Vísir - 17.10.1932, Side 3

Vísir - 17.10.1932, Side 3
V I S I R ; Hlín. 16. árg. þessa þaría'rils er ný- Jega kominn út. Er Hlín, sem kunnugt er, ársrit Sambands norðlenskra kvenna, og annast Halldóra Bjarnadúttir útgáfu þess og ritstjórn. Ritið er að þessu sinni 144 bls., i Eimreið- arbroti, prýtt myndum, og kosl- ar aðeins eina krónil. Það hefst á kvæði, „Samvinnusöng ís- lenskra kvenna“, eftir skáld- konuna Huldu. í ritinu er m. a. fundargerð aðalfundar Sam- bands norðlenskra kvenna, rit- gerð um þrevtu og hvíld, eftir dr. Helga Tómasson, grein um austfirskar krossvefnaðar- ábreiður, eftir Sigrúnu P. Blöndal, grein um jurtaliti, cft- ir Matthildi Halldórsdóttur, grein um íslenskar ætijurtir, eftir ritstjóra tímaritsins, og fjölda margar greinar aðrar þarflegs efnis. — Islenskar kon- ur álment ætti að kaupa rit þetta og lesa.Með Hlín er að þessu sinni ókeypis fylgirit: „íslensk vefnaðarbók“, með myndum. Hefir Sigrún P. Blöndal, Hallormsstað, tekið hana saman. Kjósið C-listann! Búnaðarritið. 16. árg. Búnaðarritsins er nýlega kominn út. Ritstj.: Metú- salcm Stefánsson, búnaðar- málastjóri. Efni ritsins cr að þessu sinni: O. P. Pyndt dýra- læknir: Um geitfé I. (Ivyn, út- breiðsla og almennar leiðbein- ingar), II. Smágreinar um geit- fé hér á landi, eftir Benedikt Kristjánsson, Pál Jónsson og Kristinn Guðlaugsson. Theódór ArnLjörnsson: Búf jártrygging- ar og vanhöld. Ragnar Ásgeirs- son: Kártöflur, Skýrslur starfs- manna Búnaðarfélags Islands 11)31. Ólafur Sigurðsson: Lcið- arvisir um fiskirækt i ám og vötnum. P. Zóþhóniasson: Vetr- arfóður kúnna. Helmut Lotz: Arðsöm sauðf járrækt. Karakul sauðkindin. (Með viðbæti, eftir P. Z.). Margeir Jónsson: Um skóga í Skagafirði á landnáms- öld. Árni G. Eylands: Tvær slefnur. Búnaðarþingstiðindi 1932. Málaskrá. M. Stefánsson: Jarðabæturnar 1931. P. Z.: Bólusctning við bráðafári 1931. f. G. S. Espholin: Verður skyr ulmenn útflutningsvara úr landinu? Efnisskrá og höfunda- tal Biinaðarritsins XXI.—XLV. úrg. — Kjósið C-listann! Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Grammófóntónleikar. 19.30 Veðurfregnir. 19,10 l'ilkvimingar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindl: Frá útlöndum (sr. Sig. Einarsson). 21, Tónleikar: Alþýðulög (Ut- varpskvartettinn). Einsöngur. (Kristján Ivristjánsson). Fiðlu-sóló: Folies d’Es- pagnc, eftir Correlli, leik- in af George Eneseo;' — Caprice No. 24, eftir Pa- ganini, leikinn af Szigeti. Sendisveinadeild Merkúrs hélt nýlega framhalds-aðal- fund sinn. Voru þessir sendi- sveinar kosnir í stjórn deildar- innar: Björn Þorgrímsson, for- maður, Indriði Halldórsson, Friðfinnur Friðfinnsson, Olgeir Þórðarson og Árni Vigfússon. — Umsjónarmaður deildarinn- ar er Gísli Sigurbjömsson eins og að undanförnu. — Hefir sendisveinadeildin þegar hafið vetrarstarfsemi sina og heldur nú uppi námskeiði i ensku. Ættu þeir sendisveinar, sem enn þá liafa ekki tilkynt þátt- töku sína að gera það lúð allra fyrsta á skrifstofu félagsins, Lækjargötu 2, milli 6—7 á kveldin. S. » Fimleikaæfing K. R. I dag verða æfingar kl. I fyr- ir telpur 6—10 ára, kl. 5 fyrir telpur 10—14 ára, kl. l1/^ 1. fl. kvenna, kl. 8y« 2. l'l. karla og kl. 9J/L> 1- fl. karla. Félagar em beðnir að koma á þessar æfing- ar og greiða gjaldið um leið. Fimleikakennarar félagsins eru eins og að undanförnu ungfrú Unnur Jónsdóttir og lir. Júlíus Magnússon. íþ. Frá Olympíalelkunnm í Los Angeles. -—o— Kringlukast (úrslit): Á tveim síðustu Olympíuleikum hafa Amerikumenn unnið kringlu- kastið - sami maður (Bud Iiouser) i hæði skiftin; hann átti líka Olympíumetið með 47,32 m. síðan i Amsterdam 1928. A tveim leikunum þar áður (Stokkhólmi 1912 og Antwerpen 1920) unnu Finnar þennan kappleik. Nii fóru leikár svo: 1. J. An- derson, Bandar. 