Vísir - 30.07.1932, Síða 3

Vísir - 30.07.1932, Síða 3
V I S I R G»mla Bíó Skristofnstúlkan. Gullí'alleg talmynd í 8 þáttum, um ástardrauma laglegrar skrifstofustúlku. Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert og Frederic March. Talmyndafréttir. Teiknitalmynd. ^jarbílsföó/,, Sími 695. Til Þingvalla á hverjum degi kl. 11 f. h. I dag kl. 5, á morgun kl. 9 og 10 f. h. og kl. 1 e. h. Bílar til leigu með lægsta verði. Magnixs Skaftfjeld. «enn óvist. Hins vegar hafa aðr- ir auðmenn styrkt fjárhagslega fctög, scm vinna að afnámi bannlaganna. Kosningabaráttan verður án cfa mjög liörð. Kemur þar margt til greina. Öánægja rnargra með Hooverstjórnina, atvinnuleysismálin, bannmálið og utanríkismálin. Kosningarn- ar munu leiða skýrt í ljós af- stöðu Bandarikjamanna til margra þessara mála. Kosning- arnar munu hafa mikil áhrif á úrlausn þeirra mála, sem Bandaríkin og Evrópuþjóðir verða að leysa sameiginlega til fullnustu. Kosningarnar munu ennfremur svara spurningu um það, hve mikið fylgi jafnaðar- manna og kommúnista hefir aukist frá því árið 1928. Hvor- ugur ])essara flokka getur kom- ist nálægt þvi marki enn sem komið er, að fá kosinn forseta úr sinum flokki, en alment er talið nokkurn veginn víst, að fylgi þessara flokka hafi aukist á undanförnum kreppuárum, «en hve mikið, er mjög óvíst. S00<00« íttir í cx=xi Bæjarfréttir Messur á morgun. í dómkirkjunni’ kl. io, síra Bjarni Jónsson. í Landakotskirkju: Lágmessur kl. 6)4 og kl. 8 árd. Söngmessa kl. 30 árd. Engin siðdegisguðsþjónusta. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 14 st., ísafirði 15, Akureyri 10, Seyðisfirði 8, yestmtannaeyjum 11, Stykkishólmi 10, Blönduósi 9, Raufarhöfn 7, Hólum í Hornafirði 9, Færeyjum 10, Julianehaab 11, Jan^Mayen 7, Angmagsalik 8, Hjaltlandi 13, Tynemouth 15 st. (Skeyti vantar frá Grindavik). Mestur hiti hér í gær 18 st., minstur 11. Sólskin í gær 10,5 st. Yfirlit: Grunn lægð jyfii' íslandi. Lægðir við Bret- landseyjar og við Jan May- >en. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Breytileg átt og hæg- viðri. Skúraleiðingar. Breiða- fjörður, Vestfirðir: Norðan gola. Bjartviðri. Norðurland: Norðan :gola. Víðast hjartviðri i dag, en aiæturþoka. Norðausturland, Aust- firðir: Norðan gola. Bjartviðri. Suðausturland: Breytileg átt og hægviðri. Sumstaðar smáskúrir. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er væntanlegur hingað í kveld frá útlöndum. — Goðafoss fer frá Hamborg i dag. — Brúar- foss kom til Víkur i morgun. Tek- ur þar ull til útflutnings. — Lagar- foss er í Kaupmannahöfn. — Detti- foss fór frá Húsavík i dag. — Sel- foss fer frá Antwerpen í dag. Gs. Botnia fer til útlanda i kveld. E.s. Brúarfoss fór héðan í gærkveldi til útlanda. Á meðal farþega voru : Jón Björns- son kaupm., Egill Thorarensen, Axel Ivristjánsson, Dúna Svein- biömsson, Lára Jónsdóttir, dr. Konrad Walter o. m. fl. Kvikmyndahúsin. Athygli skal vakin á því. að auglýsingar lcvikmyndahúsanna eru á þriðju síðu i blaðinu að þessu sinni. Atvinnubótavinnan. Gert er ráð fyrir að atvinnubóta- vinnan hefjist þ. 15. ágúst. Gengið í dag. Sterlmgspund ........Kr. 22,15 Dollar .............. — 6,35 100 ríkismörk .. . . , . — 151,06 — frakkn. fr. ... .. — 25,00 — belgur ....... . . — 88,03 — svissn. fr. .. . .. — 123,67 — lírur .. .. — 32,47 —- pesetar .. _ 51,43 — gyllini .. — 255,95 — tékkósl. kr. . .. — 18,96 — sænskar kr. . ,. — 114,22 — norskar kr. . . . . — 111,23 — danskar kr. .. . . — 119,60 Gullverð íslenskrar krónu er nú 58,76. Iðnsýningunni verður lokið annað kvöld kl. 10. Þá fer fram dráttur i happdrætti því, er sýningarnefndin stofnaði til. Hver tölusett sýningarskrá er happdrættismiði. Fyrsti vinningur er 100 kr., annar 50 kr., þriðji 25 kr. Hrossaútflutningur. Samband íslenskra samvinnu- félaga sendi 76 hesta til Skotlands á Brúarfossi í gær. Dómur í Höskuldsmálinu. Magnús Torfason. sýslumaður 1 Skemtiferðir sunnud. 31. júlí. Gullfoss, Laugarvatn, Þing- vellir. Farið kostar 10 kr. fyrir fullorðna, 6 kr. fyrir börn. Þingvallavatn, um Iíaldár- liöfða, með Grími Geitskó til Sandeyjar og Þingvalla. Farið kostar 14 krónur. Hvítárvatn, í bílum. Farið kostar 25 la-. Ath. Skemtun við Þverárrétt. Bílferð i fyrramálið kl. 8. Feríaskrlfstofa íslands i gömlu símstöðinni. Sími 1991. Norðnr Kjalveg til Akureyrar verður farið fimtudag 4. ágúst. Farið kostar 75 kr. Ferðaskrifstofa Islands i gömlu símstöðinni. Sími 1991. Dragnðtavindnr frá hf. Hamar eru bestar. Yerð kr. 400,00. Árnessýslu, hefir sektað Höskuld Fyjólfsson í Saurbæ um 1200 kr. fyrir brot á áfengislöggjöfinni. Mál þetta hefir verið til meðferðar síðan í haust sem leið. Dóminum hefir verið áfrýjað til hæstaréttar. Heyskapur austanfjalls gengur ágætlega víðast. I sum- um sveitum eru bændur alment búnir að alhirða af túnum. 1 Hrunamannahreppi og víðar eru sumir bændur famir að slá há. Kappleikurinn milli Iv. R. og' Víkings i gær- kveldi fór svo að K. R. vann með 2 : 0. Sendisveinar vitji aðgöngumiða að skemtiför verslunarmanna 2. ágúst, i Tóbaks- versl. London, kosta 3 kr. Ferðaskrifstofa Islands auglýsir í blaðinu í dag skcmti- ferðir til Gullfoss og Hvítár- vatns. Einnig yfir Þingvalla- vatn um Kaldárhöfða með Grími Geitskó til Sandeyjar og Þingvalla. Sundskálinn við Örfirisey. 150 manns syntu við Örfiris- ey í gær. Sjávarliiti var 14 stig tim kl. 3. Sundnámskeiðið við Skerjafjörð mun standa eitt- hvað frarn í næsta mánuð, vegna þess að aðsókn hefir aukist mjög þessa viku. Nemendur eru orðnir um'40 og margir þeirra vel syndir. Enn er liægt að bæta nokkurum nýjum við. Alafosshlaupið fer fram á morgun og hefst á íþróttavellinum í Rvík'ld. 4V2, og verður þaðan hlaupið upp að Ála- fossi, þar sem hlaupinu lýkur. Kepp- endur eru: Magnús Guðbjörnsson (K. R.), Árni Pálsson (Á.), Odd- geir Sveinsson (K. R.), Haukur Einarsson og _ Sigurður Einarsson (báðir frá K. R.). — Keppendur og starfsmenn eiga að mæta á 1- þróttavellinum kl. 4. stundvíslega. Leifskaffi heitir ný tegund af brendu og möluðu kaffi, sem kom á markað- inn í dag í fyrsta sinni. Kaffi þetta er írá hf. Leifi hepna. Skrifstofa félagsins er i Suðurgötu 3. Nýja Bíó Ofjarl bankaránsmannanna Tal- og tónleynilögreglukvikmynd gerð af Ariel Filrn, Berlin. Aðalhlutverkið leikur liinn góðlcunni leikari: Meðléikendur: Hans Junkermann, Dary Holm, Hans Behal, Elisabeth Pinajeff o. fl. Mynd þessi er með afbrigðum spennandi eins og allar myndir sem Ilarry Piel leikur i. Inn í myndina er einng fléttað ljómandi fögrum vetrarlandslagsmyndum frá Sviss, þar sem sýnt er skíða og skautasport, með mörgu fleira. FIRE STO NE^bifr eið agfimml höfum við nú fyrirliggjandi í mörgum stærðum, á far- þega- og vöruflutningabíla. Kaupið „Firestone“ ágæta bifreiðagúmmí, sem er eitt hið allra besta, er til landsins flytst. ------ Verðið lágt. ------- Reiðhj ólaverksmiðj an Fálkinn. Valur 1. flokkur æfing i kveld kl. 9. Norður Kjalveg verður farið að tilhlutan Ferðaskrifstofunnar fimtud. 