Vísir - 15.09.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 15.09.1932, Blaðsíða 3
V I S I R Allar fagrar konur nota hvítu Lux handsápuna vegna pess, hún heldur hörundi peirra jafnvel enn ]?á mýkra heldur en kostnaðar- samar fegringar á snyrtistofum. ,,Jcg hefi reynt um da- gana óteljandi tegundir af frönsknm liandsápum, cn aldrei á æfi minni hefi jeg fyrir lútt neitt sem jaínast á við Lux liand- sápuna ; vilji maður hal- da hörundinu unglegu og yndislega mjúlai “ M-LTS 209-50 IC LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND t ígúst Flygenriog fyrrverandi alþingismaður, lést í Kaupmannahöfn í fyrrinótt, >eftir langa vanlieilsu. Á morgun verður slátrað dilkum úr Hálsasveit. KjöíMðm Borg Sími 1834. Klapparstig 8. — Laugaveg 78. þess að fljúga lengra. Hann var þá orðinn svo þreyttur, að liann vildi ekki hætta á að halda á- fram. Tók liann því þá ákvörð- un, að lenda, er hann sá góðan lendingarstað. Flugmenn og flugvéla-sér- fræðingar hafa látið í ljós mik- ið álit á Mollison ,og flugvél íians fyrir afrekið. Sjálfur sagði Mollison um vél sina vestra: — .„Flugvél min, „Heart’s Cont- tent“, er í jafn góðu ásigkomu- lagi og þegar eg lagði af stað frá Portmarnock. Hitn er jafn góð og væri hún ný og þarf engrar aðgerðar. Flugvél mín er sönnun þess, hve smíði léttra flugvéla er komin á liátt stig i Bretlandi.“ (Mollison notaði svo 'kallaða Puss Motli flugvél). (Úr blaðatilk. Bretastjórnar). Frá Olytnpíuleikunnm í Los Angeles. —o— 100 m. hlaup stúlkna (undan- rásir): Fyrsta undanrás var hlaupin í 4 riðlurn. I 1. riðli vann Dollinger, Þýskal., á 12.2 sek. (sama tima og heimsmet- ið). 2. riðil vann Stella Walsh, Póll., á nýju heimsmeti, 1,1.9 :sek. Hún bar langt af öðrum keppinautum í riðlinum. 3. rið- il vann Sehuurman, Holl.,á 12.2 sek. og 4. riðil Wilde, Bandar., á 12.4 sek. — Önnur undanrás var hlaupin í 2 riðlum. Þrjár þær fráustu i livorum riðli kom- ust til úrslitanna, sem fóiu fram daginn éftir. Þær voru: ■Stella Walsli, Póll.; Strike, Can ada; von Bremen og Wilde, Bandar.; Hiscock, Engl. og Dol- linger, Þýskal. — Stella Walsli, liinn nýi lieimsmetshafi hefir dvahð langdvölum í Bandarikj- unum og Bandaríkj amenn töldu liana fram á síðustu stundu meðal fultriia sinna á leikunum, en með einhverjum kænsku- brögðum tókst sendiherra Pól- verja í Bandaríkjunum að fá liana til að keppa fyrir Pólland. Hiþi cr talin viss að sigra. Hið pólska nafn hennar er Wa- lasiewics. Hindrunarhlaup 3000 metra (undanrásir): Hlaupið var í 2 riðluin og voru jieir livor öðr- um bctri. í báðum voru sett ný olympisk met og í Iiinum síð- ari lieimsmet. í fyrra riðlinum varð mikið kapp milli Englend- ingsins Evenson og Ameríkan- ans Pritcliard og hlupu þeir al- vcg af sér aðra keppinauta sína í riðlinum. En er leið að enda skeiðsins, spretti Evenson úr spori, en hinn fylgdi svo fast, i að að eins var x/> meter milli jieirra á skeiðmörkum. Tíminn varð 9 mín. 48 sek. í síðara riðlinum varð einnig einvígi, milli Iso-Hollo, Finnl. og Mc- Cluskey, átrúnaðargoðs Banda- rikjamanna. Finninn