Vísir - 21.06.1932, Síða 1

Vísir - 21.06.1932, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, þriðjudaginn 21. júní 1932. \ Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Símar: 400 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 166. tbl. Gamla Bíó Eginmenn á glapsttpm. Afar skemtileg þýsk talmynd í 9 þáttum. — Aðalhlut- verkið leikur besti skopleikari iÞýskalands: Ralph. Artliio* Rotoei»ts. Cömedian Harmonists syngja lögin og hin fræga liljóm- sveit Dajos Béla leikur undir. — Börn fá ekki aðgang. Fljótslilíð Þpastalundup Daglega kl. 10 f. h. Noföup í land þriðjudaga og föstudaga. w<xmxxmxxmx»{mxxxxxxxmxxxxmiQQOQooQooQoo(>! Ilnhilegar hjartans þakkir votia eg hér með öllum g þeim, sem glöddu mig og stgrlýu meö gjöfum og á ann- g an hátt á 80 ára afmæli mínu, 17. þ. m. S Lifsins herra, lýstu mér, « tífs á vegi þínum, x og blessun þá, er barstu mér, g ég bið guð launa sínum. ð Guðný Loftsdóttir. | •OOOOOOOOOOCXXXXSOOQOOOOCKXXXaOOOOOQOOQOQQQQQQQQQQOOOOtM Poul Reumert: Upplestup í Gamla Bíó fimtudaginn 23. júní kl. 7.20. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 og 2.50 (stúka), fást í Hljóðfæra- verslun Katrínar Viðar, sími 1815 og í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, sími 135. Erum ffuttir á fisksölutorgið við Höfnina. Simar: 2266 og 1262. Trésmiðir, takið efttr! Af sérstökum ástæðum vil eg selja nú þegar öll áhöld á vinnustofu minni á Laufásveg 2, og sömuleiðis af annari vinnu- stofu. ÖIl áliöld í ágætu standi. RAGNAR HALLDÓRSSON, húsgagnasmiður, Laufásveg 2. 1 Allt með íslenskum skipum! * 100 poka af verulega góðum norskum kartöflum, seljum við þessa viku á að eins 11.50 pr. poka. Sent heim samstundis. Versl. Barönsbóð, Hverfisgötu 98. Sími 1851. Ibúð. 2 herbergi og' eldhús óskast i. okt. TilboS, merkt; „5002“ sendist afgr. Visis, fyrir 20. þ. m. „6oðaloss“ fer annað kveld til Hull og Hamborgar. „Brðarfoss" fer á föstudagskveld kl. 10 til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Atvinna. Karlmaður eða kvenmað- ur, sem getur lagt fram 3 þús. krónur, sem lán, i mjög arðvænlegt fyrir- tæld, getur fengið fram- tiðar atvinnu við verslun, isem tekur til starfa i ágúst eða byrjun september. — Þarf að vera góður i reikn- ingi og bókfærslu. Tilboð með kaupkröfu sendist á afgreiðslu þessa blaðs, — merkt: „Ágúst“. x X 0000000000000000000000000« X Sí Endurskoðun. * Bókhald. Samningagerðir. Reksturseftirlit. Bréfaskriftir (danskar og enskar). Fjölritun. Verslunarfræðilegar upp- lýsingar. Enáurskoðun ^rskrifstofan I Aðalstræti 8. Inngangur frá Bröttugötu. Simi 1853. Opið 10—12 og 1—7. 3 XXXXXXXXXiOOOO«SOOOOOOOO«XX3 Bifreið Lítið keyrð 5 manna „drossía“ er til sölu nú þegar. — Uppl. í síma 2078. Nýja Bíó Ljðfir leyndardömar. Þýsk tal-, hljóm- og söngvaskopmynd i 9 þáttum. Aðallilutverkin leika: Harry Hardt, Olga Limbury og Kenl Ettlinger. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. wxzmmmmœMtmmmmmmammmmwMBmmmmBæmmmMimm Það tilkynnist liér með vinum og vandamönnum, að kon- hn mín, Anna Maria Símonardóttir, verður jarðsungin mið- vikudaginn 22. þ. m. frá Hverfisgötu 61, kl. 114 e, h. Guðjón Gíslason. Jarðarför elsku eiginkonu minnar, Guðrúnar Magnúsdótt- ur, fósturmóður og tengdamóður okkar, fer fram laugardag- inn 25. júní 1932 frá heimili okkar, Þverárkoti, Kjalarnesi, og hefst með bæn kl. 12 á liádegi. Verður jarðsungin að Lága- felli kl. 3 síðdegis. — Þeir, sem hefðu í hvggju að gefa kransa, eru beðnir, eftir ósk hinnar látnu, að gefa það í sjóð Kven- félags Lágafellssóknar. Oddur Einarsson. Guðmundína Guðmundsdóttir. Guðrún Magnúsdóttir. Hjörtur Jóhannsson. Innilegt þakldæti til allra, er sýndu samúð og hjálp við andlát og jarðarför Ríkéyjar Guðmundsdóttur frá Aniarfirði. Faðir, systkini og mágkona. Sf óf íbúð óskast, 6 lierbergi með eldliúsi og' öllum nútíma þægindum frá 1. októ- ber. — Fyrirframgreiðsla getur komið til greina, ef óskað er. Enn fremur getur um kaup á húsi verið að ræða, með mikilli útborgun. — Tilboð, merkt: „Stór ibúð“, sendist A. S. I. Til Búðardals, Hvammstanga og Blönduóss fara bílar alla þriðjudaga og föstudaga. — Höfum altaf til leigu 5 manna drossiur í lengri og skemmri ferðir. Bifreidastöðin HEKLA, Sími 970. Lækjargötu 4. Simi 970. Aðaifundur Skipstjðrafélagsins „ALDAN1 verður haldinn á morgun, miðvikudag 22. júni, kl. 4 síðdegis ( í Kaupþingssalnum. D a g s k r á: 1. Vanaleg aðalfundarstörf. 2. Erindi frá Fiskifélaginu. 3. Önnur mál, er upp kunna að verða borin. St jórnin. SSf Búifl i Skjaldbreið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.