Vísir - 23.10.1932, Side 2
V | S I H
Heildsölubirgdir:
Þakjárn, no. 24 og 26.
Ixaðdavir. Qiröinganet.
Símskeyti
—o---
Brússel 22. okt.
Unitcd Press. - F15.
Ný stjórn í Belgíu.
De Broqueville hefir lokið
stjórnarmyndun sinni. í stjórn
'hans eru fjórir fyrrverandi
forsætisráðherrar. hann sjálf-
ur, Jaspar, Theunis og Poullet,
en alls eru í stjórn hans átta
fvrrverandi ráðherrar.
Síðar: De Broqueville er,
auk þess að vera forsætisráð-
herra, iandbúnaðarráðherra,
Jansson dómsmálaráðherra og
.Taspar fjármálaráðherra.
Dublin, 14. okl.
• United Press. - FB.
Stofnun bókmentafélags
í írlandi.
Stofnað hefir verið nýlega
írskt bókmentafélag og voru
þeir George Bernard Shaw og
William Butler Yeats aðal-
hvatamenn að stofnun þess.
Stofnendurnir eru 2ö talsins og
allir kunnir írskir rithöfundar.
Félagið hefir m. a. á stefnuskrá
sinni að gera írskar bókmentir
kunnar með öðrum þjóðiun.
Lóndon í sept. — FB.
Sir Walter Scott.
1 tilefni af því, að í ár eru lið-
in 100 ár frá andlátsári skoska
skáldsins og rithöfundarins Sir
Walter Scott's hafa minningar-
hátíðir verið haldnar víða i
Bretlandi og á meginlandinu.
Hafa bókmentafélög aðallega
haft forgöngu um minningar-
hátíðirnar. Þegar Walter Scí)tt
lést, var hann frægastur rithöf-
undur sinna samtíðarmanna
og þótt nútímarithöfundar séu
nú í meiri metum á meðal yngri
kynslóðarinnar i Bretlandi, þá
er hitt jafnvíst, að mikill hluti
þroskaðra lesenda í Bretlandi
og öðrum löndum hefir enn
hinar mestu mætur á verkum
Sir Walter Scott’s. Hann var
fæddur ló. ágúst 1771 í Edin-
borg og var ungur settur til
menta. Hann var sonur lög-
fræðings og tók sjálfur próf í
lögfræði. Hann átti við veik-
indi að striða á æskuárum og
var þá titt hjá afa sínum uppi í
sveit. Fékk liann þá mikinn
áhuga fyrir gömlum sögnum,
riddaralfvæðum og ýmsum
þjóðlegum fróðleik. Hafði hann
alla tíð á námsárum sinum
mikinn áhuga fyrir slíkum efn-
um. Hann fékk embætti, að af-
loknu prófi, í Selkirkshire, og
gaf sig' að bókmentalegum
störfum í öllum frístundum
sínum. Frægastur varð
Scott fyrir skáldsögur sögulegs
efnis. Samdi hann alls 29 skáld-
sögur og eru frægastar þeirra:
„Waverley“, „Legend of Mont-
rose“, „Old mortality“, „The
monastery“ o. fl.. Hann samdi
og skáldsögur, sem studdust við
sögulega atburði í Englandi, svo
sem „Ivanhoe" og „ Wood-
stock“, en efnið í skáldsöguna
„Quentin Durward" er sótt i
sögu Frakklands. Þekking hans
á sögu Skotlands var ótæmandi
og nákvæm og enginn skoskur
maður fyrr eða síðar liefir með
bókmentalegum afrekum orp-
ið meiri frægðarljóma á land
sitt en Sir Walter Scott. —
Scott græddi mikið fé á ritstörf-
um sínum, en hann varð fvrir
því óláni að útgáfufélag, sem
hann var meðcigandi i, varð
gjaldþrota. Varð hann að taka
á sig skuldabyrði, sem nam
.£ 120,000 og vildi enga lijálp
þiggja, cn vann til æfiloka að
því að greiða skuldir sinar, og
er hann lést, útslitinn og farinn
að kröftum, hafði liann unnið
sér inn £40,0(M) á bókum sin-
um. — Seotl hlaul þann fágæta
dóm allra, að vera jafnaðdáun-
arverður sem maður og rithöf-
undur.
(Úr blnðatiJk. Bretastjórnar).
Utn Einar Herjólfsson.
