Vísir - 16.10.1932, Side 3
V I S I R
KOLAVERSLUN ÓLAFS BENEDIKTSSONAR hefip síma 1845.
V eggfódur.
Mest úrval, best afgreiðsluskilyrði.
Verslunin BRYNJA, Laugavegi 29.
VlSlS KAFFIÐ gerir alla glaSa.
-Útflutningur á ull
- nam í sept. síðastl. 72.750 kg.
Verð 60.100 kr. En á, tímabiliuu
jan,-—sq>t. 313.690 kg. Vcrð 269.-
530 kr. A sama tíma i fyrra 615.-
-584 kg. V'erð 802.140 kr.
Haustmarkaður K. F .U. M.
Hlutaveltan hefst kl. 3 í dag. Eru
3þar margir góðir munir á borðum.
XI. 8 hefst skemtun. Þar skemta
|>e.ir Daníel og Sveinn Þorkelssynir
imeð söng, en Friðfinnur Guðjóns-
son les upp. Emil Thoroddsen
skemtir með pianóleik. Síðast en
ekki síst: Sira Friðrik Friðriksson
.talar. — Allir yngri og eldri félag-
:ar, og aðrir velunnarar félagsins.
munu eigi láta ónotað tækifæri það,
sem býðst í kveld, til að efla vöxt
«og viðgang K. F. U. M. M.
Hlutaveltu
mikia heldur „Glimufélagið Ár-
mann" í K. R.-húsinu í dag. Hefst
kl. 4-
Morgunn.
Siðara hefti ,,Morguns“ 1932
er nú komið út og flytur þetta
efni: „Annað lif i íslenskri
þjóðtrú“, fyrirlestur eftir síra
Jakob Jónsson að Nesi. —
„Leyfilegt kristnum mönnum“.
„Framliðnir vinir vorir“.
Prédikun flutt á Allra sálna
aliessu 1931, eftir síra Jón Auð-
uns. „Draiunur fylgdar-
mannsins“. — „Kristindómur
og nútimamenning“. (Brot úr
ritdómi), eftir Jakob Jób.
Smára. — „Frægasti sannana-
miðill No rð urá lf un n ar“, erindi
•eftir Einar H. Kvaran.,— „Sag-
ran af Daisy“. „Ungfrú X“,
eftir Einar Loftsson, kennara.
- „Sálfarir töframannsins". -—-
„Draumar Ólafs Helgasonar“.
— „Ýms dularfull f\TÍrbrigði“,
eftir Þórð Kárason á Stóra-
Eljóti i Biskupstungum. -—•
,,Osló-rannsóknirnar“. Svar til
Snorra Halldórssoar, læknis,
eftir E. H. K. —- „Mrs. Duncan“.
„Eftir liverju eiga kirkjurnar
að biða?“
Bainalesstofa L. F. K. R.
í Vöínarstræti 12 er- opin
’hvern rúmhelgan dag kl. 5—7.
Börn frá 8 ára aldri velkomin
meðan húsrúm levfir.
Hjálpræðisherinn.
Samkomur i .dag: Helgunar-
samkoma kl. 11 árd. Barna-
samkoma ld. 2 síðd. Útisam-
koma kl. 4 ef veður leyfir.
Hjálpræðissamkoma kl. 8. —
Allir velkomnir.
íltvarpið í dag.
10.40 Veðurfregnir.
15.30 Miðdegisútvarp: Erindi:
Klaustrin á íslandi, III.
(síra Ólafur Ólafsson).
Grammófóntónleikar.
17.00 Messa í fríkirkjunni (sr.
Árni Sigurðsson).
18,45 Barnatími (Jóhannes úr
Kötlum og ungfrú Guð-
rún Pálsdóttir).
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Grammöfontónleikar.
‘20,00 Klukkusláttur.
Fréttb'.
‘20,30 Erindi: Frá Vestur-ís-
lendingum, I. (sr. Benja-
mín Rristjánsson).
21,00 Grammófóntónleikar:
Brandenburger-Konzert
nr. 6, eftir Badi.
