Vísir - 04.08.1932, Page 4
V I S I R
HEIMDALLUR.
Skemtiför verður farin austur í Þjórsárdal, næstkomandi
laugardag’ kl. 6 síðdegis. Fargjald kr. 8.00.
Nánara auglýst síðar.
Skemtinefndin.
Áð Ásðlfsstððnm I Þjúrsárðal,
sérstaklega hentugar ferðir laugardagseftirmiðdaga. — Einnig
að Ölfusá, Þjórsá og i Biskupstungur og Þrastalund.
1. flokks bifreiðar ávalt til leigu.
Bifreiðastðð Kristins.
Sími 847 og 1214.
&
Statsanstalten fop Livsforsikping,
býður allar tegundir líftrygginga með bestu fáanlegum kjörum.
Hár bónus (reiknast frá byrjun). Líftryggið ykkur lijá Stats-
anstalten strax í dag. Ekkert fé flutt úr landi. — Eignir yfir
250 miljónir króna.
Aðalumboðsmaður:
Eggert Claessen hpm.,
Hafnarstræti 5, Reykjavík.
Scmisk fatuitremstm og titun
34 ^ími, 1300 Megkiavíb
Nýp verdlisti frá 1. jiilí.
Verdiö mikiö lækkað.
illlllllllllllllllllllllllllimilllllllllf
Heilflöskor
keyptar í
H.f. Efnagerd
Rey kj avíkup.
iiiiiiiiiimiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
Dilkaslátup
fást nú flesta virka daga.
Slátupfélagið.
Daglega
nýtt
grænmeti
í
iniiniiiniiiiiimiiiiiiinimnnmi
Til Borgarfjarðar
og Borgarness
alla mánudaga og fimtudaga.
Til Aknreyrar
á mánudögum. Lægst fargjöld.
Höfum ávalt til leigu 1. flokks
drossíur fyrir lægst verð.
Nýja Bitreiðastððin
Simar 1216 og 1870.
iiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiin
Áietrnð bollapðr
með þessum nöfnum fást hjá
okkur:
Árni — Ásgeir — Bjarni —
Einar — Elías — Eiríkur —
Eggert — Friðrik — Gísli —
Guðmundur - Gunnar - Guðjón
— Hjalti — Haraldur — Helgi
Halldór - Jón - Jóhann - Jón-
as — Kristinn — Kjartan —
Karl — Ólafur — Pétur — Páll
— Sigurður — Tryggvi — Þórð-
ur — Þorsteinn — Anna —
Ásta — Bogga — Dísa — Ella
— Guðrún — Guðríður —
Helga — Hulda — Inga — Ingi-
björg — Jóna — Jónína —
Klara — Kristín — Iíatrín —
Lilja — Lára — María
— Margrét — Pálína — Rósa
— Sigríður — Sigrún — Unnur
— Þóra — Til pabba — Til
mömmu — Til ömmu — Til
afa — Til vinu — Til vinar —
Til minningar — Til hamingju
— Bestu óskir — Mömmu bolli
— Pabba bolli — Hamingju ósk
á afmælisdaginn — Gleym mér
ei — Góða barnið. —
K. UBin I ini.
Bankastræti 11.
Amatörar.
Filmur, sem kontið er með
fyrir hádegi, verða tilbúnar
samdægurs.
Vönduð og góð vinna.
Kodaks, Bankastræti 4.
Hans Petersen.
Þessi skemtibátur
fæst leigður í lengri og skemmri
ferðir með vélstjóra. Upplýs-
ingar gefur Lárus Elieserson,
Vesturgötu 40. Sími 612.
I HÚSNÆÐÍ
y
Sólrik kjallaraíbúð, 1 stofa
og eldhús, í nýju búsi í austur-
bænum (villubygging) til leigu
1. október. Tilboð, merkt: „Sól-
rík“, sendist afgr. Visis. (79
Lítil snotur ibúð, með nútíina
þægindum, mætti vera þakhæð,
óskast fyrir ábyggilegt, barn-
laust fólk. Uppl. í sínla 1876.
