Vísir - 19.06.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 19.06.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, sunnudaginn 19. júni 1932. 164, tbl. Gamla Bíó Eigmmenn á glapstipm, Afar skemtileg þýsk talmynd i 9 þáttum. — Aðalhlut- verkið leikur besti skopleikari Þýskalands: Ralpli ArtimF Robei*ts. Comedian Harmonists syngja lögin og hin fræga hljóm- sveit Dajos Réla leikur undir. — Börn fá ekki aðgang. Á alþýðusýningu kl. 7 og barnasýningu kl. 5 verður sýnd ridda.ri Afar spennandi Cowboy- mynd í 8 þáttum og aukamyndin bráðskemtilega: MAMMA ÚTI. Leikin af Gög & Gokke. Jarðarför Þórðar Þórðarsonar fer fram þriðjudaginn 21. júní kl. I1/) e. h. og hefst með liúskveðju á heimili oklcar, Hraunkoti, Hafnarfirði. Þórhildur Högnadóttir. Helga Þórðardóttir. Sigfús Þörðarson. TIL BÚÐARDALS, HVAMMSTANGA og BLÖNDUÓSS. Þriðjudaga og föstudaga. AÐ HÓLUM I HJALTADAL fara bílar 21. n. k. — Sæti laus. Bifreiðastððin Hekla Lækjargötu 4. Sími: 970. Sími: 970. Byggingameistarar athugið að þakhellan frá A/S Voss Skiferbrud er fegurst og endingar- best. — Verðið mikið lækkað. Útvega einnig: Hellur á sólbckki, tröppur, gólf, stiga, glugga- kistur og borðplötur o. fl. Sýnishorn fyrirliggjandi. Sími: 1830. NíkDláS FrlðrikSSOIl Pósthólf: 736. Litid vandað hús á góðum stað í bænum, óskast til kaups. Tilboð með söluskil- málum og öðrum upplýsingum leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardaginn 25. júní, auðkend: „Vandað hús“. Merki LandspítalasjðOs eru seld 1 dag á götum bæjarius. Kaupið þaul Styðjiö Landspitalasjúð ísSa^tís! Listviðir Júníblaðið er komið út! Fæst hjá bóksölum, í Hljóð- færahúsinu og í Ninon. Söludrengir og stúlkur! Komið á Laugaveg 38 og seljið Listviði — mánudag og næstu daga. — Góð sölulaun. UMA Vísis kaffið gerir alla glada. er nafnið á hesta liveitinu sem selt er á heímsmarkaðinum. Suma ryður sér til rúms hér sem annarsstaðar. Suma er framleitt í hinum heimsfrægu hveitimyllum Joseph Rank. Ltd., Hull. Einkasalar á íslandi fyrir Suma Hjalti Björnsson & Co. Símar: 720 og 295. FólkiflutningS' bifreið (drossía) í góðu standi óskast í skiftum fyrir vörubíl. Uppl. hjá Tryggva Ásgrimssyni, Vatnsstíg 3. Horii-haBd öog nýkomin. Lúövfk Storr Laugavegi 15. mmxjðstxmioooxaooœt Hvítkál. Gulrætur. Rauðrófur. Selleri. Agúrkur. Kartöflur, nýjar. Tomatar. Laultur. xmxmmxxxxioooQoootxx mm Nýja Bíó Svif-mærin. Bráðfjörug og fyndin þýsk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum, er byggist á samnefndum gamanleik eftir þýsku skopleikahöfundana frægu, Arnold og Bach, er hlolið liafa hcr miklar vinsældir fyrir hin skemtilegu leikrit: Húrra krakki, Karlinn í kassanum o. fl., er Leikfélagið hefir sýnt. Mynd þessi sýnir einn af þeirra skemtilegustu leikum, leik- inn af fjörugustu leikurum Þjóðverja: Szöke Szakall, Dina Grall og Fritz Schulz. Sýnd kl. 9. Týndi sonurinn hin ágæta ameriska tal- og hljómkvikmynd verður sýnd kl. 7 (alþýðusýning). Barnasýning kl. 5. M@ð eldingarliFada. Spennandi kvikmynd i 7 þáttum um keppinauta í kapp- akstri. Nemendasámbani Hvftárbakkaskóla heldur aðalfund sinn að Hvítárbakka sunnudaginn 26. júní, og hefst fundurinn kl. 10 f. h. Verður þar tekin ákvörðun um, hvernig ráðstafa skuli sjóð- um þeim og hókasafni, er nemendur Ilvítárbakkaskóla áttu. Ennfremur verður rætt um útgáfu minningarrits skólans og endanleg ákvörðun tekin um starfsemi sambandsins framvegis. S.s. Suðurland fer til Borgarness síðdegis daginn áður, laug- ardag 25. þ. m., og til baka til Reykjavíkur á sunnudagskvöldið. Bilar fara frá Borgarnesi til Hvítárbakka kl. 8 f. li. á sunnu- daginn. Er búist við þvi, að gamlir Hvítbekldngar fjölmenni á fundinn. il81IIÍ!8l818!12iBIIKSl!iBIiHEBÍISII18I!llHIlllllIIIlHSIIH!ð!!8llIIIISIillilSI!IIED Hafnarfjðiðap Ferðir allan daginn. Norður í land I$riðjudaga og fostudaga. EZDUiUJiEUIllUiaiHlimSII Sími T15. II8II88IHIIHHIEXHIIHH1ÍH! UIUiUIIUUMIUIUilIStlSjS Sími 116. 8!8IIHi!ll!!!H!!SE!H!II!Ri Bílferð til Akureyrar á máiiu.dagiiiHL. — Nokkur sæti laus. l!IHIHinHil!!IHIiHI!HH!!HH!HI!!IH!HHH8l!IHH!H!HHHII!HIH!IH!HID Prentsm.Acta er flutt á Laugaveg 1 (bak við versluuina Vísi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.