Einsöngur: Lög úr „La
Traviata“, eftir Vercb,
sungin af Ritter Chiampi
og Santiéri; Bréflagið úr
„Wertlier“ eftir Masse-
net, sungið af Alice. Ra-
veau.
Danslög til kl. 24.
Heimatrúboð leikmanna.
Vatnsstíg 3 befir samkomur
fyrir almenning á sunnudags-,
þriðjudags- og fimtudags-
kveldum kl. 8. — Vetrarstarfið
befst með samkomu i kveld kl.
8. Allir velkomnir.
Bethania.
Samkoma í kveld kl. 8
Síra Friðrik Hallgrímsson talar.
Allir velkomnir.
Áheit á Strandaikirkju,
afbent Vísi: 1 kr. frá N. N., 4
kr. frá G. ó„ 5 kr. frá B. G.
(gamalt áheit) og 2 kr. (nýtt
áheit) frá sama, 2 kr. frá S. B.
Áheit á Elliheimilið,
afbent Vísi: 2 kr. frá N. N.
Frá Frakklandi.
—o—
Fyrstu 7 mánuði yfirstand-
andi árs nam verðmæti inn-
fluttra afurða i Frakklandi
17,667,082,000 frönkum, en á
sama tima 1931 26,833,586,000
frönkum eða 9,160 miljónum
franka umfram innflutninginn
í ár. Verðmæti útfluttra afurða
á sama lima í ár nam binsveg-
ar 11,512,205,000 fr„ en í fyrra
á sama tima 18,641,584,000 eða
7,129 milj. minna i ár en í fyna
á þessu tímabili. Mismunurinn
á inn og útflutningi á þessu
tímabili i ár (innflutt umfram
útflutt) nam því 6,154,877,000
fr„ en i fyrra 8,192,002,000
fr. Tölur þessar leiða ennfrem-
ur i ljós, að samanlagður inn-
og út-flutningur fyrstu 7 mán-
uði yfirstandaiidi árs nam
29,179 miljónum franka, en i
fyrra á sama tíma 45,575 milj.
fr„ þ. e. hafði minkað um
16,295 milj. fr. eða 36%. Þar
eð innflutningurinn, miðað við
verðmæti, liefir minkað tiltölu-
lega meira en útflutningurinn,
mun það geta skoðast sem bend-
ing um, að viðskiftaaðstaðan
liafi batnað lítilsliáttar. — Séu
framanbirtar tölur bornar
saman við árið 1913 Remur í
ljós, að fyrstu 7 mánuði þess
árs nam innflutningurinn að
verðmæti 4,910 milj. fr„ en út-
flutningurinn 3,910 milj. fr.
eða 1,000 m. franka minni eða
sem svarar til 5000 miljónum
franka á vfirstandandi tíma.
(Þýtt).
.1
Lögin úp
„Eigom Tið að
veðja miljðn?“
hinni ágætu gamanm\md
sem er að koma í Gamla
Bíó fást á nótum og plöt-
um með íslenskum texta
sérprentuðum.
Hljððfærahúsið
Áusturstræti 10.
Hljóðfærahús
Austnrhæjar
Laugavegi 38.
og V. Long, Hafnarfirði.
iiiRiiiiiiiinniiiimniNiiiiiiiiiHiii
S ™
I Bursta- |
| vðror;j
3 Gólfskrúbbur.
*“5 Handskrúbbur.
S5 Fiskburstar.
SB Panelburstar.
BS Skóburstar.
S Fataburstar.
wmm Sw
BS Teppaburstar.
E|! Ryksópar.
W. C. Kústar,
Strákústar.
SS| Gluggakústai-.
isi Kalkkústar.
SS Penslar allsk.
jVeiíarfærav.Ceysirl
lUHIIIHiHIHHHniHillUNinil
rr,
mm
Norskar loftskeytafregnir.
Osló 15. okt. NRP. FB.
Utvarpsráðið samþykti á
fundi sinum í gær, að senda
Hinir viðurkendu tónar Bosch-
flautunnar, bæði fyrir báta og
vagna, aðvara milt en gremi-
lega. — Flautan frá Bosch, sem
annað, endist mjög vel.
