Vísir - 20.07.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 20.07.1932, Blaðsíða 4
V I S I R Vauxiiall. Tvær VAUXHALL drossíur til sölu me'ð tækifærisverði. Báðar litið notaðar og í ágætu standi.. Chevpolet. Höfum tvo CHEVROLET vörubíla fyrirbggjandi með gamla verðinu. Gefið þvi gaum, að varahlutir eru nú orðið ódýrari í CHEVROLET en i nokkurn annan bíl, svo viðhaldskostnaður er hverfandi litill. Bedfopd. Einn li/2 tonns vörubíll og tveir 2ja to.jna fyrirliggj- andi á staðnum, með gamla verðinu. Ivaupið nú og komist hjá verðhækkun. Jóli. Ólafsson & Co. Símar: 584 cig 1984. Hverfisg. 18, Reykjavík. Versliö viö Kökugei'ðina Skjaldbreið. Simi 549. Þrastalundui* FljótsMíð daglega kl. 10 f. h. laugardaga kl. 10 f. h. og 5 e. h. Norðup í laud þriðjudaga og föstudaga. Forlög þjóðar, fáks og manns fótspor saman undu; íslending og hestinn hans heillastrengjum bundu. Og nú leita vonir mínar móti sól og su'ðri, af þvi að sumarið er i nánd (bls. 92) : Kalda nóttin missir mátt, myrkrið óðum dvínar. Móti sól og suðurátt sækja vonir mínar. Sólin gægist yfir fjallaskörðin, þegar vorar, og geislar hennar græða jörðina (bls. 59) : Vorið kallar eygló enn yfir fjallaskörðin. Geislafallið græðir senn grund og vallarbörðin. Ríki ljóss og skugga skiftist á, jörðinni til hags eða óhags. Nú Ijómar himininn af eldi morgun- roðans (bls. 82) : Skiftast veldum nið og ný, nýtr og geldur hauður. y Loga-eldi ljómar í loftsins feldur rauður. Og þegar hinn ungi dagur rís og heilsar fjöllunum, bjartur og fag- ur, hverfur fargið af huganum (bls. 25): Kastið drunga, kætist þið! Kafnar þungur hagur: Fjallabungum blasir við bjartur, ungur dagur. Svo blæðir deginum út í hafið, og roðinn flæðir yfir lög og láð (bls. 103) : Dagsins blæðir ólífs und yfir græðishvarminn; út um hæðir, holt óg sund hinsti flæðir bjarminn. Loks sindra glæður blikandi norðurljósa á voginum, og slæður þeirra loga á himni (bls. 131): Sveipar voga silfurgljá, sindra flogaglæður. Himinboga breiðum á bjartar loga slæður. En allra síðast kveikir ástin feg- urstu ljósin, og við þau springa út .rauðar rósir“ - hamingju og sælu (bls. 108): Ástin mærust lífgar ljós; — lífið hlær við augum, þegar grær hin „rauða rós“, reifuð skærum baugum. Þessar og þvílíkar mannlífs og náttúrulýsingar finnast á hverri opnu bókarinnar, spjaldanna á milli, svo að efnið sýnist bæði fjölbreytt og kjarngott. En ferhendur eru þröngar og gefa lítið olbogarúm fyrir málalengingar, fyrir því verð- ur að Iesa þær með nokkuð öðrum hætti en önnur Ijóð. Lesandinn verður að rýmka þær í huga sér og leggja til frá sjálfum sér það, sem þær láta ósagt. Flausturslest- ur er hvergi ótækari en við vísur. Það er óhætt að fullyrða, að Stuðlamál hafa þegar orðið til stór- gagns fyrir alþýðukveðskapinn. Þau svo að segja setja metin, og skáld- in keppast við að setja ný. Eg er sannfærður um, að við, sem eig- um vísur í Stuðlamálum, yrkjum nú betur en nokkru sinni áður, og það er þessu myndarlega safni að þakka. Bókin á skilið að verða eign hvers heimilis, og þjóðin stendur í ekki óverulegri þakkarskuld, bæði við safnandann og