Vísir - 05.08.1932, Side 3

Vísir - 05.08.1932, Side 3
V I S I R Til Þingvalla daglega, laugardaga og sunnudaga oft á dag. Magniis Skaftfjeld* öðs'jarbílsföð/ Sími 695. að kreppan kemur Grund í full fjárþrot. Og miklum meiri liluta bæjarbúa mundi falla illa, að Grund væri boðin upp á „nauðungaruppboði“ fyrir liaustið. Vona má að vel rætist úr öllu, enda líkur til að nú sé komið „i dýpsta dalinn", og ekki þurfi annað en sæmileg samtök til að færast upp á við og smálosna við þyngstu bvrð- arnar. En hvað sem öllu öðru líður, þá munið eftir að láta það berast, að gamalmennaskemt- unin verður hjá Grund á sunnudaginn kemur, og liefst kl. hálf tvö, — og lálið vita um alla aðstoð í síma 1080 eða 2296. Þökk fyrir lesturinn og góð- ar undirtektir. S. Á. Gíslcison. Norðmðnnom fapað —o— Úti á s.s. „Stavangerfjord“ var mikill gleðskapur í fyrra- kveld. Áttu forgöngu að þeim fagnaði ýmsir menn, búsettir hér í bæ, vinveittir Noregi. — Iiom O. Ellíngsen kaupm. (síð- ast form. félags Norðmanna hér og umboðsmaður „Nord- mannsforbundet" hér) því til leiðar, að dálítil aukaskemtun var haldin fyrir farþegana um kveldið kl. 9. Veðrið var gott um það leyti ög söfnuðust far- þegarnir saman á efsta þilfari. Eftir að O. Elbngsen hafði skýrt lrá því með nokkrum orð- um, að söngflokkurinn og glimuflokkurinn, sein von væri á, hefðu fúslega orðið við beiðni um að skemta farþegunum án endurgjalds, og enn fremur, að söngfiokkurinn væri sá sami, •sem heimsótti Noreg fyrir nokkrum árum, og ávann sér mikla hylli þar fyrir frammi- stöðu sína, og loks að glímu- flokkuriim væri sá sami, sem nú ætti bráðlega að koma fram fyrir hönd íslands á „íslensku vikunni“, sem lialdin verður i Stokkhólmi, og sýna þar isl. gbmu — hófst skemtunin með þvi, að Ben. Sveinsson f.v. for- seti Alþingis, ávarpaði farþeg- ana með stuttri og snjallri ræðu á islensku. Var henni mjög vel tekið, en vara-ræðismaður Norðmanna hér, hr. Wendel- boe þýddi ræðuna á nörsku og tókst prýðilega. IÞvi næst söng Karlakór K. F. U. M. undir stjórn Jóns Hall- •dórssonar rikisféhirðis jjessi 3ög: —• Ja vi elsker (eftir R. Nord- raak). Ó, Guð vors lands (eftir Sv. Sv.). Sla ring om gamle Noreg (eftir Joh. Haarklou). Móðurmálið (eftir Sv. Sv.). Nýkominn ])ressaður saltfiskur á 20 aura y2 kg. Ágætur liarðfiskur og súgfirskur riklingur á 1 krónu % kg. PÁLL HALLBJÖIINS. (VON). Simi 448. Olav Trygvason (eftir Reis- siger). Þá sýndi flokkur glímumanna úr Glimufél. Ármanni ghmu undir stjórn hr. leikfimiskenn- ara Jóns Þorsteinssonar. Söngmönnum og' glímu- mönnum var þakkað fvrir skemtunina með dynjandi lófa- taki. Alt þetta fór vcl fram og í umræðum á eftir var söngur- inn mjög rómaður, en um glim- una gátu farþegarnir siður dæmt. Ivváðust farþegarnir vart liafa heyrt betri kórsöng. Fyrir liönd farþeganna þakk- aði hr. lýðháskólastjóri Islands- moen fyrir skemtunina og við- tökurnar og sagði m. a. að jætta yrði þeim ógleymanleg stund. Vonaði liann að þetta yrði til þess, að eigendur skipsins létu skip sin koma hingað oftar. Eftir að skemtuninni lauk, var sest að veitingum, er skip- stjóri lét fram reiða. Loks var stiginn dans fram undir miðnætti og skemtu menn sér hið besla. Þegar söngflokkurinn lét frá borði, söng hann á ný „Ja vi elsker“ og auk þess, „Nár