Vísir - 08.11.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 08.11.1932, Blaðsíða 4
V I S I R og fagra, hreinlega lxirg og vingjarnlegt og hjálpsamt í'ólk, sem altaf er reiðubúið að hjálpa þeim, sem ókunnugir eru. Ferðalangur. Kenslnstnnd I stráíapörnm. Sunnudaginn 30. okl. horfði eg á kvikmynd, sem sýnd var fyrir böm í Nýja Bíó. Húsið var fullsetið uppi og niðri. Áliorfendur voru börn á ýmsum aldri, en fátt fullorð- inna. Leyndi það sér ekki, að bömin liöfðu haft auraráð, fram yfir inngangseyri, því að mikill meiri hluti þeirra höfðu „sleikjur“ i höndunum eða upp í sér. Voru þá nýkonmár á markaðinn hinar stóru 25 áura sleikjur. Er furðulegt, að heil- brigðiseftirlit skuli ekkert hafa við slikt sælgæti að athuga. Þetta er þó eindæma sóðalegl og stundum eru tveir eða þrír munnar á víxl um sömu sleikj- una. — Kvikmyndin byrjaði á kafla um útilif, skíðagöngur og stökk. Kafli sá veitti heilnæma gleði. Næsti kafli myndarinnar er sá, sem mér finst sann-nefnd- astur: Ivenslustund í strákapör- um. —r Frá upphafi til enda er leikurinn samfeld keðja af ó- knyttum og uppistaðan virðist sú, að koma sem flestum brell- um að. Þeir, sein við uppeldismái fást, munu fljótt koma auga á, að þania er verið að grafa ræt- urnar undan því, sem þeir vildu láta gæfulegast upp vaxa. Sist er það til fyrirmyndar, að sjá börn laka einn félaga sinn íastan, fletta liann klseð- um, gera á honum allskonar lækningatilraunir, kaffæra i forarleðju o. s. frv. Þá verður það ekki stuðningur, hvorki fyrir heimili eða skóla, að sýna samtök barna.móti hjálpendum sinum, t. d. i sjúkrahúsi og á barnaheimili. (Þetta barnafélag reynir á allar lundir að gera sem flesta óknytti. Kona, sem á yfir þeim að sjá, verður und- ir i viðskiftunum. Börn þessi mölva húsmuni, fleygja mat úr eldhússkápum á gólfið og troða á honum, láta mjólk renna saman við vatnsskólpið á gólf- inu, sýna augnaþjónustu, þá ó- svifna uppreist, loks fals og uppgerð. A köflum er sýndur fádæma sóðaskapur, á veggi málaðar ýmsar skrípamyndir með kril og orðakroti i kring. — Vér lifum i þjóðfélagi, sem lætur sér sæma að atyrða og skamma börnin fyrir syndir og ávirðingar fullorðna fólksins. — Börnunum verður vafalaust margl á og gera eitt og annað, sem betur væri ógert, en of sjaldan mun leitað að orsök- um misgérðanna. í skólunum er verið að reyna að benda börnunum á lieil- brigðar lifsvenjur. Ef lil vill vinna andstæðurnar meira á. Þrent er það i þessum liæ, sem eg liefi orðið var við að vinn- ur mjög á móti heilbrigðri skólastarfsemi: Illa skipulögð íþróttastarfsemi meðal barna, pólitisk áhrif og lélegar kvik- myndir „Kenslustund í strákapörum“ er ekkert einsdæmi. En eg hefi heýrt, að barnaverndarnefnd Reykjavíkur hafi samþykt Heiðruðu húsmæður! leggið þetta á minnið: Reynsl- an lalar og segir það satt, að Lillu-ger og Lillu-eggjaduftið er þjóðfrægt. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur 201 afsláttor af öllum emial. pott- um og kötlum gefinn til mánaðamóta. Verdlisti vfir nokkur ódýr algeng bús- áhöld. Alum. flautukatlar . . . 