útgefandann. St. Sigurðssov. FRAMKÖLLUN. KOPÍERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Til Akoreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til leigu 1. flokks drossíur fyrir lægst verð. Nýja Bitreiðastöðin Símar 1216 og 1870. Amatörar. Filmur, sem komið er með fyrir hádegi, verða tilbúnar samdægurs. Vönduð og góð vinna. Kodaks, Bankastræti 4. Hans Petersen. IIIflllillIIIIIIHIIIifllllIIIIilÍIHlllfll Alt á sama stad. Nýkomnir strekkjarar á marga bíla góðir og ódýrir. Rafgeymar, rafkerti og leiðslur margar tegundir, og margt fl. Eimiig eru framkvæmdar allar viðgerðir hverju nafni sem nefnist. Málning framkvæmd af mjög vönum manni. Sparið tíma og peninga, verslið þar sem alt fæst á einum stað. Egill Vilhjálmsson. Laugaveg 118. Simi 1717. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinr Sá, sem getur g'reitt nokkra mánuði fyrirfram getur fengið nú þegar tvö herbergi og eld- hús. Mánaðarleiga 65 kr. — Til- boð sendist afgr. Visis, merkt: „65“ fj'rir 23. júli. (600 1 Herbergi með forstofuinn- gangi til leigu á Bárugötu 19. (595 Einhleypur reglusamur mað- iir i fastri stöðu óskar eftir stofu og eldhúsi 1. okt. n. k. Tilboð merkt: „100“ leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir föstu- dagskveld. (594 4 herbergja íbúð með öllum þægindum óskast 1. okt., sem næst miðbænum. Tilboð merkt: „Góð íbúð“ leggist inn á afgr. „Visis“ fyrir þ. 24. þ. m. (592 2 herbergi og eldliús óskast 1. okt. með öllum nútíma þægind- um. Þarf að vera í austurbæn- um. Áreiðanleg greiðsla. Tíl- boðum veitt móttaka í síma 1054. (591 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. Tilboð merkt: „Bryrti“, sendist Visi. (583 2 lierbergi og eldhús óskast 1. septemher eða 1. október. — Upplýsingar í Sanitas. Sími 190 kl. 7—8. (539 Stúlka óskast til inniverka á gott heimili í Grimsnesi. Uppl. Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstig 1. (608 2 herbergi og eldhús með öll- um þægindum óskast 1. okt. Tilboð merkt: „2 ful!orðnir“ sendist afgr. Vísis. (606 Ráðskona óskast á kaffihús strax. Aldur 25—30 ára. Þrifin, snyrtileg og dugleg, vön mat- reiðslu og bakstri, lagin að smyrja brauð. Góð meðmæli eru sjálfsögð. Kauj> verður eftir samkomulagi. Umsóknir legg- ist á afgr. Visis auðk: ,JRáðs- kona“. (607 Lítið herbergi með sérinn- gangi lil leigu á Klapparstíg 40. (605 Góð 3—4 herbergja íbúð til leigu nú þegar. Upjjl. Hverfis- götu 74. (603 Til leigu 2 til 3 herbergi og eldhús, Laugaveg 24 B, útbygg- ingin. (578 Kvenmaður óskast til inni- verka í sveit um sláttinn. Uppl. á Urðarstíg 7 A. (604 Telpa óskast til að gæta bams, Sóleyjargötu 5. (613 íbúð til leigu 1. okt. 3 her- bergi og eldhús með öllum þægindum. Uppl. í sima 1976, kl. 7—8 e. h. (556 Til Ieigu óskast, 1. september n.k., 2—3 lierbergi og eldliús með þægindum, helst i vestur- bænum. Tilboð merkt: „1000“, sendist Vísi. (536 Dömuhattar gerðir upp sem nýir, lágt verð. Líka settir upp búar. Ránargötu 13. (300 Kvenmaður óskast til hey- skapar. Uppl. sima 1426. (611 Telpa 13—-14 ára óskast. — Uppl. á Blómvallag. 11. (577 2 herbergi og eldhús með ný- týsku þægindum óskast í sept- ember eða 1. okt. Tilboð óskast merkt: „A. E.