Vísir - 13.08.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 13.08.1932, Blaðsíða 4
/ V 1 S I R Þpastalundur FljótsMíd daglega kl. 10 f. h. laugardaga kl. 10 f. h. og 5 e. li. Akureyri þriðjudaga og föstudaga. ÁætlunarferOir að Laugarvatni alla fimtudaga kl. 10 f. h. — laugardaga — 5 e. h. — sunnudaga — 10 f. h. Bifreiðastöðin Lækjargötu 4. — Sími 970. »ooooooocx>oocoooooooooocjo<xx»oooooooooooocxxxxxx>oooo< Öllum ætti að vera ljóst, að þegar hár þyngdartollur leggst á einhverjar vörur, þá kemur liann langharðast niður á léleg- um tegundum, því vönduðu vör- urnar eru ekki stórum þyngri en hinar, og gæðamunurinn liggur einkum i efnismismun og frágangi. FORT DUNLOP bílagúmmí er besta tegund, sem nokkru sinni liefir flust til þessa lands, og síðan þyngdartollurinn var lag'ður á bílahringi, liggur í aug- um uppi, að sjálfsagt er að kaupa það besta, því nú er liækkunin á því minni en á lé- iegum tegundum. Kaupið FORT DUNLOP hringina og setjið á móti hvaða tegund sem er og látið reynsl- una skera úr um gæðin. Heildsölubirgðir hjá: Jðh. Úlafssyni & Co. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Símar: 584 & 1984. x x •OOCXJOOOOOOCXXXXXXXSOCXJCXXXXXlOOOOOOOOOCJOOOOOOOOOOOOOOOl Kaupmenn I Kaupið PEEK’S TE. Það er best og ódýr- ast. — Heildsölubirgðir hjá H. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). Eggert Claessen Kæataréttar málaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Síml 871. Viðtalstími kl. 10-12. YlSIS KAFFIÐ gerir aUa glaða ELOCHROM fllmur, (ljós- og litnæmar) FramköUun og kopiering ------- ódýrust. ----- Sportvöruhús Reykjavíkur. Daglega nýtt grænmeti í aLitWpOoi^ Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 mínútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af Ijósmyndapappir komin. Mjmdirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Frá ódýrustu til fullkomn- ustu gerða, alt tilheyrandi jarðarförum, fæst hjá Eyvindi Laufásvegi 52. Sími 485. Allt á sama stað. Rafgeymar, 3 tegundir, ávalt hlaðnir. Perur, allar stærðir. Kerti í alla bíla. Luktir og ljósaleiðslur. Bremsuborðar, harðir, besta tegimd. Skrúflyklar. Rörtengur, margar tegundir. Timken rúllulagera i alla bíla. Framkvæmi allar bila- viðgerðir. Fullkomin sprautu- málning. Egill Vilhjálmsson, Laugaveg 118. Sími 1717. Signrðnr Thoroddsen verkfræðingur. Tek að mér mælingu lóða, hallamælingu, vegamælingu og ýms önnur verkfræðingsstörf. Fríkirkjuveg 3. Simi 227. Við- talstími 4—6 e. h. Amatörar. Framlcöllun og kópiering best og ódýrust lijá okkur. — Iiodak filmur fyrir 8 myndatökur. Amatörverslunin Þorl. Þorleifsson. Austurstræti 6. Sími: 1683. Ern tennnr yðar gular? Hafið þér gular eSa dökkar tenn- ur, notið þá Rósól-tannkrem, seni gerir tennurnar hvitar og eyðir hinni gulu himnu, sem legst á þær. Rennið tungunni yfir tennurnar eft- ir að þér hafið burstað þær og finn- ið hversu fágaðar þær erii. - Rósól- tannkrem hefir ljúffengan og frísk- an keim og kostar að eins 1 krónu túban. - Tannlæknar mæla með þvi. H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk verksmiðja. Ililllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Til Aknreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til léigu 1. flokks drossíut^fyrir lægst verð. Nýja Bifreiðastöðin Símar 1216 og 1870. lllllliIllllllllillllllllllIIIIIIIIIilKIIII I HUSNÆÐI Ódýrt herbergi með húsgögn- um óskast slrax. Tilboð seudist Vísi, merkt: „S“. (282 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. sept. eða 1. okt. Tilboð, merkt: „12“, leggist á afgreiðslu Visis fjTÍr kl. 5 á mánud. (276 Til leigu. 