Vísir - 17.07.1932, Side 4
V I S I R
//,
ver vill
ehki spara
Heiðraða húsmóðir!
Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra pvot-
taefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins
gott og pað er drjúgt — og pegar pér vitið,
að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, penin-
ga, erfiði og áhættu — er pá ekki sjálfsagt að
pér pvoið aðeins með FLIK-FLAK?
FLIK-FLAK er algjörlega óskaðlegt, bæði
fyrir hendurnar og pvottimi; pað uppleysir öll
óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og pað
er sótthreinsandi.
Hvort sem pér pvoið strigapoka eða silki-
sokka, er FLIK-FLAK besta pvottaefnið.
Að Ásölfsstððom í Þjðrsárdal,
sérstaklega hentugar ferðir laugardagseftirmiðdaga. — Einnig
að Ölfusá, Þjórsá og í Biskupstungur og Þrastalund.
1. flokks bifreiðar ávalt til leigu.
Bifreiðastöð Kristins.
Sími 847 og 1214.
Þúsundii* gigtveiks fólks
nota DOLORESUM THOPIMENT, sem er nýtt meðal tU
útvortis notkimar. Meðal þetta hefir á mjög skömmnm
tima rutt sér svo til rúms, að allir viðurkendir læknar
mæla kröftuglega með notkun þess. Með þvi næst oft góð-
ur árangur, þó önnur meðul hafi verið notuð og enginn
bati fengist.
Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bor-
ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsuhælum, til-
færum við að eins eitt hér.
Hr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við „Medicin-
ische POLIKLINIKK i Dússeldorf, skrifar eins og hér
segir:
Hér á hælinu höfum við notað DOLORESUH THOPI-
MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt í liðamótum,
vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef-
Ir árangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa brátt horfið, án
þeu að önnur meðul hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri samsetningn
meðalaina, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif.
Fæst í Laugavegs Apóteki.
7 inaniia^*51
toíli
ávalt til leigu í lengri og
skeinmri ferðir.
Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 824.
MJúIkurbú Flðantanm
Týsgötu 1. — Sími 1287.
1. flokks mjólkurafurðir. Skjót
afgreiðsla. Alt sent heim.
FRAMKÖLLUN.
KOPlERING.
STÆKKANIR.
Best, ódýrast.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Islensk
<—
kaupi eg
ávalt
hæsta
verði.
Gísli Sigurbjörnsson.
Lækjargötu 2. Sími: 1292.
wraé EFmmm
G'C/ASAtÆÆ GC/AS/ZA7/P3SOA/
REY hTJM U í K
t-/ TC//U -Xr L / TU/V
/<£/ M / S K F~/R ~7~ R O <5
SK//VA/V ÖRU ' H RF/A/3 UA/
Simi 1263. P. 0. Box 92.
Varnoline-hreinsun.
Alt nýtisku vélar og áhöld. Allar nýtísku aðferðir.
Verksmiðja: Baldursgötu 20.
Afgreiðsla Týsgötu 3 (horninu Týsgötu og Lokastíg).
Sent gegn póstkröfu út um alt land.
Sendum. ----------- Biðjið um verðlista.------------Sækjum.
Stórkostleg verðlækkun. Altaf samkepnisfærir.
Móttökustaður í vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni,
Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256.
Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o
Aðalstöðin. Sími: 32.
Gyða gljáir gólfin sín með Gljávaxinu góða og raular fyrir munni sér:
Fjallkonan min friða
fljót ert þú að prýða.
Notið að eius Gijávaxið góða frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Vísis kaffld gerip alla glaða.
KAUPSKAPUR
Ivaupum Soyuglös. Grundar-
stíg 11. Sími 144. (505
Túnþökur lil sölu. Jón Þor-
leifsson. Sími 1644. (512
Taða til sölu. Sími 1644. (509
Kasemirsjöl, falleg og ódýr.
Verslunin Gullfoss. (650
Mynda- og rammaverslunin,
Freyjugötu ii, Sig. Þorsteinsson,.
Sími 2105, hefir fjölbreytt úrvat'
aí veggmynduin, ísl. málverk, bæöi*
1 olíu- og vatnslitum. Sporöskju-
rammar af mörgum stærðum.
Verðið sanngjarnt. (503:-
I VINNA I
Maður, vanur allri sveita-
vinnu, óskar eftir að komast á
gott sveitalieimili í kaupavinnu.
Ivann að mjólka. Uppl. Lauga-
veg 161. (502
2 kaupakonur óskast austur í
Hrepp. Uppl. á Brávallagötu 6,
kl. 8—10 í kveld og annað
kveld. Sími 2021. (513-
Kaupakona óskast á gott
heimili á Rangárvöllum. UppL
í Tungu. Simi 679. (511
Dömuhattar gerðir upp scni
nýir, lágt verð. Líka settir upp
búar. Ránargötu 13. (300*
EFNALAUGIN
V. SCHRAM.
Frakkasiíg 16. Reykjavík-
Sími: 2256.
Útibú á Laugavegi, í liúsi
Gunnars í Von.
Kemisk fata- og sldnnvöru-
hreinsun.
Alt nýtisku vélar og áhöld.
Viðgerðir allskonar.
Fljót afgreiðsla. Stórkostleg;
verðlækkun: Áður kr. 10,00, nú.
kr. 7,50.
Býður nokkur betur?
Dugleg stúlka, vel að sér og
góður seljari, getur fengið at-
vinnu. Eiginliandar-umsóknir
sendist Vísi fyrir 25. þ. m.,
merktar: „1. ágúst“. (446*
| HÚSNÆÐI
Sólrík stofa til leigu í Mið-
stræti 3 A. (504
Ódýrt herbergi með forstofu-
inngangi til leigu. Laugaveg 79,
niðri. (501
2 loftherbergi og eldhús eða
stofa og eldhús óskast 1. okt.-
Tilboð, merkt: „3“, sendist Visi.
' (510
Nokkurar góðar íbúðir, 2ja,
3ja og 4ra herbergja fást leigð-
ar 1. okt. ef saniið er fljótlega.
Sunnuhvoll. (508
Einhleypur, reglusamur mað-
ur óskar eftir lierbergi nú þeg-
ar, lielst í vesturbænum. Mán-
aðarleiga ekki yfir 15—20 kr.
Tilboð, merkt: „Ex“, sendist
„Vísi“. (507
| tapaðTfundið 1
»Einn kvenmannsskór tapað-
ist frá Lárusi Lúðvígssyni vest-
ur í bæ. Skilist Vesturgötu 26.
(506
Kvenarmbandsúr hefir tapast.
— Skilist á Bergstaðastræti 44.
(503
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.