—o—
Um þjóðerni Einars Herjólfs-
sonar o. fl. hefir dr. Hannes
Þorsteinsson þjóðskjalavörður
ritað grein í Vísi 10. þ. m. til
svars við ummælum mínum um
það efni i ritdómi eftir mig í
Skírni þ. á.'). Hélt eg því þar
fram, að Einar hefði verið
norskur maður og að dr. H. Þ.
hefði sett ranglega lestrarmerki
(punkt) í útgáfu sína af Nýja
annál (Annálar 1400—1800, I,
17), sem i þessu efni skiptir
verulegu máli, cn það er i upp-
hafi frásagnar við árið 1412.
Með þvi að láta orðin „í Vestur-
eyjum“ fylgja fyrri setning-
unni, um vig Einars, fær dr. H.
Þ. það út, að Einar hafi verið
veginn á Skúmsstöðum í Vest-
ur-Landeyjum. Hins vegar er
]>að ætlun min, að Skúmsstaðir,
vsem hér eru nefndir, séu
Skúmsstaðir á Eyrarbakka, en
Jiar var útlendingakirkja. Hugsa
eg mér, að Einar hafi haft vet-
ursetu á Eyrarbakka, sem var
mildll verzlunarstaður á þeirn
timum. En það er vist, að Einar
var kaupmaður og var i förum
milli landa „með það skip, er
hann álli sjálfur“ (Nýi annall,
1402). Sé það nú rétt, að hcr sé
um að ræða Skúmsstaði á Eyr-
arbakka, J)á liggur |)að óneitan-
lega nærri að álykta svo, að
Einar hafi útlendur (norskur)
verið. Þess skal enn fremur
getið, að hvergi er rninnzt á eft-
irmál eftir Einar, hvörki í Forn-
bréfasafni né annálum, og liend-
ir J)að á, að hann hafi verið út-
lendur og veginn af útlendum
manni.
Dr. H. Þ. tekur fram nokkur
atriði,er hann telur, að sanni
me§ fullum rökum, að Einar
hafi verið íslendingur. Þar á
meðal segir hann, að „í óprent-
1) Þess skal getið, að grein
sú eftir mag. Þorkel Jóhannes-
son, sem minnzt er á i Skírnis-
ritdómi mínum, birtist i Skírni
1928, en ekki í Vöku Jiað ár.
Þessi misgáningur leiðréttist
hérmeð.
uðum annál (sem prentaður
verður næsta ár) er gelið um
siglingu Einars héðan af landi
1107 (ártalið mun réttara 1405)
og liafi gengið til Róms með
Narfa lögmanni Sveinssyni“.
Eg get nn ekki fallizt á, að
Jietta hafi hið minnsta sönnun-
argildi, því að íslendingur og
Norðmaður gátu alveg eins vel
gengið saman til Róms eins og
tveir íslendingar. Þá telur dr.
14. Þ„ að alj)ingisdómur Odds
lögm. Þórðarsonar 3. júli 1409
um flutning á konungsgózi til
Noregs með kaupskipum frá ís-
landi (Dipl. Isl. 111, 722—23)
taki af skarið um J)jóðerai Ein-
ars. Virðist hann ætla, að það
sé álll íslenzkir menn, sem
skrifa undir dóminn og segisl
ekki þekkja neitt dæmi J)ess, að
útlendingar (Norðmenn) hafi
verið nefndir sem dómsmenn á
alþingi um íslenzk mál. Þetta
má kallasl furðanlegt athugun-
arleysi hjá svo lærðum manni
og fróðum, sem dr. H. Þ. er.
Því að meðal þeirra, sem skrifa
undir aljnngisdóminn með Ein-
ari Herjólfssyni eru sannan-
lega tveir Norðmenn, Jón
Bjarlsson og Matteus Péturs-
son, scm báðir voru ráðsmenn.
í Björgvin (Dipl. Isl. III, 725 og
III. 745, þar sem Matteus er
einnig. dómsmaður á alþingi í
12 manna dómi í íslenzku
máli, um jörðina Haga á
Barðaströnd). Mér leikur tals-
verður grunur á, að ])að séu enn
fleiri Norðmenn en ])essir 2,
sem skrifað hafa undir dóm
J)ennan, ])ar á meðal Árni Her-
geirsson, og Guttormur Bjarna-
son, sem dr. H. Þ. segir „qfa-
laust“ íslenzka menn. En hvað
sem J)ví líður, J)á þykist eg hafa
sýnt með nægum rökum, að á
nefndum alj)ingisdómi, sem dr.