49,49 m.; 2. Laborde, Bandar. 48,47.; 3. Winter, Frakkl. 47,85 m.; 4. Nóel, Frakkl. 47,84 _ m.; 5. Donogan, Ungverjal. 47,06 m.; 6. Madaracz, Ungvl. 46,51 m. - Fjórir keppendur nú köstuðu lengra en fyrra Olvmpiumet — [jað sýnir skýrt, hve miklir af- reksmenn áttust hér við. Sigur- vegarinn, Anderson, var jafn- asti og besti kastarinn; fjögur hestu- köst lians voru lengri en lengsta kasl inesta manns, landa hans Laborde. Ivö'st lians voru: 47,87, 18,86, 49,39, 49,49, 48,72, 47,98. Aftur á móti leikur nokkur vafi á því, hvort lengsta kastið í ka]jpleiknum var eign hans eða ekki. I fyrsta úrslitakasti sínu kastaði Frakkinn Noel svo langt, að kringlan kom niður á 50 m. strikið; það sást ekki gtögt af áhorfendasvæðinu, hvort Iieldur hún merkti innan eða utan við strikið. Þvi miður gátu dómararnir, sem bar þó skylda til, ekki heldur ákveðið falldepilinn i*eð vissu, Jiví þeir voru allir að horfa á stangar- stökks-einvígið, þegar Noel kastaði(!) Hann reyndi, i rétt- lálri reiði sinni yfir trassaskaj) dómaranna, að benda þeim á merkið eftir kringluna, og fá þá til að átta sig, en alt kom fyrir ekki. Þeir tóku ekki orð lians til greina. Varð lausnin þá sú, á málinu, að Frakkanum var leyft að kasta aftur, en nú mistókst honum og kastaði „að eins“ rúma 47 metra. Meðal þeirra, sem þarna keptu, var Jieimsmeistarinn, P. Jessu]), Bandar.; met lians er 51.74 m. Hann er ákaflega hár vexti, ep hefir ekki góðan stíl í kastinu og er mjög ójafn. Nú varð hann áttundi í röðinni og kastaði lengst 45.25 m.; hin köstin voru 39.00 og 43.83. Ungverjinn Remecz, Norður- álfumethafi með 50.74 m„ kepti og þarna, en mistókst hrapal- lega og varð næstur á eftir Jes- sup með 45.07 m. kasti. Voru það mikil vonbrigði, því hann hafði næstu vikur fyrir leikana ætíð kastað um 50 m. á mótum heima fyrir. Báðir FoJvkarnir höfðu ágætt kastlag, einkanlega var kast- staða þeirra og framsveifla ágæt; þeir lögðust vel á kastið og héldu þó hæfilegu jafnvægi, Bandaríkjamennirnir báðir sem fyrstir urðu, beygðu sig djúpt niður i snúningnum, en réttu sig svo eldsnögt í fram- kastinu og skiftu um fætur með leifturhraða — og fengu þann- ig þyngdina vel á kastið. Anderson sagði eftir sigurinn: „Nei, eg cr ekki ættaður af Norðurlöndum. Ætt mín er komin frá Skotlandi; þar er Anderson algengt nafn. Eg er mjög glaður, að mér tókst svo vel, og að eg gat viðhaldið þeirri hefð, sem Houser vann Banda- ríkjunum í þessari iþrótt á leik- unum i París og Amsterdam. En i lireinskilni sagt, hafði eg búist við betri árangri, — en úrsht í Olympíuleikum „taka altaf ,á taugarndF“.“ Nokkar orð om bálfarir. —o— Með lögum nr. 41. 