Vísir - 08.11.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 08.11.1932, Blaðsíða 2
V I S I R to ÍHimiM 5 ÖLSÍEM Heildsölubirgðir: Kvenkjólar — Unglingakjólar — Kápur og Kjólar á börn. Eigum að eins lítið óselt og er þvi vissara að koma sem fyrst. MjðlkurM Flðamanna Týsgötu 1. — Simi 1287. Reynið okkar ágætu osta. Símskeyti Berlín, 6. nóv. United Press. - FB. Frá Þýskalandi. Kosningarnar fóru fram án óeiröa aft kalla má og voru í því. fráhrugönar þeim kosningum, er seinast fóru fram í Þýskalandi, því aö þá var allv'rða óeiröasamt í landinu á kosningardaginn. Þátt- takan í kosningunum var léleg — einkum framan af degi, sumpart vegna deyfðar kjosenda, en einnig veðurs vegna. Berlíix, 7. nóv. United Press. FB. Verkfallinu mátti heita lokiö síöari hluta dags í dag. yfirvöldin tilkyntu þá, að umferð >væri hafin á Ó2 af 73 sporvagnabrautum Ixtrg- arinnar og 22 af 32 strætisvagna- brautum. Umferö er einnig hafin á flestum neðanjarðar-járnbraut- arlestunum. — Lögregluvarðliö er á öllum lestum og stöðvum. Bardagaaðferðir kommúnista. —o-- Leiðtogár kommúnista fara ekki dult með það, livaða ráð þeir telja sigurvænlegust til þess að vinna fyrir sinn mál- stað, fyrir bvltinguna, sem þeir allir óska eftir að korni scm fyrst og vinna fyrir af kappi, að boði sinna russnesku læri- feðra. Þeir kváðu upp úr með það i ræðum sínum á sunnu- daginn. Þeir lcváðust vilja iáta stöðva alla bæjarvinnu, og vinnu við liöfnina. Og ef það dygði ekki, bentu þeir á, að loka mætti fyrir gas og raf- magn, taka gasstöðina og raf- magnsstöðina með valdi, og koma i veg fyrir það, að bæj- arbúar gæti fengið ljós, og gas til að elda við mat sinn. Þeir létu svo sem þetta væri til að neyða „ihaldið"4 til að láta und- ir í deilunni um kaupið í at- vinnubótavinnunni, en öllum er Jjóst, að _ koininúnistar liugsa um það eitt, að koma af slað vandræðum, koma af slað bylt- ingunni fyrirhuguðu, því fyrr því betur. Þessir sömu menn reyna að fá lögreglnna tii að bregðast starfsskyldum sínum. Er það furða, þótt allir heið- arlegir og þjóðræknir menn liafi andstygð á þessum leigu- þýjum erlendra harðstjórnar- sinna? Á liinu þurfa menii sið- ur að furða sig, að ungir mtnu og óþroskaðir giejijist til fyigis við þenna ærslalýð, einkariiega þeir, sem óbeit iiafa á að hafa ofan af fyrir sér með iieiðar- iegu móti. Eg veit ekki til þess, að nokk- ursstaðar liafi jpfn svívirðilegu ráði verið heitt í deilu, sem því, er að framan var minst á, en vel má þó vera, að þetta sé eitt af kúgunarráðum harðstjórnar- flokksins rússneska, en það er engu óníðingslégra ]>ótt því sé beitt í Rússlandi. Þurla menn eigi annað en imgleiða, livem- ig fara myndi á sjúkraliúsum og slikum stöðum, ef þvi væri beitt og liverja erfiðleika þetta j myndi baka mönnum alment, ekki síst þeim, sem erfiðast eiga. Ráð kommúnista eiga öll sammerkt i því, að þau mundu bitna liarðast á þvi fólki, sem þeir þykjast vera að vinna fyr- ir. Væri farið að