Vísir - 08.09.1932, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 400
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 8. september 1932.
214. tbl.
mmmmmm G*mi» bíó
Shanghai hraðlestin.
Stórfengleg talmynd í 9 þáttum, tekin af Paramount
félaginu, undir stjórn Josef von Stemberg. Aðalblutverk-
ið Ieikur af framúrskarandi snild
MARLENE DIETRICH.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðar-
för móður minnar, Ragnheiðar Þorleifsdóttur, fer fram frá
dómkirkjunni á morgun (föstudag) kl. 2 síðd.
Ingileif Þórðardóttir.
Jarðarför okkar hjartkæra föður og tengdaföður, Páls
Jónssonar, er ákveðin laugardaginn 10. þ. m. frá fríkirkjunni
og hefst með húskveðju frá heimili bins látna, Bergstaðastræti
34 B, kl. li/2 síðdegis.
Kransar eru afbeðnir.
Fyrir hönd barna og tengdabarna.
Jón Pálsson.
Hanstdansleikur
félagsins verður haldinn laugardaginn 10. sept.
kí. 10 síðdegis í K. R.-húsinu.
Hljómsveit Hótel íslands spilar.
Öllum K. R. konum og körlum heimilaður
aðgangur og gestum þeirra meðan húsrúm
leyfir.
Aðgöngumiðar eru seldir í verslun Harald-
ar Ámasonar og hjá Ragnari Péturssyni, Vest-
urgötu 52 frá deginum í dag og kosta fyi'ir
herra kr. 3.00 og dömur kr. 2.50.
Vissara að tryggja sér aðgang í tíma.
SKEMTINEFNDIN.
Jarðarför mannsins míns, föður, sonar og bróður, ísaks
Einarssonar, fer fram frá heimili hans, Þórsgötu 20, næstk.
föstudag kl. 3 e. h.
Jóhanna Guðlaugsdóttir. Guðfinna ísaksdóttir.
Einar ísaksson. Pétur ísaksson.
Sigurberg Einarsson. Einar Einarsson.
Guðsteinn Einarsson. Guðfinna Einarsdóttir
og Halldóra Einarsdóttir.
Auglýsing.
Þeir innflytjendur, sem þurfa að sækja um inn-
flutningsleyfi fyrir vörum, eru hér með ámintir um
að sækja jafnframt um valutaleyfi fyrir andvirði var-
anna, þannig, að hægt verði að svara hvorutveggja
samtímis. Skulu slíkar umsóknir, fyrst um sinn, send-
ar til skrifstofu vorrar í gamla Landsímahúsinu við
Pósthússtræti.
Aðrar umsóknir um valutaleyfi skulu, eins og áð-
ur, sendar til Gjaldeyrisskrifstofunnar í Landsbanka-
húsinu.
Eyðublöð undir umsóknir fást á skrifstofum vor-
um á ofannefndum stöðum.
húsbændurnir spyrja.
Hvar gerum við best kaup á veggfóðri og vatnsfarfa (Dis-
temper) ? Hvar eru flestar tegundirnar og mest úrvalið ? Og
hvar er það ódýrast?
Þessu er fljótsvarað með því, að lita á yfir 200 sýnis-
horn og heyra verðið i
Versl. Málning & Verkfæri.
Sími 576. — Mjólkurfélagshúsinu.
Breska vSrnsýningin
í KaupmannahOfn 24. sept.
—9. oktöber 1932.
Sameinaða guíoskipaíélagið
hefir ákveðið að gefa 33%% afslátt af fargjaldi, fram og til
baka, á bresku vörusýninguna í Kaupmannahöfn.
Farseðlar eru seldir hjá undirrituðum og gilda héðan 17.
sept. (Dr. Alexandrine) og 1. okt. (Island). Frá Kaupmanna-
höfn seinast 14. okt. (Island).
mm Nýja Bíó mm
Öþekti
hermaðnrinn.
Þýsk tal- og hljómkvik-
mynd í 10 þáttum, er hvar-
vetna liefir hlotið þá blaða-
dóma, að vera sérkennileg-
asta hernaðarmynd, sem
gerð hefir verið, en um
leið friðarboðskapur til
allra þjóða. Myndin byrj-
ar með ræðu, fluttri af
Th. Stauning, forsætisráð-
herra Dana, þar sem bann
skýrir frá hinni miklu þýð-
ingu, er mynd þessi getur
haft i baráttunni um
heimsfriðinn.
Sniðastofan
í Miðstræti 5, 2. hæð, veitir
kenslu í kjóla-, kápu-, peysu-
fata- og upphlutasaum. Einnig
kcnt að sníða og máta frá kl.
8—10 e. h. A sama stað er hött-
um breytt eftir nýjustu tísku.
Einnig litun.
Hótel Borg.
Fyrsta „Borgar-kvekl“ verður
miðvikudag 14. sept. n.k. Þátt-
takendur gefi sig fram á skrif-
stofunni.
Tapast.
Lyklar hafa tapast síðastlið-
inn sunnudag vestan úr bæ nið-
ur í miðbæ.
Skilist á afgreiðslu Morgun-
blaðsins gegn fundarlaunum.
Innflntnings' og gjaldeyrisnefnðin.
Skemtun.
Skemtun verður haldin í skólahúsinu á Klébergi á Kjal-
arnesi, laugardaginn þ. 10. þ. m. og hefst kl. 8 síðdegis.
Fjölbreytt skemtiskrá. Ræðuhöld o. m. fl. Dans á eftir.
Góð harmonikumúsik. Bestu spilarar landsins.
Húsinu lokað kl. 11%.
Fastar ferðir frá B. S. R.
stílabækur, skrifbækur, ritföng og
aðrar nauðsynjar námsfólks fást i
Bðkaverslun Sigfúsar Eymundssonar
(og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34).
Skrifstofa C. Zimsen.
RÝMING
Til að rýma fyrir nýjum haust-
vörum, gefum við
KAUPBÆTI
Ef þér kaupið
GRAMMÓFÓN
sem kostar 110 kr., þá fáið þér
5 plötur ókeypis meðfylgjandi.
Hlj ódfæpahúsiö, Austurstræti 10.
HljóðfæraliiJLS Austurbæjar,
Laugaveg 38.
Vísis kaffið gerip alla glada.
Afap fallegt
og vandað eikarbuffet, borð-
stofuborð, kommóða, toilet-
kommóður, rúmstæði, servant-
ar og klæðaskápar. Enn fremur
nokkrir karlmannafrakkar og
kvenkjólar, ótal margt fleira.
— Alt með okkar þekta verði.
— Munir keyptir og teknir i
umboðssölu.
Rirkjustræti 10.
við íslenskan búning fáið þið
best og ódýrast unnið úr
rothári.
Vei»sl. Groðafoss,
Laugaveg 5. Sími 436.