Vísir


Vísir - 09.09.1932, Qupperneq 2

Vísir - 09.09.1932, Qupperneq 2
V I S I R Nýkomiö: Flórsykup. Hveiti „Cream of Manitoba“. Símskeyti Manchester, 8. sept. United Press. - FB. Launadeilan í Lancashire. Úrslit eru nú kunn uni at- kvæðagrei'ðslu vcfaranna (um lækkun launa). Með verkfalli greiddu 30,991 atkvæði, en 1,518 á móti. Briissel, 8. sepl. United Press. - FB. Kolaverkfallið í Belgíu til lykta leitt. Námúmannáverkfallið er nú tii lykta leitt, þar eð fulltrúar námumanna og kolanámueig- enda, liafa fallist á nefndartil- lögu ])á, sem áður var um sim- að, en samkvæmt henni áttu laun áð hækka um 1%. Vinna hefst á.ný í námunum á mánudag. Madrid 8. sept. United Press. - FB. Frá Spáni. Þjóðþingið hefir, með 227 at- kvæðum gegn 25, samþvkt mik- ilvægar brevtingar og viðauka- tillögur við landbúnaðár-við- reisnarfrumvarpið. Er m. a. gert ráð fyrir að taka lönd að- alsmanna og skifta þeim í smá- jarðir. Var þetta samþvkt, að tillögu jafnaðarmanna. >-r Bú- ist er við, að þjóðþingið liafi gengið frá frumvarpinu i kveld eða á morgun, og loka-at- kvæðagreiðslan geti farið fram á föstudagskveld. 9. sept. — Þegar Þjóðþingið hafði fallist á breytingar- og viðauka-tillögur þær, sem bornar voru fram við laudbún- aðarfrumvarpið, hófust loka- umræður um Kataloníu, og stöðu hennar innan lýðveldis- ins. — Fullnaðar-atkvæða- greiðsla í háðum málunum fer fram i kveld. Eidinborg, i ágúst. United Press. - FB. Frá Skotlandi. Enginn líflátsdómur var upp kveðinn í Skotlandi í fyrra, sam- kv. ársskýrslum um slík efni, er nýlegá hefir verið hirt. Alls voru 16,683 menn dæmdir til fangelsisvistar á árinu, en 16,616 í hitt'eð fyrra. Landsþingskosningar t Danmórkn. -—o— Samkvæmt tilkynningu frá sendiherra Dana, dagsettri í gær, er nu kunnugt orðið um atkvæðamagn flokkanna í kosningunum. Ríkisst jórnin hefir á ný fengið meiri hluta atkvæða. Flest alkvæði fengu jafnaðarmenn 231.558, ihalds- menn 127.871, vinstrimepn 121.897, róttæki flokkurinn 19.982, „Ret.sforhundet“ 6.379, hændur („Landhr. Sanunen- slutning) 7.105, kommúnistar 3.439 og heimatrúhoðsmenn 1.702 atkv. Pistlar nr sveit. —o— III. Það hefir dregist nokkuð og lengur en ætlað var — að eg sendi „Vísi“ línu á nýjan leik, en nú skal tir því bætt. Eg hefi íengið blöðin með pistlum mínum, þeim er eg sendi fvrir mánaðartíma. Sé eg þar, að handrit mitt muni hafa verið lagað, án Jtess ]>ó, að meiningu sé raskað, og kann eg hlaðinu þakkir fyrir. Eg þykist vita, að smíða-lýtin muni hafa verið mörg, því að eg er — eins og raunar flestir sveita- menn -— óvanur því, að setja fram hugsanir mínar í rituðu máli. íÞiykir mér því gott, að mega eiga von á því, ef eg sendi „Vísi“ pistla við og við, að skrif mín verði löguð og „búin undir prenlun“. Eg byrja þá á því, sem nýjast er. Hingað er kominn „Tíminn“, blað Jónasar frá Hriflu, með „friðargrein“ Ásgeirs Ásgeirs- sonar, forsætisráðherra. Jónasar-menn ýmsir hér um slóðir urðu ókvæða við, er greinir forsætisráðherrans tóku að birtast í „Timanum". Höfðu þéir ekki farið dult með þá skoðun sína, að sjálfsagt væri, að neita Ásgeiri og fylgismönn- um hans um rúm i blaði „Fram- sóknarflokksins“. Fyrir Ás- geiri vekti ekkert annað en það, að „minka“ Jónas, stela frá lionum fylginu og gera hann að engu. Hann væri fjandmaður Jónasar frá f'ornu fari, slæg- vitur nokku'ð, hógvær og hýr í bragði. Hann inundi og vilja taká nokkurt tillil til annara flokka, en alt slíkt væri „eitur í beinum" Jónasar. Jónas vildi kúga alla og mylja undir sig — alla nema þá, sem gengi til skrifta og fullrar lilýðni. Þess- um þægu mönnum ætti svo að raða á rikisjötuna, enda rættist þá allar hugsjónir „hinna rétt- trúuðu“, er þeir fengi fylli sína. Trúin á Jónas og trúin á mik- inn mat og góðan er eitt og hið. sama í hugum margra manna, eða svo var ]>að að minsla kosti. Jónas Jónsson