Vísir - 07.07.1932, Side 2
V I S I R
Saltkjöt!
Ódýrustu matarkaupin eru spaðsaltað kjöt frá
okkur. —
Nokkrar tunnur óseldar.
Tiðskifti íslendioga og Norðmanna.
Islenska ríkisstjórnin hefir sagt upp verslunar og siglinga-
samningnum við Noreg, en samninganefnd verður skipuð af
báðum þjóðum, Norðmönnum og íslendingum, og tekur
nefndin til starfa hér þ. 25. þ. m.
Munið eftir að
versl. Ben. S. Þórapinssonap
selur best Matrósaföt, bæði með síðum og stuttum buxum, og
önnur drengjaföt. Ungmeyja kápur, Kvengúmmísvuntur og
alls konar Kvensvuntur og Morgunkjóla. Mikið úrval í Borð-
dúkum, Handklæðum, Vinnuföt og Ullarband o. fl. o. fl.
FyriPliggjandi. ^
S Þðrðnr Sveinsson & Co. g
M W
Osló, 6. júli.
NRP. — FB.
Opinberlega tilkynt, að á
ráðstefnu, seiu forsætisráðli.
Islands, Ásgeir Ásgeirsson, var
á með nokkrum norsku ráð-
herrunum, hafi náðst sam-
komulag um að hefja samn-
ingaumleitanir um vöruversl-
un. Samninga umleitanirnar
liefjast í Reykjavík um þ. 25.
júli og verðtir haldið áfram í
Osló, er þeim lýkur í Reykja-
vík. — Samkv. Tidens Tegn
mun íslenska rikisstjórnin í
dag segja upp gildandi versl-
unar- og sigingasamningum
við Noreg. [Ásgeir Ásgeiitsson
forsætisráðherra og Jón Árna-
son forstjóri fóru frá Ósló í
Símskeyti
Berlin, 6. júlí.
United Press. - FB.
Heimsflug.
Mattern og Griffin lentu á
Tempelhof-flugstöðinni kl.
5.42 e. h.
Berlin, 6. júlí.
United Press. - FB.
Mattern og Griffin voru, að
því er virtist, úttaugaðir, er þeir
lentu, en lirestust brátt við.
Létu þeir þá i ljósi, að þeim
léki liugur á að halda áfram
flugferðinni hið hraðasta, eftir
skamma hvild. Er þvi búist við,
að þeir lialdi áfram til Moskwa
í kveld. — í*eip voru 10 klukku-
stundir og 50 mínútur á leiðinni
yfir Atlantshafið.
Síðari fregn.
Mattem og Griffin héldu
áfram flugferðinni til Moskwa
kl. 9 e. h.
Berlín 0. júh.
United Press. - FB.
Flugferðir von Gronau.
von Gronau lenti á eyjunni
Sylt í dag. Ætlar hann að fara
í reynsluflug þar, en ætlar sér
því næst að fljúga um Suður-
Grænland, Labrador, Montreal
og til Chicago, til j>ess að at-
huga enn frekara en hann hefir
áður gert, flugskilyrðin á þess-
ari leið, með það fyrir augum,
að komast að því hvort ráðlegt
muni að koma á föstum flug-
ferðum milli Ameriku og Ev-
rópu um ísland og Grænland.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
gær. Forsætisráðherrann hefir
látið svo um mælt: „Mér þyk-
ir leitt að samkomulag náðist
ekki þegar um lækkun kjöt-
tollsins, en eg vil leggja mikla
álierslu á, að vér liöfum feng-
ið Iiinar bestu undirtektir og
mætt mikilli vinsemd hjá
norsku stjórninni. Tel eg víst,
að starf hinnar nýju samn-
inganefndar muni bera góð-
an árangur.“ — Jón Árnason
mun verða einn hinna íslensku
samningamanna.
Verslunarsamningur sá, sem
hér um ræðir, er uppsegjanleg-
ur með árs fyrirvara, en sigl-
ingasamningurinn með misser-
is fyrirvara.
Síðari fregnir.
Búist er við að reynsluflug
von Gronau’s á Sylteyju og þar
i grend taki alt að því vikutíma.
Berlín, 7. júli.
United Press. - FB.
Tilkynt, að von Gronau leggi
af stað í Améríku-flug sitt i
mánaðarlokin.
Lissabon, (i. júlí.
United Press. - FB.
Ný stjóm í Portúgal.
Myndun nýrrar stjórnar i
Portúgal er nú lokið. Oliviera
Salazar er forsætis- og fjár-
málaráðherra, Albino Reis
innanrikismálaráðherra, Ma-
noel Rodriques dónísmálaráð-
herra og' Cesar Mendes utan-
ríkismálaráðlierra.
London, 7. júlí.
United Press. - FB.
Deilur Ira og Breta.
J. H. Thomas nýlendumála-
ráðherra tilkynnir, að ný orð-
sending út af ársgreiðslunum
umdeildu, liafi verið send frí-
ríkisstjórninni. Er nú svo langt
komið á samkomulagsleið, að
báðir aðilar hafa fallist á að
leggja deilumálið í gerð.
Iðnsýningin.