fjor- dene bláner“. Lagt var fast að skipstjóra (og framkvæmdarstjóra skipa- félagsiiis, sem var með skipinu) að koma hingað aftur næsta ár og mun gleðskapur þessi, sem var fslandi til sóma, ýta undir að svo verði gert. 4. ágúst. x. Grænlandsðeilan. Samkvæmt tilk. frá sendi- herra Dana, eru Danir ánægð- ir yfir úrskurði alþjóðadóm- stólsins í Iiaag. Muneh utan- rikismálaráðherra segir m. a.. að dómstóllinn Iiafi hafnað kröfu Norðmanna að beiðni Dana. Ráðherrann drepur einnig á það, að Norðmenn lialdi því fram, að Danir hafi slakað til, og hafi það haft áhrif á hvern- ig úrskurðurinn varð, en það sé fjarri, að um nokkurt „und- anhald“ sé að ræða af Dana hálfu. Ðanir hafi við réttar- haldið í engu hvikað frá skoð- unum sinum um yfirráðarétt sinn á þeim svæðum, sem um er að ræða, en úrskurður sá, sem dómstóllinn hefir kveðið upp, segir Muncli, má vera Dönum gieðiéfni. HAUST-NfJBNGAR 1932. Skoðid sýningasfcápinn. NINON Litil sýnisliornasending. Ullarkjólar frá 35,00. odio - 23—rr Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 14 st., ísafirði 10. Akureyri 11, SeyðisfirSi 11, Vestmannaeyjum 12, Stykkishólmi 11, Blönduósi 13, Raufarhöfn 9, Hólum í Hornafirði 12, Grindavík 13, Færeyjum 12, Julianehaab 4, Jan Mayen 4, Angmagsalik 8, Hjaltlandi 12, Tynemouth 14 stig. Mestur hiti hér i gær 17 st., minst- ur 11. Sólskin í gær 13,8 st. Yfir- lit: Ný lægð suðvestur af Reykja- nesi á hreyfingu austur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Suðaustan og austan kakli. Skýjað loft. en úrkomulaust aS mestu. BreiÖafjörður, Vestfirðir, Norður- land: Austan og norðaustan gola. Úrkomulaust og viða léttskýjað. Norðausturland, Austfirðir, suð- austurland: Hægviðri. Skýjað loft og sumstaðar lítilsháttar rigning. Bæjarráðið. Kosið var í „Bæjarráð Reykja- víkur“ á fundi bæjarstjórnar i gær- kveldi. — Kosningu hlutu af hálfu sjálfstæðismanna, þeir Jákob Möl- ler, Pétur Halldórsson og Guðm. Ásbjörnsson. — Jafnaðarmenn og framsóknarmenn brugðu sér i „flat- sængina“ og kusu í sameiningu þá Stefán Jóh. Stefánsson og Her- mann Jónasson. •— Munu þar með vera jöfnuð gömul hrossakaup viÖ tvennar kosningar i niðurjöfnunar- nefnd. Knud Zimsen, borgarstjóri hefir, með samþykki bæjarstjórnar, tekið sér hvíld frá störfum nú um hríð. Hefir hann verið hinn mesti starfsmaður, en er nú þreyttur orðinn, og telja læknar honum all-langa hvíld frá störfum nauðsynlega. — Guð- mundur Ásbjörnsson, hæjarfulltrúi, hefir verið settur borgarstjóri. Aflinn er samkv. skýrslu Fiskifé- lagsins sem hér segir: 1. ágúst 1932: 51,969 tonn (324,809 skpd.). — 1. ág. 1931: 61,759 tonn (385,995 skpd.). — 1. ágúst 1930: 64,348 tonn (402,- 174 skpd.). — 1. ágúst 1929: 56,252 tonn (351,577 skpd.). Fiskbirgðir eru samkv. skýrslu gengis- nefndar sem liér segir: 1. ágúst 1932: 34.072 tonn (212.951 skp.). — 1. ágúst 1931: 50.863 tonn (317.892 skp.). — 1. ágúst 1930: 40.683 tonn (254.271 skp.). — 1. ágúst 1929: 31.437 tonn (196.483 skp.). Gengið í dag. Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar................... — 6.33J4 100 ríkismörk ........ — 151.12 —• frakkn. ír...........— 24.95 — belgur .............. — 87.77 — svissn. fr............— 123.61 ~ lirur ............. — 32.45 — pesetar ............. — 51.45 — gyllini ............. — 255.62 — tékkóslóv. kr......