Vísir - 14.10.1932, Síða 2

Vísir - 14.10.1932, Síða 2
/ BMarmHí&OLSEW Heildsölubipgdip: APPELSÍNUR — KARTÖFLUR, ísL — LAUKUR. ímskeytij —o— s London, 13. okt. > United Press. - FI5. Stjörnmálaviðskifti Breta og' Frakka. Viðræður um stjórnmáia- horí'urnar fara nú fram milli hresku og frakknesku ríkis- stjórnanna. Er Herriot, forsæt- isráðherra Frakklands, liér staddur, fyrir Frakklands hönd. Fyrirspurn United Press við- vikjandi umræðunum svaraði Herriot ó þá leið, að hann hefði ekkert um þær að segja að svo stöddu. Viðræðunum lauk kl. (i,30 e. h.; en þær hefjast á ný i fvrramálið. i Manchester, 13. okt. United Prcss. - FI5. Launadeilur enn í .Lancashire. Að afstöðnum fundi fulltrúa eiganda báðmullarverksmiðj- anna og vefaranna, var fyrir- hugaðri launalækkun, 170,000 vefara, frestað til 22. okt. lieifast, 13. okt. United Press. - FP. Herlið sent til Belfast. Alt hefir verið með kyrrum kjörum í Belfast í dag. — Her- iið (2. herdeild Iving’s Royal I Rifles) er á leiðinni frá Eng- : iandi hingað. Herlið Jxitta á að | hafa bækistöð sína í Victoria- ( hermannaskálunum, sem eru skamt frá óeirðasvæðinu. Helsingförs, 14. okt. Unitcd Press. - FP. Lappómenn gera „hungur- verkfall“. Ellefu leiðtogar Lappomanna, sem verið liafa í fangelsi frá því, er byltingartilraun jteirra fór út um þúfur, þeirra á með- ál Kosola og Wallenius hers- höfðingi, Iiafa tilkynt, að jxir ætli- að hefja „hungur-verkfall“ frá og með deginum í dag að telja, í mótmælaskyni gegn j>ví, hve lengi jxtir eru hafðír í haldi. Berlín, 14. október. United Press. - FB. Viðreisnaráform Papen- stjórnarinnar. '141 viðbótar 355 milj. marka fjárveitingu til verklegra fram- kvæmda og viðskiftaaukningar, hefir ríkisstjómin ákveðið við- hótarf járveitingu í sama augna- miði, að upphæð 200 miljónir tnarka, og verður jteirri upphæð aðallega varið til j>ess að reisa iveruhús, stofna nýbýli, til vega- lagitinga o. s. frv. París i október. Unitcd Press. - FP. Hraðskreið herskip. Frakkneskur tundurspillir, „Cassard“, fór nýlega 43 mílur á klst. í reynsluferð, og er af Frökkum talinn hraðskreið- asta herskip í heimi. —• ítalir vilja j>ó ekki viðurkenna jxttta met. Þeir segja, að tundurspill- irinn „Cadamosto",. sem hleyi>t var af stokkunum í Neajæl i fyrra, hafi farið með '43V2 mílu hraða á klukkustund í reynslu- íerð. — „Cassard“ var hleypt af stokkunum í nóvember í fyrra og er fullgerður fyrir skömmu. Skipið er 2.400 smá- lcstir og er hið fyrsta af sex lierskipum söinu tegundar, sem Frakkar eiga í smíðum. Eiga j>au öll að verða tilbúin á na^sta ári. —- Vélar „Cassards“ geta framleitt 75.000 hö. Bæði Frakkar og ítalir liafa komist á undan Bretum og Bandarikjamönnum að j>ví, er snertir smíði hraðskrciðra tund- urspilla. 