Vísir - 11.09.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 11.09.1932, Blaðsíða 4
V I S I R Daglegar ferdip að Ölfusá, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þrastalund og Laugar- vatni. — Til Hafnarfjarðar á hverjum tíma. — Ávalt bílar í bæjarakstur og „prívat“-túra. — Fljót og góð afgreiðsla. Aðalstöðin. WY3A EFNmV&H G'e/AOVÆ/? <SC'A/ASS7/?SSQA/ REYKOAV í K £-/rv/V -** L/TC//V /<s: m / s k m ~r/=> otj SK/NAJi/ÖRU-H/TF/A/SU// Sími 1263. P. O. Bos 92. V arnoline-hreinsun. Alt nýtisku vélar og áböld. Allar nýtísku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3 (horninu Týsgötu og Lokastíg). Sent gegn póstkröfu út um alt land. Sendum. ------------ Biðjið um verðlista.-----------Sækjum. Stórkostleg verðlækkun. Altaf samkepnisfærir. Móttökustaður í vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256. Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin. Sími: 32. Litmyndir. Skreytið album ykkar með htmyndum, sem að eins eru búnar til hjá okk- ur. Sama verð og venju- legar myndir. — Öll ama- törvinna er sérlega vel af hendi leyst. AMATÖRVERSLUNIN. Þorl. Þorleifsson. Austurstræti 6. Ámatðrar. Látið okkur framkalla, kopíera og stækka filmur yðar. » Öll vinna framkvæmd með nýjum áhöldum frá K 0 D A K, af útlærðum myndasmið. Kodak filmur fyrir 8 myndir, fást í Amatöpdeild Langavegs Apoteks. T?ydens Kaf f i braqðast best. I Spyr jið vini yðar og kunn- ingja, sem nota I BOSCH rafmagnsreiðhjólalugtir, og þér munuð komast að raun um, að þær eru hin- ar bestu, sem á markaðn- um eru, gefa fult ljós strax við hægan akstur. Verð kr. 18,00. Heildsölubirgðir. Umboðsm.: Reiöhj ólaverksm. „Fálkinn^. við íslenskan búning, keypt af- klipt liár. Einnig bætt í og gert upp að nýju gamalt hár. Hárgreiðslustofan „P©pla« Bergstaðastræti 1. Allt á sama stað. Fjaðrir í marga bíla, verð- ið lækkað. Keðjur & keðju- hlekkir. Rafgeymar. Raf- kerti, Perur ódýrar. Coil, Cut-out. Ljósaleiðslur og öryggi. — Timken rúllu- legur í alla bíla, einnig kúlulagerar. Fóðringar. Bremsuborðar, halda jafnt í vatni. Fram- og aftur- gjj luktir. Flautur, margar gerðir. — Gúmmímottur, Viftureimar, Gangbretta- listar o. m. fl. — Allar bílaviðgerðir, einnig alls- konar sprautumálning. Sparið tíma og peninga og verslið þar, sem alt fæst á sama stað. Egill Vilhjálmsson. Laugaveg 118. Síxni 1717. Nokkar hundroð poka af kartöflum frá Eyrar- bakka vil eg selja á 8.50 pok- ann. PÁLL HALLBJÖRNS. Von. — Sími 448. Stúlka, sem er vön matartil- búningi, óskast frá 1. okt. Gott kaup. Bamlaust heimili. Uppl. í síma 503. (463 Fullorðin stúlka óskar eft- ir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Uppl. á Baldursgötu 9. Á sama stað eru menn tekn- ir í fæði og þjónustu. (459 Þrifin og barngóð stúlka óskast. Kirstín Waage, Lindar- g'ötu 1 (Sanitas). (454 EFNALAUGIN V. SCHRAM. Frakkastíg 16. Sími 2256 hreinsar