Vísir - 20.07.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 20.07.1932, Blaðsíða 3
V I S I R STÓLKERRUR nýkomnar. Lægsta verð i bænum. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Vatnsstíg 3. Sími 1940. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 12 st., ísafirÖi 7, Akureyri 9, SeyÖisfirÖi ii, Vest- mannaeyjum io, Stykkishóhni 13, Blönduósi S, Raufarhöfn 6. Hól- um í HomafirÖi 12, Grindavík 11, Færeyjum 11, Julianehaah 8, Jan Mayen 7, Angmagsalik 7, Hjalt- landi 12, Tynemouth 16 st. (Skeyti vantar frá Kaupmannahöfn). Mest- ur hiti hér í gær 13 st., minstur 10 st. Úrkoma 1.5 mm. Sólskin í gær 3.7 st. Yfirlit: Grunn la^ð íyrir suðaustan land og önnur yfir austurströnd Grænlands. Hreyfast liáðar hægt til austurs eÖa suðaust- airs. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: Norðan kaldi í dag, en hægviÖri í nótt. Bjartviðri. Vestfirðir, Norðúrland, norðausturland: Hægviðri, viðast norðan gola. Léttskýjað í innsveit- um í dag, en víða næturþoka. Aust- firðir, suðausturlaud : Norðan gola. Léttir til. . Bæjarstjórnarfundur verður lialdinn ú morgun kl. 5. Fjárhagsnefnd hélt fund á mánudaginn var. Á fundinum var m. a. rælt um atvinnuleysið og möguleika til að bæta úr þvi. Ákveðið var, að borgarstjóri, skyldi eiga tal við ríkisstjórn og banka um fé til atvinnubóta. Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss fer í kveld kl. 10 til útlanda. Brúarfoss fer á föstu- dag til Vestf jarða. Lagarfoss fer frá Leith í dag áleiðis til Ivaup- mannabafnar. Dettifoss fór frá Hull í gær áleiðis bingað. Gull- foss er i Ivaupmannahöfn, Sel- foss er á úlleið til Aberdeen. Skaftfellingur fer héðan næstkomandi laug- ardag til Víkur, Skaftáróss og Öræfa. Sjá augl. Á síldveiðar búast Sindri og Þorgeir skorar- geir. Nokkrir menn hafa tekið Þor- geir á leigu. Ennfremur mun linu- veiðarinn „Jarlinn“ búast á síld- veiðar. E.s. Suðurland kom úr Borgarnesi í gær. Fer til Breiðafjarðar í kveld. Farþegar á Brúarfossi frá útlöndum voru alls 64, þar af 32 hollenskir stúdentar (piltar og stúlkur). Á skipinu komu einnig: A. van Hamel prófessor, P. Hjaltested stjóm- arráðsskrifari og frú o. m. fl. Ms. Dronning Alexandrine fer frá Siglufirði í kveld. Skipið er því ekki væntanlegt hingað fyrr •en annað kveld i fyrsta lagi. Boyne, enska eftirlitsskipið. íór héðan í •gær. (Gullverð isl. krónu er nú 59.85.. Gengið í morgun. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar ................. — 6.23)4 100 rikismörk.......... — 148.5° — frakkn. fr...........— 24.61 — belgur ............. — 86.32 •— svissn. fr...........— 121.62 — lírur .............. — 32.02 — pesetar ............ — 5°-36 — gylliui ............ — 251.67 — tékkóslóv. kr.....— 18.64 — sænskar kr...........— H3-92 — norskar kr...........— no-51 — danskar kr..........—’ H9-47 Til fiskútflutnings hefir Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda tekið 3 skip á leigu. Verður farið að ferma fyrsta skipið eftir nokkra daga. Fiskverð hefir liækkað nokkuð síðan samlagið var stofnað. Kappleiknum i gærkveldi, milli Fram og Vik- ings, lauk með jafntefli, 1—1. Ann- að kvöld heldur mótið áfram, og keppa þá Fram og Valur. „Hekla“. Sínianúmer skrifstofu ferðafé- lagsins „Hekla“ er 901. Meistarasundmótið í Örfirisey. I kveld kl. 8 keppa kariar í 100 metra sundi (frjáls að- ferð), 200 m. bringusundi og 100 m. baksundi, en konur í 100 m. sundi (frjáls aðf.) og drengir í 50 m. sundi (frjáls aðf.). — Bátar flytja fólk frá steinbryggjunni. Það er altaf ánægjulegt að horfa á góða sundmenn þreyta listir sín- ar, og fjölmenna menn vrafalaust út í eyju í kveld. K. R.