— 18.88 — sænskar kr. ...... — 113.91 — norskar kr............— 111.11 — danskar kr............— 119.09 Gullverð ísl. krónu er nú 58.90. Geir fór áleiðis til Englands í gær- kveldi með 2000 körfur isfiskj- ar. E.s. Suðurland fór til Borgarness kl. 1 e. h. i dag. G.s. ísland kom að norðan í morgun. Atvinna. Bifreiðarstjóri, sem getur sett trvggingu fyrir hifreiðakaup- um, getur fengið keypta ágæta 7 manna bifreið, án útborgunar við afhendingu. A. v. á. Þessi skemtibátur fæst leigður í lengri og skemmri ferðir með vélstjóra. Upplýs- ingar gefur Lárus Elieserson, Vesturgötu 40. Sími 612. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni ungfrú Jóna S. Hannes- dóttir og Óskar Gunnarsson, gjaldkeri i Félagsprentsmiðj- unni. Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðis- manna, efnir til skemtiferðar i Þjórsárdal á morgun. Sjá augl. E.s. Columbía, frakkneska skemtiferðaskip- ið, kom hingað í dag. Farþeg- ar 340. E.s. Selfoss fór frá Leith í fyrradag. E.s. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn i gærmorgun. Fákur fer skemtiför að Selfjalls- skála næstk. sunnudag. Lagt verður af stað frá Fríkirkjunni kl. 91/2 árd. — Heitur matur verður á boðstólum i Selfjalls- skála. Sjá augl. Bifreiðaskoðunin. Á morgun ber að koma með til skoðunar bifi’eiðir og bifhjól R. E. 751—800. Skemtun verður haldin i Reykliolti a sunnudaginn. Ódýrar ferðir fram og aftur. Sjá augl. Kappleiknum milli Fram og Vals, í gærkveldi, lauk svo, að Valur bar sigur úr býtum með 3:0. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Grammófónsöngur: Lög úr „Rakaranum j Sevilla“, eftir Rossini: Lag Rosinu, sungið af Ebbu Wilton. Amelita Galli-curci syngur: Eg heyrði veika rödd og Glialiapine syngur: La calunnia. 20,00 Klukkusláttur. Grammófóntónleikar: Symphoia nr. 8, eftir Beetlioven. 20.30 Fréttir. Lesin dagskrá næstu viku. Músik. Á skemtisamkomuna í Reykholti á sunnudaginn kost- ar farið (um Borgarnes á laug- ardagskveld). fram og til haka, að eins 15 krónur. Bílar fara líka um Kaldadal á laugardagskveld og til baka um Hvalfjörð á sunnudags- kveld. Ferðaskrifstofa íslands Sími 1991. HJdlkurbfi Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. I. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Gullfoss. Sunnudaginn 7. ágúst kl. 8 verður farið til Gullfoss — og heim um Laugarvatn. Farið kostar kr. 10.00 fyrir fullorðna og kr. 6 fyrir böm. Ferðaskrifstofa íslands. (gömlu simstöðinni). (Simi 1991). Borgarnes. Dans. Eftir komu Suðurlands í Borgarnes, á laugardög- um, er dans á Hótel Borg- arnes kl. 9. --- Þriggja manna liljómsveit spilar. Tilminnis. Á sunnudaginn kemur verður seldur heitur matur í Selfjallsskála. Efiujiá eignm við eftir af ódýra, frosna kjötinu. Ennfremur nýtt dilkakjöt úr Borgarfirði. Herðabreið, Sími: 678. Valur, 3. og 4. flokkur fara skemti- fei-ð að Tröllafossi og Álafossi á sunnudaginn. Drengir tilkynni þátttökn i verslun Gunnars Gunnarssonar eða Versl. Vað- nes. Happdrætti K. R. Dráttur fer fram 15. ágúst. Vinningarnir eru 5, bifreið, 200 kr. í peníngum. reiðhjól, 100 kr„ 5 manna tjald. — Seðlarnir fást hjá félögum K. R. og í ýmsum helstu verslunum bæjaríns.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.