix. Voru vélbátsnxenn, fjórir áð tölu, í lxonum. Flutti Skeljungiu’ þá lil Vestmannaeyja. — Vélbáturinn liét Gxilla og var 14 smálestir. „BullíOSS" fer annað kveld kl. 8 í hrað- ferð lil ísafjarðar, Siglufjarðar og- Akureyrar, og’ kemur hing- að aftur. — Fer héðan 18. maf beint til Kaupntannahafnár. Farseðlar vestur og norður óskast sóttir fyrir kl. 2 á moi’g^ un. — „Dettifoss" fer á nxiðvikudagskveld til út- landa. — Allir stynja undir peniugavand* ræðunx, en við skulunx ekki ör* vænta, því Irnxa býður yður —- með gamla verðlagiuu, eins i gamla daga. Gott mórgunverðarkaffi 165- aura. Fínn strausvkur 28 aura. og Hafnarstræti 22. Ribs- og Sólberjaplöntur til sölu. Skógrríektarst jórinn. Sirni 426.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.