Vísir - 06.09.1932, Side 1

Vísir - 06.09.1932, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 6. september 1932. 242. tbl. Gamla Bió Shanghai hraðlestm. Stórfengleg talmynd í 9 }>áttum, tekin af Paramount félaginu, undir stjórn Josef von Stemberg. Aðalhlutverk- ið leikur af framúrskarandi snild MARLENE DIETRICH. Maðurinn minn, Friðrik Klemenzson, fyrv. póstmaður, andaðist að lieimili sínu, Bergstaðastræti 23, 5. þ. m. Maria Jónsdóttir. Máluð veggteppi og púðaborð eru nú til i ágætis úrvali. Húsgagnaversiun Erlings Jónssonar Bankastræti 14. Reykvískar hflsmæðar. Athugið I Allan septembermánuð verður happdrættismidi í hverri stöng F'álkakaffibætisins. r Vinningar eru: 1. vinningur 2. -- 3. -- 4. -- 5. -- 6. -- 7. -- 8. -- 9. -- 10. -- Dregið verður hjá lögmanni 25. þ. m. Heildsölubirgðir hjá Hjalta Björnssyni & Co. Símar: 720 og 295. Þakjárn nr. 24 og 26, allar lengdir fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann. kr. 50.00 — 30.00 — 20.00 — 10.00 —, 10.00 — 10.00 — 5.00 — 5.00 — 5.00 — 5.00 Bankastræti 11. Simar 103, 1903 & 2303. HaDStvörarnar ern komnar. Kápuefni, mikið úrval á 6.50 meterinn. Ullarkjóla- éfni frá 14.65 í kjólinn. Flauel, tvíbrcitt, á 4.75 meterinn. Nærfataléreftið misbta er komið aftm-. Svart alklæði, sérstaklega falleg tegund. Silkiklæði og margt fleira. Verð og gæði viðurkent. Verslnn Guðbj. Bergþórsdóttar. Laugaveg 11. Sími 1199. Sanma- námskeifl fyrir húsmæður og stúlkur. — Kveldtímar frá 8—10. Uppl. i síma 1874 eða Laugaveg 46. Vöpubíll 3 tonna, til sölu. — Upplýsing- ar í sima 2271. Taabfltasala i nokkra daga. — Tilvalið í föt á krakka. Siff. Gnömundsson Þingholtsstræti 1. Úrvals dilknm úr Hvítársiðu verður slátrað í dag og næstu daga. Hvitársíðukjötið mælir með sér sjálft. Simi er 1834. KJÖTBÚÐIN BORGÍ. Klapparstíg 8. Laugavegi 78. IQarakaap a ymsum vörum í dag og á morgun. í morgnn verða bútarnir seldir. JJaialdLiijfl'inaton ÍOOOÍ5»!>QÍÍOOttíiOOOÍ5COÍÍÍS<5í>0»í AUt meö Islensknm skipnm? «fí| iOOO' SOOO'SOOO; iOOOC iOOOÍ ioootií Nýja Bíó Brúðkaups- klukkur. Þýsk tal- og hljómbstarkvikmynd i 9 þáttum, er sýnir hugðnæma sögu, sem gerðist við hirð Jóseps II. Austur- ríkiskeisara og skemtileg atriði úr lífi tónsnillingsins mikla, W. A. Mozart. — Albr söngvar og hljómlist í myndinni eftir Mozart. — Aðalhlutverkin leika: Pöul Richter. Irene Eisinger og Oskar Kartweis. Kvikmynd, sem mun verða ógleymanleg öllum list- unnendum. ÍOOOOOOOOCOOOíStÍOOOOOOOOOOOÍÍOOOOOOOOOOOOOtiOOOOOOOOOOOOt it SC 5 it t? Þakka lijavtanlcga alla þá oinsemd er mér var sýml ö íí 50 ára afmæli mínn. í5 í? H Einar Einarsson. x íí 5« ÍS » scíscooísoccoooticcöceccccoöceístsctioöcoceoctiíiocoticíicccticec Meðeigandi, starfsmaður og meðstjórnandi getur ungur maður orðið n strax við arðberandi fjTÍrtæki norðanlands, gegn ca. 2 þús und króna rekstursfé. Tilboð, merkt: „Samvinna“, sendis dagblaðinu Vísi. Til Hvammstanga og Blönduóss fer bíll á fimtudag n. k. Til Akupeyrap fer bíll sama dag. Nokkur sæti laus. Bifpeiðastödin HEKLA, sími 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. „Gotafoss“ fer í kveld kl. 8 í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar. „ffnllfoss" fer annað kveld kl. 8 um Vest- mannaeyjar, beint til Kaup- mannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Allir farþegar verða að hafa farseðla héðan. Dilkaslátar fæst nú flesta virka daga. Sláturfélagið. E.s. Lyra iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiinii fer héðan fimtud. 8. þ. m.. kl. 6 síðdegis til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Vöruflutningar tilkynnist sem fyrst. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 3 á fimtudag. Nic. Bjarnason & Smith. Veitid atjhyglil Confektöskjur frá 1 krónu Confekt, Súkkulaði, Brjóst sykur, Ávextir, nýir og nið ursoðnir. ÖI, Gosdrykkir. Reyk tóbak, Vindlar, Cigarettur. — Verslunin „Svala‘% Austurstræti 5.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.