og bætir föt ykkar. Lægsta verð Ixorgai'innar (nýr verðlisti frá 1. júlí). Karlmanns- fötin að eins 7,50. Býður nokk- ur betur. Alt nýtísku vélar og áhöld. Sendum — sækjum. — Komið. Skoðið. Sannfærist. b Vanti rúður í glugga, þá hringið í síma 1042. Sanngjarnt verð. (734 Gamlir dömuhattar gerðir upp sem nýir fljótt og vel. — Lágt verð. Ránargötu 13. (262 TAPAÐ=FUNDIÐ Gullspangagleraugu hafa fundist á Smiðjustig. Uppl. i Gleraugnabúðinni, Laugavegi 2. ' (464 Næla tapaðist s.l. sunnudag frá Svanastöðum að Álafossi. Skilist Grundarstíg 10. (480 3. þ. m. týndist stóll á leið- inni upp að Reykjum, og 4. körfubekkur á sömu leið. — Skilist á Mjólkurbílastöðina. (470 RtWírWtílRýhhihcar St. DRÖFN nr. 55. Fundur i kveld kl. 8. Kosning og inn- setning embættismanna. — Fjölmennið. — Æ. T. (483 Statsanstalten for Livsforsik- ring. Sparið fé til fullorðinsár- anna. Besta ráðið er, að kaupa líftryggingu í Statsanstalten. — Aðalumboðsm. Eggert Claessen hrm., Hafnarstr. 5, Rvík. (441 KENSLA | Byrjendur geta fengið til- sögn í piano- og harmonium- kenslu. Hljóðfæri til æfinga á sama stað getur komið til greina. E. Lorange, Freyju- götu 10. (456 Skóli minn fyrir börn á aldr- inum 4—7 ára, byrjar aftur 1. okt. Til viðtals 9—10 f. h. og 7—8 e. li. Þórhildur Helgason, Tjarnargötu 26. Sími 165. (377 1 FÆÐI | Fæði, og krónu-máltíð með kaffi, í Miðstræti 5. (383 Ódýrt og gott fæði og þjón- usta fæst á Ránai'götu 12. (117 f HÚSNÆÐI Tfö herbergi og eldhns öskast með öllum þægindum frá 1. okt. Abj-ggileg greiðsla. — Uppl. í síma 670. Fallegt sólarherbergi, með veggsvölum, sérinngangi og húsbúnaði, er til leigu á Sól- vallagötu 14 handa ábyggileg- um einlileyping. (469 2 skemtilegar forstofustofur með nútíma þægindum til leigu. Miðstræti 3 A, steinhús- inu. (468 2—3 Iierbergi og eldhús til leigu 1 .okt. Aðalbóli, Þor- móðsstöðum. — Uppl. í síma 1537. (466 Lítil, vistleg þakíbúð, xneð björtum þakgluggum, 2 lier- bergi og eldhús, með þægind- um, í góðu liúsi, til leigu 1. okt. Kvistlierbergi getur fylg't með, eða sér, eftir ástæðum. Að eins barnlaust, ábyggilegt fólk sendi nöfn sín og uppl. til Vís- is fv*rir 13. þ, 111., merkt: „26 F “ (465 2 íbúðir, önnur 2 herbergi og eldhús, hin 3 lierb. og eld- liús, eru til leigu. Bað fj'lgir báðum íbúðunum. Uppl. í dag (sunnudag) á Grettisgötu 66, efstu hæð, kl. 4—7. (462 1—2 herbergi með aðgang að eldhúsi óskast. — Uppl. á Kirkjuveg 29, Hafnarfirði, kl. 7—8. (460 3ja herbergja íbúð, mjög góð, getur fengist leigð 1. okt. ef um semur. Uppl. í síma 68. (458 íbúð óskast 1. okt., 3 lier- bergi og eldhús, sem næst mið- bænum, verð 85—90 kr. á mán- uði. Tilboð, merkt: „85—90“, sendist afgreiðslu Vísis fyrir 13. þ. m. ' (455 3 stórar stofur og eldhús á- samt 1 sérstakri stofu, til leigu frá 1. okt. Uppl. Grundarstíg 2 A. (453 1 herbergi og eldliús í kjall- ara, ásamt geymslu og aðgangi