ráði komm- únista, væri stigið fyrsta stóra skrefið til byltingar, fyrsta stig- ið til ]>ess, að koma öllu í upp- íausn og hrun. Smæsti flokkur- inn í landinu og óþroskaðasti liygst að ná hér öllu á sitt vald og stjórna, eins og tíðkast í Rússalöndum, en érlend blöð liafa að undanförnu flutt þau tíðindi þaðan, að alxnenningur i ýmsum héruðum og borgum eigi við matarskort og ótal erf- iðlesika að striða og sé ófrjáls- ari en i löndum „auðvaldsins“. Engum dettur i hug, að alþýða manna liér fari að ráðum kom- múnista. Það er sennilega ekki einu sinni nein liætta á því, að nokkrir jafnaðarmenn vildu grípa til þeirra ráða, sem kom- múnistar mæla með. En — fara menn nú ekki að þekkja kom- múnista, hugsjónir þeirra, „-rétt- lætistilfinningu“ og „mannúð“, eins og þeir eru í raun og veru? En sjái menn nú loks, hvað kommúnistar ætlast fyrir, er sannarlega kominn tími til, að stjórnendur landsins og yfir- völd geri ráðstafanir til þess, •að þessum piltum líðist ekki að vaða hér uppi, eins og þeir liafa gert á undanförnum mánuðum. R. S. Mællng skðlabarna í Reykjavík. —o— (Útdrátlur úr fróðlegri skýrslu cftir Sig. Jónsson skólastjóra. Sérprentun úr Eimreiðinni, 3. 1. hefti ]). á.). —o— „Samkv. uppástungu eftirlits- manns bamaslcólanna í Reykja- vík hófust mælingar skólabarn- anna síðari liluta skólaárs 1930 til 1931. Áður hafði skólalækn- ir mælt hæð þeirra og þyngd einu sinni á ári, þegar aðal- skoðun fór fram, og auk ]>ess á mánaðarfresti, ]>egar um veikluð eða vanþroska íxirn var að ræða. Nú var hæð og þyngd allra harnanna hér í Miðt>æjar- skólanum mæld í fehriiar, marz og april 1931 og síðastl. skóla- ár, 1931—32, þrisvar sinnum, í miðjum október, miðjum jan- úar og miðjum apríl. Samræm- is vegna er nauðsynlegt að sömu menn annist allar mæl- ingarnar. Hefir ]>ess verið gætt j síðan í marz f. á. Hjúkrunar- lcona skólans og skólastjóri liafa framkvæmt þær allar. Tilgangurinn með niælingum þessuin er fyrst og fremst að kynnast líkamsþroska bam- anna og fvlgjast betnr með framfömm þeirra að þvi leyti, svo að mögulegl sé að gera nauðsynlegar ráðstafaniri tæka lið, ef einhver mcrki líkamlegs van]>roska eða veiklunar gera vart við sig. En auk þess .sem mælingarn- ar þannig hafa eða geta haft ]>ýðingu fyrir einstök höm og aðstandendur ]>eirra og kenn- ara, tiafa þær mikinn almenn- au fróðleik að geyma. Reynsl- an er að vísu ekki löng, mæl- ingamar of fáar til þess að lieildarárangur geti talist fvlli- lega áreiðanlegur sem vísinda- lcg" niðurstaða. Saint sem áður henda þær mælingar, sem þeg- ar hafa verið gerðar, svo ákveð- ið að vissum niðurstöðum, að mér þykir rétt að leiða atlivgli almcnnings að þeim......... Vér Reykvikingar eruni van- ir að gera ráð fyrir því, að böm vor „taki sumarhata“ eins og kvikfénaðurinn. Vér teljum sjálfsagt að útiloftið, sólskinið, frjálsræðið og lausn undan skólafarginu liafi þau álirif, að börriin taki miklu meiri þroska að sumrinu lieldur en að