er líklega einn um ]>að allra islenskra stjórp- málamanna, að hafa ekki eign- ast pólitíska samherja, án ákveðinnar vonar eða loíorða um einhver fríðindi. Það er engin tilviljun, að eg hygg, að eigingjörnustu bændurnir munu vera einna ákveðnastir fylgismenn þessa brokkgenga stjórnmálamanns. Þá eru oflát- ungarnir. Þeir eru að vísu fáir i bændastétt, að pninsta kosti hér um slóðir, en þessir fáu munu vel flestir samdauna Jónasi í öllum efnum. Kærulausir menn munu og fvlgja honum að mál- um, en þeir eru víst fleiri við sjávarsíðuna en til sveita. Og nú er Ásgeir tekinn að boða frið i sjálfu málgagni hat- ursins og hefnigiminnar. Og sanntrúuðustu Jónasar-aum- ingjarnir ráða sér ekki fyrir vonsku. Þeim hafði skilist á Jónasi í vor, að eitthvað sögulegt mundi gerast, áður en hann leyfði Ás- geiri rúm í „Tímanum“. Og nú er þessi maður farinn að hirta þar langlokur sínar vikidega. Hvað veldur slikum ósköj>- um? — Hvað veldur því, að höfuð-fjandmaður Jónasar og keppinautur um forsætisráð- herra-tignina skuli nú vera tekinn að grafa undan fótunum á honum i hans eigin blaði? Fvlgismenn Jónasar hér í ná- grenninu, mennirnir sem biðja fyrir honum kvelds og morgna, skilja ekkert í þessu. Þeir full- yrða, að þetta sé þvert ofan í það, sem þeim hafi skilist a'ð til stæði. — Meiningin hafi ver- ið sú, að Ásgeir yrði „lokaður úti“. „Framsókn" væri ekkert nema Jónas. Og hvað vildu svo þessir garmar, sem hann liefði Lekið upp af götu sinni og leyft að komast til nokkurra \irð- inga í flokknum, vera að gera sig merkilega og tildra upp skoðunum, sem annað livorl væri að láni þegnar, eða fædd- ar heima fyrir i skömm og van- æru og ógurlegustu fátækt. Og nú væri Ásgeir farinn að skrifa — skrifa í blað Jónasar! — Þjónninn kominn á fremstu síðu í blaði húshóndans! Og tekinn að predika frið og sátl og umburðarlyndi og einhvers- konar réttlæti alt þvert ofan í vilja húsbóndans! - Nei — hér yrði að taka í laumana, svo að um munaði. — Það hefði aldrei gefist vel hér á landi, að vinnufólkið stæði uppi i hárinu á húsbændunum. Okkur hinum, rólegu mönn- unum, sem björgumst á eigin spýtur og sjáum ekki til neinna launa lir ríkissjóði, fvrir fvlgi við einstaka menn, þykir vænt um friðarskraf Ásgeirs ráð-- herra, ef þar fylgir hugur máli. Við þekkjum ckki forsætis- ráðherrann að neinu, cn orð- sporið segir, að liann sé greind- ur maður og prúður, gætinn og langi til að'vera sanngjarn. Sé lýsing ]>essi rétt, þá er bersýni- legt, að hann er alger mótsetn- ing Jónasar, og því litlar líkur til, að þeir eigi heill saman. Jónas berst um í'ast og hefir hatrið að leiðarstjörnu. En hatrið er ófrjótt og hæltulegt, eins og alliy vita. Þ.éss vegna stefnir Jónas nii norður og nið- ur með alt það lið, sem honum vill fylgja. Og l'orsætisráðherra niá vissulega gæta sín, að ger- asl nú ekki leiðitamur, þvi að þá mætti vel fara svo, að hann lenti í sömu fordæmingunni og Tr. Þórhalksson. Jónas leiddi lr. Þ. svo langt afleiðis, að ósýnt mun þykja, að hann híði þess nokkuru sinni bætur. Mætti slík lirakför vel verða Ásgeiri til viðvörunar. Sumir vilja halda þvi fram, að Ásgeir Ásgéirsson liafi stað- ið hölluni fæti í flokki sínum í það mund, er liann gerðist stjórnarforsetí. Má vel vera, að eitthvað sé liæft i þéssii, þó að ekki kæmi fram opinberlega. En Iivað sem um þetta er, þá mun hitt víst, að fylgi Ásgeirs fer nú vaxandi. Að vísu hef- ir ekki mjög reynt á hið nýja ráðuneyti enn sem koniið er, að minsta kosti ekki svo, að sveitamenn v.iti, en okkur virð- isl þó, eftir fregnum ýmiskon- ar og hlaðaskrifum að dæma, sem „bæjarhragurinn" ]>ar í stjórnarráðinu sé nú allur ann- ar en fyrir stjórnarskiftin. Menn þykjast finna, að ekki muni nú stjórnað samkvæmt mótor-lampar eru traustir og ábyggilegir. — Notið þá eingöngu. Umhoðsmenn: Þðrðor Sveinsson & Co. 0^00000^0^00 