1 Pistlar nr sveit. —o— VI. Fróðum manni og glöggum hefir talist svo lil, að skuldir landsmanna við erlenda lánar- drotna niundu nema fullum 80 miljónum króna. Mér hefir skil- ist, að ríkissjóður mundi skulda um helming j>essarar fjárhæð- ar, eða 40 miljónir. Nú er j>ess að geta, að ríkis- sjóður mun ekki þurfa að standa straum af allri þessari fjárhæð. En eg minnist þess ðkki nú i svipinn, að cg hafi séð glögga grein fyrir J>vi gerða, hversu miklu sú fjárhæð nemi, sem ýmisar stofnanir, 1. d. bankamir, hafi af allan veg og vanda. En liklega er óhætl að gera ráð' fyrir, að ríkissjóður verði að greiða vexti og afborg- anir af 25—2(5 miljónum króna að minsta kosti. - Þegar ráðu- neyti Tr. Þórhallssonar tók við stjóm landsins, síðast í ágúst 1927, voru skuldxníar, j>au’ er ríldssjóður hafði „á sinni könnu“, um 11 miljónir, og hef- ir því framsóknarliðinu tekist að auka J>ær um 14—15 mil- jónir króna, en auk j>ess gleypt allar „góðæristekjurnar“, sem námu vist 1(5—48 miljónum (j>. e. tekjur umfram áætlun f járlaga). Slík fjáreyðsla er vafalaust eins dæmi með siðuðum j>jóð- um. — Stjómin eyddi tveim miljónum króna, þar sem fjár- lög heimiluðu, að eyða mætti einni. — Þjóðin hlýtur að vera gædd miklu langlundargeði, ef hún sættir sig við það, að ekki koini refsing fyrir slikt alhæfi. — Okkur, sem spara verðum hvern eyri og erum jx> í vand- ræðum, virðist slik fjáreyðsla svo svívirðileg og j>jóðhættuleg, að engin refsing væri of l>ung. En lanÖsdómurinn mun J>annig saman settur, að hverjum hrot- legum ráðherra verði þeir laga- möskvar hlaupvíðir. Þar er prýðilega séð fyrir afglöpum í ráðherrasessi, en réttur alj>jóð- ar fyrir horð borinn. ★ ★ ★ *r Eg hefi rekið mig á j>að J>rá- sinnis, að bændum i Jónasar- deildinni er alveg sama um fjár- liag ríkisins og skuldabasl. — Þeir segja, að sig varði ekkert um allar Jæssar skuldir. Jónas hafi líka látið á sér skilja, að þeir verði aldrei látnir borga neitt. „Helvítin í Reykjavik“ verði látin borga alt saman. — Reykvikingar eigi að borga. Bændur að taka á móti fénu, beinlínis og óbeinlínis. Reykvik- Kaupið ítalska N etj agapnid með íslenska fánanum á merkinu. Hefir verið notað hér við land í mörg ár. Besta tegund, sem fáanleg er. Fæst í veiðarfæraverslunum. V I S I R ingar eigi í raun og veru ekki að hafa kosningarrétt. Þar sé ekkert nema skríll, stór-efnaður skríll og glæpamenn. Og jæssi „kvikindi“ eigi ekki að hafa nokkur réltindi, en skyldunum skuli á bæjarbúa hrúgað, misk- unnarlaust og án afláts. — Og fari Ásgeir að sýna sig í því, að vilja unna Ileykvikingum einhverra réttinda, svona á borð við aðra landsmenn, þá skuli öll Jónasar-hersingin steypa sér yf- ir hann, eins og hræfuglar úr háa lofti. — Ásgeir sé svo sem vis til ]>ess, að koma með ein- livern bölvaðan sanngirnis- grautinn i kjördæma-málinu, en sá skuli svei mér fá fyrir ferðiná. „Þá held eg nú að eg taki „Glámblesa“ og riði bara hreppinn á enda“, segir „Rauðkembingur“ og lemur i ]>orðið. ■ ★ ★ ★ ★ „Rauðkembingur“ var glað- ur í bragði daginn J>ann, sem fréttir bárust hingað um inn- flutningshöftin síðastliðið haust. — ,4;ietta er J>að éina rétta, enda ráðlagði eg stjórninni að fara j>essa leið, ]>egar eg sat hjá henni í „hvíta húsinu“ um dag- inn. — -r— Maður ér nú farinn að liafa dálítil áhrif á bærri stöðum, kunningi, og