Vísir - 15.09.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 15.09.1932, Blaðsíða 4
V I S I R r Spyrjið vini yðar og kunn- ingja, sem nota BOSCH rafmagnsreiðhjólalugtir, og þér munuð komast að raun um, að þær eru hin- ar bestu, sem á markaðn- um eru, gefa fult ljós strax við hægan akstur. Verð kr. 18,00. Heildsölubirgðir. Umboðsm.: Reiöhj óla verksm. „Fálkinn44. Nokknr hnndrað i poka af kartöflum frá Eyrar- bakka vil eg selja á 8.50 pok- ann. PÁLL HALLBJÖRNS. Von. — Sími 448. Drekkið Leifs-kafii. g ll 1 Bafmagnspernr. „VI R“ rafmagnsperurnar « eru bestar. Allar stærðir frá 10—50 w. — Verð sð íj •0* eins 1 króna ;; 8 Helfli Magnú88on & Oo. g Hafnarstræti 19. sboOOÍÍOOOÍÍÍÍOOÍÍOOOíJíííKitíOOíí; Ailt á saraa stað. Fjaðrir í marga bíla, verð- ið lækkað. Keðjur & keðju- hlekkir. Rafgeymar. Raf- kerti, Perur ódýrar. Coil, Cut-out. Ljósaleiðslur og öryggi. — Timken rúllu- legur i alla bíla, einnig kúlulagerar. Fóðringar. Bremsuborðar, halda jafnt í vatni. Fram- og aftur- luktir. Flautur, margar gerðir. — Gúmmímottur, Viftureimar, Gangbretta- listar o. m. fl.---Allar bílaviðgerðir, einnig alls- konar sprautumálning. Sparið tíma og peninga og verslið þar, sem alt fæst á sama stað. Eglll Vllhjálfflsson. Laugaveg 118. Sími 1717. Kvenkjólar fjöldi tegunda seljast með 30% afslætti til 15. september. Kvenpeysur, fjölbreytt úrval, nýkomið. Telpukjólar, ódýrari en alStaðar annarstaðar. Verslunin Hrönn. Laugaveg 19. FRAMKÖLLUN. KOPÍERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. TILKYNNING Vil taka nokkura Jiesta í gott fóður. Magnús Þorláksson, Blikastöðum. (616 FÆÐI | Ódýrt og gott fæði og þjón- usta fæst á Ránargötu 12. (117 VINNA Stúlka.óskast í vist. — Uppl. gefur Laufey Einarsdóttir, Grettisgötu 73, III. hæð. (625 Menn teknir í þjónustu. — Hverfisgötu 104 C, uppi. (668 PRJÓN er tekið á Ásvallag. 18. (673 Menn teknir í þjónustu á Ilverfisgötu 114. 8 krónur á mánuði. (667 Stúlka óskast á sveitabeimili. Má hafa með sér barn. Uppl. á Ivárastíg 3. (675 Dugleg og ábyggileg stúlka, vön afgreiðslu i búð, getur fengið atvinnu í verslun í grend við Revkjavík. Umsóknir, ásamt kaupkröfu, mynd sem verður eudursend, og meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, sendist Vísi, merkt: „Atvinna“. (626 Góða stúlku vantar mig 1. okt. Franciska Olsen, Garða- stræti 9. (623 Vanan smið vantar vinnu. Sími 1472. (618' Börn, sem vilja selja bækling fyrir Blindravinafélag íslands, komi á föstudagsmorgun kl. 8 i Körfugerðina. (663 Tek að mér að svíða svið. — Fischerssundi 3. (660 Stúlka óskast strax. Uppl. á Bergstaðastræti 24 B. (658 Hraust og ábyggileg' stúlka óskast i'vist nú þegar á barn- laust beimili. — Uppl. í Þing- boltsstræti 22 A. (647 Hjón með 1 barn geta feng- ið vetrarvist á góðu sveita- beimili nálægt Reykjavík. — Uppl. á Sölvhólsgötu 10. (644 Stúlka, með verslunarprófi, óskar eftir atvinnu. Má vera úti á landi. Uppl. í síma 1907. (643 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Vesturgötu 17 hjá Sigurði Gröndal. (641 Vanti rúður í glugga, þá liringið í síma 1042. Sanngjarnt verð. (734 Gamlir dömuhattar gerðir upp sem nýir fljótt og vel. — Lágt verð. Ránargötu 13. (262 1 slórt herbergi og eldhús, eða 2 lítil og eldbús, óskast strax. Uppl. i síma 