oqqqqoqqooqoqqqqgoqooc^qoqoqöoqoq o5œ«xxxö«x>QOOoöœoöoöooœooaooo«xíXöotXjo«Xxx»aö lögmáli liins hlindasta haturs og ofsóknar-æðis, heldur sé skynsemin höfð með i ráðum og sanngirnin að einhverju leyti. Og þetta er áreiðanlega mikil framför, mikil breyting til batnaðar. Ásgeir Ásgeirsson hefir nú tekið til máls og gerst boðberi friðarins. Mér er kunnugt um, að margir hugsa gott til, að nú skuli boðaður friður i „Timau- um“ — því blaðinu, sem jafn- an hefir verið alelda af liatri og vonsku og lagt alla stund á, að eyða firðinum, trufla lands- lýðinn og æsa stétt gegn stétt og mann gegn manni. — Friðargrein Ásgeirs verður ekki gleyml að sinni úti um sveitir landsins. -— En fari nii svo, að liann reynist ekki mað- ur til, að „semja fri'ðinn“ og láti Jónas enn kefla sig og binda, þá mun liætt við „stjörnuhrapi“ og fullkominni andúð hugsandi manna. s. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 stig, Akur- evri 7, Seyðisfirði 8, Vest- mannaeyjum 8, Stykkishólmi 8, Blönduósi 8, Raufarliöfn (>, Hólum í Hornafirði 8, Færeyj- um''6, Julianehaab 7, Jan May- en 0, Angmagsalik 1, Hjall- landi 11 slig. (Skevti vantar frá ísafirði, Grindavík og Tynemouth). Mestur hiti hér i gær 11 stig, minstur 7 stig. Úrkoma 2.0 mm. Sólskin 2.7 stundir. — Yfirlit: Lægð suð- vestur af Reykjanesi á hreyl'- ingu norðaustur eftir. - Horf- ar: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður, Veslfirðir: All- hvass suðaustan og rigning í dag, en snýst síðan í suðvest- ur með skúrum. Norðurland: Vaxándi sunnan átt. Rigning. Norðausturland, Austfirðir: Hægviðri og víðast úrkomu- laust í dag, en vaxandi sunnan átt og rigning í nótt. Suðaust- urland: \raxandi sunnan átt og rigning. Br. med. Helgi Tómasson var meðal farþega á Dron- ning Alexandrine frá útlöndum i gær- Es. Súðin ' Var á Borðeyri i morgun, en Revkjarfirði i gær. Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss. er í Krossanesi. Brúarfoss fer frá Kaupmanna- höfn i dag, til Austfjarða og Norðurlands og því næst liing- að. Dettifoss er í Hamborg. Gullfoss er á útleið. Selfoss fer norður í dag og þaðan til Ham- borgar. Lagarfoss kom til Kauj>mannahafnar í gær. Gs. Botnia fer annað kveld kl. 6, en ekki kl. 8, eins og venjulega. Klumbufótur. Sögunni af Klumbufæti lýk- ur hér í blaðinu í dag', og muu hún koma út sérj>rentuð inn- an skamms. — Næst verður einkennileg smásaga neðanmáls i Visi, en ]>ar næst liefst mjög skemtileg skáldsaga, sem allir munu lial'a gaman af að lcsa. Frú Anna Bjarnardóttir frá Sauðafelli er nýlega komin heim eftir að liafa dval- ið í sumar á Englandi og Skot- landi, með styrlc frá Alþingi, til þess að kynna sér þar fræðslumál. Heimsótti hún marga skóla og var á lands- þingi félags þess á Skotlandi (Scottish Association for Men- tal Wcll'are), er berst fyrir bættum mentunarskilyrðum van]>roska harna. s. Gengið í dag'. Sterlingsjnmd........kr. 22.15 Dollar .............. — 6.351/4 100 rikismörk ........... 151.11 — frakkn. fr......— 25.05 — belgur .............. 87.94 — svissn. fr......— 122.73 — lirur............. — 32.73 — pesetar ...........— 51.19 — gvllini .......... — 254.86 — tékkósl. kr.....— 18.97 — sænskar kr. ... 113.85 — norskar kr......— 111.15 — danskar kr......— 114.65 Gullverð ísl. krónu er nú 58.75. Bifreiðastjórar, er verið liafa i Bifreiðastjóra- félagi Reykjavíkur, eiga kost á ókeyjns enskunámi. Sjá augl. i blaðinu i dag. Sólbakkastöðin. Tæplega 50,000 mál síldar hafa verið setl á land á Sól- hakka í sumar. Starfrækslu stöðvarinnar er nú Jokið að þessu sinni. Henry Bay, aðalræðismaður Norðmánna, sem kom hingað úr Sigluf jarð- arveru sinni ]>. 5. ]>. m„ hefir nú aftur tekið við forstöðu kgl. norsku aðalræðismannsskrif- stofunnar. (FB.). Kvenna, karla og barna. Feikna úrvaL Afar lágt verð.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.