Vísir - 08.11.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 08.11.1932, Blaðsíða 3
V I S I B KOLAVERSLUN ÓLAFS BENEDIKTSSONAR hefir sima 1845. Ný barnabók: Karen Verð kr. 3,00 og 3,50. Aðalútsala hjá „Æskunni*4, Hafnarstr. 10. fisksafla í Qrimsbý i gær fyrir 504 stpcl. E.s. Hekla, hifi nýja skip Eimskipafélags Keykjavíkur, kom til Keflavíkur í dag. Skipiö hafði meöferöis póst frá Englandi. Próf. Árni Pálsson byrjar háskólafyrirlestra sína um kirkju íslands á þjóðveldis- límanum, annaö kveld kl. 8,30 stundvíslega í 1. kenslustofu há- skólans. Öllum heimili aögangur. Áttræð veröur á morgun frú Hólmfríö- ur Jónsdóttir, Vitastíg 18, Auka-bæjarstjórnarfundur verður haldinn í Góðtempl- arahúsinu kl. 10 árdegis á morgun og verða þá atvinnu- bótamálin til umræðu. Gjallar- liorni verður komið fyrir á hús- inu, svo þeir, sem eigi komast inn í fundarsalmn, geti hlýtt á umræður úti. E.s. Lyra kom til Bergen i gærmorgun. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss og Lagarfoss fóru frá Isaupmannahöfn t dag. Dettifoss •er i Hull. Goðafoss var á Akureyri í morgun. Brúarfoss er hér og fer til útlanda kl. 12 á miðnætti. E.s. Esja var í Búðardal i morguu. Vænt- íinleg hingað, sanikvæmt áætlun, á fimtudag. Otur kom af veiöum í nótt meö 1300 l.örfur. E.s. Nova fór héðan í gærkveldi áleiðis vestur og noröur um land til út- landa. Verslunarmannafélagið Merkúr heldur aöalfund sinn annaðkveld lcl. 8J4 í K. R. húsinu. Aöalfundur félagsins, sent halda átti seinast var ólögmætur vegna þess hve fá- ir mættu. en þessi fundur er lög- ■mætur hversu fáir sem mæta. Þetta •eru félagar beönir aö athuga. Vm. R<^si Cegledi heldur hljómleika í Gamla Bíó í kveld kl. 7,15. Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22,15 Ðollar — 6.71 .100 ríkismörk — 159.35 — frakkn. fr — 26.46 — belgur — 93.40 — svissn. fr — 129.49 — lírur 34 53 — pesetar — 55.17 — gyllini . — 269.81 — tékkósl. kr — 20.12 — sænskar lcr — 116.11 — norskar kr. ... — 113.00 -— danskar kr .... — 115.30 Ný bók: Eitt ár úr æfisögn mlnni, langferðasaga um íslands fjöll og bygðir, eftir Jón Bergmann Gislason, fæsl i hókahúðum. *Gullverð isl. krónu er nú 55.61. ‘Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Almenn samkonia i kveld kl'S. Bifreiðai'slys. Jarðarför Einars Jónssonar fyrv. alþm. fór fram síðastlið- inn laugardag að viðstöddu miklu fjölmenni. Skamt frá Sandsíki bilaði stýrisumhúnað- ur einnar bifreiðarinnar og fór liún út af' veginum. Fólkið i næstu hifreið, sem á eftir kom, aðstoðaði þá, sem í slysinu liöfðu lent. Var Helgi læknir á Stórólfshvoli í þeix-ri hifreið og flutti hann tvo menn, er meiðst liöfðu, heim með sér. Liggja þeir í sjúkraliúsinu á Stórólfs- hvoli. Hafði annar kjálkabrotn- að, en hinn meiðst innvortis. Druknun. Síðastliðinn föstudag tók mann úl al’ vélhát frá Dýra- firði og druknaði. Hann liét Hjörtur Hinriksson, tæplega þrítugur að aldri, laélur eftir sig konu og tvö börn. Kristniboðsfélögin hafa sameiginlegan fund í Bet- aníu kl. 8l/> í kveld. Gamla Bíó sýnir þcssi kveldin kvikmynd sem kölluð er „Gimd“. Er þetta þýsk talmynd, sem gerist á Helgoland og i Hamborg, mestu hafnarborg Þýskalands. I kvikm. er lýst tivernig léttúð- ardrós frá Hamborg kemst upp á milli vitavarðar á Helgoland og konu hans, en af því leiðir margt. Kvikmyndin er gerð af vanalégri þýskri vandvirkni og er ágætlega leikin. Aðalhlut- verkin leika Olga Tseheckowa, Hans A. v. Schlettow og Trude Berliner. Y. Nýja Bíó Sýnir þessi kveldin í'ræga kvikmynd, sem hér er kölluð Loginn lielgi. Er þetta þýsk tal- mynd í 10 þáttum, gerð sam- kvæmt leilcriti Somerset’s Maughan’s. Hefir leikrit þetta verið sýni víða um öll helstu menningariönd, en eigi hefir það spilt fyrir kvikmvnd þess- ari, sem hér er nú verið að sýna, enda er kvikmyndin mjög vel gerð og aðalhlutverk ágæt- lcga leikin. Eru þau leikin af Gustav Frölich og Dita Parlo. Efni kvikmyndarinnar er mjög áhrifamikið. X. L. F. K. R„ Vonarstyæti 12. Barnaiesstof- an opin í dag kl. 5—7. Otvarpið í dag'. 