Vísir - 30.05.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 30.05.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: LL STEINGRlMSSON- Sími: 1600. PreaitamiSjusími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Símar: 400 og 1592. Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavik, mánudaginn 30. mai 1932. 144. tbl. Gamla Bíó MADAME SATAN Stórfengleg Iiljóm- og söngvamynd í 9 þáttum, tekin und- ir stjórn snillingsins Cecil B. de Mille. KAY JOHNSON LILIAN ROTH - í aðalhlutverkunum: — REGINALD DENNY — - ROLAND YOUNG. Börn fá ekki aðgang. — Hér með tilkynnist, að móðir min, Ágústa Sigfúsdóttir, andaðist í morguu. Reykjavik, 30. maí 1932. Fyrir hönd aðstandenda. Sigfús Sighvatsson. Jarðarför móður okkar, frú Halldóru Sophie Hendriks- dóttur, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 31. þ. m. og befst með húskveðju kl. lx/2 i Þingholtsstræti 5. Sigríður Erlendsdóttir. Magnús Erlendsson. Sumapfataefni. Nýtt úrval. Vigfös Goðbrandsson. Almenn íslensk málverkasýning i Stokkhdlmi. Norræna félagið liefir falið Bandalagi íslenskra listamanna að gangast fyrir úr\ralssýningu á íslenskum málverkum í sam- bandi við íslensku vikuna í Stokkhólmi i haust. Þeir málarar, sem vilja taka þátt i sýningu þessari, eru beðnir að senda myndir sínar fyrir 1. ágúst í Nýja barnaskólann í Reykjavík. Þar verður þeim veitt móttaka og síðan valið úr myndun- um til sýningar. Frekari upplýsingar fást hjá Jóni Þorleifssyni málara, Blá- túni við Kaplaskjólsveg, simi 1644. SÝNINGARNEFNDIN. Tannlækningastofa mín og heimili er flutt í Hafnarstræti 8 (1. hæð). Viðtalstími minn kl. 9'/2—ll'/i f- h. og 5—7 e. h. ---- og á öðrum tíma dags eftir umtali. - Páll J. Ólafson, tannlæknir. Hafnarstræti 8. Til Þingvalla og Kárastaöa sætaferðir livern sunnudag, þriðjudag, fimtudag og laugardag. Farartimi frá Reykjavík kl. 10 árdegis. Til ferðanna notum við að eins nýjar drossiur. Bifpeiöastödin Hringurönn, Skólabrú 2. — Simi: 1232. Ath. yálhöll verður opnuð 1. júní. Tðknm að okknr að þvo eða mála hús að utan. Vönduð vinna! -— Ódýr vinna! Einar og Jðn, Frakkastíg 24. „Dettiioss" fer annað kveld í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Kemur við á Patreksfirði. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun, og vörur afhentar fyrir sama tíma. Daghelmlli Snmargjafar ♦ tekur til starfa miðvikudag næstkomandi (1. júni) kl. 9 árdegis. Börnin eru beðin að mæta í Grænuborg á þeim tíma. Stjórn Sumargjafar. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 2. júní til Bergen, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningur afhendist fyrir kl. 12 á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 3 santa dag. Nic. Bjarnason & Smith. Herravasaúr á kr. 10 00 Sjálfblekungar, 14 karat 10.00 Matardiskar, djúpir 0.50 Desertdiskar, steintau 0.35 Ávaxtaskálar, postulín 1.50 Ávaxtadiskar, gler 0,35 Smjörföt, steintau 1.00 Ivartöfluföt með loki 4.00 Vatnsglös, margar teg. 0.50 Áletruð bollapör 2.00 Pottar, alum., með loki 1.45 Undirskálar, stakar 0.15 Blómsturvasar 0.75 Kaffistell, 6 manna 15.75 i l Nýja Bíó Skíplífi Jósep. Þýsk tal-, hljóm- og söngvaskopmynd i 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Harry Liedtke, Ossi Oswalda og Felix Bressart. Bráðskemtileg mynd, er sýnd liefir verið undanfarna mán- uði i Berlín og Kaupmannaliöfn og hlotið mikla aðsókn og góða dóma. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. K. O. (KNOCK OUT) Ilið óbrigðula skordýraeitur fæst hjá Helga Magnússyni & Co. Hafnarstræti 19. — Bankastræti 11. HUlopappir og hillnboröar KREPPAPPlR, UMBÚÐAPAPPÍR og TEIKNISTIFTI, hvít og mislit, í Bðkaverslnn Sigfúsar Ejmnnössonar, og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Lv. 34. Darnavagnar. Skoðið okkar fjölbreytta úrval af barnavögnum og barnakerrum og stólkerrum, áður en þér festið kaup annarstaðar. -Verðið lækkað. Verslunin Fálkinn. AVOH Flestar stærðir fyrirliggjandi. Þessi dekk eru sérstaklega sterk og ódýr, og þrátt'fyrir gengis- muninn hafa þau ekki liækkað í verði. Aðalumboðsmaður: F. Úlaísson. Austurstræti 14. Sími: 2248. KmcxxxxxxxxxxxaooooooooQoc {*ft Alll með Islenskmn skipnm! KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Stormur verður seldur á morgun, þriðju- dag. — Efni: Pólitískt bréf — Pining J(')nasar — Manndóms- varta framsóknarinnar — Sá tugthússekasti — Brennimerkt- ir og homskeltir. — Jafnir fyr- ir lögunum — Fallin stjórn — o. a Ú psmiðastofan Njarðargötu 27. Eg undirritaður tek á móti úrum til viðgerðar, á Njarðar- götu 27. Guðmundur V. Kristjánsson úrsmiður. Mjðlknrúú Flöamanni Týsgötu 1. — Sími 1287. Útbú: Laugaveg 58. Simi 864. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.