(74
2 berbergi og eldhús vantar
litla fjölskyldu 1. okt. Tilboð
leggist inn á afgr. Vísis fyrir
5. þ. m., merkt: „Skilvís
greiðsla". (67
wjjjp- Tilboð óskast i íbúð, 2
herbergi og eldliús úl af fyrir
sig með nútíma þægindum.
Tvent i beimili, skilvis greiðsla.
Tilboð, merkt: „Skilvis“, legg-
isl inn á afgr. Yisis fyrir 10. þ.
m. (65
2—3 berbergi með öllum nú-
tíma þægindum óskast. Tiiboð,
merkt: „Skilvis“, sendist afgr.
Vísis fyrir laugardag. (64
--------7------------------------
Herbergi til leigu. Ljósvalla-
götu 10. (62
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (39
1 TILKYNNING
w
Til Akureyrar fást 2 sæti i
ágætum fólksbíl, um næstu
helgi, ódýrt. Uppl. í síma 960.
(76
LEIGA
Við fjölfarna gölu óskast
strax bjart og rúmgott kjallara-
pláss fyrir vinnustofu. — Uppl.
i síma 592. (69
j tapað-fundÍð|
Bilkeðja befir tapasl 18.
júlí á Hvalfjarðarvéginum frá
Brynjudalsá til Kollof’arðar.
Finnandi vinsamlega bcðinn að
gera aðvart á Framnesvegi 48,
niðri. (73
KAUPSKAPUR
MINNISBLAÐ VIII, 4. ágúst.
Hús jafnan til sölu, t. d.: 48.
Lítið steinbús og timburbús á
stórri eignarlóð, neðarlega í
austurbænum. Alt i ágætu
standi. Semja verður strax. 49.
Vandað limburbús í Skildinga-
nesi. Öll þægindi. 50. „Villa“ á
Sólvöllum. 51. Hálf liúseign á
góðum stað i Hafnarfirði. Mörg
önnur stærri og smærri bús
innan bæjar og utan. Hús tekin
í umboðssölu. Gerið svo vel að
líta inn og spyrjast fyrir. Við-
talstími kl. 11—12 og 5—7. —
Símar 1180 og 518 (heima). —
Skrifstofa i Aðalstræti 9 B. —
Helgi Sveinsson. (71
Veðdeildarbréf til sölu með
mjög aðgengilegu verði. Magn-
ús Stefánssón, Spítalastíg 1.
Simi 1817. Heima kl. 12%—2
og 8—9 siðd. (70
j Góður barnavagn og rúm til
sölu mjög ódýrt. Bjarkargötu
14.____________________ (77
Ctsprungnar rósir til sölu á
Hólatorgi 2. (75
Falleg garðblóm til sölu. Mið-
stræli G. (72
Til sölu sem nýtt, skápar,
skrifborð, mjög ódýrl eins og
annað á Fornsölunni, Aðal-
stræti 16. (71
Karlmannsreiðhjól í ágætu
standi lil sölu. Fálkag. 27. Verð
15 kr. (68
Nýlegur barnavagn til sölu.
Baldursgötu 16, miðhæð. (63
Gulrófur fást daglega í gróðr-
árstöðinni. Einar Helgason.
Sími 72. (61
Kaupum lirein sultutausglös.
Magnús Tli. S. Blöndahl, Vonar-
stræti 4 B. Simi 2358. (399
Veggfóðrun bvergi ódýrari.
Sími 409. (2"
| VINNA
Tvo kaupamenn og kaupa-
konu vantar austur í Rangár-
vallasýslu. Uppl. Vesturvallar-
götu 6 til kl. 9 i kveld. (78
Unglingsstúlka óskast i létta
vist. Hátt kaup. Uppl. Grandav.
37. (66
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.
fiQumbufótur.
veiðina og mundi greifafrúin eiga tal við þá i kveld
að miðdegisverði loknum. Hefði þeir fengið skipan
um að koma til viðíals i höllinni. Kvaðst bann mundu
laka mig með sér þangað.
Að bálfri stundu liðinni stóð eg í steinlögðum
húsagarði við aðal-inngang kastalans. Beið eg þar
ásamt nokkurum mönnum og vorum við allir jafn
lubbalegir og óhirtir að sjá. Aðal skógarvörðurinn
leil yfir björðina og bauð okkur að fylgja sér eftir.