vetr- inum. Þegar mælingar skvldu hvr.ia síðastliðið haust, bjóst eg við að „sumarbatinn“ kæmi greini- lcga i Ijós hjá bömunum, sem mæld höfðu verið 6 mánuðum áður, í apríl. Sumarið hafði verið óvenju sólrikt. Var þvi á- slæða til að gcra sér vonir um övenju miklar franifarir. Eg varð fyrir miklum von- brigðum. Framfarirnar revnd- ust yfirleitt miklu minni en eg liafði búist við og oft nálega cngar, einkum meðal piltanna. Heilar deildir sýndu kyrstöðu eða því sem næst. Eg hafði gert mér hugmynd um, að skamm- degið væri lélegt þroska-tima- bil, en að sumartíminn væri enn lakari að þessu levti, hafði mér eklci koniið í hug. Þó er það svo, að ]>ví er virðisl, yfir- leitt, ]>ó með þeirri undantekn- ingu, að stúlkurnar þyngjasl meira vfir sumarið heldur en í skammdeginu......... Hæð 346 drengja í apríl og október 1931 og janúar og apríl 1932: Meðal-Iiækltun yfir árið 5.10 cm. Þar af kemur á sum- armánuðina (aprít okt.) 2.10 cm. = 41%; á skammdegismán. (okt,—jan.) 1,44 cm. = 28%, og i janúar—april 1,56 cm. = 31%; vfir veturinn 59%. Þyiigd 346 drengja í april e>g október 1931 og jamiar og april 1932: Meðal-þyngdarauki yfir árið 3.42 kg. Þar af kernur á sumarmán. (april -okl.) 1.20 kg. = 35%, á skammdegismán. (okt.—,jan.)‘ 0.93 kg. = 27%, og á jan,—apríl 1.29 lcg. = 38%; alls vfir veturinn 65%. IJæð 432 stúlkna í apríl og október 1931 og janúar og april L.)32: Meðal-hækkun yfir árið 5.58 em. Þar af kemur á sum- armánuðina (apríl—okt.) 2.46 cm. = 44%, á skammdegis- mán.' (okt.—jan.) 1.47 cm. = 26% og á jan.-—apríl 1.65 cm. = 30%; vfir veturirin 56%. Þyngd 432 stúlkna i apríl og október 1931 og janúar og apríl 1932: Mcðal-þyngdarauki yfir árið 3.93 kg. Þar af kemur á sumarmán. (april—okt.) 1.98 kg. = 50%, á skammdegismán. (okt.—janúar) 0.69 kg. = 18% og á janúar—apríl 1.26 kg. = 32%; j’fir veturinn 50%. Kosningarnar í Þýskalandi. Berlín, 7. növemher. United Press. FR. Yfirgnæfandi meirihluti þýsku þjóðarinnar liefir í dag greitt alkvæði gegn rikisstjórn von Papens. Aðstaða Papen-stjómar- iunar er þó dálitið öflugri en áður. Samkvæmt oplnherri til- kynningu eru úrsKtin þessi: Greidd vortt 35.379.011 atkvæði. Fjöldí þingsæta 581. Atkvæðamagn: Þingsæti: Natlonalistar ........................ 3.061.626 Þýski þjóðflokfctrrlnn .......... Laiidbúnaðarflokkurinn ............ Bændúr............................ Sparnaðarflokkurinn .............. Kristilegir jafnaðarmenn ......... Hitlers-sinnar (Nazistar) ...... Jafhaðarmenn ...................... Koinmúnlstar.......................... 5.970.833 Miðflokkurinn ........................ 