--O-
Framli.
í stofu nr. 11 sýnir Baldvin
Einarsson reiðtýgi, aktýgi,
klyfsöðul o. fl. Hefir Baldvin
Einarsson lengi stundað iðn
sína hér og er það alkunna, að
liann hefir alla stund lagt á-
lierslu á vandaðan frágang,
enda þykja aktýgi þau og reið-
týgi, sem hann framleiðir,
traust og endingargóð.
Þá sýnir trésmiðjan Fjölnir
hér í bænum amboð o. m. fl. i
sömu stofu, vandað að frá-
gangi, svo sem hrifur með alu-
miniumtindum og klöm, orf,
lirífuhausa, Jtrifuklær o. fl.
Karl Indriðason, Eyri i Fá-
skrúðsfirði, sýnir vél, sem hann
1 hefir fundið upp og smíðað.
Getur vél þessi tvinnað band
mörguniy sinnum hraðara en
hægt er að gera á venjulegum
rokk.
í sömu stofu sýnir Guðm.
Breiðfjörð margskonar fram-
leiðslu, svo sem kaffikönnur,
ýmiskonar potta og katla úr
eir, skrautlegan forstofulampa
úr látúni, niðursuðudósir,
garðkönnur, geymslubauka,
kolakörfur, baðker, olíubrúsa,
katla o. m. fl. Smíði þessara
muna er vel vönduð, eins og alt,
sem frá hendi Guðmundar kem-
ur. Hann hefir lengi stundað
iðn sina liér í bæ og þótt maður
sanngjarn og góður viðskiftis,
en framleiðsla hans í alla staði
traust og vönduð.
Framh.
Vitandl vits.
I „Alþýðublaðinu“ i gær, birt-
ist upphaf greinar, undir fyrir-
isögninni: „Sóknin mikla“.
Fyrsti kaflinn byrjar þannig:
„Um áramótin 1930—31 var
augsýnilegt, að gullöld atvinnu-
rekendanna var á hnignunar-
skeiði.“ — Nú er það vitanlegt,
að á árinu 1930 varð stórtap á
flestum atvinnurekstri hér,
bæði til lands og sjávar. En
livað er það þá, sem þeir al-
þýðuleiðtogarnir kalla „gullöld“
atvinnurekenda? Hvernig er sú
„gullöld“ i fullum blóma sem
að eins er á hnignunarskeiði,
þegar tap er og jafnvel stórtap á
atvinnurekstrinum ? Það er
vafalaust „gullöld“ atvinnurek-
enda á „alþýðu“-máli, þegar
atvinnureksturinn berst i bökk-
um eða jafnvel þó að lieldur sé
tap á reícstrinum. En á hnign-
unai'skeiði er ]>á þessi gullöld
sermilega alt þangað til atvinnu-
reksturinn stöðvast, vegna fjár-
þrota atvinnurekenda og lánar-
drotna þeirra. En — gullöld er
það ])angað til. Og þcir vilja fá
að sjá fyrir endann á þessari
gullöld, forsprakkar verkalýðs-
ins. Þeir vilja fá að sjá fyrir
endann á hnignunarskeiði henn-
ardíka. Þeim hlýtur þó að vera
það ljóst, hvað við muni taka,
þegar svo er komið, að allur at-
vinnurekstur í landinu er stöðv-
aður, vegna langvarandi skulda-
söfnunar. Það verður engin
gullöld fyrir verkalýðinn, sem
þá tekur við; það verður ekkert
annað en bláköld neyðin. Það
þarf enginn að lialda, að það
taki þá við, að verkalýðurinn
fái atvinnutækin í sínar hend-
ur. Það verða lánardrotnarnir,
sem taka við þeim. Og það
verða að lokuni ekki ínnlendu
heldur útlendu lánardrotnarnir,
sem fá þau í sínar hendur og
þeir slepþa þeim þá ekki aftur
úr sínimi hömlum, fyr en hver
eyrir er greiddur af þeim skuld-
um, sem á þau liafa safnast.
Hvað er um togarana 3 eða
5, sem þegar erti stöðvaðir,
vegna skulda? Hefir verkalýð-
urinn fengið þá í sínar hendur?
Að vísu hefir einn höfuðleiðtogi
verkalýðsins einhverja hlut-
deild í umráðum yfir þcim, en
það virðist svo sem verkamenn
þeir og sjómenn, sem áður
höfðu atvinnu við rekstur
l>eirra, séu litlu nær fyrir þau
umráð. Og hverju eru verka-
menn og sjómenn bættari, þó
að svo fari um fleiri togara eða
önnur atvinnufyrirtæki?
Vitandi vits eru „forsprakk-
ar“ verkalýðsins að ota honum
út í neyðina. í ,fullkonmu
ábyrgðarleysi eru þeir að gefa
vonir uxn einhverja gullöld sem
við taki, er gengið hafi verið af
atvinnurekendum dauðum,
vonir, sem þeir vita áð ekki
geta ræst. „Stefna“ þeirra virð-
ist vera sú, sem í umgetinni
Alþýðublaðsgrein er tileinkuð
ríkisstjóminni, að láta verka-
lýðinn hungra sem mest, ekki
til þess að ná neinu takmarki,
heldur einvörðungu af óvita-
skap og vöntun á ábyrgðartil-
finningu.
