Vísir - 03.10.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 03.10.1932, Blaðsíða 3
V I S ! R Habe Didrikson nýtt heimsmet á 11,8 sek., i síðari riðlinum. ilún bar mjög af keppinautum sínum og bljóp fimlega og með ágætu lagi. Annax-s voru allar Bandaríkjastúlkumar ágætar, og sérstaklega sprettharðar. Meðal keppenda var ein jap- önsk stúlka, er sýnilega var lítt þjálfuð í þessari íþrótt, ög vakti mjög kátinu áhorfenda, einkanlega fyrir það, að þegar hún gex-ði tilraun til að hlaupa yfir 2. grind, feldi liún hana, en i stað þess að halda áfram, stansaði liún, reisti upp grind- iina, og . setti hana á sinn stað, af mikilli samviskusemi, áður en hún hélt áfram! Næst rakst hún á 4. grind, og gafst þá upp. Síðasta undanrás (Semi-fin- al) á 200 m. spretti var hlaup- in í tveim riðlum. Úr fyrrá riðli komust til úrslitahlaups: Met- calfe og Simpson, Bandar., á 21.5 sek.; Lutti, Argcntina, 21.6 sek. Úr síðari: Jonath, Þýskal., 21.5 sek.; Walters, S.-Afr. 21.6; Tolan, Bandar., 21.7 sek. Það var sögulegast við þessar und- anrásir, að við sjálft lá, að Tol- an, Bandarikja-blámaðurinn, sem fyrir skömmu vann 100 m. sprettinn á nýju Olympíu-meti, væri.hlaupinn út. Hann var svo hárviss um yfirburði sína, að hanií hljóp sér sem þægilegast og veifaði og brosti til áhorf- enda á sprettinum; virtist yl'ir liöfuð ekki hafa öðru að sinna, en að njóta lífsins og leika sér! Kn hann vaknaði við vondan draum, þvi í einu vetfangi voru nokkrir bestu keppinauta bans þotnir fram úr honum! Og þá var nú tekið til fótanna! —- Tóksl honum, með mestu herkjubrögðum, að smjúga inn á milli kcppinautanna, sem síðasti maður úr þeim riðli til þrautalilaupsins, sem fram fór síðar um daginn. Verður skýrt frá úrslitunum siðar. En geta má þess, að Tolan vann hlaup- ið á nýju Olympíu-meti! Undanrásin á 1500 m. (01- ýmpisku milunni, eins og Eng- lendingar nefna hlaupið), var hlaupin i 8 riðlum, og unriu 4 fráustu keppendur í hverjum riðli sér rétt til að keppa i úr- slitahlaupinu. Meðal keppenda voru nokkrir Norðurlanda- menn. Al' þeim komust til úr- slitahlaups: Ny, Svíþjóð, og Larva og Purje, Finnlandi. I.ar\a sigraði í Amsterdam fyrir fjórum árum. Sigurveg- ari i 1. riðli var Cunningham, Bandr., 8 min. 55.8 sek. í öðr-. um riðli: Lovelock, Nýja-Sjál., 8 min. 58 sek. í þriðja riðli: Becali, ítaliu, 8 mín. 59,6 sek. Úrslitahlaupið var háð dag- inn eftir. (Frh.) Gríma 6. —o— Sjölta licfti „Grímu“, þjóð- sagnasafns Odds Björnssonar, cr nú komið út og flytur rúm- ar tuttugu sögur. Fyrsta sagan og lengsta er al' Friðriki nokk- urum Ólafssyni, bónda i Kálfa- gerði í Eyjafirði. Ph' saga Frið- riks að mestu leyti eftir frásögn Páls .1. Árdals skálds, en fleiri eru þó heimildarmenn. Hefir l>orst. M. Jónsson bóksali rit- að og gengið vel frá að öllu. Friðrik hefir veríð einkenni- legur maður, forn í háttum og stórorður, blótsamur úr hófi, ef þvi var að skifta, raddmaður mikill og beljaði svo í kirkju, Taflmenn, Taflborð, Halma-spil, Spilapeningar, Spil. Sportvorutiús ReykjavíKur. Bankastræti 11. að vart málti hevra til annara. Hann vildi ekki taka af cngjun- um i Iválfagerði, lil liess að auka túnið, því að engjarnar mætti ekki minni vera! Friðrik þessi fæddist 1701 og varð fjör- gamall, andaðist 1877. — Um aðrar sögur í þessu hefti „Grímu“ er það að segja, að þær cru flestar læsilegar og vel sagðar, en engar sérlega merki- legár eða óvenjulegar að efni. — Þó að miklu hafi verið safn- að af allskonar sögnum víða um land, mun enn af .nógu að taka og langt þess að biða, að ]>jóð- sagha-brunnurinn vcrði þur- ausinn. Hitt mun heldur, að liann verði aldrei tæmdur, því að þjóðsögur gerast á öllum tímum. Þær gerðust í gær og í dag og þær gerast á morgun. En margir fara dult með ]>ess háttar, éinkum nýja fyrirburði og annað það, sem þeir fá ekki skilið til hlitar. — „Enn ganga í munnmælum“, segja aðstandendur Grimu, „fjölda margar sagnir um merkilega og einkennilega menn, sdn eru þess verðar að vera skráðar og geymast. Eru það vinsamleg tilmæli okkar til þeirra manna, er slíkar sögur kunna, að skrifa þær upp og iserida öðrum livorum okkar (]>. e. Þorst. M. Jónssyni eða Jóriási Rafnar, lækni). Einnig töluim við með þökkum móti allskonar alþýðlegum fróðleik, sem ekki hefir verið préntaður áður, og skulum sjá urii, að öllu sé hjargað frá glötun, sem okk- ur berst í hendur, hvort sem ]>að verður prentáð eða ekki.