Vísir - 09.09.1932, Síða 1

Vísir - 09.09.1932, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavík, föstudaginn 9. september 1932. 245. tbl. Reyki jrm , ■ ■ Hvað amar að? — Ekki neitt, þvi í Nýju kjötbúðinni fáið J | \Y 1 1 þér á morgun svið, lifur, rófur á 10/au. V2 kg., kjöt í heilum J I f\ § U l|I a kroppum og smásölu. Á kveldborðið ný kæfa og rúllupylsa. Nýja Kjötbfiðin, Hverfisgötu 74. — Sími 1947. Gamlm Bíó Shanghai hrafllestin. Stórfengleg talmynd í 9 þáttum, tekin af Paramount félaginu, undir stjórn Josef von Sternberg. Aðaliilutverk- ið leikur af framúrskarandi snild MARLENE DIETRICH. Bifpeidastf órar, er verið hafa í Bifreiðastjórafélagi Reykjavikur eiga kost á ókeypis enskunámi. — Óski aðrir bifreiðastjórar þátttöku — greiða þeir sanngjarnt gjald. Nánari upplýsingar hjá Sigur- inga E. Iljörleifssyni, Sóleyjargötu 15. —: Simi Automat 10, kl. 7—8 e. h. Bæjarins besta kaffi fyrir lágt verð nú sem ávalt áður í Irma. Ný stór auglýsingasala byrjar laugardagsmorgun 10. þ. m. og stendur yfir til föstudagskvelds 16. þ. m. — Meðan birgðir endast er gefin hverjum, sem kaupir 1 pund af vorri ágætu Mokka eða Java kaffibiöndu, falleg lakkeruð geymsludós. Meðan á auglýsingasölunni stendur gefum við enn fremur tvöfaldan afslátt. Gott morgunkaffi 188 aura. — St. melís 28 aura. Smj ör- og kaffiliúsiö IRM A, Hafnarstræti 22. Idnskólinn verður settur laugardaginn 1. október kl. 7 síðdegis í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg. — Nemendur gefi sig fram við undirritaðan á Sóleyjárgötu 7, kl. Vh—8 /z síðdegis, fyrir 20. september. Skólagjaldið er sama og í fyrra, kr. 80.00 og kr. 100.00, og greiðist fyrri helm- ingur þess við innritun. Helgi Hermann Eirfksson. Í000000<500ÍKÍ0ÍÍ000C000000ÍXÍÍÍ00C0000ÍS00S5Í5!5ÍÍ!ÍÍÍ000C00ÍÍ0CÍÍÍ « Hvar hafa allir ráð á að íí lifa vel í mat og drykk? « Leitið og þér munuð finna ÍÖCCCCCCCCOCOiSCCCOCOCCQOCCOCSOOQCOCCCOOCOiSOCCCOCOCCCOÖÍ Heitt & Ealt. DansinnlWiei er kominn á nðtnm og plðtnm Margar fleiri nýjungar á plötum. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Pils — Undirföt — Barnasokkap. V etrarkápur, Peysur o. m. fi. kemnr með næstn sklpnm FataMðin- fitbn. m G. s. Botnía fer annað kveld kl. 6 (i staðinn fyrir kl. 8) til Leith (um Vest- mannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyxir hádegi á morgun. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skrlfstofa C.Zlmsen. í snnnndagsmatinn nýslátrað dilkakjöt, ný svið, hjörtu, lifur, nýjar kartöflur og gulrófur á 10 au. V2 kg. og margt fleirh. Kjötbúðin, Hverfisg. 82, (við Vitastíg). Sími 2216. Sími 2216. Bflskúr til leigu á Ægisgötu 27. Uppl. í síma 1365. Nýja Bíó Spanskflugan. Þýskur tal- og hljóm-gleðileikur í 9 þáttum. Samkvæmt samnefndu leikriti eftir Arnold og Bach, er Leikfélagið sýndi hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Kvikmyndin er eins og leikritið bráðsmellin og hlægileg frá upphafi til enda og leikin af snjöllustu skopleikurum Þjóðverja, þeim: Ralph Arthur Roberts, Julia Serda, Fritz Schultz og Oscar Sabo. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. SQCQCCCQCCCCCC iCCCCÍiCCOOOCCCÍ ÍCCCCCCCCCCCCÍ ÍOOOCOOOOOÍÍOOt Nýju vetrarkápurnar komnar. Fegurstu móðar. Verslun Kpistínar Sigupdardóttur, Laugaveg 20 A Sími 571. KiCCCCtÍCCCQCCtÍCCCCOCCCCCCCCtÍCCCCCCCCCOOCtÍCCCCCCCCCOCCt Daglegar ferðip að Ölfusá, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þrastalund og Laugar- vatni. — Til Hafnarfjarðar á hverjum tíma. — Ávalt bílar í bæjarakstur og „privat“-túra. — Fljót og góð afgreiðsla. Adalstödin. Ódýrt I Rafmagnsstraujárn, Kjötkvarn- ir, prímusar, járnpottar, alu- miniumpottar, flautukatiar á 1 krónu, hitabrúsar, blikkfötur, emaileraðar fötur og katlar á hálfvirði. — Það er ómaksins vert, að athuga verð í Fílnum. Verslnnin Ffliinn, Laugaveg 79. Sími 1551. Nýslátrað dilkakjöt reglulega feitt og gott. Versl. Kjfit & Grænmeti Bjargarstíg 16. Sími 464. Tækifæriskanp. Útskorið mahogni-pólerað skrifhorð, mahogni-borð og vegghilla úr póleraðri hnotu, til sölu Skólastræti 1. Nýreykt dilkalæri og spikfeit ný dilkalæri. Verðið lækkað. Lifur — Svið og Pylsur. Munið: Kjðt- & Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 64. Sími 1467. Útibú: Fálkagötu 2. Sími 924. Njtt dilkakjðt með lægsta verði. Lifur, lijörtu og svið. Vínrabarbari. Kjötbúðin Grundarstíg 2. Sími 1975.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.