Kaapdeilan á Slglnfirði.
Viðhorf sjómanns.
—o—
Alþýðuljlaðið gerir mér i gær
þann lieiður(!) að birta nal'n
mitt i sambandi við deilu þá, er,
nú stendur yfir milli verka-
manna á Siglufirði og stjórnar
Síldarverksmiðju ríkisins.
Grein sú, sem hér um ræðir,
er skrifuð af einhverjum
skúniaskotsmanni, sem ekki
þorir að birta nafn sitk.Mun eg
ekki svara neinu þvi, er hún
ræðir um, fyr en maður sá, er
hana ritar, hefir skriðið úr
fylgsni sínu.
Hinsvegar mun eg reyna að
skýra mitt álit á deilumáli þvi,
er hér ræðir um, án þess að fara
út í persónulegar meiðingar.
Sjómenn og verkamenn, sem
leitað hafa atvinnu til Siglu-
fjarðar sumar eftir sumar, eru
kunnastir því, hvemig málum
liefir verið liáttað með atvinnu
þar. Bæjarmenn liafa reynt að
útiloka aðkomumenn frá þvi að
vinna nokkurt handtak, síðan
hafa þeir skamtað sér kaupið
sjálfir, og er það töluvert
hærra en tiðkast annarstaðar á
landinu. Árinu áður en Síldar-
verksm. ríkisins var reist í
Siglufirði, voru sildarbræðslu-
verksmiðjur, er þar voru starl'-
ræktar, stöðvaðar yfir allar
helgar, í 36 klukkustundir, af
þvi að kaupið jiótti of hátt, en
það var 3 kr. á klukkustund-
ina fyrir helgidagavinnú. Þetta
þýddi hvorki meira né minna
en 1 j/íi sólarhrings stöðvun fyr-
ir öll skip, sem lögðu síld í
verksmiðjumar', þvi að sild-
veiði hefir verið svo mikil síð-
astliðin f jögur ár, að stöðvamar
liafa ekki haft við áð bræða.
Nú, síðan Síldarverksm. ríkis-
ins byrjaði, hefir hún verið
starfrækt nótt og dag yfir síld-
veiðitimann, og hefir greitt
kauptaxta þann, er birtur hefir
verið í Morgunblaðinu og Al-
þýðublaðinu og öllum er kunn-
ur. En hvar er svo ágóðinn af
rekstrinum? Hvergi. Það er tap
á tap ofan, þótt ekki væru síð-
astliðið ár greiddar nema kr.
3,35 fyrir málið á móti 10 kr.
árið 1927.
Þeir menn, sem liafa stjórn
einhvers fyrirtækis á hendi, og
eru samviskusamir, rejiia að
láta það bera sig efnalega. Þeg-
ar afurðir eru i mjög lágu verði,
verður að draga úr framleiðslu-
kostnaðinimi eins og liægt er,
til þess að vega upp á móti
þeim halla, sem verðiu- á starf-
rækslunni. Á þessu liefir stjórn
ríkisbræðslunnar byrjað, auð-
sjáanlega með jiað fyrir aug-
um, að fá sem méstán jöfnuð á
viðskif tareiknin g verksmið j -
unnar. Ríkisbræðslan er þjóð-
þrifafyrirtæki, seni verður að
starfrækjast á j>eim gmndvelli,
að liún þrífist ár frá ári, en
verði ekki drepin með óstjóm
og bruðlun, eins og síldareinka-
salan og fleira.
Sjómenn og verkamenn! Þið,
sem sjáið fyrir atvinnuleysið,
og sjáið hungurvofuna færast
yfir ykkur, opnið augun og at-
liugið, hvað er að gerast! At-
vinnutækin liggja óstarí-
rækt, bæði á sjó og landi. Get-
um við ekki með einhverri til-
slökun og samvinnu við þá, sem
þau hafa með liöndum, luundið
þeim r gang og fengið þau
starfrækt?
Það eru aðrir tímar nú, en
verið hafa undanfarin ár. Ilin
hræðilega heimskrejipa, sem við
aldrei hefðum þurft að finna til -
undan, er að læsa sig um okk-
ur. Er það nóg fyrir okkur að
heimta starfrækslu fyrirtækj-
anna og stofna til æsinga í blöð-
uni og á borgarafundum ? Nei
og aftur nei!
Við viljum allir liafa liáít
kaup. En við getum ekki kreist
mjólk út úr steininum, frekar
en risinn í æfintýrinu. Þau fyr-
irtæki, sem ekki bera sig, deyja
út smátt ói smátt, og atvinnu-
leysið eykst að sama skapi. Er
ekki einhver tilhliðrun betri
fyrir okkur?
Jú. Tökum höndum saman
og látum ekki blinda ofstopa-
menn eyðileggja alt, áður en við
getum nokkuð að gert.
íslenska þjóðin á enga fram-
tið, ef hún ekki sameinast og
reynir að hrinda af sér því oki.