Vísir - 16.07.1932, Page 4

Vísir - 16.07.1932, Page 4
V 1 S I R Vauxhall. Tvær VAUXHALL drossíur til sölu með tækifærisverði. Báðar litið notaðar og í ágætu standi.. ChevFolet. Höfum tvo CHEVROLET vörubila fyrirliggjandi með gamla verðinu. Gefið því gaum, að varahlutir eru nú orðið ódýrari í CHEVROLET en i nokkurn annan bíl, svo viðlialdskostnaður er liverfandi litill. Bedford. Einn IV2 tonns vörubíll og tveir 2ja tonna fyrirliggj- andi á staðnum, með gamla verðinu. Kaupið nú og komist hjá verðhækkun. Jóli. Ólafsson & Co. Símar: 584 og 1984. Hverfisg. 18, Reykjavik. ELOCHROM filmur, (Ijós- og litnæmar) 6xö cm. á kr. 1,20 6%Xll-----1.50 Framköllun og kopíering ------- ódýrust. ------ Sportvörnhús Reykjavíknr. OOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOÍXXSOOÍ Andlitsfegrnn. Gef andlitsnudd, sem læknar bólur og filapensa, eftir aðferð Mrs. Gardner. Tekist hefir að lækna bólur og fílapensa, sem hafa reynst ólæknandi með öðrum aðferð- um. Heima kl. 6—7 og öðrum timum eftir samkomulagi. Martha Kalman, Grundarstíg 4. Simi 888. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX) Heidrudu húsmæður Biðjið kaupmann yðar eða kaupfélag ávalt um: Vanillu Citron Cacao Rom búðingsduft frá H.f. Efnagerð Reykj avíkur. NýkomiO: Bláber, þurkuð, Kirsuber, þurkuð, Púðursykur, Salatolía. <JLwerpooL^ Til Borgarfjarðar og Borgarness aHa mánudaga og fimtudaga. Til Aknreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til leigu 1. flokks drossíur fyrir lægst verð. Nýja BitreiðastOðin Símar 1216 og 1870. Siigflpski rikhngurinn er bestur. — Fæst altaf í heilum böllum og lausri vigt hjá PÁLI HALLBJÖRNS. (Von). Sími 448, Til Hvammstanga, Blöndu- óss og Skagafjarðar fara bif- reiðar hvern mánudag. ;— Til Akureyrar hvern þriðju- dag. Ódýr fargjöld. Pantið sæti í tíma hjá BifreiðastÖðinni Hrin'gnum, Skólabrú 2. Sími 1232. Heima 1767. Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 minútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ijósmyndapappir kominn. Myndimar skýrari og betri en nokkru sinni áður. TILKYNNIN G 1 FRAMTÍÐIN. Fundur á mánu- dagskveld á venjulegum stað. Fréttir af stórstúkuþingi o. fl. (494 Farið verður að Lindarflöl í Mosfellsdal á morgun. 1 krónu sætið hvora leið. Vörubílastöð- in í Reykiavík. Símar 971 og' 1971. (497 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (1100 JíTAPAÐ’FUNDIÐ I Armbandsúr hefir tapast. Skilist á Grettisgötu 42. (478 Peningar fundnir. — Uppl. í versl. Edinborg. (476 Grænn „Conklin“-lindarpenni hefir tapast. Skilist gegn fund- arlaunum á afgr. Vísis. (471 I HUSNÆÐI Guðmund Loftsson, skrif- stofustjóra í Landsbankanum, vantar 3 herbergja íbúð, með öllum nýtísku þægindum, frá 15. september eða 1. okt. n. k. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 20. júlí n. k. (466 Tilboð óskast í 2—3 herbergja íbúð með eldhúsi 1. okt. — Leigjendur: bamlaus lijón, maðurinn í fastri stöðu. Tilboð sendist afgr. Vísis> fyrir 23. þ. m., merkt: „3—4“. (499 1 stofa eða 2 minni lierbergi, með eldhúsi eða eldunarplássi, óskast 1. okt. Tilboð sendist Visi, rnerkt: „Skilvís“. (484 Herbergi og eldhús óskast. Tvenl i heimili. Uppl. Vestur- götu 24. (483 íbúð, 4 herbergi og eldhús með nýtisku þægindum á góð- um stað, óskast 1. okt. — Uppl. í síma 1493. (482 Tvær stúlkur óska eftir 1—2 sólríkum herbergjum með að- gangi að eldhúsi. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „Sól- ríkt“, sendist Vísi fyrir 20. þ. m. (477 Iðnaðarmaður óskar eftir 2 berb. og eldhúsi 1. okt. Ábvggi- leg greiðsla. 3 fullorðið i heim- ili. Tilboð, merkt: „D. D.“, legg- ist inn á afgr. þessa blaðs fyrir 23. þ. m. (475 Maður, sein hefir nóga vinnu, óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. eða fyr. Tilboð, merkt: „20“, sendist Vísi. (473 Hjón með harn óska eftir 1 —2 herbergjum og eldhúsi 1. sept. eða 1. okt. — Uppl. gefur Rjarni Sæmundsson, Nönnu- götu 5, eftir kl. 3 i dag og á morgun. (493 Kjallaraíbúð til leigu nú þeg- ar. Uppl. Njarðargötu 31, kl. 8. ________________________(490 SÓLARHERRERGI, með hús- gögnum og öllum þægindum, til leigu í ágætu húsi í mið- bænum. Sími 591. (487 Til leigu nú þegar eða seinna, í nýju.húsi: 3 herbergi ásamt eldhúsi, baði, geymslu, þurk- plássi og þvottahúsi. Verð 120 kr. á mánuði. Ólafur Eliasson, Vesturvallagötu 5. (486 Tvö lierbergi, með aðgangi að eldhúsi, til leigu ódýrt, strax eða síðar. A. v. á. (485 r KAUPSKAPUR Ýmislegt til útplöntunar, einnig afskorin blóm i Hellu- sundi 6, selt frá 9T—3. Sími 230. (764 Hefi kaupendur að íbúðar- og verslunarhúsum, bæði í austur- og vesturbænum. Mikil útborg- un og gott verð. Get útvegað jörð fyrir litið hús. Hefi ódýr, litil hús'til sölu. Venjulega við 12—2 og eftir kl. 7. Jón Hans- son, Grettisgötu 20 A. (481 13^- HÚSEIGNIR TIL SÖLUr. Nýtisku steinhús i Skólavörðu- liolti. Verð 33 þús. Steinhús við Miðbæinn. Verð 18 þús. Timb- urhús við Miðbæinn, með mið- stöð og þvottahúsi. Stór, afgirt. lóð. Verð 23 þús. Lítil útborg- un. Steinvilla i Vesturbænum. Ódýrt, ef samið er strax. Stein- hús i Austurbænum, með öll- um nútíina þægindum. Verð 35> þús. kr. Væg útborgun. Eigna- skifti geta komið til mála. Þeiir sem ætla að kaupa hús, geri svo vel að tala við mig. Eg liefi úr íniklu að velja. Hús tekin ii umboðssölu. Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 66k. (493' IIús óskast. 8—10 þús. kr. út- borgun. Uppl. hjá Haraldi Guð- mundssyiji, Ljósvallagötu 10*. frá kl. 6—7. Sinii 1720. (491 Einkabifreið til sölu. Tæki- færisverð. Sími 2084. (498 Nýr 1. flokks fjórsettur dí- van með skúffu. Tækifærisverð;. Kvenreiðföt. Margt fleira. Fata- og lausafjármunasalan, Vitastig1 8 A. (495> r VINNA I Döniuliattar gerðir upp sem> nýir, lágt verð. Lika settir upp búar. Ránargötu 13. (300 Viðgerðir. — Á Laugaveg 8 og Vesturgötu 5 er tekið á móti járn-, kopar-, eir- og aluminium hlutum til viðgerðar. (427 Kaupamaður óskast. Uppl. á Bjarnarstíg 10, uppi. (480 Kaupakona óskast. — Uppl. á matsölunni, Laugavegi 24. (479- Kaupakona óskast á gott heimili. A. v. á. (474 Kaupakona óskast strax. — Uppl. hjá Jónínu Jónsdóttur. Háteigi. (472. Stúlka óskast i vist hálfan eða allan daginn. Má vera ung- lingur. Uppl. á Vesturgþtu 17, hjá Sigurði Gröndal. (492 Kaupakona óskast. Uppl. á Bergþórugötu 16. (489 Unglingsstúlka, 05—16 ára, óskast í sveit. Uppl. Vesturgötu 24, uppi. (488 Kaupakona óskast austur 1 sveit. Uppl. Hverfisgötu 50, hjá Guðjóni Jónssyni. (496 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Klumbufótur. 1 „Hraðlestin fer kl. 12,30,“ svaraði hann. „En hún hefir eingöngu farþeganím af fyrsta og öðrum flokki og þér verðið því að greiða aukagjald. Hæg- fara lestin á ekld að fara fyr en 5,49.“ Eg lét sem mér kæmi þetta illa. „Eg neyðist líklega til, að fara með liraðlestinni,“ sagði eg. „Geti þér sagt mér, hvar farmiðasalan er?