4. ágúst. Sjá augl. Kappróðrarmót Armanns verður háð mánudaginn 15. ág. Flokkar þeir, sem ætla að taka þátt í róðrinum, gefi sig skriflega fram við Loft Helgason, c/o. Danske Lloyd, fyrir 7. ágúst. Betania Samkoma sunnudagskveld 31. júlí kl. 8)4. Jóhann Plannesson kristniboðsnemi talar. Ungfrú Ásta Jósepsdóttir syngur einsöng. Atlir velkomnir. Félag útvarpsnotanda hefir tilnefnt Jón Eyþórsson veð- urfræðing í útvarpsráðið. Pétur Sigurðsson flytur erindi í Varðarhúsinu ann- að kvöld kl. 8)4, um hættulegustu skaðsemdarmenn kristninnar. Allir velkomnir. Pétur Sigurðsson er nú aftur á förum úr bænum um lengri tíma. Hjálpræðisherinn Samkomur á rnorgun: Helgunar- samkoma kl. io)4. Sunnudagaskóli kl. 2 síðdegis. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 4. Hjálpræðissam- koma kl. 8)4- Allir velkomnir. Áheit á Barnaheimilið Vorblómið (Happakrossinn), frá V. 5 kr., „Valur vann“ 2 kr., On. 2 kr., N. N. 5 kr., G. 3 kr. -— Þuríður Sig- *irðardóttir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá H. N. • Útvarpið í dag. 10,00 Veðnrfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir. 19,40 Tónléikar (Útvarps- trióið). 20,00 Klukkusláttur. Grammóf ónsöngur: Vilhelm Herold syngur: Rav eftir Sinding, Kom, Carina, eftir Johan Svendsen, Ivnud Lavard, eftir Gade, Serenade úr „Det var en Gtuig“, eftir Lange-Múller, Vaagn af din Slummer, eftir Heise og Majsang, eftir Lemcke. Ebba Wilton syngur: Fjorten ár tror jag visst, sænskt þjóðlag, Mot lcveld, eftir Agathe Backer-Gröndahl, Sol- nedgang og Herre, er det dig der kommer, eftir Lange-Múller. 20,30 Fréttir. 21,00 Grammófón: Fiðlu-kon- sert i D-dúr Op. 61, eftir Beethoven. Danslög til kl. 24. Grasið á götnnnm. —o— Mörgum Reykvíkingum finst borgin sín -— Reykjavík — vera falleg og snotur, en fleiri munu þeir vera, sem óska að liún væri enn þá þrifalegri og skipulegri en liún er nú. — U111 skipulagið er víst of seint að tala — um það mál alt mun vera ákveðið af vitrum mönnum og fram- sýnum, en um þrifnaðinn er ó- hætt að rita nokkurar linur. Þeir, sem ganga um Suðurgötu, munu taka eftir grasinu, sem er meðfram gangstéttinni. Er nú nokkuð langt siðan, er sauðfén- aður gekk sjálfala um götur Revkjavíkur og ætti því ekki að láta dragast að taka grasvörð- inn i burtu. Er ekki svo að skilja, að Suðurgata sé eina gatan i borginni, þar sem gras- ið fær að vaxa í friði, lieldur má benda á margar aðrar göt- ur, enda þótt Suðurgala sé einna „besta beitilandið“. — Er þetta náttúrlega ófyrirgefanlegur slóðaskapur þeirra manna, sem falið er að sjá um, að göturnar séu þrifaðar til og ættu þeir nú að láta hendur standa fram úr ermum. — Um sumar götur borgarinnai' er lífshætta að ganga þegar dimt er, þar sem enn þá liafa ekki verið settar grindur fyrir kjallaraopin, svo maður tali nú ekki um handrið við kjallaraþrep. Ætti nú ekki að bíða þess lengur, hvört ein-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.