Vísir


Vísir - 13.08.1932, Qupperneq 2

Vísir - 13.08.1932, Qupperneq 2
V I s 1 R Nýkomið Rúðugler. Nazistar heimta völdin í sínar hendur. Hitler gengur á fund Hindenburgs í dag. Berlín, 12. ágúst. United Press. - FB. Hitler er væntanlegur hingað á morgun lil þess að ræða við von Papen og Hindenhurg um fram tíð ríkisstjórnarinnar. Berlín, 13. ágúst. United Press. - FB. Fulltrúar Hitlers, Roehm kap- teinn og Helldorí' greifi hafa gengið á fund von Papens og borið fram kröfur um það, að von Papen láti af liendi kansl- Sfmskeyti —o— t Madrid, 12. ágúst. United Press. FB. Frá Spáni. Hátíðaliöld liafa farið fram rnn gervallan Spán til þess að fagna yfir því, að byltingartil- raun einveldissinna mistókst. Kyrð er nú komin á hvervetna i landinu, en sumstaðar urðu smáóeirðir, þegar menn voru að fagna yfir ósigri einveldissinna, og biðu sex menn bana. Talið er najög óliklegt, að san Jurjo sleppi við líflátsdóm. Bú- ast menn við, að ákærandi lýð- veldisins krefjist þess, að san Jurjo verði dæmdur til lifláts, svo og Cavalcanti markgreifi og hersliöfðingjamir Perez og Goded. Ottawa 12. ágúst. United Press. - FB. Ottavva-ráðstefnan. Frekari samningatilraunir hafa leitt til þess, að enn hefir færsl að mun nær þvi marki, að fullnaðarsamkomulag náist. Húsabyggingar ( Lnndánnm. —o— London, i ágúst. —- FB. Á seinni árum hefir iðulega verið um það rætt í breskum blöðum, að útlit Lundúnahorg- ar væri mjög að breytast, liún væri að fá á sig annan svip smátt og smátt. Þetta er ekki kyniegt, þvi að stöðugt er verið að rífa gamlar byggingar og reisa aðrar nýjar í staðinn, hyggingar, sem i ýmsu eru mjög frábrugðnar gömlu byggingun- um ekki sist að þvi leyti, að þær eru yfirleitt hærri. Til dæmis að taka liafa verið reist svo mörg ný hús við Regent Street, að útlit götunnar er gerbreytt frá því er var fyrir fáum árum. Mestum breytingum er Lund- únaborg undirorpin í þeim ara-embættið við Hitler. Lctu þeir svo um mælt, að ef kröf- unni yrði ekki sint, myndi Naz- istar vinna öfluglega gegn ríkis- stjórninni. — Kanslarinn neit- aði að verða við kröfunni, á- kveðið en kurteislega, og kvaðst mæla i sínu eigin nafni og for- setans. Þrátt fyrir það, sem að fram- an er greint frá, hefir United Press fregnað frá áreiðanlegum heimildum, að Hitler gengur á fund Hindenburgs í dag. liluta borgarinnar, sem stór- verslanir eru flestar. Mörg ný og stór verslunarhús hafa verið reist í miðhluta borgarinnar. Seinasta stórhýsið er Unilever House, liin nýja bækistöð Lever Brothers, sem gnæfir á annað liundrað fet yfir Tliamesfljót við Blackfriars Bridge. Er liús þetta eittiivert mesta og feg- ursta verslunarhús í Lundúna borg. Gólfflötur þess er 27,000 ferli.fet ensk og nægilegt rými er þar fyrir 4000 manns. Þangað til fyrir skömmu síð- an leyfðu yfirvöld Lundúna- borgar eigi, að bygð væri liærri hús en 80 fet, nema undanþág- ur væri veittar, en til þess kom mjög sjaldan. Nú hefir London County Council fyrir skömmu leyft að reisa alt að því 1(K) feta iiá hús, og liærri iiús má reisa, ef undanþága fæst, en það mun verða g'erl, ef sérstökum skil- yrðum verður fullnægt. Hins- vegar er húist við, að þess muni eigi langt að bíða, að levft verði að reisa liús i Lundúnahorg, er scu 150—200 feta há. Þó mun alls eigi vaka fyrir breskum húsameisturum að vinna að því, að leyft verði að reisa eins há hús og tíðkast i amerískum stórborgum. Hæsta bygging i London er 180 fet, en í New York 1,245 fet (Empire State Building), eii ýmissa ástæðna vegna mun þykja heppilegt, að leyft verði að byggja hærri liús i Lundúnum, en leyfilegt er sem stendur. Bryooja I Keflavík. Óskar Halldórsson hefir tekist það á hendur, sem mörgum liefir óað við. Það er hvorki meira né