BOSCH
BræðarnirOrmsson,
Reykjavík.
Sími: 867.
Stórþinginu mótmæli gegn til-
lögum ríkisstjórnarinnar um
nýtt fyrirkomulag á útvarpinu.
— Dagskrárráðið leggur til, að
tekið verði upp frjálslegra fyr-
irkomulag, líkt því, sem notað
er i Bretlandi.
Kommúyistaleiðtoginn Olav
Skramstad, sem vakti eftirtekt
á sér í uppþotinu í Aamot, var
handtekinn i gair á Vaaler.
Lögreglan bafði leitað hans um
hríð.
Bull, undir-sendiherra, af-
henti aiþjóðadómstólnum i gær
nýtt svar frá noi*sku ríkisstjórn-
KoL
Munid, að þur og nýkomin
kol fáid þér best 1
KOLAVERSLUN
Sigurðar Ólafssonar
Sími 1933.
Simi 1933.
Ný|ar vöpupT
Barnasokkar. Barnapeysur, fl. teg. Silkiléreft einbr., margir
litir. Silkiléreft, misl., margir litir. Misbt Sængurveraefni 1%
br. frá 0,95 ni. Hvít Sængurveraefni, t\4breið, 2,25 m. Blátt
Dúnléreft 2-breitt‘og margt íleira í
Austurstræti 1.
Ásg. G. Guimlanjsson & Co.
Hú8mæður og húsbsndur!
G«ðlð gestum yðar á smurða brauðlm úr
HEITf og KAlT, Síml 350.
Dppbofisauglýsiog.
Samkvæmt kröfu hmi. Jóns Ásbjömssonar og
Sveinbjöms Jónssonar, og að imdangengnu fjárnámi
20. júní þ á., verða, við ofiinbert uppboð, er haldið
verður í Norðurgröf í Kjalarneshreppi, fimtudaginn
20. þ. m„ kl. 2 e. h., seldar 5 kýr og 22 ær, til fnllnæg-
ingar gestaréttardómi 28. nóv. 1931.
Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
— Greiðsla l'ari fram við liamarshögg.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu,
hinn 7. október 1932.
Magnós Jðnssoa.
ÍÞItÓTTAÆFINGAR félagsins hófust fimtu-
daginn 13. þ. m. og verða eins og hér segir:
STUNDATAFLA í KR-hnsino.
Stunjlir Mánudag Þriðjudag j Fimtudag Föstudag *
4-5 siðd. Telpur 6—10 ára | I . ' í Telpur 6—10 ára
5-6 Telpur 10—14 ára Drengir | 6—10 ára I Telpur 10—14 ára Drengir 0—10 ára
6-7 Drcngir 10—14 ára Drengir 10—14 ára
7%-8K 1. fl. kvenna ; 2. fl. kvenna • 1. fl. kvenna 2. 11. kvenna
|8y2-9ya 2. fl. karla Glima og j róður 1. fl. karha Jvnattleikur
9K-10M. 1. fl. karla Knattleikur '| 1 2'.. 11. karla Glíma og róð’ur
Á sunnudögum kl. 10—12 árd. Frjálsar iþróttir i K. R.-húsinu.
Einnig á rúmhelgum dögum, nánar tilkynt siðar.
Frekari æfingar i hiaupum verða tilkyntar síðar.
Félagar! Sækið vel æfingar í vetur og mætiS strax.
Súndæfingar tilkyntar siðar.
Félagar cru vinsamlega beðnir að mæta á fvrstu æfingunni
i hvcrjum flokki og greiða um leið árstillagið.
Stjórn Knattspyrnufélags Reykjavikur.
EGG
Býkomin.
inni við þvi, sent danska stjórn-
in hefir lagt fram í Grænlands-
málinu.
Nýkomifi:
Pils.
Blússur.
Peysur, með löngunt o
stuttum ermum.
Höfuðsjöl.
Golftreyjur frá kr. 6,5
stk.
Ullargarn, margar teg.
Verslnn
Ánmoía Ámasonar
Hverfisgötu 37. Simi 69.