3. nóv. 1915 er líkbrensla leyfð hér á landi. Lög ]>essi eru einkar frjálsleg, samanber 2.. gr. laganna. Þar er ákvæði um að karlar og konur 18 ára og eldri geti sjálf ákveðið, hvort lík þéirra skuli bálsett eða jarðsett. Skal hlut- a'ðeigandi ákveða slíkt með skrif- leguin gjörningi og tveim vitundar- vottum. A sama hátt geta íoreldr- ar ákveðið um lík barna sinna. Nánustu skyldmenni 18 ára að aldri geta og gert samsRonar ráð- stafanir um framliðna vini sína og vandamenn. Af ofanskráðu sést, að hér er öllum í sjálfsvald sett:, hvort ]>eir vilja láta bálsetja eða jarðsetja lík sín. Hér er engin lögþvingun, held- ur fullkomið lýðírelsi. Menn skyldu nú ætla, að eitthvað hefði verið gert til framkvætnda ]>essu máli nú í full 17 ár, en það 'er ekki. Þó' er enginn efi á ]>ví, að þúsundir manna mundu kjósa sér, og ef ti! vill sínum nánustu, bálför frekara en jarðarför. ef þess væri kostur. Um ]>essi lög hefjr verið ákaflega hljótt, enda þótt sumir læknar hafi haldið þessu máli vak- andi með lilaðagreinum. Þó haía læknarnir ekki komið þeim stormi í mál þett.a, að það feykti l>urtu vanans þrælkun unt meðferð hinna framliðnu og skifti jarðarför i ]>ál- för. Maður skyldi nú ætla; að presta- stétt ]>essa lands hefði tekið þetta þrifnaðarmál á dagskrá sína, en svo er ]>ó ekki. Munu prestarnir vera ]>essti máli miður hlyntir. Er þeim hætt við að halda fast í gamla helgi- siði og venjur, jafnvel ]>ótt þeir sjái annað betur fara. En þeim góðu mönnum verður.að skiljast, að tím- ans verk falla, hversu voldug og vanaföst sem þau eru. og svo er um fvrirkomulag þeirra verka. Fríkirkjupresturinn í Reykjavík hefir þó raunar tjáð sig hlyntan hálsetningu líka, og er þa'Ö vel far- ið. Hann hefir ]>ó lýst vanþóknun sinni á því. að dr. Gunnlaugur Claessen hefir skrifað um og lýst frá vísindalegu sjónarmiði, hvernig rotnun líkamans, í jörðinni, gailgi fyrir sig. — öðru atriði í grein prestsins gast mér, eftir atvikum, ekki að, en ]>að var, að annað væri nauðsynlegra en skri f um mál þetta. Mér virðast nú ekki hafa verið ]>re)i:tar svo' miklar ræður um mál þetta. hvorki í blöðum né á mann- íundum, að nokkur geti verið orð- inn þrcyttur á þvi. En eg vil nú spyrja fríkirkjuprestinn og alla a'ðra mæta menn, hvaða málefni hafi nokkuru sinni komist i fram- kvæmd, sem ekki hafi meira og minna verið að nauðsynju „agiter- að“ fyrir í ræðu og riti. Eg sagði áður að um þetta mál hefði verið hljótt, en afleiðjngin.er sú, að mál- inu hefir ekkert ]x>kað áleiðis i seytján ár. Hér i Reykjavik er íull þörf bál- stofu. Fólkinu fjölgar óðiun, sam- göngur á landi og sjó eru nú orðn- ar svo góðar, að auðvelt er að flytja úr fjarlægum stöðum lik þeirra, er bálfarar óskuðu. Land fyrir ldrkjugarð er miður gott. samanber hinn nýja kirkjugarð hér við bæinn, og tímans kröfur kalla óspart á breytta venju i ]>essu efni. .Alt ]>etta vdrðist mér eiga rétt á sér. En hér er fleira sem bíður lausnar. Það er kunnara en frá þuríi að segja, að óánægja hér í bænum er mögnuð vfir hinurn gi furlega út- fararkostnaði, sem hér er or'ðinn tíðkaður, og alt virðist stuðla að því að gera hann óumflýjanlegan. Jarðarfarir hér i bænttm verða tæpléga framkvæmdar fyrir minna fé cn 6—8 hundruð krónur. Er þetta feitur reikningur, og von að fátækum ekkjum og börnum svíði undan lausn þessa fjársjóðs, sem heimilið ef til vill gæti lifað af mikinn hluta árs. Trésnviður hefir tjáð mér, að vönduð og falleg lik- kista þurfi ekki að kosta meira en 120—130 kr. En hvað eru þær seldar fyrir hér í bænum? Þá eru og margir aukapóstar þessu sam- fara. 4". d. er mér tjáð, að kistu- smiðurinn selji nærvist sína við kistulagninguna fyrir laglegan skilding, og einnig sé sérstakt gjald fyrir að ílytja kistuna heim á-heihi- ili hins framliðna. Eg fyrir mitt leyti trúi ]>essu ekki, en get ]>ess hér, svo að leiðrétt verði, ef um rangfærslu er