var að vísu ofjarl Ameríkumannsins, sem seiglaðist þó við að lianga i Finnanum alla leið og hljóp sig kúguppgefinn, rcvnd- ar alveg að óþörfu, þar eð hlaupið var undanrás og 5 jieir fráustu úr hvorum riðli kom- ust i úrslitin. Sýnilegt var, að Finninn lék sér að Amerikan- anum, og hafði ráð lians í hendi sér, en lét hann að eins jireyta sig. Að síðustu gerði hann sig ánægðan mcð að vinna með % Bkölatöskor ódýrastar í bænum — 15% afsláttur til laug- ardagskvelds! LeÖurvörndeild Austurstræti 10. Lesnbekkir og teppi. Kollar (Taburet), barnastólar og þvottakörfur. — Margar tegundir. KÖFfugei*ðin Bankastræti 10. Masik-nemendar! Fyrirligg.jandi eru: Skólar og æfingar fyr- ir píanó — orgel — fiðlu — celló — gítar — mandólín — Banjo og ýms blásturshljóð- færi. Útvegum fljótt allsk. nótur og hljóð- færi með lægsta verði. Hljöðfærahnsið. Austurstræti 10. Sími 656. Elsta og stærsta hljóð- færaverslun landsins. Allskonar kryddvörnr í slátur og til sultunar, fást í Ingúlfs Apúteki. Til dæmis: Neguli, lieill og steyttur. Engifer, heilt og steytt. Pipar, heill og steyttur, og Langur pipar, einnig: Spánskur pipar, heill og stcyttur. Sennepskorn, gul og svört. Enn fremur Ekta vínberja-edik, saltpétur, ásamt Pergament-pappír o. m. fl. srk/vri.r *,rw*.rt,r j «*#%**#% j%J**/*.i««* *'***>**••* 1 Kai>tö£lux» í £ Jí ;í úr sandgörðum á Eyrar- « ji bakka á að cins 8 krónur § pokinn. i'c s; ð ð ð ð ' 8 5? 1 ð i•/urvrvr *>r*irvr*>r vrvrvr vr v,r vrvrvr vrvr vrvr vrvrvrvr r vrvrvjv vjivj v r vr v rvrvrHr v rvr vrvrv Bergþórugötu 2. Simi 1671. meter, á nýju heimsmeti, 9 mín. 14.6 sek. 83 Verið vandlátir. ® Kaupið aðeins góðar eldavélar. 88 Þessap fást Iijá JOHS. EANSENS ENKE. H. BIERING. Laugaveg 3. Sími 1550. Eldnrmn gerir yðar ðreiga ef þér hafið ekki eigur yðar vátrygðar. The Eagle Star & British Dominions Insurance Co. Ltd. London. Aðalumboðsmaður á Islandi er: GARÐAR GÍSLASON, Reykjavík. Sími: 281, 481, 681. Umboðsmenn úti á landi: Akureyri: Páll Skúlason, kaupmaður. Eskifjörður: Lárus Stefánsson. Hafnarfjörður: Finnbogi J. Arndal, sýsluskrifari, Húsavik: Verslun A. & P. Kristjánssynir. Hvammstangi: Sigurður Pálmason, kaupmaður. Isafjörður: Bjarni Sigurðsson, bóklialdari. Norðfjörður: Páll G. Þormar, konsúll. Sauðárkrókur: Hallgrimur Jónsson. Seyðisfjörður: Benedikt Þórarinsson, bankaritari. Vestmannaeyjar: Ingi Kristmanns, bankaritari. Vík í Mýrdal: Jón Þorsteinsson, bókhaldari. Heiðruðu húsmæður! leggið þetta á minnið: Reynsl- an talar og segir það satt, að Lillu-ger og Lillu-eggjaríuftið er þjóðfrægt. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur x í? Hvar hafa allir ráð á að b lifa vel í mat og drykk? Leitið og þér munuð finna Heitt & Kalt. síiíioooíioooeoos Týsgötu 1. — Sími 1287. Reynið okkar ágætu osla. Pianökensla. xioooísíxiíxiísoíiíiooíiísoíiíioooo; Er byrjuð aftur að kenna. Emilía Borg. Sími 17. iiiiiiiimiiiiiiiiíHiiiiiiUHiimiiiiii í dag er slátrað dilkram Qr Skorradal og Kjðs. Sláturíélagið nuH.wnMhJas.giBa.'Ba t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.