“, fyrir 22. þ. m. á afgr. blaðsins. (537 Gott sólrikt herbergi nálægt miðbænum til leigu fyrir ein- hleyjjan, skilvisan, reglusaman, mann eða konu. Uppl. í síma 1447. (585 Maður í góðri atvinnu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Tilboð merkt: „íbúð“ sendist Vísi fyrir 25. júlí. (593 Lítil mjólkurbúð óskast, á góðum stað, helst í sambandi við htla íbúð. A. v. á. (584 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Brúnn skinnhanski íapaðist: nálægt Bergstaðastr. 40 á mánu- dagskveld. Skilist þangað. Sími 923. (588 Tapast hefir pakki (röndótt blússa), frá Laugaveg 5 inn á Grundarstíg. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila hónum á afgr. Visis. (579 Herbergi til leigu ásamt fæði. Verð 80 kr. Mjóstræti 8 B. (582 Eitt herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. helst í vestur bænum. Ábyggileg borgun. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu Vísis fyrir laugardagskveld. Merkt: „E“. (580 Dökkblár skinnhanski tapað- ist á Miðstræti. Skilist á Lauf- ásveg 12. Fundarlaun. (610 | KAUPSKAPUR | EFNAL AU G I|N V. SCHRAM. Frakkastíg 16. Reykjavík. Sími: 2256. Hreinsar og bætir föt ykkar. — Lægsta verð borgarinnar. -— Nýr verðlisti frá 1. júli Karl- mannsfötin aðeins kr. 7.50, Býður nokkur betur. Altnýtísku vélar og áhöld. Sendum. Sækj- um. Komið. Skoðið. Sannfærist. Maður í fastri vinnu óskar eftir 1—2 stofuni og eldhúsi 1. október. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Skil- vís“. (590 íbúð. 3—4 herbergi auk eld- liúss óskast 1. október. Tómas Jónsson, lögfræðingur. Simar 395 og 1421. (589 2ja herbergja íbúð með þæg- indum óskast 1. okt. Stefán Thordarsen, Bergþórugötu 31. (587 Fósturmóðir til sölu. Uppl. Laugaveg 67. (602 Hænuungar til sölu. Uppl. Melbæ, Sogamýri. (601 VINNA Hárliðun og klipping, lita einnig augnabrúnir, Laugaveg 8, uppi. (599 Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu xi, Sig. Þorsteinsson,. Sími 2105, hefir fjölbreytt úrva! aí veggmyndum, ísl. málverk, bætSi i olíu- og vatnslitum. Sporöskju- rammar af mörgum stærSum. Veröi'ö sanngjamt. (503. Ýmislegt til útplöntimar, einnig afskorin blóm i Hellu- sundi 6, selt frá 9yo—3. Simi 230. (764 Kaupakona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. í Baðliús- inu. (598 Kaupamenn og kaupakona (mætti hafa bam) óskast. A. v. á. (597 Ivaupakona óskast í sveil. — Uppl. Káraslíg 2. (596 Stór og sterkur stígi, úr 2” plönkum, 3 m. 32 á hæð og 0,70 m. á breidd, til sölu, sömul. pancl hurð. Afgr. vísar á. (612 PrlÓH er tekiö á Skólavöröustíg 38. Nudd og sjúkraleikfimi. — Geng til sjúklinga. Geri við lík- þorn (Pedicure). Ingunn Tlior- stensen, Baldursgötu 7, (Garðs- horn), sími automat 14. (586 Til sölu alskonar liús- eignir. Hefi núna tækifæris- kaup á litlu snotru timburhúsi, auk margra annara hagfeldra kaupa og eignaskifta. Ólafur Guðnason, Lindargötu 43, simi 960. Heima 1—2 og 6—8. (609 Ivaupakonu vantar að Spóa- stöðum í Biskupstungum. Uppl. á Framnesveg 26 A, kl. 8—10 i kveld og annað kveld. (581 FÉLAGSPRENTSM3ÐJAN. 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.