Vísir - 20.07.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 20.07.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Sírni: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, miðvikudaginn 20. júli 1932. 195. tbl. Gamla Bíó Fósturdöttir. Framúrskarandi efnisrík og vel leikin talmynd i 8 þáttum. Efnið tekið eftir skáldsögunni „Dark Star“ eftir Lorna Moon. — Aðalhlutverk leika: Dorothy Jordan, — Wallace Beery og Marie Dressler sem nýlega var veittur lieiðurspeningur úr gulli, sem bestu kvikmyndaleikkonu Bandaríkjanna. — Myndin bönnuð fyrir hörn. — Systir okkar, Jófriður Kristjánsdóttir, andaðist að Vífils- stöðum 19. þ. m. Armann Kristjánsson, Hallur Kristjánsson. Þorkell Kristjánsson. Jarðarför mannsins míns, Jóns Bjarnasonar, fer fram fimtudaginn 21. þ. m., kl. IV2 e. h. frá heimili mínu, Nönnu- götu 8. Regína Filippusdóttir. mx Nokkrir hnakkar seljast með miklum afslætti fram að mánaðamótum. Gamlir dívanar gerðir sem nýir, lág vinnulaun. — Smiðjustíg 4 (bak- hús), sími 879. Isleikur Þorsteinsson. Tennisspilarar! Nú gefst yður besta tækifæri á sumrinu, sem liægl er að fá til að ná yður í ódýrar tennisvörur. ATHUGIÐ! Allar hinar viðurkendu tennisvörur frá Wisden & Co. seljast fyrir hálfvirði þangað til verslunin liættir 1. ágúst. Tennisboltar á aðeins 1.50, bestu boltarnir sem til eru. — Komið meðan úr nógu er að velja. Sportfðrnböðin, Hafnarstræti 19. NB. Tenniskensla ókeypis hverjum sem vill. Nokkrap púllur af Asfalt-pappa höfum viö til sölu meö tækifærisverði. Árni Einarsson & Tryggvi. Simi 160. AætlunaFfepdip tii Búðardals og BlöuduÓSS þrlðjudaga og fðstudaga. 5 manna bifreiðir ávalt til leigu i lengri og skemri skemtiferðir. Bifreiðastöðin HEKLA, sími 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. Skrifstotnr okkar og sparisjððsins verða lokaðar á morgun kl. 1—4 e. h. vegna jarðarfarar. Mj ólkurfélag Reykjavíkup. FIRE ST ONE^bifr eiðagúmml höfum við nú fyrirliggjandi í mörgum stærðum, á far- þega- og vöruflutningabíla. Kaupið „Firestone“ ágæta bifreiðagúmmí, sem er eitt hið allra besta, er til landsins flytst. ------- Verðið lágt. ------ Reiðhjólaverksmiðjan Fálkinn. 2. ágúst, ' frídagnr verslnnarmanna. Kappglíma um Merkúr-askinn verður háð 2. ágúst n. k. á Akranesi. Þátttakendur gefi sig fram við Georg Þorsteinsson, Hverf- isgötu 76 og í síma 160 fyrir 26. þ. m. Nefndin. SAE FINKELSTEIN, stær.sta síldarverslun í DANZIG. — Kaupir og selur íslenska síld á komandi vertíð. — Fyrirfpam greiösla getux* komiö mála. Frekari upplýsingar gefur umboðsmaður firmans: ÞORV. SIGDRBSSON, Akureyri. Kandidatsstaða er laus 1. september á Vifilsstöðum. Umsóknir sendist yfir- lækni hælisins fyrir 10. ágúst. N ýkomn&p allskonar vörur til bifreiða, svo sem: Bremsuhorðar, betri teg- und en áður liefir þekst hér, Fjaðrir og Fjaðrablöð, Stimpl- ar og Stimpilhringir, Kúplingshorðar, Viftureimar, Pakningar, Framhjólalagerar, Gúmmíkappar, margar teg., Gólfmottur, Kerta- og Ljósavírar, Platínur, Hamrar, Straumsldftilok, Straumrofar og Háspennuþráðkefli í alla bíla, Rafgeymisleiðsl- ur, Hjólþvingur, Viðgerðatengur, Ventlaslípivélar, Ventlalyft- ur Bögglabera (nýtt patent), Rafgeymar, 13 plötu, hlaðnir, að eins 48 krónur. Hapaldup Sveinbj apnapson, Laugavegi 84. Sími: 1909. mm Nýja bíó mm Lögpeglu- ftugkappinn (The Flying Fool.) Spennandi leynilög- reglu- tal- og liljómkvik- mynd i 8 þáttum. Telcin af British Internalional, með aðstoð flugfélaganna Im- perial og Airways og Aero Union de France. Aðalhlutverk leika: Benita Huma og Henry Kendall. Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd, er ger- ist á sjó, i lofti og á landi. Aukamyndir: Söngurinn I baðkerinu, skopmynd í 1 þætti. Jimmy & Co. á kendiríi. Teiknimynd í 1 þætti. imilllllilimilllllilillliiiiiiiilllilli Peysnfatakápnr nýkomnar i VERSLUN Ingibjargar Johnsen. Sími 540. iiimmmiiiiiiiiiiiiiiimimmimii ið göða veöriö, útimálning ódýrust og best í Málarabúðlnni, Laugaveg 20 B. Sími 2301. ppWðKj r Konunglegur hirðsali. Biðjið um kökuna „Leifur Eiríksson“, fæst nú daglega í Bjömsbakaríi og Hressing- arskálanum. Kaupum gott og gamalt steypujápn. Landssmiðjan, Sími 2033. Best að angiysa f VÍSI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.