-húsið. Veitingasalirnir itppi og íbúðin hefir nú verið leigð af nýju og er leigjandinn frú Margrét Árna- dóttir frá Kálfatjörn. Er hún þaul- vön allri matargerð og framreiðslu. Hún ætlar að reka þama matsölu og veitingar allskonar. Ennfrern- ur munu salirnir uppi verða til leigu eins og að undanförnu, fyrir samkvæmi, fundahöld og þess hátt- ar. Væntir frú Margrét þess, að fá marga góða viðskiftavini, eins og hinir fyrri leigjendur. Veiting- arnar byrja fyrsta næsta mánaðar. Fyrirlestur minn. Mér bafa borist umkvartanir um það, að eg liafi undanfarið valið ólientugan tima til að flytja fyrirlestur minn. Eg hefi því áformað að flytja liann enn þá miðvikud. 20. júh í Varðar- húsinu kl. 8'/2. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. Sigfúsar Ey- mundssonar og við innganginn og kosta 1 krónu. Efni þessa fyrirlesturs er þess eðlis, að það á erindi til almennings. Guðrún Bjprnsdóttir. Skemtiför K. R. í Vatnaskóg er frestað um óákveðinn tíma, vegna ófyrir- ; sjáanlegra atvika. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar — (Útvarps- kvartettiim). 20,00 Klukkusláttur. 1 Grammófóntónleikar: Tannháuser-Ouverture, eftir Wagner. Lög eftir Wagner: Kveðjan ti svansins úr „Lohengrin“, sungin af Sobinoff; Gral- söngurinn úr „Lohen- grin“ og Preislied úr „Meistersinger“, sungin af Hislop. 20.30 Fréttir. Músik. Bláber, þurkuð, Kirsuber, þurkuð, Púðursykur, Salatolía. Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 minútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndimar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Fyrirlestur. Endurtek fyrirlestur minn miðvikud. 20. júlí í Varðarhús- inu kl. 8 V2. Aðgöngumiðar fást i bóka- verslun Sigf. Evmundssonar og við innganginn og kosta 1 kr. Húsið opnað kl. 8. Guðrún Björnsdóttir. Amatdrar. Framköllun og kópíering best og ódýrust hjá okkur. — Kodak-filmur fyrir 8 mynda- tökur. Amatörverslunin Þorl. Þorleifsson. Austurstræti 6. Sími: 1683. Súgfípski riklingurinn er bestur. — Fæst altaf í lieiluin böllum og lausri vigt lijá PÁLl HALLBJÖRNS. (Von). Sími 448. |»fi Alll með Islensknm skipnm! «fí| Stnðlamál III —o— Þriðja vísnasafn alþýðuskálda ei' nýkomið út, eftir 22 höfunda. Hafa þá þegar 56 orðhagir menn og kon- ur lcvatt sér hljóðs í safninu öllu. Það er síður en svo, að þetta nýja safn standi hinum að baki. Engin vísa getur talist safninu til lýta. All- ar eru þær slétt og vel kveðnar, og efni margra þmngið að hugsun. Yf- ir öllu verkinu í heild má segja að svífi göfgandi andi og hollur hverju barni. Eg hefi áður (1927) minst Stuðlaniála II. í Lögréttu. og lagði þá fratn á borðið 1 vísu frá hverju skáldi, til þess að sýna, að allir vænt liðtækir. Með sama hætti langar mig að kynna síðasta safnið fyrir vinum ferskeytlunnar. Það er lætra en nokkur ritdómur. Bregður þá und- arlega við, ef þeir fagna ekki gró- andanum, sem hér er mjög áberandi t ljóðagerð alþýðuskáldanna. Reynsla, kenningar og lífsspeki korna viða greinilega fram, og iðu- lega finst undirstraumur mikillar djúphyggju undir látlausu yfirborði margra visna. Sönnimi og liíandi myndtun úr sögtt mannlífsins er Skaftfellingar fer béðan næstkomandi laugar- dag til Vikur, Skaftáróss og Öræfa. Vörur óskast tilkyntar og af- hentar á föstudaginn eða fyrir bádegi á laugardag. Atlmgið. A þessu sumri fer báturinn ekki lleiri ferðir til Öræfa og sennilega ekki til Skaftáróss. brugðið upp eins og leiftrum. hvar sem gripið er niður. Og þá eru nátt- úrulýsingarnar sumar ekki trys. Sjái ég svaninn hrekjast á bár- um hafsins, ýfast gömul sár hjarta mins, og ógnir sækja að mér (bls. 98): Hjartans undir ýfást þrátt. ógnir sundur rekjast, ef um sundið sé eg blátt svaninn undir hrekjast. Slík reynsla vill raska jafnvægi sálarinnar, og sársauki skilnaðarins veldur sorg (bls. 21): Reynslukyljur rjúfa grið; raskast vilja hugarsvið. Sorgarbyljir