10,00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Erindi: Iðnaðarmál. (Helgi H. Eiriksson). 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Tannskcmdir. (Jón Benediktsson, tann- lækriir). 21,00 Tónleikar: Pianósóló. (Ernil Thoroddsen). 21.15 Upplestur. (Skúli Skúla- son, ritstjóri). i 21,35 Grammófóntónleikar: Ivvartett, Op. 168, eftir Schubert. Gestirnir verða hrifnir, þegar kaffinu er helt úr silfur kaffikönnu fægðri úr Goddards silfurdufti Hefir í 90 ár verið notað urn allan heim. Aðalumboðsmenn fyrir Island: Magnús Th. S. Biöndahl h/f. Reykjavík. k. Fæst í öllum b e t r 1 matvöru- verslunum horgar- Innar. r Erlesdar fréttir. London í október. FB. Heilbrigðismál Breta. Sir George Newman kveður svo að orði í skýrslu breska heilbrigðismálaráðuneytisins, að heilsufar bresku þjóðarinnar sé nú betra en það hafi nokkru sinni verið áður. Má þetta vera stárfsmönnum heilbrigðismála- ráðuneylisins fagnaðarefni og öðriun, sem afskifti liafa af þessuni málunr. En eigi minna fagnaðarefni nrá það vera skatt- greiðendunum, þegar svo er á- statt sem nú, að fjárþörf hins opinbera er mikil og geta skatt- greiðendanna litil, að fé það, senr skattgreiðendur láta i té, komi að góðum notum, geri þjóðina lieilbrigðari og liraust- ari. Upphæð sú, sem árlega fer til heilbrigðismála, er ósmá. í Englandi og Wales nemur hún sextíu miljónum punda árlega, en þá er ótalið alt það fé, sem lagt er frarn af frjálsum vilja, til sjúkrahúsa o. s. frv. En það er alkunna, að Bretar láta mik- ið fé af hendi rakna af frjáls- unr vilja til sjúkralmsa og fé- laga, sem á ýnrsan hátt aðstoða veikt fólk. Á undanfömum 50 árum, og þó einkanlega frá því um aldamót, segir Sir George, liafa þeir, sem hafa liaft heil- brigðismálastjórnina með liönd- um, unnið mikið og gott verk fyrir þjóðarheildina. Árið 1880 var meðalaldur karla 41 ár, en kvenna 44 ár, nú karla 56 ár og kvenna sextíu ár. — Ligg- ur i augum uppi, hve mikilsverð þessi framför er. Á undanförn- unr árum liefir dauðsföllum í Engíandi fækkað úr 21 í 12 á liverja 1000 ibúa. Á sama tíma hefir ungbamadauði (hörn á fyrsta aldursárí) mikið minkað, úr 149 í 66 á 1000 fæðingar. En þótt harnadauðinn hafi rninkað svo mjög, spáir Sir George Newman því, vegna þess, hve fæðingum liefir fækkað, þrátt fyrir það, að 40.000 hamslífum er bjargað á ári hverju, að ihúa- tala Stóra-Bretlands nái liá- marki um miðbik þegsarar ald- ar. -— Skýrslurnar leiða í ljós, þrátt fyrir það, sem hér hefir verið tekið fram, að útgjöld hins opinbera vegna veikra og fatlaðra manna, liafa stöðugt aukist. í þvi felst þó ekki það, að veikíndi hafi aukist, heldur hitt, að menn leita nú alment lækna í tima og eru lengur und- ir læknisliendi en tíðkaðist fyrr á tímum, en það cr í fulllu samræmi við það læknisvís- indalega boðorð, að gera all, sem hægt ei- til þess, að koma i veg fyrir veikindi, i stað þess að láta Iækninguna dragast uns veikin er komin á hátt stig og Kaupmenn! H. GOLDEN OATS haframjöl er væntanlegt með e.s. Dettifossi. Gcrið pantanir yðar sem fyrst því litið er óselt. Benediktsson & Co. Simi 8 (4 