Alþýðublaðið - 27.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1928, Blaðsíða 3
ALPYÐUBLAÐIÐ 3 Blassda© hænsnafóðnr, IfeiSl tnaís, Þvottasét!. Iðunn. I, XII. ■Jlaralsls Slgjurdssoraar. Það er á fárra maixna færi hér að dæma af iullri þekkingu um . hljómLi a Haralds Sigurðssonaj Hann Íeikur lög eftrf hin fræg- ustu tónskáld, sem uppi háfa verið, og gerir það af svo miklum skiln’.ngi og af svo mik- illi ieikni, að 'fráhært er. En þó að svo sé, að fáir séu færir um að gagnrýna meðferð Haralds á ‘viðfangseínum hans, j þá tel ég, að bæði ég og aðrir, sem hafa sæmilega skynsemi og! sæmilega vakandi t lfinningu fyr- ir hl]ómlist alihent, geti héft | mikil not af að sækja hljóm'.eika Haralds. Auðvitað er það, að J menn, sem vantar þekkingu á; hljómlis.t og auk þess skortir æf- ingu í að hlýða á göfuga hljóm- ■list.geta ekki notið hrnnará sama hátt og þeir, er hafa þegið hljó'm- j lisifarmenningu svo að segja í vöggugjöf, eins og er um margt hins mentaða fólks hinina mikluj hljómlistarlanda. En svo getum við líka sleptj gagnrýninni, varpað okkur í flaum tóaanna, stemninganina, og látið hann vagga okkur in;n á forkunnarlönd æfintýranna. Það var margt ínanna sainnn komið á hljómleikum Haralds í Gamla B:ó í gær. Og listamann- inum var tekið með dynjandi1 lófakláppi, þegar hann kom fram 'á sviðið. Og áheyrendnrnir sáltu eins og í draumi og dvala þann hálfan aninan t ma, er hljóm- leikarnir stóðu yfir. Það var ekki annað að sjá en að menn nytu, hver á sína vísu, þeirra viðfangs- efna, er hann túlkaði. Enda var það svo, að þau gripu yfir allan tónstiga manmlegra tilfinnfnga, ef svo mætti að orði kveða — og engum duidist, að listamaðurinn túlkaði þau af skilningi og.. djúpúm og frjóum persónuleika. Veikt og sferkt, blæþýtt og þrótti þrungið, alt lét það honum jafn' vel. Og þá er hljómleikunum var lokið, ætlaði iófaklanpjð aldr- ei að enda. Var listamaðurinn kaliaður 5 eða 6 sinnum fram að 'lokum — en Petersen stóð vanid- ræðalegur í dyranum og hugsaði víst með sér: >— Hjálpi mér nú sá, sem van- ur er! Kl. er orðin 9, og það virð- ist sem fölkið ætli hreint ekki að sleppa þessum blessuðum Har- aldi! Pengill Eiríksson. Það er fiekar sjaldgæft á Iandi hér, að verulegar deilur verði um annað en pólitísk dægurm'ál. tJt af almennum mienningarmi'ál- ; um hitnar mönnum sjaldan. svo í hamsi, að þeir kjósi að leggja út í deilur um þau. En víst er um það, að deilur um menning- armál bera vott um andlegt fjör og andlegan áhuga — og þær eru mjög æskilegar vegna þess, að þær leiðá huga almennings að andlegum efnum. Er enginn vafi á þyí, að deilu þeirri, er þeýr attu í próíessor Sigurður Nordal og Einar H. Kvaran rithöíundur, var fylgt með vakandi athygli um land alt. Fyrsta hefti XII. árgangs „Ið-; unnar“ er allmerkilegt fyrir það,j að í þvi eru rösklega skrifaðar ádeilugreinir um menn'ngarmál, og væri æskilegt, að umræður um slLk efni vœru tíðari í tíma-j rítum vorum en þær hafa verið. verið. Fyrst í „Iðunnax'Vheftinu eru| þrjú kvæði eftir Jakob skáld Thorarensen, hressileg og sér-j iíennileg að orðalagi og efnismeð- ferð. Eitt þeirra heitir „Herðu- breið‘“, annað „Klerkurinn" og þriðja „Boðflennan". Þá er grein eftir séra Ragnar E. Kvaran, er hann nefnir „Flótt- 0nn“. Fjallar greníin um fram- sókn og íhald í menningarmálum, og deilir hiöfundur á þá dr. Guð- mund Finnbogason, Guðm. Frið- jónsson skáld og Sigurð Nordal prófessor. Er hún rösklega skrif- uð og skemtilega, og er ekki ó- líklegt, að út af henni spininist umræður um þessi mál. En eftir því sem pxófessor Nordal segist í niðurlagi „Bókmentaþátta“ sintna í síðasta hefti „Vöku“, mun Ragn- ari Kvaran og honum ekki bera eins mikið á milli og ætla mætti af þessari grein Kvarans, en í henni xtæður hann að Nordal aðal- lega fyrir greinina um Öræfinga. Næst er saga eftir Éinar Þor- kelsson, og heitir hún „Bernsku- minningar Höllu“. Er það léleg- asta sagan, sem ég hefi séð eftir Einar. Fyrst er Iangur inngangur, sem gefur von