svifta frið. Sárt er að skilja kæra við. En þegar hin særða önd mætir vinarþeli og samúð annara manna, fær hún fullar sárabætur (bls. 89) : Sorgin liætist særðri önd, sem i tárum lifir, þegar mætir hendi hönd harmsins bárum yfir. Þó getur sorgin stundum levnst undir sólskinslilæju, og margt get- ur verið falið undir blómskrúði fag- urra °rða (35): Yfir sundum sorgaráls sól fær stundum dvalið. Blómsturlundum munarmáls margt er undir falið. Hitt er augljósara, að glamur- yrðin valda mörgum tjóni, og öldur hleypidómanna vinna landinu mein (bls. 122) : Oft mun skvaldur orðahljóms ýrnsum vakla tjóni. Hamast alda hleypidóms heims á kalda Fróni. Sjáið því voðann framundan: Villukenningar t'jskunnar munu ganga af menningunni dauðri (bls. 48),: Lít þú fram á voðans veg, vilta kenninguna. Heimsins tíska hégómleg hengir menninguná. Þegar svo er komið, sé eg best hversu mér hefir skjöplast, — að eg hefi slitið mér út til einskis og tapað öllu á taflborði lifsins (bls. 78): Fyrir gýg mér eyddist afl, oft nam ráði skeika. Nú er æfin tapað tafl, • — tregðast ég að leika. Héðan af læt eg skeika að sköp- uðu. Eg sit við rokkinn, og lopinn rennur, og það mun standast á, að enginn blóðdropi verði eftir, þegar síðast lokkurinn er spunninn (bls. 119): Sit eg við minn raunarokk, rennur hugarlopi. Seldur mun við síðsta lokk sérhver æðadropi. Þá kemur þessi uppörfun á ör- lagastund: Láttu ekki hugfallast. j>ó að hált sé á hjarni lífsins, — mesta gæfan cr að þroskast í þján- ingunum (bls. 115): Lifs um hjam þótt leið sé hál, Iát ei kjarkinn bresta. Þjáning öll skal þroska sál, —• það er gæfan mesta. trUllfðSS. Skemtiferðir verða farnar að Gullfossi föstudaginn 22. júlí og sunnudaginn 24. júlí. Farið kostar 10 kr. fvrir fullorðna og 6 kr. fyrir börn. Feröaskrifstofa íslands. Veruleg ánægja verður að ferðalaginu, ef þér notið eftirtaldar vörur í nesti: Lúðuriklingur, Steinbítsriklingur, freðfiskur, reyktur lax, reyktur rauðmagi, niðursoðin svið, kindakjöt og kæfa, einnig allskonar ávextir nýir og niðursoðnir o. m. fl. VERSLUN Kristlnar J. Hagharð, Laugaveg 26. Sími 697. TII Akureyrar á föstudag kl. 8 árdegis, ódýr fargjöld. Til Sauðárkróks, Blönduóss og Hvammstanga á mánudag ld. 8 árd. 5 manna bifreiðar altaf til leigu í skemtiferðir. Bifreiðastöðin Hringurinn. Skólabrú 2. Simi 1232. Heima 1767. Eg geng aftur hugrakkur út í líf- ið. og hvert starf er mér tvöföld athöfn: Sláttumaðurinn (Kári) dengir ljá sinn, slær af kappi, og ljáin eftir hann liggur í skárum á enginu. Raunar er ]mð skipið, sem eg hefi tekið mér far með út í ver- öldina (bls. 41): G Dengir Kári kugginn á kveðjufár og stvggur. Engið báni borðin slá; ) braut i skárum liggúr. ■ > En margt verður til tafar á leið- inni til manndóms. Siglingaleiðin um höf auðnunnar er ekki svo hrein sem skyldi og hægt að steyta á and- nesjum (bls. 65) : Mannndómsfleyið mætir töf, margt í ferðum bagar. Eru þrátt um auðnuhöf ásteytingarskagar. Þrátt fyrir það skal sigla fullum seglum fram á leið, þótt hann hvessi og Ægir hnykli brýnnar (bls. 72) : Þó að Ægir ýfi brá, auki blæinn kalda, ei skal vægja, undan slá eða lægja falda. • En þegar knörinn kennir grunns, verður mér ljóst, að skamt er bilið á milli lífs og dauða (bls. 53) : Grynnir undir knarrar kjöl: kaldar bárur gnauða. Aðeins skelþunn skeiðarfjöl skilur lif og dauða. Eg eiri ekki við hafið, því að brimsogin valda mér þunglyndi og fjallaþráin hefir gagntekið mig (bls. i3) Hugann þjá við saltan sæ sogþung láar sköllin: hjartað þráir eitthvað æ upp við bláu fjöllin. Gæðingurinn i sveitinni heillar mig. Eg veit, að örlög þjóðarinnar haf tvinnað saman leiðir manns og hests og bundið þá vináttuböndum (bls. 127) :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.