4.288.322 Bayerski flokkurinn .............. Rikisflokkurinn (Stjórnarskrárfl.) Híínnover-flokkurinn ............. Erfíð aðstaða flokkanna til stjórnarmyndunar liefir því ekki breytsl til batnaðar. - Menn, sem standa ríkisstjórninni nierri. hafa þegar Iátið í l jós, að fljótlega muni koma til þingrofs, ef Iiií5 nýja ríkisþing felst ekki á samvinnu við rikisstjórnina um s t jö rn arsk rá rhrev t i n gu. 3.061.626 51 659.703 11 105.188 2 148.982 0 *> 110.117 2 412.523 5 11.705.256 195 7.231.404 121 5.970.833 100 4.288.322 70 1.081.595 18 337.871 2 63.999 1 Eg tel óþarfl að skýra þetta frekar. Lesendurnir munu nú sjá, að þessi hörn, seni mæld voru, tóku að öllu samanlögðu minstum framförum að sumr- inu, en mestum á útmánuðum, þrátt fyrir það, þótt þá sé rik- ast eftir gengið um nám þeirra í skólanum. Þó er hér æði-mik- ill munur drengja og stúlkna. Bendir það m. a. til þess, að ýmsir piltanna, einkum liinir eldri, liafi meira erfiði að sumrinu en þeim er liolt. Er það athyglisvert, að elsli flokk- u r þeirra þyngist að eins um 0.23 lcg. að meðaltali á mán- uði að sumrinu, en um 0.57 kg. áð meðaltali á mánuði í skamm- deginu; en stúlkurnar á sama aldri þyngjasl um 0.42 kg. á mánuði víir sumarið, en ekki nóma 0.30 kg. i skammdeginu. hörnunum en sólhvarfatímahil- ið að vetrinum.“ Sú litla tilráún, seín liér hef- ir verið gerð til að liefja rann- sóknir á þessu sviði, nær að sjálfsögðu alt of skamt til þess, að hægt sé að álvkta nokkuð með fullri vissu.......... Væri full ástæða til að kynna sér ]>essa hluti til hlitar, eftir þvi sem kostur er á. En rannsókn þessi er ýmsum erfiðleikum hundin, vöntun lientugra mæli- tækja víðast á landinu, dreifing harnanna að sumrinu o. s. frv. Ef þroskatímabiluin væri fullur gaumur gefinn, myndi það sennilega 111. a. gela leilt lil þess, að skólaliald byrjaði fyr að haustinu, en nú tíðkast, en i stað þess yrði jólaleyfið lengt. Aftur á móti virðist óráð- legt að léngja skólátímann fram á vorið, því að timabilið kring- um sólstoður 1111111 engu hollara Bæjarfrétlir »<=>0 Veðrið í morgun. Iiiti í Reykjavík 7 stig, Isafirði t. Akureyri 8, Seyðifirði 8, Vest- iiiánnaeyjum 8, Stykkishólmi 6, J’lönduósi 7, Raufarhöfn 6, Hóhun, í HornafirSi 7, Grindavík S, Fær- eyjum 8, Julianehaáb -= 4, Jan Mayen -f- 9, Hjaltlandi 8, Tyne- mauth 8 stig'. — Mestur hiti hér í gær 8 stig, minstur 1. Úrkoma 14.9 mm. Yfirlit: LægS við vestur- strönd íslands á hægri hre}Tingu uorðaustur eftir. Llorfur : Suðvest- urland, Faxaflói, Breiðafjörður: Sunnan og suðvestan kaldi: Skúra- veður í nótt og kaldara. Vestfirð- iv : Suðvestan kaldi. Skúrir. Hvass rorðaustan til hafsins. Norður- land, norðausturland. Austfirðir: Sunnan gola. Milt og úrkomulítiö. Suðausturland: Sunnan og suS- vestan kaldi. Rigning öðru hverju. Silfurbrúðkaupsdag eigá á morgun frú Guðlaug Klemensdóttir og GuSm. Jakobs- son, ökumaSur hjá Smárasinjör- kkisgerSinni. Heimili þeirra er á gþ Aflasölur. Snorri goði seldi 100 smálestir af ísfiski í Cuxhaven s. 1. laugar- dag fyrir 11.000 ríkismörk. Gult- toppur seldi í Cuxhaven í gær, 10© smál. ísfiskjar, fyrir 11.824 ríkis- mörk. Max Pemberton seldi ís- Karlmanns hattar 'ý/ava/clu/iýfanaócn viðurkendir bestu hattar sem til landsins ‘flytjast. Einkasali

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.