1. okt. 3 herbergi og eldhús. Þingholtsstræti 12. (275 Maður i fastri stöðu óskar eft- ir forstofustofu með öllum þæg- indum. — Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Six“. (273 2 lierbergi og eldliús óskast 1. sept. Tilboð, merkt: „50“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (281 íbúð, 4 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, þarf að vera i austurbænum, óskast til leigu. Símon Jónsson, Lauga- veg 33.___________________(280 2 herbergi, ekki samliggjandi, með eldunarplássi eða eldliúsi, óskast 1. okt., helst ekki langt frá miðbænum. A. v. á. (279 Til leigu 2 lierbergi og eldhús í nýtisku liúsi á Bjarnarstíg 12. (271 Ungur maður í fastri stöðu óskar eftir herbergi með hús- gögnum, i miðbænum, frá 1. okt. Tilboð með verði og öðr- um upplýsingum, sendist afgr. Visis, merkt: „21“. (268 2—3 lierbergi og eldhús með öllum þægindum óskast 1. okt. Helst í vesturbænum. Bjarni Jónsson, 1. stýrimaður á Gull- fossi. (267 Litil íhúð öskast strax. Tir- boð leggist á afgr. Vísis fyrir hádegi á mánudag, merkt: „Stofa“. (265 Vantar ibúð, 3 herbergi og eldhús með þægindum þ. 1. okt. Jakoh Guðjohnsen verkfr. Sími 1111. Ásvallagötu 31. (246 r~ VINNA Abyggileg og reynd kona oskar eftir ráðskonustöðu. Með- mæli fyrir hendi ef óskast. —- A. v. á. (272 Kaupamaður óskast um tíma austur i sveit. Uppl. Vesturg. 44. Sími 1426. (266 Barnavagnar teknir til við- gerðar. Reiðhjólaverkst. Magni, Laugav. 52. (264 Reiðhjól og barnavagnar. Viðgerðir ódýrastar. Vönduð vinna. Allar tegundir lijóla til sölu. Reiðhjólaverkst. „Þór“,. við Hótel Heklu. (262 Látið gera við það gamla. Allskonar járn-, kopar-, eir- og aluminium-hlutir eru teknir til viðgerðar á Vesturgötu 5 og Laugaveg 8. „Örninn.“ (533 r KAUPSKAPUR “1 Bíll, 2ja manna, í ágætu standi, til sölu. Skifti á mótor- hjóli gætu komið til mála. — Tilboð, merkt: „Bíll“, sendist afgreiðslu Vísis fyrir þriðju- dagskveld. (283 MINNISBLAÐ X, 13. ágúst ’32, frá Helga Sveinssyni. Hús, byggingarlóðir, smábýli, erfðafestulönd og jarðir, jafnan til sölu, t. d.: 52. Litið stein- steypuhús með sölubúð. 53. Járnvarið timburhús í Hafnar- firði. 54. Myndarlegt stein- steypuliús i Skerjafirði. Væg út- borgun. 55. Steinsteypuhús i austurbænum, tvær hæðir, kjallaraibúð. 56. Byggingarlóð við Laugaveg. 57. Smábýli í Sogamýri o. m. fl. Útborganir frá kr. 2000.00. Óðum líður að flutningadegi. Dragið ekki að spyrjast fyrir. Fasteignir tekn- ar í umboðssölu. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 á skrifstofunní í Aðalstræti 9 B (steinhúsið). Símar 1180 og 518. (277 Bifreið, 5 manna, óskast til kaups, helst blæjubifreið. A. v. á._________________________(270 Afskorin blóm til sölu á Ljós- vallagötu 12. (269 Hjúkrunardeildin í „París“ hefir fengið rafurmagnskodda, kviðslitsbelti, liitapoka, legu- hringi o. m. fl. (263 Rósir og fleiri afskorin blórn, einnig kaktusar í pottum, i Hellusundi 6. Selcl allan daginn. Sími 230. (742 ! TILKYNNXNG Nokkrir röskir drengir óskast til að selja nýtt blað. Komið á Bárugölu 14, milli 10—12 á sunnudag. ’ (274 I I FÆÐI Fæði. 60 kr. kostar mánaðar- fæði, og krónumáltíðir allan daginn. Fjallkonan, Mjóstræti 6. (278 F JELAGSPRENTSMIÐ JAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.