Gekk liann því næst undir steinboga bvelfdan, að
ramgerðri hurð og inn í lítið anddyri, sem auðsætt
var að gert bafði verið síðar en skálinn og komum
við beint úr anddyrinu inn í bann.
Vorum við nú staddir í stórkostlega fögrum sal
eða skála, sem að líkindum liefir verið vopnabúr
jæssa forna kastala. Veggirnir voru þil jaðir eikarviði
og sterkir eikarbitar báru bina miklu bvelfingu.
Gátum við að eins greint nokkura rykuga fána ofar-
lega á veggjunum, svo var skuggsýnt ofan til í þess-
um mikla sal. Höfðu núverandi eigendur kastalans
auðsjáanlega forðast að vanbelga þenna fagra skála
með því, að lýsa liann með rafljósi. En kertaljós
brunnu í þungum silfurstjökum á borði í fjarri enda
skálans. Var svo að sjá, sem þar væri verið að ljúka
við að snæða miðdegisverð.
Tveir menn sátu við borðið og ein kona. Sat bún
þeirra fremsl við annan enda borðsins og sneri við
mér baki. Þóttist eg þegar vita að kona þessi væri
Monica. Maður nokkur mikill vexti og þunglama-
legur sat við aðra hlið borðsins — þóttist eg þar
kenna Klumbufót. Hinum megin við borðið, gegnt
bonum, sat ungur piltur, fölur og grannur. Var hann
einhendur — og gat eg þess til, að þar væri Sclimalz
kominn.
Þjónn einn gekk til Monicu og ávarpaði bana
nokkurum orðum. Var svo að sjá, sem bún beiddist
leyfis að standa upp frá borðum, og gekk því næst
fram lil okkar um þveran skálann. Undraðist eg
mjög, er eg sá að hún var búin alsvörtum klæðum.
Hún var föl og alvörugefin. Augnaráð bennar lýsti
kvíða og þjáningum og fékk það mjög á mig.
Skógarvörðurinn bafði skipað okkur í röð inni í
skálanum og stóð eg aftaslur í röðinni. Monica tal-
aði eitt eða tvö orð við hvern mann og drógu þeir sig
því næst úl úr röðinni og lutu benni, auðmjúkir og
klaufalegir. Jafnskjótt og bún stóð andspænis mér,
sá eg að bún þekti mig — eða eg fann það öllu bcld-
ur á mér, því að bún lét það ekki í ljós á neinn bátt.
— Vissi eg þó, að eg' hafði breyst í útliti við dvöl
mína i Þýskalandi, enda var eg dónalegur útlits, föt
min óhrein og auri ötuð, og eg bafði ekki rakað mig
i þrjá daga.
„Svo þér eruð maðurinn, sem Heinrich mintist á,“
sagði bún seint og letilega, eins og ýmsum bált sett-
um konum er tamt.“ Mér skildist, að þér værið ný-
kominn af sjúkrabúsinu?“
„Afsakið, náðuga greifafrú,“ svaraði eg á mál-
lýsku þeirri, sem Rinlendingar tala, og eg hafði lært
í Bonn. „Eg var þjónn greifans, þegar hann var i
Gabzíu, og mér kom í bug, að verið gæti, að þér,
náðuga frú . .. . “
Hún gerði mér visbendingu um að þegja.
„Hr. doktor!“ kallaði liún og vék sér að matborð-
inu.
Hún var ekki kjarklaus stúlkan: eg dáðist að
áræði liennar.
Klumbufótur baltraði til okkar. Hann liafði fengið
fylli sína af góðum mat og var ánægður — brosti úl
undir eyru. Hann var með stóran vindil í munnin-
um, sem ilmaði dásamlega.
„Náðuga frú?“ mælti liann spumarrómi og leit á
mig um leið.
„Þessi maður þjónaði manninum rnínum i Galiziu.
llann er heilsulaus og atvinnulaus og æskir þess, að
eg bjálpi honuni. Mig langar lil að bafa tal af bonum
i dagstofu minni — ef þér viljið leyfa j)að.“
„Kæra frú, það geri eg fiislega. Það var alveg á-
stæðulaust að .... “
„Jóbann!“ Monica kallaði á þjón þann, er eg bafði