minna en að koma hafskipabryggju eða brvggju fyrir í Keflavilc. Er sagt, áð verkið vinnist vel og munu flestir óska þess, að Ósk- ari hepnist að fullgera og leiða til lykta þetta fyrirtæki sitt. Það eru mörg ár síðan farið var að ræða um hafskipa- Dilkaslátur fást nú flesta virka daga. Slátupfélagið. hryggju í Keflavik, og eftir þvi sem aflabrögð urðu meiri á Suðurnesjum; eftir því óx þörf- in, að hún kæmi þar. — Á Fiskiþinginu hefir mál þetta verið rætt, kostnaðaráætlun og ýmsar mælingar gerðar, en alt hefir staðið við sama. Salt hef- ir oftast orðið dýrara og flutn- ingur á sjávarafurðum til kaup- enda sömuleiðis, all vegna bryggjuleysis. Bryggjur þær, sem Óskar lætur gera, verða tvær og er önnur að mestu fullger, þegar þetta er ritað (8. júli). — Ætl- ast hann til að við livora megi afgreiða togara, en vöruskip, sem lengri eru, liggi við báðar, þannig, að losa eða ferma megi úr 2—3 lúkum. Landssmiðjan hefir að mestu verk þetta með höndum og leggur til kafara, sem gengur frá neðri endum stálbjálka á hafsbotni, sem eru aðal-máttar- stoðir bryggjunnar. Auk þess vinna þar nokkurir siniðir úr Hafnarfirði. (Ægir). HerskipasmlBl ítala. —o— Lundúnablaðið Daily Tele- graph birti þ. 25. f. m. fregnir um það, að ítalir væri að smíða 14 ný herskip á laun og væri um það bil ár siðan smíði skip- anna liófst. Enn fremur heldur hlaðið þvi fram, að viðtækur undirbúningur fari fram í Italíu til þess, að hægt sé að vopnbúa öll kaupför landsins með stutt- um fyrirvara. Daily Telegraph virðisl liafa aflað sér all-ítarlegra upplýs- inga um. málið. Er það flota- málasérfræðingur hlaðsins, sem skýrir frá herskipasmíðum þessum. Segir hann, að Italir eigi tvö 6.742 smál. beitiskip í smíðum. Heitir annað Eugenio- Di-Savoia, en hitt Emmanuele Duca-d’Aosta. Auk þess eigi þeir í smíðum tvo 615 smál. tund- lu’sjiilla og tíu önnur herskip, þ. á m. kafbáta. D. T. skýrir frá því, að Siri- anni aðmirall, flotamálaráð- herra, liafi lýst því yfir á þingi Ítalíu þ. 23. april s.l., að ekki yrði gerðar áætlanir um frekari herskipasmíði, fyr en útséð væri um livaða árangur yrði al' af- vopnunar-ráðstefnunni. Almenl var taliðýsegir D. T., ,að ítalir myndi að eins smíða þau 29 skip, sem ráðgert var að smíða í samræmi við þær ákvarðanir, er teknai' voru á ílotamálafundinum í Lundún- um 1930. En, segir D. T., ný á- ætlun um herskipasmiði var gerð á laun i fyrra, áður en Si- rienni lét svo um mælt, sem fyrr greinir, á þingi þ. 23. apríl. — Frakkar, segir D. T. loks, virðast ekki hafa rent grun i, að ítalir hefði þessi skip i smíðum. Blaðið segir loks, að öll ítölsk kaupför eigi að búa tveimur fallbyssum og tveimur vélbyss- um og smíða cigi oliugeyma, er taki alls 740.000 smál., og verði forði þessi ætlaður lierskipaflot- anum á ófriðartímum. Síldarnet æ æ útvegum við með stuttum fyrirvara frá gí Johan Hansens Sönner A.s. Qg Bergen. gg Gæðin viðurkend. Þðrðnr Svemsson & Go æ Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 10, síra Friðrik Hallgrimsson. I fríkirkjunni í Hafnarfirði verður messað kl. 1 !4, en ekki ld. 2, eins og vanalega. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 stig, ísa- firði 9, Akureyri 11, Seyðisfirði 14, Vestmannaeyjum 9, Stykk- isliólmi 11, Raufarhöfn 12, Hólum í Hornaf. 