svona hátt gætir ]>ú líka komist, ef J>ú vær- ir ekki að druslasl með þessa „béaða“ sannfæringu. Það var upplit á Marsibil minni i fyrra haust, ]>egar eg sagði hcnni, að mín ráð liefði orðið ofan á. Eg held að henni bafi j>á loksins skilist - að minsta kosti í I>ili — að j>að sé svona heldur eins og frama vegur, að hafa krækt í mig fyrir eiginmann." Þessu næst trúði „Rauðkemb- ingur“ mér fyrir því, að von sín og sumra annara hefði verið sú, að eitthvað af kaupmönnunum færi á hausinn, J>egar þeir fengi ekki að flvtja neinar vörur til landsins. Og j>eir ætti sumir hús og svo yrði húsin seld og þau yrði náttúrlega ódýr. Og j>etla gæti verið svo haganlegt fyrir þá, sem ætti að fá ný embætti fyrir sunnan. — „Eg er orðinn svo „klókur“ og útundir mig i seinni tíð“, sagði „Rauðkemb- ingur“ citl sinn i fyrra vetur, „að Marsibil mín er alveg grall- aralaus og steinhissa“. ★ ★ ★ ★ En nú er langt um liðið og dýrðin öll í brotum. Kaupmenn- irnir hafa baslas^af einhvern veginn, hús J>eirra liafa ekki verið seld, Jónas valdalaus sem stendur og „Rauðkembingi“ hafa „brugðisl peningar“, aldrei þessu vant. — Hann er með daufara móti, skinnið að tarna. Hann er ekki „upplagður“ núna til að tala um fjármálin, svo að við komum okkur saman um að fresta ]>eim umræðum. — Hann vonast eftir fregnum að sunnan, vélrituðum leiðarvisi, að }>vi er hann hyggur. Þann leiðarvisi liugsar hann sér að læra við kertaljós í rúmi sinu, þegar Marsibil 'cr sofnuð á kveldin. -—- Eg finn að hann hálí-kvíðir fyrir lærdóminum. MíU’sibiI er lika farin að missa trúna á suðurferðina og em- bættið og nöldrar um ]>að, að líklega sé nú „búið að vera“ með alla suðurferð í bráð og Iengd. I>að sé svo sem eftir öðru láninu ]>eirra, að Ásgeir beri fullan sigur af hólmi í viður- eigninni við Jónas og þá sé úti um alt. „Rauðkembingi“ leiðist j>etta fjas konunnar. —• Hann trúir á Jonas af einfaldleik lijarta sins og þvkist alveg viss um, að maður, sem dinglar i þremur stjórnmálaflokkum, sé ósigr- andi. „Sælir eru einfaldir“. s. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 1 stig, ísa- firði 2, Akurcyri 2, Seyðisfirði 4, Vestmannaeyjum 3, Stykkis- hólmi 3, Blönduósi 1, Raufar- höfn 0, Hólum i Hornafirði 5, Grindavík 1, Færeyjum 7, Juli- anehaab 3, Jan Meven 1, Hjah- landi 8, Tvnemouth 4 stig, — Skeyti vantar frá Angmagsalik. Mestur biti hér í gær 9 stig, minstur 1 stig. Sólskin 1 gær 8,8 stundir. Yfirlit: Iiáþrýsti- svæði yfir Islandi og Græn- landshafi. Lægð suðveslur af Reykjanesi á hreyfingu austur eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Bjartviðri og logn í dag, en þvknar sennilega upp með suðaustanátt í nótt. Breiða- fjörður: Austan gola. Bjart- viðri. Vestfirðir, Norðurland: Norðaustan gola. Léttir til. Norðausturland, Austfirðir: Minkandi norðan átt. Léttir lil með kveldinu. Suðausturland: Hæg norðan átt. Bjartviðri. Taugaveiki. í septembermánuði voru laugaveikistiifelli á öllu land- inu 29 talsins, þar af 9 í Hofs- ós-héraði, 9 í Svarfdælahéraði, 5 i Akureyrarhéraði, 