392 frá kl. 3—5. (610 J' 'J TAR4Ð^ ^JNDIÐMI<| Tapast hefir perlufesti, livít og svört. Skilist á Laufásveg 54. "(677 (pggr* Hjón með eitt barn óska eftir 2 lierbergjum og eldbúsi, belst í austurbænum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 896. (665 Kvenveski hefir tapasl með dálitlu af peningum, frá Skóla- vörðustíg að Elliheimilinu. — Skilist á EÍliheimiIið. (674 Herbergi fyrir einhley]ia til leigu á Elliheimilinu. — Fæði fæst þar einnig, ef óskað er. — (655 Hjól í óskilum. Hringbraut 190. Kristján C. Jónsson, kl. 6—8. (659 Lítið telpubjól í óskilum. — Simi 1263. (638 Óska eftir 2 berbergjum og eldliúsi, helst í kjallara. Uppl. í síma 765, í kvöld frá 6<—7. (671 Einbleyp stúlka óskar eftir herbergi í Vesturbænum, belst með eldunarplássi, mi eða 1. okt. Uppl. i sima 2182 kl. 6—8 siðd. (670 íbúö 2—3 herbergi og eldhús, óskast. Föst atvinna. Þrent í beimili. — Fyrirfram greiðsla. — Uppl. í síma 1880. 2 stúlkur óska eftir 1 góðri stofu og aðgangi að eldliúsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 862. " (669 Óska eftir litlu og ódýru her- bergi i austur- eða miðbænum, nú þegar. Ljós og miðstöðvar- hiti þarf að fylgja. Tilboð, með tilgreindu verði, merkt „Ódýrt“, sendist Vísi fyrir laugardags- kveld. (678 Góð ibúð, 3 herbergi og eld- hús (með öllum þægindum), óskast 1. okt. Ábyggileg borg- un. Uppl. í síma 1795. (664 2 pillar (helst námsmenn) geta fengið búsnæði, fæði og þjónuslu á rólegu heimili. — Uppl. i síma 188 eða 1641. (662 Forstofustofa til leigu með ljósi og hita. Njarðargötu 37, uppi. (676 Til leigu 5 herbergi og eldhús nálægt miðbænum. Sanngjörn leiga. Tilboð sendist i póstbox 345. (631 Ágæt íbúð til leigu í nýtísku- búsi með öllum þægindum. <— Vilhjálmur Briem. Sími 659. (661 2—3 lierbergi og eldhús til leigu 1. okt. Aðalbóli,Þormóðs- stöðum. Uppl. í síma 1537. (654 Forstofustofa og litið lier- bergi til leigu nálægt miðbæn- um. Uppl. í sima 1447. (630 Hefi verið beðinn að útvega 3<—4 herbergi og eldhús með sanngjörnu verði. — Hibnar Árnason, Grettisgötu 66, efstu bæð. (652 1-—2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. i síma 1127. (627 Herbergi með miðstöðvar- liita og aðgangi að baði óskast 1. október, helst sem næst mið- bænum. Tilboð, merkt: „77“, sendist Vísi. (625 Tvö lierbergi og eldhús ósk- ast. — Fyrirframgreiðsla um lengri eða skemri tíma, eftir samkomulagi. Uppl. á Njáls- götu 75, uppi. (650 Herbergi með ljósi og bita til leigu á Ránargötu 8, uppi. Hentugt fyrir 2 einlileypa sjó- menn, 2 plusstólar og sófi lil sölu fyrir bálfvirði á sama stað. (624 Til leigu 3 stofur og eldhús. Uppl. Bergstaðastræti 65. Sími 2175. (648 2 herbergi og eldunarpláss til leigu. Uppl. á Vesturgötu 11. (646 Eitt til tvö herbergi og eld- bús óskast. Uppl. í síma 2116. (622 1 eða 2 berbergi til leigu neðst á Laugaveginum frá 1. okt., fyrir einhleypa karlmenn. Sérinngangur. Fæði á sama stað, ef óskað er. A. v. á. (645 Gott lierbergi óskast, lielst nálægt Stýrimannaskólanum. Simi 2117, kl. 7—9. (621 Stórt og gott forstofuher- bergi til leigu nú þegar eða 1. okt. Uppl. á Bergstaðastræti 14, 3. bæð, eftir kl. 7. (642 Hæð til leigu með öllum þægindum, í austurbænum. Til- boð, merkt: „150“, sendist Vísi. (620 Súðarherbergi til leigu í gömlu húsi. Að eins .einhleyp stúlka kemur til greina. Uppl. Vésturg. 