12, Grinda- vík 12, Færeyjum 10, Juliane- liaab 5, Jan Mayen 6, Ang- magsalik 1, Hjaltlandi 14, Tynemouth 17 stig. (Skeyti vantar frá Blönduósi). Mestur hiti 15 stig, minstur 8. Sólskin í gær 11,3 st. Yfirlit: Grunn lægð fyrir vestan og norðvest- an land. Lágþrýstisvæði um Bretlandseyjar. Horfur Suð- vesturland, Faxaflói: Sunnan og suðvestan gola. Dálítil rign- ing með kveldinu. Breiðafjörð- ur, Vestfirðir: Suðvestan kaldi. Rigning öðru hverju. Norður- land: Suðvestan góla. Dálítil rigning vestan til. Norðaustur- land, Austfirðir, suðaustur- land: Stilt og víða bjart veður. Dómari í Hæstarétti hefir Einar Amórsson pró- fessor verið skipaður frá 1. sept. að telja. í siðustu ferð Selfoss liingað frá útlöndum fór skip- ið inn á innri liöfnina i Vest- mannaeyjum og lagðist þar við bryggju verslunar G. Jolmsen. Fór afferming þar fram. Veður var allslæmt og mundi skipið ekki hafa fengið afgreiðslu á ytri höfninni, ef þetta liefði ekki verið reynt. Milliferðaskip- in hafa eigi lagst við liryggj u á innri höfninni i Veslmanna- eyjum fyr. Ný brú á Laxá í Kjós hefir verið opnuð íil um- ferðar. Kveldúlfsbotnvörpungarnir lögðu allir upp afla í fyrra dag á Hesteyri og Sólbakka. Aflann liöfðu þeir fengið úti fyrir Vestfjörðum, mest út af Horni. Skallagrímur lagði upp 1800 mál, Þórólfur 23(M), Snorri goði 2200, Egill Skalla- grímsson 1700, Arinbjörn liers- ir 1900, Gulltoppur 1900 og Gyllir 2300 mál. Arinbjöm hersir.' Gulltoppur og Gyllir lögðu upp á Sólbakka, en hin- ir á Hesleyri. Til 12. ágúst er síldarafli botnvörjjunganna: Þórólfur 7600 mál, Gýllir 7600, Snorri goði 7400, Skalla- grímur 7000, Arinbjörn hersir 6800, Gulltoppur 6700 og Egill Skallagrimsson 5700 mál. Alls 48,800 mál. í stjórnarnefnd Holdsveikraspitalans hefír nýlega verið skipaður Jón Páls- son fyrv. bankagjaldkeri. Gengið í dag: Sterlingspund . . . kr. 22,15 Dollar — 6,39(4 100 rikismörk . . . — 152,60 — fralvkn. fr. . . — 25,22 — belgur — 88,67 — svissn. fr. . . . — 124,72 .—- lirnr .... — 44,75 — pesetar — 51,97 — gyllini — 257,96 — tékkósl. kr. . — 19,06 — sænskar kr. . — 114,12 — norskar kr. . — 111,16 — danskar lcr. . — 118,39 Gullverð ísl. .krónu er nú 58.37. Kappróðrarmót Ármanns fór fram í gærkveldi. Fyrstu verðlaun lilaut A-liðið (Grett- ir). Reri það frá Laugarnes- töngum að hafnarmynninu (20ÍM) metrar) á 7 mín. 33 sek., 2. verðlaun lilaut B-liðið (Ing- ólfur), 7 mín. 37,3 sek. og 3 verðlaun C-liðið (Ánnann), 7 mín. 39,4 sek. —- Staðfest met á 2000 metrum var 8 min. 9 sek. og voru því allir hátarnir undir þvi meti. I A-liðinu voru þeir Axel Grímsson, Óskar Pétursson, Guðm. Þorsteins- son, Sigurgeir Alhertsson (for- ræðari) og Hall (stýrimaður). Leikstjóri var B. G. Waage, en Jens Guðbjörnsson ræsir. Dómarar: Ben. G. Waáge, Einar O. Malmberg og J. Christensen. íþ. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er á útleið. Goðafoss er á Akureyri. Brúarfoss er a leíð frá Leith til Reykjavíkur. Lagarfoss er á Austfjörðum. Selfoss er á leið frá Hestej'ri til Akureyrar. Dettifoss fer frá llamborg í dag. Gamalmennaskemtunin, sem fórst fyrir á sunnudag- inn, vegna óhagstæðs veðurs, verður á morgun kl. 2(4. Allir velkomnir, alt gamalt fólk og vinir þess. ísland í erlendum blöðum. Eins og að líkindum lætur, geta amerisk blöð itarlega um afhjúpun Leifsvarðans hér. Times og New York Herald Tri- bune birtu ritstjórnargreinar í tilefni af afhjúpun minnisvarð- ans. I ritstjórnargrein New York Herald Tribune er mælt á þá leið, að þessi viðburður ætti að verða til þess, áð allar þjóðir i Norður-Evrópu og menn af þessúm þjóðúm í Vesturheimi fcngi betri skilning á þvi, hve mikilli skuld þær standa í við ísland, og er i því sambandi minst á hinar fornu bólanentir þjóðarinnar. Ritstjórnargreinar jiessara tveggja stærstu og áhrifamestu blaða í New York eru í alla staði mjög vingjam- legar í garð Islands og Islend- inga. Ritstjómargreinar i til- efni af afhjúpuninni hafa verið hirtar í fjölda mörgum ainer- ískum blöðum öðrum, en sum þeirra hafa einnig birt greinir um Leif hepna og ferðir lians, lesendunum til fróðleiks. (FB).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.