Vísir - 07.10.1932, Page 1

Vísir - 07.10.1932, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavik, föstudaginn 7. október 1932. 273. tbl. Verid íslendingar T Notið Álafoss-föt. Klæðið yður og börn yðar i íslenska dúka. Sérstaklega ódýr- ir og góðir dúkar í skólaíöt á drengi. ———— Mál tekið á Afgr. Álafoss, Álafoss-útbú, Laugaveg 44. Bankastræti 4. Sími 404. Ný bók handa börnunum: TRÖLLA-ELÍN og GLENSBRÓÐIR. — Fæst hjá bóksölum. 'W Gamla Bíó Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Talmynd í 10 þáttum. samkv. hinni heimsfrægu skáldsögu Robert L. Stevenson’s. Aðalhlutverkin leika: Frederic March og Miriam Hopkins. Böm fá ekki aðgang. Hjartanlega þökkum við öllum þeim mörgu, nær og fjær, bæði einstaklingum og félögum, er sýndu okkur hluttekningu og vinarþel við andlát Þorvalds Bjarnasonar, kaupmanns, og aðstoðuðu á margvíslegan hátt við útför hans. Kona og dætur, móðir, systur og tengdafólk. Hér með tilkynnist, að maðurinn minn og faðir okkar, Kristján J. H. Kristjánsson múrari, Bergþórugötu 18, andaðist á Landakotsspítala 6. þ. m. að kveldi. Kona og böm. Ekki fpamlijá - Lesiöl - Buffet fra kr. 8o. BorSstofuborÖ frá kr. 50. Bökaskápur kr. 65. Toi- letkonimóða afar ódýr. Servantur með marmaraplötu kr. 55. Smá- borð, sérstaklega ódýr. Eikar- grammófónn með borði og yfir 30 plötum 80 kr. Orgel, ódýrt. Körfu- stóll. Eldhússkápur, og inargt margt ’fleira. Fatnaður bæði á karla og' konur, afar ódýr. — Munir keyptir og teknir í umboðssölu. FariS ekki frarn hjá Laupaveg 3. Sími 599. Nýja Bíó Viltar ástríöur. (Stiirme der Leidenschaft). Þýsk tal- og hljóinkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Emil Jannings og rússneska leikkonan Anna Sten, af ó- viðjafnanlegri snild, sem aldrei mun gleyanast þeim, er sjá þessa stórfenglegu mynd. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Frá dýragarði Hagenbeck’s í Stellingen, Ham- borg. — Litskrcytt hljómmynd i 1 þætti. Litla leikfélagid. Eggert Stefánsson syngur í Gamla Bíó 9. okt. kl. 3. Þegiðu strákur - I Gamanleikur í 5 þáttum, fyrir börn og full- orðna, eftir Óskar Kjartansson. Leikið i Iðnó á sunnudaginn, þ. 9. þ. m., kl. 3V2. Aðgöngu- miðar seldir þar frá kl. 4—7 á laugardag og eftir kl. 10 á sunnudag.- 1514 Kol & Koks. 1514 Ensk og pólsk kol, sömu tegundir og áður. Enn fremnr ný- komið enskt koks, mulið og ómulið. Kolasalan s.f. Eimskipafélagshúsinu. Sími 1514. MÁLAKENNSLA. Til viötals á Vesturgötu 29 kl. 7—9 siöd. þessa viku. — Hendrik J. S. Ottðsson. Ódýpt til leiga. Lager eða verkstæðispláss í sjálfmn miðbænum, 2 mjög stór herbergi og 1 lítið. Einnig ágætir sýningargluggar. Upplýsingar í síma 449. Alt ný lög: Kaldalóns, Jón Leifs, Áskell Snorrason, Karl O. Runólfsson o. fl. 2,00 í öllu húsinu, lölusett sæti. Fást í Hljóðfærahús- inu, hjá Eynnmdsen, E. P. Briem, Hljóðfærahúsi Austurbæjar. Kolaverslun Olgeirs Friðgeirssonar við Geirsgölu á Austuruppfyllingunni, selurágæt kastkol og smámulið koks. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. Reynið, og þér inunuð verða ánægð- ur ineð viðskiftin. Sími 2255. S p a r i ð fé og fyrirhöfn. K a u p i ð fæðið þar, sem þér g r æ ð i ð ú viðskiftunum. Svanurinn, við Grettisg. og Barónsstíg. Nú eru adeins tveip dagar eftir af útsöluimi. Notiö nú tækifærið og geriö góð kaup. Verslunin Skógafoss, Laugaveg 10. Niðursuðndðsir, með smeltu loki fást smiðaðar í Blikkstniðju Guðm. J. BreiífjörS. Laufásveg 4. Sími 492. AHt með islenskmn skipnm! ÞYBINGARSTOFA. Eg imdirritaður opna þýðingarstofu á Veslurgötu 29 mánu- daginn 10. þ. in. kl. 4 e. h. Eg tek að> mér þýðingu og vélritun á allskonar skjölum, verslunarbréfum og þess liáttar. Til viðtals daglega kl. 4—6 á Vesturgötu 29 eða í síma 656. HENDRIK J. S. OTTÓSSON. Kolaskipið er komið. Uppskipun stendur yfi r. Ko^averslun Sigurðar ðiafssooar. Sími 1933. yfsicsm-i A 7 Ý /Á,í. Skriftar- aámkeið Guðrúnar Geirsdúttur byrjar aftur í uæstu viku. Upp- lýsingar á Laufás- veg 57 eða í sima 680. — Myndin er sýnis- horn af skrift eins nemanda fyrir og eftir kensluna. Hvar hafa allir ráð á að lifa vel í mat og drykk? Heitt & Kalt. Leitið og þér munuð finna ísooooooeooooooíSCoooocoooQoetsceceocooooooí

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.