að þvottahúsi og' þurklofti, er til leigu á Haðarstíg 12. (452 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 2 saml. stofur, rétt við Mið- bæinn og Bankastræti, til leigu 15. þ. m. eða 1. okt. Mjög lient- ugar fyrir saumastofur eða þvl. Uppl. i sima 1839. (400 Ibúð til leigu, 4 lierbergi, eldhús og baðherbergi og' stúlknaherbergi. Ljósvallagötu 10. " (302 2—3 herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast nálægt miðbænum 1. okt. Uppl. í sima 103, kl. 3—5 í dag. (484 Stofa og aðgangur að eldhúsi óskast í góðu liúsi. Fyrirfram- greiðsla 6—7 mánuði. Uppl. á Bergþórug. 17. (482 Stórt kjallarapláss, upphitað' og raflýst, hentugt fyrir verk- stæði eða vörugeymslu, til leigu. Sólvallagötu 4. (475. 3—4ja herbergja ibúð, með öllum nútíma þægindum, ósk- ast 1. okt. Uppl. i síma 1414. (473; Stór, sólrík stofa til leigu fyrir einhleypa, með eða án húsgagna. Uppl. í síma 629, milli 12—1 eða 7—8. (472: 2 samliggjandi herbergi með húsgögnum og miðstöðvarhita til leigu. Suðurgötu 5. (471 3—5 herbergja ibúð með eld- húsi og þægindum, í Skóla- vörðuholtinu sunnanverðu, er lil leigu 1. okt. Þeir sem óska að leigja slíka ibúð, sendi nöfn sin í umslagi merktu: „Vönd- uð íbúð“, til afgreiðslu Vísis. (478 Til leigu 1. okt. á Bárugötu 14, uppi, 1 herbergi, fyrsta flokks, sérinngangur. (476 Forslofustofa til leigu á Freyjugötu 25. (451 Mjög fallegur barnavagn til. sölu fyrir hálfvirði. Bókhlöðu- stíg 7. Sími 977. (461 Tækifærisverð á mjög' vönd- uðuin svefnherbergishúsgögn- um úr mahogni, einnig á borð- stofuhúsgögnum úr eik. Uppl. í síma 68. (457 Ef 5rður vantar borSstofustóla og mat- borð eða önnur hús- gögn, þá gerið kaup yð- ar þar sem þér fáið fallega hluti fyrir lágt verð. Vatnsstíg 3. Hús- gagnaversl. Rvíkur. Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu xi, Sig. Þorsteinsson. Sími 2105, hefir fjölbreytt úrval aí veggmyndum, ísl. málverk, bæSi 1 olíu- og vatnslitum. Sporöskju- rammar af mörgum stærSum. VerSiS sanngjamt. (503 Hálfflöskur kaupir Sanitas hæsta verdi. (257 Vinnuskór með bíladekks- botnum, fást keyptir Ódýrt. — Gúmmívinnustofan, Laugaveg 22 B. (431 Lituð og görfuð kálfskinn í pels til sölu með tækifærisverði. Uppl. í sima 2064. (275 swr Til sölu ný vönduð svefn- herbergishúsgögn með tækifær- isverði. Uppl. Framnesvegi 44. (467 Harmonium af ýmsum stærð- um, ný og notuð, til sölu. Ein- ungis vönduð liljóðfæri til boða. Isólfur Pálsson. Simi 214. (481 Telpukápur, margar teg., í ýmsurn stærðum, fást í Versl. Ámunda Árnasonai*. (479 Þeir ganga ódýrast og best klæddir og' eru þar af leiðandí ánægðastir, sem kaupa fötin hjá Levi. Pantið vetrarfötin í tírna. (477 Steinhús og timburliús, stór og smá, til sölu með góðu verði og ágætum skilmálum. Hús tekin í umboðssölu. Jón Hans- son, Grettisgötu 20 A. Simi 875. (474 FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.