línur). reyna þá að lækna liana. Af að fylgja þessari stefnu, leiðir auk- in útgjöld, en það er engum efa uiidirorpið, að þeim er vel vai’ið. — Urn heilsufar barna er það tekið fram í skýrsíunni, að þrátt fyrir kreppu-erfiðleik- ana sjgist þess engin merki, að um alvarlegar afleiðingar ófull- nægjandi næríngar sé að ræða. En þótt heilsufar þjóðarinnar fari yfirleitt batnandi, er þó þrent, sem veldur rniklu áhyggjuefni. I fyrsta lagi hafa dauðsföll af völdum umferðar- slysa aukist mjög mikið, 1931 voru 16 slík dauðsföll á hverja 1000.000 íbúa, en auk þess meiddust 184.000 manna meira eða minna af sömu orsök. í öðru lagi: Dauðsföll mæðra af völdum barnsburðar minka ekki. Hlutföllin eru svipuð og áður, fjögur á 1000. — 1 þriðja lagi: Dauðsföll aí' völdum krabbameins aukast og eru nú 30 á hverja miljón íbúanna í landinu. — En það verður ekki nógsamlega metið sem vert er, að þrátt fyrir kreppuna og at- vinnuleysið, er yfirleitt um framför að ræða, lieilbrigði þjóðarinnar fer stöðugt franr, og með batnandi tímum og auknu starfi fyrir Jiessi mál, má búast við enn meiri fram- förum. (Ur blaðatilk. Brctastjórnar). sem sjúkrahús borgarinnar, elliheimilið í Buck, harnahæli horgarinnar og mörg bamaliælá önnur. Þeir, sem áhuga haí’a fyrir verklegum framkvæmdum ætti að skoða verksmiðjur borgar- iiiriar t. d. verksmiÖjur General Electrie Go„ Siemens verk- smiðjumar, sem ná yfir stóran hluta borgarinnar, Klingenherg aflstöðina o. s. frv. Söfnin í Berlín eru fræg og mörg. Þar er ])jóðsafnið og Alles Museuni eða gamla safnið, og eru i liinu fyrnefnda listaverk 19. aldar, en í liinu síðarnefnda ýms sýn- isliorn sígildra listaverlca. Frægustu málverkin er ef til vill að finna í safni Friðriks keisara, m. a. fimm af málverk- um Bembrandt’s, svo sem „Súsanna í baðinu“ og „Mað- urinn með gullhjálminn44, og/ mörg listaverk spánverskra, ít- alskra og hollenskra málara (í Deutsches Museum). Ekki veitir af heilum degi til })ess að skoða Potsdam, borg Friðriks mikla, og er á leiðinni ])angað farið um útjaðrahverfi vestiirhluta Berlínar (Wann- see), og cr J)ar baðstaður ibú- anna í vesturhluta borgarinnar. j Eru ]>ar oft 80,600 manns á i einunr degi að baða sig. Ferðin | lil Potsdam stendur aðeins vfir i röskaii hálftíma og er mikil til- , breyting að konra J)angað frá j Berlín. Þar er 111. a. Sans Souci Beplínarbopg og' ferðamennirnir. —o— Niðurl. Ferðanrenn ætti ekki að láta undir höfuð leggjast að koma i verkamannahverfin í norður og austurhluta Ixjrgarinnar. Fá menn J)á þau kynni af borg- arlífinu, senr ekki fást í vest- urhlutanum. Þar sjást þess inörg merki, að íbúar Berlinar eiga margir erfitt, en mikið cr J)ó gert til J)ess að l)æta kjör verkalýðsins, með því að koma upp betri húsum fyrir Jxr, skemiigörðum, leikvöllum o. s. frw Þeir, sem áhuga liafa fyrir velferðarmálum, ætti að koma á hinar ýmsu stofnanir, svo , höllin, sem Friðrik mikli lét reisa. Friðrik livílir í Garnison- kirche i Potsdam við hlið föður sins Friðriks Yilhjálms I, sem lét reisa kirkju J)essa 1732. í Potsdam er einnig liöll, sem Vilhjálmur keisari og fjöl- skylda hans bjó í. Til Berlín- ar aftur geta nrenn farið á hjólbátum, sem eru í förum á Havelánni, frá Glienicherbrú til Pichelsdorf. j Loks mætti drepa á, að vert ] er að koma á Tenipelhofflug- j stöðina, jafnvel Jrótt menn ætli j ekki að „bregða sér upp“. I Tempelhof flugstöðin er mesta ' flugstöð i heimi. | Ef menn dvelja vikutima í ; Bcrlín, munu Jreir eignast ; minningar um fagurt umhverfi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.