“ Norskar loftskey tafregnir. Osló, 29. scpt. NRP. — FB. Nefnd af hálfu starfsmanna ríkisins og ríkissljórnin ætla að ræða saman um launakjör starfsmanna rikisins. Sundby fjármálaráðherra hefir tilkynt, að fyrsli viðræðufundurinn verði spnnilega lialdinn á mánu- dag næstkomandi. Osló, 80. sept. NRP. FB. Landsreikningurinn fyrir fjárliagstímabilið 1981—1982 liefir nú verið birtur. Hallinn á ríkisbúskapnum varð samtals 35,5 milj. kr. Tekjurnar urðu 12 miljónum króna minni en ráð liafði verið fyrir gert, en út- gjöldin 15,5 milj. kr. meiri. Látinn er Hjalmar Löken rit- sljóri, áttræður að aldri. Hann var ritstjóri Norske Intelligens- sedler frá 1890—1910, er Tidens Tegn keypti það blað. Árin 1885 til 1890 var Löken ritstjóri Dagsposten í Trondlijem. Flugmaðurinn Tlior Solberg hefir sagt í viðtali við Aften- posten, að hann ætli innan skamms til Bandarikjanna. Ætlar hann að gera tilraun til þess að ári að fljúga frá Brook- lyn til Kjeller við Osló. Vega- lengdin er 6,500 kílómetrar. Ráðgerir Solberg að fljúga þá leið á 15 klukkustundum. Sol- berg ætlar að nota sömu flug- vél og hann liafði í sumar, en setja i hana annan hreyfil. „Capellens sliperi“ i úlefors brann til kaldra kola i nótt. Tjónið er áætlað 700,000 kr. Signrðnr Thoroddsen verkfræðingur. Lóða- og hallamælingar o. fl. Frikirkjuvegi 8. Sími: 227. Heima 4—6. E.s. Nova fer liéðan í kveld kl. 12 vestUr og norður um Iand, til Noregs, samkvæmt áætlun. Níg. Bjarnason & Sraith. HafiO þiO tekiö eftir að á Prjóna- og $aumastofunni „Isafold“, á Klapparstíg 27, er selt garn og prjónað. Hvergi vægara cða bctra verð. Einnig seld barnaföt eftir pöntunum. Saumastofan er nú í fullum gangi. — Barnaregnkápur, drengjafralckar, peysufataefni. Slifsi, svuntuefni, allskonar blúndur, leggingabönd, afar ódjT. Einnig dömu-ryklTakkar seldir með afföllum. — Litið inn og skoðið, þá munuð þið gera öll ykkar innkaup í Yersluninni hafold ÍOCOOOOOOOOOOtiOOOOOOOOOOOOtÍCOOOOOOQOOOOOtÍOOOOOOOOOOOO; ÍOOOOCOOOOOOOtÍOOOOOOOOOOtiOtiQOtiOOOGOOOOOOtÍOOtÍOOOOOOOOO; Matroil er EINI þvottaekta vatnsfarfinn (Distempcr) sem stendur yður til boðu. Gætið ]>ess vegna hagsmuna yðar, og kaupið aldrei ann- an vatnsþyntan farfa en MATROIL, sem samliliða er SÓTT- KVEIKJUDREPANDI. BERGER málning fullnægir ávalt ströngustu kröfuni. Vepsl. Bpynja, Laugav. 29« Bestu. íisáliöldL æjapins. A 11 s k o n a r P O T T A R, K A T L A R. PÖNNUR og SKAFTPOTTAR úr 5 millimetra þykkn Álamininm. Komið, skoðið og- sannfærist um gæðin. H.F ÍSAGA, LækjargÖtu 8. Sími 1905. Andlitsfegrno. Gcf andlitsnudd, sem læknar bólur og filapensa, eftir aðferð Mrs. Gardner. Tekist liefir að lækna liólur og filapensa, sem liafa reynst ólælaiandi með öðrum aðferð- um. Heima kl. 6—7 og öðrum tímum cftir samkomulagi. Martha Kalman, Grundarstíg 4. Simi 888. Eggert Claessen bæstaréttarmálaflutningsmaður Skrífstofa: Ilafnarstræti 5. Simi 871. Viðtalstími kl. 10-12. Besta fæði bæjarins er í K. R.-hfisInD. Ódýrt. Skóla- töskur 8 mismunandi tégundir, verð frá kr. 2,50. Leðnrrðrndelld Hljúðfærahássins. fj Gleymið ekki að vátryggja Vátryggingarfélagið NORGE H.f Stofnað í Drammen 1857. Brnnatrygging. Aðalumboð á íslandi: Jón Ólafsson, málaflm. Lækjartorgi 1, Reykjavik. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gcfi sig fram, þar sem um- boðsmenn ekki eru fyrir. Lindarpenna margar tegundir frá kr. 3.00. THIELE AUSTURSTRÆTI 20. GardínU' stengur. Fjölbreytt úrval nýkomið. LUDVIG STORR. Laugavegi 15. s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.