17. (639 Forstofustofa til leigu 1. okt. með ljósi og bita á Njálsgötu 52B. (619 Húsnæði. Litil forstofustofa, með bús- gögnum óskast, nálægt mið- bænum. Tilboð, merkt: „S. S.“, sendist afgr. þ. bl. (615 Stór, sólrík forslofustofa með öllum þægindum, til leigu ódýrt á Freyjugötu 36. Sími 2389. (636 3 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. Baldursgötu 15. (635 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 Eins manns herbergi til leigu. Uppl. á Framnesvegi 28. (632 Einhleypur karhnaður óskar eftir 2 samliggjandi lierbergj- um (helst stórt og lítið) með aðgangi að baði og síma. Mætti vera með eldhúsi. Tilboð með tilgreindu verði sendist fyrir laugardag í Pósthólf 454. (652 íbúðir til leigu (mismunandi stærðir) með lækkuðu verði. — Uppl. í síma 761. (614 2 herbergi og eldhús óskast sem næst háskólanum. Þrent fullorðið í heimili. Reglusemi. Skilvísi. Sími 1217. (613 Góð forstofustofa til leigu í Miðstræti 8 B, niðri. (655 Gott og ódýrt orgel til sölu á Urðarstíg 13, uppi. (672 Nýorpin andaregg fást dag- lega í Vonarstræti 4, neðstu bæð, bakdyramegin. (666 Fornsalan, Aðalstræti 16 tek- ur að sér að selja notuð hús- gögn. Sími 1529. (680 Ostaskápur óskast til kaups. Mjólkurbú Flóamanna. Sími: 1287. ________(679 Ung kýr, sem farin er að stálma, til sölu og sýnis lijá Markúsi Sigurðssyni, Haga. (629 Mjólk fæst nú í Briemsfjósi alla daga frá kl. 9—12 f. li. og kl. 7—8 e. b. Ennfremur er tek- ið á móti nýjum pöntunum. (628 Ný Remington ferðavél til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (617 Til sölu nýtt borðstofuborð, fjórir stólar, dekkatausslcápur, kommóða. Tækifærisverð. Ás- vallagötu 11, niðri. (612 Gott orgel til sölu eða leigu á Yegamótastíg 7. (657 Á Hverfisgötu 80 er til sölu með niðursettu verði ekta yfii'- sængurfiður og 10 pd. undir- sængurfiður. Sömuleiðis ný- söltuð kofa. (656 Sultuglös kaupir Sanitas bæsta verði. (653 Smoking, sem nýr, til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (649 Grímseyjar harðfiskur til sölu í 25 kg. böggum. Sömuleið- is hákarl í 13 kg. beitum. Til- boð óskast. Sími 236. (640 Eldavél, litið notuð, til sölu. Aðalstræti 9. (634 Sem nýr Tuxham bátamótor til sölu afar ódýrt, ef samið er strax. Uppl. á Spitalastíg 6, frá kl. 6—7 e. h. riæstu daga. (633 Kaupum lirein sultutausglös. Magnús Th. S. Blöndahl, Von- arstræti 4 B. Sími 2358. (309 Notaðar brenni-lcjöttunnur, heilar og bálfar, kaupir Beykis- vinnustofan, Klapparstig 26. (620 3 ofnar lil sölu í Bergstaða- stræti 27, með lágu verði. (742 anwnmiiOBwi ....... im iwn—|i | KENSLA Stúdent tekur að sér kenslu i ensku, dönsku og þýsku. UppL Óldugötu 3, uppi, ld. 5—7. (681 Kenni á harmonium. Einnig’ byrjendum á pianó. Til viðtals kl. 5—7 síðd. Jakob Tryggva- son, Bergstaðastræti 78. Símí 2118. (611 Eins og undanfarna vetur tek eg börn lil kenslu. Heima eftir kl. 7 síðdegis. Þorbjörg Benediktsdóttir, Laugaveg 23. (651 Eg-gert Gilfer. Orgel- og píanókensla. 4 kr. um tímann. Simi 454. (409 Tek að mér að kenna börn- um að lesa og skrifa. Smávegis liandavinna gæti einnig komið lil mála. Uppl. á Hverfisgötu: 102. (637 FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.