að ræða. En hvað sem um alt þetta er, þá er það víst, að útfarir hér, með ]>ví fyrirkomulagi sem nú tíðkast og hefir tíðkast, eru geigvænlegar að kostnaðarhliðinni, og þarf slíkt að breytast. Eg hefi heyrt ]>ví haldið fram, að liálstofa mundi hér ekki hafa mikið að gera, en fyrir þvi er eng- in vissa. Hitt tel eg sennilegra, að brátt mundi hún hafa hér mikið verkefni. Tel eg óefað að þessi þjóð sé svo upplýst, andlega þrosk- uð og þrifin. að bálfarir múndu verða liér nær eingöngu, ef ]>eirra væri kostur. Þá hefi eg heyrt því haldið fram, aÖ sparnaður yrði litill eða enginn, en ]>etta er vitanlega sagt út í bláinn. Að vísu er hér ekki hægt að segja um bálfararkostnað. Fer hann vitanlega rnikið eftir þvi hvað liálstofan hefði mikið að gera, og ekki hefir verið athugað hvernig bálförum yrði best fyrir komið og ódýrast. En það er hlutur sem er óhjákvæmilegt að athuga þegar bál- stofa væri l>ygð. Það er sannfær- ing mín, að væri jarðarför breytt í bálfqr, hyrfi að miklu sá uggur og óhugur, sem nú stendur við lík- börur hins framliðna. Og margur mundi reifari til hinstu hvílu ganga, ef hann vissi sér búna bálför í stað venjulegrar jarðarfarar. Af mér cr ]>að að segja, að eg mun leggja svo fyrir, þegar eg loks hefi tíma til að ganga til hinnar hinstu hvíld- ar, að ]>á verði, cr alt er um gar'ð gengið, líki mínu ráðstafað svo: Eg mun láta bjóða læknadeild Há- skólanS lík mitt til krufningar í ]>arfir læknavísindanna, að þvi búnu vil eg efld veröi að mér bál- för og mínar „jarðnesku leifar" brendar til ösku. Engar ákvarðanir mun eg gera um að mér verði sung- in „sálumessa". en læt ]>á sem næst mér standa ráða því. >QOÍX ÆOOt; 300« XÍOOt 50CW í Þeir sem ganga best , O £ klæddir eru í fötum frá S j Árna & | j Bjarna. ;booooooc>ooociooo;;ooociooooc Kristmann Guðmundsson: MORGUNN L FSINS (Livets Morgcn). Katanesfólkið. Guðm. G. Hagalín þýddi. Þetta er besta saga höfimdarins, sem allir þurfa að lesa. r valið og metið 1. fl. dilkaspaS- kjöt úr bestu sauðfjárx-æktar- héruðum landsins, saltað í lieií- tunnur, hálftunnur, lcvartil og kxita, einnig sauðakjöt í heil- tunnum, fæst nú og framvegis hjá Sambaudi ísl. samvinnufélaga Sími 496. IKODAK ALBDM og alskonar Ijósmynda- VÖPUP. ■ THIELE H Austupstpæti 20 AÖ siðustu tel eg ]>etta næsta skrefið ,til framkvæmdar bálstofu- íriáiinu: Það verður að skora á stjórnir safnaðanna að kalla sam- an fundi hið allra fyrsta og ræ'ða mál þetta. Fáist samþyktur vilji meiri hluta þeirra funda um bygg- ing hálstofu, skal sú fudarsamþykt send bæjarstjórn Eeykjavíkur, sem ]>á verði skorað á að hrinda máli þessu í framkvæmd hið allra fyrsta. P. Jak. --------jm ---------?— Utan af landi. —o--- Gunnólfsvik, 30. sept. — FB. Dragn ótaveiðin. Frá því 15. júlí i suniar, er dragnótaveiði var leyfð, hefir stöðugt verið hér fjöldi drag- nótabáta. Allir hafa bátar þessir verið danskir og færeyskir, að einum undanteknum, sem var frá Akureyri. Dönsku hátarnir hafa flestir verið frá lísbjerg og Frederikshavn, en þeir fær- eysku frá Thorshavn og Trang- isvaag. Veiði bátanna hefir ver- ið misjöfn, en flestir þeirra rnunu ]>ó hafa aflað fremur vel. Sjómönnum. hér cr fremur illa við þessa veiði, scgja að drag- nótin flæmi fiskinn frá hotnin- um og auk þess losi b.An mikið af skeljai*usli, krossfiski o. s. fry. úr botninum. Þar sem svo lina sé lögð, þar sem veitt lief- / I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.