Vísir - 13.08.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 13.08.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, laugardaginn 13. ágúst 1932. 218. tbl. Oamla Bfé Nauöugur í herþjónustu. Talmynd og gamanleikur í 9 þáttum, — tekin af Metro- , Goldwyn-Mayer. Aðalhlutverkið teikur: Bustei* Keaton, sem i þessari mynd lendir í nýjum, skemtilegum æfin- týrum og vandræðum. Vísis kaffid gerip alla glaða. Matreiðsiu^ námskeið sem stendur vfir í 1 mánuð, byrjar 1. septeinber n.k. Kristín Thoroddsen. Fríkirkjuveg 3. Sími 227 Reynið maiinn f K.R.'Msien. Seljum einnig einstakar máltí'ðir. ICTilllílllllliillilllllllllllllllllllllllHltllllllHIUIitlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimUlimilllll'BgRI jaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiHiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiM II Eitt þúsund krónur || Jleifs káffi.| Frá 10. ágúsl til 10. september verða tölusettir verð- launamiðar í hverjum pakka af Leifs Kaffi og veitt sam- tals 78 verðlaun og ]iau flokkuð eins og hér segir: 1 verðl. kr. 100.00, 1 verðl. kr. 50.00, 1 verðl. kr. 25.00, === 50 verðl. kr. 10.00 og 25 verðl. kr. 5.00, og enn fremur 5 vinningar fyrir þá, sem framvísa flestum seðlum að þessum mánuði liðnum. Þeir vinningar verða sem hér segir: =E No. 1 fær kr. 100.00, No. 2 fær kr. 50.00, No. 3 fær kr. 25.00, SE No. 4 fær kr. 15.00 og No. 5 fær kr. 10.00. og eru því verðlaun og vinningar samtals kr. 1000.00. Um verðlaunin verður dregið þriðjudaginn 20. sept. n.k. á skrifstofu lögmanns og þau númer, sem upp koma, EE birt í einu af dagblöðum bæjarins strax á eftir. Um þá 5 vinninga, sem verða veittir þeim, sem með flesta seðla koma, verður síðar auglýst nánar. Verðlaunin verða greidd handhöfum þeirra útdregnu =S númera á skrifstofu félagsins, Suðurgötu 3. Allir, sem kaupa Leifs Kaffi á þessu tímabili, eru að- £=§§; varaðir um að geyma vandlega alla miða, sem þeir fá úr kaffinu, þar til númerin verða auglýst. Leifs Kaffi drekka allir, af því að það er besta kaffið á markaðinum, og kaupa == allir þar, sem þessi óvenjumiklu kostakjör eru boðin. Aðgætandi er það, að Leifs Kaffi er selt í pökkum á 200 grömm, pk. á 250 gr. og pk. á 300 gr. == og því meiri ástæða fyrir, að verða aðnjótandi verðlaun- anna, sem smærri pakkar eru teknir. 11 Drekklð Leifs kaffll II HLUTAFÉLAGIÐ LEIFUR HEPPNI Suðurgötu 3. Símn.: Leifskaffi. Sími 1790. ÍIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII....... llllHIIIIIIIIIHIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllHH...........IIIHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIil Nýja Bíó Glappaskot frúarinnar. (Der kleine Seitensprung). Þýskur tal- og liljómgleðileikur i 10 þáltum, lekimi af Ufa. — Aðalhlulverkin leika: Renate Miiller og Hermann Thimig, er lilutu hér ógleymanlegar vinsældir fyrir leik sinn í myndinni: „Einkaritari bankastjóráns“. í þessari mynd, sem er fyndin og skemtileg, munu Jiau einnig koma að- dáendum sínum í sólskinsskap. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að ekkjan Oddbjörg Sigurðardótlir andaðist að heimili sínu, Hólabrekku, aðfaranótt þess 13. þ. m. Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Ögmundur Hansson. Jarðarför konunnar minnar, Guðnýjar Sæmundsdóttur, fer frqm mánudaginn 15. ]). m. kl. 1 e. h. frá heimili hennar, Litlavelli við Nýlendugötu. Björn Bjjörnsson. iiiiiiBBiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiEimmiiiiiiiimiiiimiiiKiiiiiiiEEiiiiHiimiiiii Bourgogne'flöskur. Við kaupum einnig tómar flöskur undan Búrgundarvini í Nýborg á mánudögum og þriðjudögum — fyrst um sinn. Áfenglsverslun rfkisins. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiEiiiiiiimiiiiiiii Lögtök. Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði, verða lögtök látin fram fara fyrir ó- greiddum bilreiðasköttum og skoðunargjöldum, sem féllu í gjalddaga 1. júlí þ. ár, fyrir undanfarið gjaldár, svo og á iðgjöldum fyrir vátryggingu ökumanna bif- reiða, fyrir árið 1932. — Lögtökin verða framkvæmd á kostnað gjaldenda að 8 dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 13. ágúst 1932. BjOrn Þúrðarson. Esjn-förin. Ef eitthvað verður eftir óselt af farseðlum kl. 4 í dag, held- ur salan áfram í K. R. húsinu og' hjá Hirti Hanssyni, Austur- stræti 17 (hús L. H. Miillex-s, uppi). Stjórn K.R. Helios-hitaíflskur. eru bestar. Fást i mismunandi stærðum lijá PÁLI HALLBJÖRNS. Von. — Sími 148. íslensk <- kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Simi: 1292.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.