Vísir - 08.11.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: ALSTURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reylcjavík, þriðjudaginn 8. nóvember 1932. 305. tbl. Gamla Bíó 99 Girnd“. Áhrifamikil og spenn- andi talmynd á þýsku. Aðalhlutverk leika: Olga Tscliecbowa. Haní Adalbert v Scblettow. Trude Berliner. Sagan gerist ýmist við Htlgoland eða í Hamborg. Börn fá ekki aðgang. Aðalfundur lelagsins verður haldinn fimtudaginn 10. þ. m. og hefst kl. 8 'a í kaupþingssaln- um. Dagskrá samkv. lögum félagsins og fundarboði. Fj ölm enn i ð s tundvislega. STJÓRNIN. Kalt lím besl og ódýrast í Mspagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar Laugavegi 13. Spilabord jneð filtplötu, vönduð og ódýr. Msgagnaverslun Iristjáns Siggeirssonar Laugavegi 13. Aöalfundur verður baldinn í K. R. húsinu, uppi, annað lcveld (miðvikud.) Jd. 8y2. Fundarefni: Aðalfundarstörf. Meðlimir eru mintir á að þessi fundur er löglegur aðal- fundur og er fastlega skorað á þá.að mæta. Jónas Gnðmnndsson löggiltur rafvirki. Iiárastíg 1. Sími 342. Raflagnir, viðgerðir og breyt- ingar. — Ódýrastar raftækja- viðgerðir. — Sótt og sent heim. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Þorbjárgar Gísla- dóttur, fer frani miðvikudaginn 9. þ. m., kl. 1 e. h. frá Stýri- mannastig 6. Jón Jóhannsson. Guðm. Jóhannsson. Sigríður Pélursdóttir. Margrét Sigurðardóttir. jan Bjorg Guðmundsdóttir andaðist að heimib sinu, Barónsstig 14, 5. þ. m. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 12. þ. m. og hefst með bæn að heimili hinnar látnu kl. 1 síðd. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Ingib.jörg Jónsdóttir. Sveinn Bergsson. Margrét Zakaríasdóttir. Guðmundur Guðjónsson. Maðurinn minn elskulegur, Gunnlaugur Gunnlaugsson,ánd- aðist í gærmorgun. Kristjana Kristjánsdóltir. Rauðanirstíg 9. Þad er ekki langur tími eftirl t? t; t; 1 ;; ;; ;; ;; ;; I ;; Alt fyrir kr. 3.75 Við höldum áfrain okkar einstaka kostaboði, eins lengi og vér mögulega getum. En hvaðanæfa fáum vér tilkynn- ingar um, að birgðirnar séu að þrjóta. Enda er ekki að furða, þegar menn reyna sjálfir, að nýju, langskornu GILLETTE-blöðin, sem búin eru til í London, eru lang- bestu rakvélablöðin, er nokkru sinni hafa verið búin til í noklcuru landi. Þér getið enn fengið ekta GILLETTE-rakvél, þrjú Gillette- blöð, smíðuð í London með nýju aðferðinni, alt í smekk- legum kassa, ásamt stórri túbu af rakkremi, fyrir að eins kr. 3.75. Kaupið vður eitt sett, áður en birgðir þrjóta. #'»#^#f#'WT#-»#1#'l#T#^#T#'Wl #'T#T#^#T#T#T#T#T#T#^#^#'T#^#1 1 "V# ^ J^ J ^ iviiiiHiiiiiiiiiiiiinaiisiiBiiiiiiiiRiiiimiKiiiiKKiiiKiiiiiiiiemiNuiiiRifiiiiii! Rozsi CegledL Hljómleikar í Gamla Bió kl. 7,15 í dag'. Nýtt prógram: Bacli, Busoni, Chaconne, Lizst-Lewin: Mephistowalzer o. fl. Aðgöngumiðar seldir hjá Ey- mundsen, K. Viðar, H. Hall- grímssyni og við innganginn. Nýja Bíó Loginn helgi. Þýsk tal og hljómkvikmynd i 10 JxUlum samkvæmt beims- frægu leikriti með sama nafni, eftir Somerset Maugham er sýnd hefir vérið í öllum helstu leikhúsum menningar- þjóðanna og hlotið einróma lof. — Nú hafa Þjóðverjar kvikmyndað þetta fræga leikrit á mjog listrænan hátt og falið aðalhlutverkin i bendur hinna frægu þýsku „lcaralc- ter“-leikara Gustav Frölich og Dita Parlo. Heilbrigðnr félagsskapur. Nú um eða fyrir nýár beíir verið áformað að stofna félag, sem reka á verslun i stærri stil, og ef til vill iðnað. 4 áreiðan- legir menn, hvort heldur eru sjómenn, verslunarmenn, iðnaðar- menn eða verkamenn í hvaða stétt eða hvaða stjórnmálaskoðun þeir hafa, stendur alveg á sama, óslcast sem félagar i fyrirtækið.. Allur undirbúningur er hafinn og að miklu leyti trygður. Þessir 1 menn sem óslcað er eftir í félagsskapinn, verða hver um sig að geta lagt fram 5—10 þúsund krónur, og hefir svo hver um sig sitt fasta og ákveðna framtiðarstarf við fvrirtækið með sæmilega góðum launum. Fvrir aðra en þá, sem ákveðið vilja leggja í fyrirtækið, og hafa vinnu fyrir sig sjálfa, eða aðra handgengna, er elcki til ncins að leita upplýsinga. Strangri þagmælsku heitið. Tilboð, inerkt: „Félagsskapur“, leggisl inn á afgr. blaðsins. Fjöldi krakka komi á Norðurstíg 5 á morgun til að selja bók. Ilá sölulaun og verðlaun. ææ ‘S PEYSDFATAKÁPUR æ æ Ódýrastar hjá okkur, æ æ æ æ VÖRUHÚSIÐ. æ Kr eppuráO stafanir. A þessum krepputímum, þegar atvinnulevsi og þar af leið- andi peningavandræði eru hjá fjöldanum, ætti fólk að athuga hvar það fær mest fyrir peninga sina. Eg býð eftirfarandi verð: Molasykur i 5 lcg. 0,28. Strausykur í 5 kg. 0,23 Hveiti, btísta teg. l/> kg. 0,18. Hrísgrjón, póleruð y2 kg. 0,17. Haframjöl 0,20. Hrísmjöl 0,25. Kartöflumjöl 0,25. Sagógrjón 0,35. Victoríubaunir 0,40. Hveiti, Millennium 10 pd. 2,00. — — 50 kg. 14,00. Kartöflur, 25 kg. jjokar 4,50. - Þvottaefni mjög ódýrt. Allir eitt. — Verslið þar sem ódýrast er. — Engum lánað. Óiafor Rnnnlangsson. Sími: 932.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.