2 í Blöndu- ósshéraði, 1 í Sauðárkrókshér- aði, 1 i Keflavíkurhéráði, 1 i Þingevrarhéraði og 1 í Hóls- héraði. Skarlatssótt. Skarlatssóttartilfelli í septem- bér síðastl. voru 79 á öllu land- inu, flest í Siglufj arðár-héraði eða 52, 13 í Svarfdælahéraði, 7 í Hofsóshéraði, t> i Séyðisfjarð- arhéraði og 1 á ísafirði. Háskólafyrirlestrar. , E. Brúel flytur síðasta fyrir- { lestur sinn kl. 6 e. h. í dag í Kaupþingssalnum. Fjallar fyr- irlesturinn um J>að, hvort ein- stökum þjóðum leyfist að leggja niður vígbúnað. Áttræður er i dag Guðni Jónsson, Elli- heimib'nu. Frú Sigríður Þorkelsdóttir, Bjargarstig 7, á sextiu og fimm ára afmæli í dag. 50 ára er í dag H. Guðberg, Lauga- vegi 20. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gefin sanian í hjónaband af sira Árna Sigurðssyni, ungfrú Steinunn Halldórsdóttir, frá Kjalvararstöðum í Reykholtsdal, og Magnús V. Guðmnndsson, Kárastig 3. Þann 8. þ. m. voru gefin sam,- an i hjónaband af sira Garðari Þorsteinssyni ungfrú Jórunn Anna Jónsdóttir frá Öxl og Þor- bergur Ólafsson, rakari. Heim- ili þcirra er á Norðurstíg 5. Genft'ið í dag': Sterlingspund ........... kr. 22.15 Dollar .................. — 6.44 yí 100 ríkismörk ..........— 153.29 — frakkn. frankar . . —: 25.43 — Uelgur ,........ — 89.56 ..— svissn. frankar ... — 124.64 — lírur .............. —■ 33.13 — pesetar ........... — 52.88 — gyllini ............ — 259.51 — tékkósl. kr.........--- 19.23 — sænskar kr..........— 113.96' — norskar kr........ —ú 11.67* — danskar kr........ . — U4.83 Lánssjóður stúdenta. Stjóm sjóðsins biður J>ess gel- ið að gjaldkeri sjóðsius verði til viðtals í lesstofu háskólaus a gjalddaga sjóðsins, laugard. 15. okt. kl. 1—2 e. h. og eru allir, scm standa eiga skil á greiðsl- um til sjóðsins, heðnir að hitta gjaldkerann j>ar. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Guðrún Jóns- dóttir, Njálsgötu 79, og Magnús Valdemarsson, Baldursgötu 9. Strandferðaskipin. Esja var á Norðurfirði í morg- un, en Súðin við Reykhóla. Er Súðin væntanleg hingað, sam- kvæmt áætlun, næstkomandi mánudag. Úlflutningur á síldarolíu nam í sept. 2,215,900 kg., verð kr. 354,090, en á tima- bilinu jan.—sept. 6,659,740 kg., verð 1,050,590. Á sama tima i fyrra 2,818,100, verð kr. 471,440. Ms. Dronning Alexandrine kom hingað í morgun að vest- an og norðan. Fer héðan annað kveld kl. 8 til útlanda. Gullverð ísl. krónu er í dag 57.90. Fiskimjöl. Útflutningur á fiskmjöli nam 1 september 726.000 kg., verð kr. 194.260, en á tímabilinu jan.—sepf. 3.678.110, vehð kr. 929.560. Á sama tíma í fyrra 3.494.200, verð kr. 1.020.100. Áheit á Strandarkirkju, aflient Visi: 5 lcr. frá T. E., 2 kr. frá D. G„ 5 kr. frá K. O. Otvarpiö í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 KJukkusláttur. Fréttir. Iæsin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Söl. (Jón Páls- son). 21,00 Grammófóntónleikar: Lög eftir Schubert. 21.15 Uppíestur. (Grétar Felís). 21,35 Symphonia nr. 2, eftir Brahms. 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.