Vísir - 24.10.1932, Page 1

Vísir - 24.10.1932, Page 1
Khstjóri: *?ÁLL STEINGRtMSSON. Sími: 1600. Fmitsmiíjusími: 1578. AfgreiÖsla: A U S T U R S T R Æ T I 12. Sími: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavík, mánudaginn 24. október 1932. 290. tbl. Gamia Bíó Sýnd í kveld í síðasta sinn. Jarðarför okkar ástkæra eiginmanns og sonar, Walters Sig- urðsson, fer fram á miðvikudaginn 26. október, kl. 1Vé frá Garðastræti 39. Ilelga Sigurðsson. Ásgeir Sigurðsson. Lík Þórunnar húsfreyju Erlendsdóttur verður greftrað þriðjudaginn 25. þessa mánaðar. Jarðarförin hefst við Lindar- götu 8 C, klukkan 1 síðdegis. Því na'st verður kveðjuathöfn í dómkirkju Revkjavíkur. Börn og tengdaborn. Jarðarför Þórðar Aðalsteins Þorsteinssonar, 1. stýrimanns á varðskipinu Ægi, fer fram frá dómkirkjunni 25. þ/ m. kl. 3 e. li. Gunnar Leó Þorsteinsson. Hér með tilkynnist að maðurinn minn og faðir okkai', Guð imundur Jónsson, andaðist 22. þ. m. að heimili sinu, Skúms- stöðum á Eyrarbakka. Ölöf Árnadóttir, hörn og tengdabörn. Innilegar þakkir til allra er sýnt hafa samúð og hluttekningu við andlát og jarðárför mannsins míns og föður okkar, Run- ólfs Jónssonar. Elka Jónsdóttir og börn. ' ÁðvOTun f við Skaplatssótt. Skarlatssótt liefir gengið í ýmsum héruðum landsijis í sumar. — Fólk hefir nú flykst og flykkist til bæjarins hvaðanæfa af landinu, og má því búast við að eitthvað af því kunni að flytja með sér veiki þessa. Að gefnu tilefni er því hér með athygli lækna og al- mennings beint að þessu og þess jafnframt krafist að mér sé þegar í stað gert aðvart, ef einhver grunur leik- ur á að sjúklingur sé haldinn skarlatssótt. Héraðslæknírinn í Reykjavík, 22. október 1932. Magnns Pétnrsson. Heildsölubipgdip: Þakjárn, no. 24 og 26. Gaddavír. Girðinganet. roum lifsiis eftir Krisím. Guömundsson fæsl nú hjá bóksÖlum í vönd- uðu bandi. feO IMmaNi & Olsem fÉI Esja fer héðan fimtudaginn 27. þ. m. austur um land. Vörusendingar óskast tilkynt- ar og afhentar á morgun og miðvikudaginn. S. R. F. L Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund i Iðnó, miðviku- dagskveldið 26. okt., kl. 8(/2- Ilallgrímur Jónasson kennari flytur erindi um sýnir og skygni. STJÓRNIN. Vekjaraklukkur, ágætar 6,75 Vasaúr á, 10,00 Sjálfblékungar með ekta 1 1 karat gullpenna 7,50 Ilöfuðkambar, filabein 1,00 Spil, stór og smá 0,45 Vatnsglös með slöfum 1,00 Borðhnifar, ryðfríir 0,90 Dönnitöskur frá * 5,00 Burstasett Naglasett Hanskakassar 2ja turna silf- urplett og ótal margt til férm- ingar og tækifærisgjafa. X. Eioim i BjDresiei Bankastræti 11. iiiimiiiiiiiimiBBiiiiiiiiiiiiiBiiiiEif DAMA, vön liárgreiðslu, óskast um tima. Hárgréiðslustof- an Ondula. iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiimii Dilkaslátnr úr Borg-arfirði fæst í dag og á morgun í SKJALDBORG. Heildverslun Garðars Gíslasonar, Símar: 281, 481 og 681. Nýja Bíó Meyer hjöskaparbraskari. Þýskur tal- og hljóm-gleöileikur í 9 þáttum. — Aðalhlut- verkin leika tveir vinsælustu skopleikarar Þýskalands: Ralph Arthur Roberts og Siegfried Arno. Að hlæja hátt og liressilega er heilnæmt. — Sú ánægja og heilsubót getur hlotnast öllum, ef þeir sjá þessa bráð- fyndnu og fjörúgu mynd. A u k a m y n d: Öskubuskan. Teiknimynd i 1 þætti. Alt á sama staö* Þér sparið peninga og fyrirhöfn með þvi að versla þar sem ])ér fáið alt á sama stað. Vér höfum nú opnað mjólkurbúð og seljum þar breinsaða mjólk frá Mjólkurbúi Ölvesinga, brauð frá viðurkcndum bökurum, rjóma o. m. fl. Kaupið hreinsuðu mjólkina. Talið við okkur og vitið um hvaða kjör við bjóðum. Ennfremur gefum við með 5 kr. kaupum 1 dós af skínandi kaffirjóma. — Alt sent heim. Vepslunin Geislinn, Laugavegi 81. Sími: 1072. V. K. F. Framsókn lieldur fund þriðjud. 25. þ. m., kk 8\'2 í Alþýðnhúsinu Iðnó, uppi. Eubdarefni: 1. Félagsmál. 2. Kosning fullti’úa lil sam- bandsins. — Munið að fjölmenna. STJÓRNIN. Rústaplaus kol góð og' hitamikil, þar af leiðandi drjúg í notkun, fást ásamt góðu bresku „koksi“ í Kolaverslun Olgeips Friögeirssonap. Geirsgötu. (Beint á móti svenska frystihúsinu). Nýjar birgðir komnar. Sími: 2255. — Heimasími: 591. Þessir þjóðfrægu hringir eru til á hvaða stundu sem er. Jón Sigmundsson, gullsmiður. Laugaveg 8. Frostlögurinn „DIXOL" frá liinum heimsfrægu Persil-verksmiðjum (IIENKEL & Cies.) er viðurkendur fyrir gæði. Hann er nú fvrirliggjandi í heildsölu og smásölu. Mjólknrfélag Reykjavíkur. Simar: 2013, 2015, 2016, 2017. Símnefni: „Mjólk‘. Dönskubók Jóns Ófeigssonar, 1. og 2. liefti, og þýskubókin, fást nú aftur í Búkaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bdkabúð Austurbæjar (b s e>lv8 . 34.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.