Vísir - 15.09.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 15.09.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. ' Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12: Simi: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, fimtudaginn, 15. september 1932. 251. tbl. Gamla Bíó Trader Horn. Besta ferðasaga og dýramynd lieimsins. Talmynd í 13 þáttum. Skemtileg og fræðandi mynd. Spennandi sem besta skáldsaga. Mynd sem allir ættu að sjá. Jarðarför Helgu dóttur okkar fer fram föstudaginn 16. þ. m. og hefst með lniskveðju kl. lýá e. h. Hólmfríður og Geir G. Zoéga. Innilegar þakkir vottum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð við fráfall elskulegs bróður okkar, Einars skipstjóra Einarssonar frá Flekkudal, og heiðruðu minningu lians með nærveru sinni við jarðarför, og á annan hátt. Fyrir hönd okkar systkina hans. Guðm. Einarsson. Jarðarför okkar hjartkæru eiginkonu og móður, Sesselju Snorradóttur, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Njálsgötu 27, kl. 1 e. h. Finnbogi Finnbogason. Guðrún Finnbogadóttir. Landsmálarélagid Vöföuf lieldur fund föstudaginn 16. þ. m. kl. 8% að kveldi í Varðar- liúsinu. — Fundarefni: Kosninganefnd skilar af sér störfum. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega. S t j ó r n i n. Odýrar kartöflur. Nokkrir pokar af útlendum kartöflum verða seldir frá pakkhúsdeildinni fyrir að eins 5 krónur pokinn. Mjölkurfélag Reykjavíkur. Soiubúð til leigu Frá 1. nóvember n. k. er stör og góðsölubúð,á samt 2 baklier- bergjum til leigu í húseigninni Laugáveg 20 B. Upplýsingar gefa: Eirikor Hjartarson og GuSmnmlnr Gnðmnndsson Laugaveg 20 B.—- Sími 1690. Hafnarstr. 15. — Simi 1430. JJIIIIIIIIIElIIII!l8IIIIIIIIf9IIIII»SII8!iKIIIIIIIlI»IIIIIKI!IIII!IiIBSÍiliII% | Vetrarkápurnar \ | era komnap. = Mjög stórt úrval. !► Aðeins fegursta tíska. | Lágt verd. 1 Versluu Kristínar Sigurðardðttur. | Laugaveg 20 A. Simi 571. iidiiiiMiiinnii—iiimwiiiBT ÚTSALA hefst á morgun, 15. september. ATHUGIÐ ! Vetrarkápur barna seldar með afar miklum afslætti. — Regnkápur, barna og unglinga, seldar með 15% afslætti. — Barnakjólar með mjög góðu verði. — Kvennærfatnaður, mjög ódýr, til dæmis: Kvenbolir, áður 2.95, nú 1.95. Kvenbuxur, áð- ur 2.50, nú 1.25. — Silkinærfatnaður með 15% afslætti. — Silkiprjónagarn, sérstaklega góð kaup. — Kvensloppar, áður 5.50, nú 4.50. — Vasaklútakassar og Manicure. Gjafverð. Allar vörur verslunarinnar seldar með 10—50% afslætti. Venslimin • Skógafoss • Laugavegi 10. Langardalsbíllinn fer frá Laugarvatni til Reykjavíkur á hverjum mið- vikudegi kl. 5 e. h. og frá LAUGAYEG 49, VERSLUN SIG. Þ. SKJALDBERG, austur að Laugarvatni á fimtudögum kl. 5 e. h. Aukaferð á morgun. Nokkur sæti laus. spaðkjðflð er valið og metið af löggiltum matsmönnuin. Eins og undanfarin liaust seljum vér spaðsaltað dilkakjöt úr bestu sauðfjárhéruðum landsins. Þeir, sem óska eftir að fá kjötið tímanlega í haust, ættu að panta það sem fyrst. Kjötið fæst í heiltunnum, hálftunnum, kvartilum og kútum. Af því að litið verður á boðstólum af sauðakjöti, ættu þeir, sem ætla að fá sauðakjöt, að Iryggja sér það nú þegar. SAMBANl) ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Sími 496. ýafrabtomsítm oe íitim j///l ^autjavec) 3-4 ^toui 1300 Nýp verðlisti frá 1. jiilí. tiisðln. IE Verðið mikið lækkað. Til sýnis á viögeröarstöd Mjólkurfélags Reykjavíkup viö Hpingbpaut. •X—-.*m ___ Nýja Bíó Carmen. Ensk tal- og söngvakvik- mynd í 8 þáttum. Samkv. samnefndri skáldsögu eft- ir Prosper Merimee, með söngvum og hljómlist úr óperunni eftir Bizet. Aðalhlutverkin leika og syngja: Marguerite Namara og Thomas Burke, og fleiri þektir enskir ó- perusöngvarar. Aukamynd: Kafbáts „56“ saknað. Mjög fróðleg tal og hljóm- kvikmynd, er sýnir nýj- ustu uppfinningar við björgun manna úr sokkn- um kafbát. H hvalur fæst í dag á Spítalastíg 4. Tekið á móti pöntunum i sima 796. 34 herbergi sem næst miðbænum, ósk- ast 1. október. — Skilvís greiðsla. — Tilboð send- ist í pósthólf 427. M s. Dronning Alexandrine fer laugardaginn 17. þ. m. kl. 8 síðdegis hraðferð til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Tliors- havn). Farþcgar sæki farseðla á morgun. Farséðíar fram og til baka á bresku vörusýning- una kosta kr. 200.00 á fyrsta og kr. 133.00 á öðru farrými. Skrifstofa C. Zirasea. iogljsið f V í SI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.