“ Umsjónarmaðurinn benti mér á farmiðasöluna, sein var rétt hjá okkur. Eg fór þangað og gætti þess vel, að tala svo hátt, að hann gæti lieyrt mig biðja um einn annars flokks farmiða til Miinchen. Eg gekk nú áleiðis til stöðvarpallanna. Sýndi eg verðinum við pallhliðið farmiðann til Munchen og komst klaklaust inn á iiallana. Eg gekk rakleiðis um þvera palla aðalbrautanna og yfir á palla út- borgalestanna. Þar skilaði eg pallmiða mínum og komst aftur niður á stræti. Klukkan var nákvæmlega liálí'-eitt þegar eg kom út úr járnbrautarstöðinni. Enginn vagn var sjáan- legur. Eg hraðaði mér sem mest eg mátti og náði loks Potsdam-stöðinni. Var eg þá svo móður, að við sjálft lá, að eg kæmi ekki upp nokkurn orði. Klukk- an á stöðinni var þrjátíu og niu mínútur yfir tólf. Við farmiðasöluna stóð löng röð af hermönnum. Voru þeir allflestir hermenn á leið til Belgiu og víg- stöðvanna. Voru þeim afhentir farmiðar i skiftum fyrir orlofsbréf þau, er þeir höfðu meðferðis. Biðin var óþolandi og lá við að eg örvilnaðist. En í raun og veru varð þessi bið til þess, að eg þurfti ekki að liafa tal af nokkurum starfsmanni stöðvarinnar og varð því erfiðara að rekja slóð mína. Stór maður, skeggjaður og góðlegur á svip, stóð nú við opið á farmiðasölunni. „Eg er ákaflega seinn fvrir, vinur,“ sagði eg. „Gætið þér útvegað mér þriðja flokks farmiða til Dússeldorf?“ Eg rétti honum tuttugu marka seðil. „Það get eg vel,“ ansaði hermaðurinn fúslega. „Þarna“, sagði hann, rétti mér farmiðann og hnefafylli sína af smápeningum. „Gott eigið þér, að eiga nú von á að sjá Rín. Eg er ættaður þaðan, en för minni er heitið til Belgiu og á eg að standa á verði á einhverri af brúnum þar!“ Eg þakkaði honum fyrir hjálpina dg óskaði hon- um alls góðs. Þótti mér óliklegt, að þetta vitni gæti orðið mér að fótakefli og var eg þvi feginn. Eg var þakklátur í liuga, er eg hljóp út á stöðvarpallinn og náði mér sæti i lestinni. Enginn er öfundsverður af því, að ferðast í þriðja flokks vagni í Þýskalandi. Og enginn gerir það að gamni sínu, sé liann svo efnum búinn, að hann kom- ist hjá því. Hitinn er afskaplegur, — því að svo virð- ist, sem farþegavagnar sé altaf hitaðir um of þar í tandi. Þrengslin eru óþolandi, og andrúmsloftið þannig, að hvorki er hægt að njóta svefns né hvildar.. Og þama var andrúmsloftið á þann veg, að mér var gersamlega um megn, að vera um kyrt i klef- anum, en stóð mestan hluta næturinnar úti í gang- inum meðfram klefunum. Þar gat eg líka eyðilagt slcjöl þjónsins, Jútíusar Zimmermann .... eg fann, að mér væri meiri liætta búin, meðan eg hefði þaut á mér......Þar gat eg fullvissað mig um, að hið dýrmæta skjal, sem eg hafði meðferðis, væri kyrt á sinum stað, — í bréfaveski minu. Uti í ganginum gerði eg líka uppgötvun, sem mér virtist í fyrstu, að verða mundi mér til glötunar — silfurstjarnan min var horfin. Mér féll allur ketill í eld. Hugar- æsing mín hafði verið svo mikil, þegar eg var að forða mér ur kjallaranum, að mér var ómögulegt að glöggva mig á, hvað eg hafði gert af silfurmerk- inu. Eg mundi vel, áð eg hafði haldið á þvi í lófa mínum og sýnt það lögregluþjónum þeim, er stóðu á verði uppi á götunni fyrir ofan þrepin, sem lágu upp úr kjallaranum. En meira var mér ekki unt að muna. Eg gerði mér í hugarlund, að eg hefði hald- ið merkinu í hendi mér óafvitandi, er eg yfirgaf lögregluþjónana og mist það óvart. Eg atliugaði stað

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.