um athyglisverba Viðburðarás, en þráðurinn feliur niður og Halla er látin segja nokkrar bernskumininingar. Næsta grein er ,Samúð, vanúð og andúð“ eftir Björgu Þorláks- son. Reykiegamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: MSxtoi*e, ©lasgow —------—- €apstan --—------- Fást í öllumve zlnnr-m. Þá er „Alþýðan og bækúrnar“ eftir Jón Sigurðsson frá Yztafelli. Sú grein er athyglisverð fyrir margra hluta sakir, en sumt í henni er leiðinlega kotuingslegt Grein Jóns er ekki komin öll. Loks skrifar Steinigr. Arason um „Frádrátt“. Er gireininni ekki lok- ið í heftinu, en hún er svar við grein prófessors Nordals, er hann nefndi „Samlagm- ingu'“. Er auðheyrt, að móður er! í Steingrími, og er hann óspar á stór högg. Er deilan um „Sam-! lagningu‘“ og „Frádrátt" sérstak- lega athyglisverð fyrir það, að í rauninni stendur húú ekki frá hendi upphafsmannsins um próf- unaraðferðina, er gaf tilefni til hennar, heldur um það, hvort töl- urnar skuli gilda sem mælikvarði; hvort andleg verðmæti og gáfur skulu inaeld með kvarða óg falin með samlagningarvél. Að síðustu er ritdómur um „Helsingja" Stefáns frá Hvítadal — óg hefir Sigurðiur mei stari Skúlason skrifað dóminn. Vonandi er að ,‘,Iðunn“ láti menningarmálin mikið til sín taka framvegis. Það mun auka vin>- sældir hennar og g-era hana ó- ^missandi hverjum mentuðum ís- lending. Gudm. Gí,sl\ason Hagglín, Khöfn, FB., 28. júní. Nobile sloppinn. Lundborg kom- inn í kiipuna. Frá Stokkhólmi er símað: Þá er sænski flugmaðurinn Lund- borg. hafði bjargað Nobile, flaug hann af stað til þess að. reyna að bjarga fleirum. Þegar Lundborg lénti aftur á ísnum nálægt Foyn- eyjunni hjá félögum Nobile, skemdist flugvélin. Lundborg kemist þaðan ekki fyrr en hjálp kemur. Sv.'ar hafa flutt Nobile í .sfcipið Citta di Milano. Frakkar íeita Amunasen. Frá París er símað: Frakkneska stjÓrnin hefir sent skipið Pour- quoi pas til þess að leita að A- mundsen. Dr. Charcot fer með skipinu. Egipsk stjórnmái. Frá Lundúnum er símað: Kon- ungurinn í Egiptalandi hefir sett af stjómina. I opinbefri tilkynn- ingu er sagt að það sé vegna þess, að stjórnin háfi ekki nægi- legt þingfylgi. Alment álitið, að afsetningin sé • þainnig til komin. r . i Mikið úml af- j ■ 1 fallegum og ódírcm ! r— kveosokknm ! — ^ JL ' l 5 ÍMAR 158-195 8 ?Ulcaypar wortsp. Fallegar útitreyjur fyrir börn frá 1.95 Lífstykki seljast mjög ódýrt, Síór handklæði á 95 aura, góðar kvenbuxur á 1.85. Koddaver til að skifta i tvent, 2,85. Sundskýlur og sundhettur. Kápu- og hattablóm fallegt úrval og m. m. fl. nýkomið. Klöpp. að blöðin höfðu ásakað Nasha stjórnarforseta fyrir að hafa lof- að geðvei'kum prinis, að hann skyldi fá aftur eignir sínar, sem stjórnin hafði -lagt halcí' á, gegn þóknun til Nasha. \ Dm daginn og veglnn, Lúðrasveit Reykjavikur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 8V2. Þetta verður leikið: Hóch Braunsweig (mars), Sænskúr brúðkaupsmars eftir Södermann, Tyrkneskur mars eftir Mozart, Um sumardag eftir Abt (sóló: Karl O. Runólfsson), Florentiiier- mars, Post im Walde (sóló: Égg- erf Jó.bannesson), Nur Fest (mars), Amina eftir Lincke, Marsch Lor- raine, Ó, guð vors iands! Stakkasundið verðúr þreytt laugardaginn 7. júlí n. k: út við Örfirisey. Kept Verður uni hinn fagra stakka- sundsbikar, er Sjómannafélag Reykjavíkur gaf, og sá hlýtur, er fljótástúr er að synda 100 st. í öllirm sjóklæðum. Handhafi bik- arsins nú er Pétur Árnason. Um leib vexður þreytt 300 st. sund fyrir drengi um bikar, er K. R. gaf. Handhbfi hans er Magnús Magnússon frá Kirkjuböli. Einn- ig verður þreytt 100 st. sund fyrir konur. Þátttakendur í öll þessi sund gefi sig fram sem fyrst við sundskálavörðinn, Vald S\æin- bjöxnsson. Sérstaklega er þess vænst,' að sjÓmennirnir fjölmenni í stakkasundið, því að það er þeirxa sund. ‘ „Sjálfskaparvíti“. Emil Jannings er vist frægastur allra núlifandi leikara. Enda er trygging fyrir góðu efni og góð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.