H. Þ. telur fulla sönnun fyrir
sínu máli, er alls elckcrt að
græða í J)essu efni. Eru J)á lal-
in þau rök, sem dr. H. Þ. færir
fyrir islenzku ])jóðerni Einars
Iierjólfssonar og eru J)au mjög
fjarri því að vcra nokkurs
virði, eins og nú var sýnt. Eftir
stendur ])á vilneskjan um J)að,
að Einar Hcrjólfsson var kaup-
maður og var i förum milli
landa og átti skip sitt sjálfur,
flutti Svarládauða til íslands
1402, gekk til Róms með Narfa
Sveinssyni lögmanni 1405 (eða
1407), skrifar undir alþingis-
dóm um flutning á konungs-
gózi 3. júli 1409 ásairft íslcnd-
ingum og Norðmönnum og er
loks slunginn i hel með knífi á
uppstigningardag 1412 í útlend-
ingakirkjugarðinum á Skúms-
stöðum á Eyrarbakka. Eftir
hann verða engin eftirmál hér
á landi svo að kunnugt sé og
hverfur hann ])ar með úr sög-
unni. Allt þetta bendir.eða get-
ur hent meira eða minna á, að
hann hafi verið einn af þeim
mörgu norsku kaupmönnum,
sem sigldu til íslands á Jieim
tímum, og likasl er, að hann
hafi haft aðalbækistöð sína
cinmitt á Eyrarbakka, sbr. lýs-
inguna á útbreiðslu Svarta-
dauða í Ný.ja annál: „Gekk sótt-
in um haustið fvrir sunnan
land“, J). e. um Suðurlandsund-
irlendið, og svo síðast en ekki
sizt, að Einar er veginn á Eyr-
arbakka, J)ar sem eg hvgg, að
hann hafi að jafnaði haft vet-
ursetu, er hann var hér á landi.
Eg skal nú minnast stuttlega
á orðin „i Vestureyjum“, sem
ruglingnum valda. Þau tel eg,
að heyri itil síðari setningunni,
J). e. frásögninni um Svalaskip-
ið og í eyjum þessuni hafi skip-
ið farizt. Svo sem sjá »ná af
registrinu við útgáfu Storms af
ísl. annálum, telur hann, að hér
sé átt við eyjarnar í Breiðafirði.
Di*. H. Þ. segir, að sér hafi í
fyrstu dottið í hug, að hér væri
um að ræða Orkneyjar eða
Suðureyjar,'og þar hygg eg, að
hann hafi verið á réttri braut.
En við nánari athugun segist
liann hafa komizt að þeirri nið-
urstöðu, að Jietta væri einungis
misritun fvrir Vestur-Land-
eyjar og hlaut Jiá að heyi’a til
fyrrí setningunni. Eg benti á
J>að í Skirni, að (Vestur-)Land-
cv.jar væru aldrei kallaðar
Vestureyjar og játar dr. H. Þ.
})að. Hins vegar er langt frá J)ví,
að J)að sé ótrúlegt, að evjarnar
við Skotland gætu verið kallað-
ar Vestureyjar, sbr, hið forna
orðtak „fyrir vestan haf“,
sem táknar, bæði Bretland, ír-
land og eyjarnar við þau lönd.
Vestureyjar virðist mér J)ýða:
Eyjarnar fyrir vestan haf og
ckkert annað. Enda J)ótt slíkt
orðtæki sé upprunalega miðað
við Noreg, J)á er ])að kunnara
en frá þurfi að segja, að Islend-
ingar notuðu lengi og nota enn
nokkurar áttaákvarðanir, sem
miðaðar eru við Noreg, og þarf
því ckki frekara að lýsa. Auk
J)ess voru á þessum timum
fjörugar samgöngur milli Nor-
egs og íslands og kann Jiað að
Iiafa einhverja J)ýðingu í þessu
efni. Að Vestureyjar séu eyj-
arnar á Breiðafirði (Storm) cða
Vestur-Landeyjar (dr. H. Þ.)
tel eg hvorttveggja jafn fjar-
stætt.
Eg vildi ekki láta hjá liða að
skrifa Jæssar línur til þess að
merin skyldi ekki halda, að eg
hcfði af' eintómri tilfyndni far-
ið að gex*a alhugasemdir við
lestrarmerkjasetningu dr. H. Þ.
á l'yrrnefndum slað í Nýja
annál, heldur af góðum og
gildum ástæðum, að J)ví er eg
taldi. Eg ht svo á, að liér hafi
útgefandinn farið lengra en
Jsörf var á í ])á áll að „leiðrétta“
sögulegan stað eftir eigin höfði,
stað, sem er mjög einfaldur
og blátt áfram, ef rétt er upp
tekinn.
Dr. H. Þ. teluy, að eg mundi
að líkindum hafa hnotið um
liinn brenglaða texta Nýja ann-
áls og átt fullt í fangi með að
ráða fram úr ýmsu þar, ef eg
hefði átt að gefa hann út. Þetta
J)ykir mér mjög sennilegl, enda
ætla eg, að ])að hafi veiáð á fárra
manna færi að levsa annálaút-
gáfuna af hendi eins vel. hvað
þá betur en dr. H. Þ. hefir gert,
að þvi er bezt verður séð. Og
J)rátl fyrir ])að, J)ótt svo virðist
sem honum hafi missýnzt í
þessu einstaka atriði, fer ]>ví
mjög fjarri, að eg vilji ekki
unna honum J)eirrar viður-
kenningar, sem honura ber
með réttu fyrir fræðastörf sín
mörg og merk, þar á íneðal út-
gáfu íslenzkra annála, sem er
hið mesta nauðsynjaverk.
Guðni Jónsson.
Kosningin.
A aðalkjörskrá eru 13.161.
en á aukakjörskrá 1.255, alls
14.416. Þegar blaðið fór i press-
una höfðu 7800 kosið.
Barnagaðsþjónnsta
verður haldin á Elliheimilinu kl.
i l i dag. — Allir velkomnir.
Ef yður vantar
Barnarúm, þá kaupið
það þar sem J)ér fáið
það fallegast og ódýrasf.
Við höfum mikið úrval.
Vatnsstig 3. Húsgagna-
verslun Reykjavikur.
Stöðvarstjóraembættið
við landssímastöðina og póst-
afgreiðsluna á Isafirði er aug-
lýst laust til umsóknar. Veitist
frá áramótum, en umsóknar-
frestur til-1. des. n. k.
Málverkasýning'.
Magnús Á. Árnason opnar
í dag málverkasýningu í Póst-
hússtræti 7 (])ar sem áður var
bressingarskálinn). Verður hún
opin i 10 daga.
Síra Ólafur Ólafsson
fríkirkjuprestur hefir flutt
nokkur erindi um „Klaustrin á
íslandi“ i útvarp að undan-
förnu, og hefir mörgum Jxjtt
gaman að hlusta á liinn aldraða
ræðuskörung. í dag kl. 3flyt-
ur hann fjórða erindið.
Saumastofa
verður starfrækt í vetur eins
og í fyrra i sámbandi
við mötuneyti safnaðanna. Tek-
ur hún til starfa á mánudag.
Tilgangurinn er að hjálpa þeim,
sem eru fatalitlir og ]>urfa á
hjálp að lialda í J)éim efnum.
Er J)ví ])akksamlega tekið á
móti gjöfum, gömlum og nýj-
um fatnaði, og eins vantar
nokkurar stúlkur til aðstoðar
dag og dag, eftir ástæðum, er
hafa tækifæri til að aðstoða í
saumastofunni kauplaust. Til-
kynningar um gjafir og aðstoð
má tilk. i síma 1404 (mötu-
nevtið) og 1292 (skrifstofan).
V.
Bethanía.
Samkoma i kveld kl. 8V$>.
Steingrimur Benediktsson frá
Vestmannaeyjum talar. — Allir
velkomnii'. — NB. Smámevja-
deildin Sólargeislinn hefur fund
kl. 4J4 e. h. Aliar smástúlkúr
velkomnar.
Geir
kom áf veiðum í gær með
1700 körfur og fór samdægurs
áleiðis til Englands.
Línuveiðarinn Sæbjörg
kom hingað í gær úr Skerja-
firði. Viðgerð á fram að fara
á skipinu og að lienni lokinni
fer J)að á ísfiskveiðar.
G.s. fsland
fór héðan í gærkveldi vestur
og norður.
E.s. Esja
kom úr liringferð í gærkveldi.
Fallegt
úrval
af
nyju
VÖPU]
Vepd og gæði
við allra liæfi.
/