3,50 Blikk-flautukatlar .... 1,25 Hitabrúsar ............... 1,50 Email. fötur, livitar . . 3,00 Kolakörfur (tvöfaldar) 12,00 Bónkústar ........'. . . . 10,50 Þvottabalar (70 ctm.). 0,50 50 gormklemmur .... 1,00 3 klósettrúllur........... 1,00 3 gólfklútar ............. 1,00 2 góð sápustk............. 1,00 Smáskálar (glærar) . 1,00 Borðhnifar (íyðfríir) . 0,00 Matgafflar alpakka . . . 0,00 Matskeiðar alpakka . . . 0,00 Vatnsglös ................ 0,45 Kaffistell f. 6...........16,00 Kaffistell f. 12..........20,50 Gólfkústar................ 1,50 Gólfskrubbur (hand) . 0,45 Fataburstar............... 1,00 Ávaxtaskálasett f. sex . 6,00 Munið eftir útsölunni á email. poltum og kötlúm þessa dag- ana. Komið fljótt. Signrðnr Kjartansson, Laugavegi 41. Simi: 830. „Braarfoss“ fer héðan I nótt kl. 12 til útlanda. myndina til sýningar. — Hvers vegna gerði nefndin það? 4. okt. 1932. Gunnar M. Magnúss. Norskar loftskeytafregnir. —o— Osló, 7. nóvember. NRP. - FB. Frá Tromsö er símað, að mikið óveður hafi farið yfir Norður-Noreg í gær. Miklar skemdir urðu á húsum í Trom- sö. Frá Sörengen á Veslfold er símað, að enski botnvörpung- urinn „Golden Deep“ hafi far- ist. Skipsmenn gerðu tilraun lil þess að komast i land, en mik- ið brim var, og óttast menn, að þeir liafi allir fárist. Hver spSroð króaa er fuudið fé. Næstu daga eiga að seljast: Kvenpeysur, áður 10 kr., nú (3 kr., Karlinannapeysur, áður 15 ki\, nú 10 kr., drengjapeysur, áður 9 kr., nú kr. 5,50, drengja- föt, áður kr. 16,50, nú 10 ki\, kvenkjólai* áður kr. ;57,50, nú 20 kr., kvenkápur, áður 24 ki\, nú 19 kr„ serviettur, áður kr. 1,25, nú 63 aura, dúkar, áður kr. 2,50, nú kr. kr. 1,25. Allar aðrar vörur með 10— 30% afslætti gegn slaðgreiðslu. Terslonin Fíllinn. Laugaveg 79. . Sími 1551. Maður, sem vanur cr liirð- ingu véla, bilstjórn, rafur- mágnsvinnu, gelur tckið að sér pakkhús-störf og hváða algenga vinmi sem er, óskar eftir árs atvinnu nú þegar. Laun samkvæmt samkomulagi. Góð með- mæli frá þektum mönn- um, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Atvinna“, fyrir 10. þ. pi. Augiysingasalan. Kjötversl. Vesturgötu 16. Kjötfars, V2 kg. 0.50. Medisterpylsur, V2 kg. 0,75. Wienerpylsur, y2 kg. 1,00. Miðdagspylsur, y2 kg. 0,75. Notið tækifærið í dag. Ben. B. Guðmundsson & Co. Srmi: 1769. Sími: 1769. 'W'T JL---- HftF við islenskan búning, keypt af- klipt hár. Einnig bætt í og gert upp að nýju gamalt liár. Hárgreiðslustofan „Perla44 Bergstaðastræti 1. Gulrófur Ódýrar í pokom. Góð ritvél óskast til leigu í 2—3 mánuði. Uppl. í sima 954. (232 Gotl orgel til leigu. Illjóðfæra- liúsið. Austurstræti 10. (229 Skápgrammófónn til leigu. — Hljöðfærahús Austurbæjar. Laugavegi. 38. (230 r VINNA Prjón lekið á Mimisveg 8. (211 Nýfermd ungliiigsstúlka ósk- ast til aðstoðar á lítið heimili. Uppl. Grettisgötu 69, efstu liæð. (209 Ódýrt tilboð óskast í vélrit- un. Sími 664. (205- Stúlka óskar eftir einhvers- konar alvinnu fyrri hluta dags. Uppl. á Lokastíg 8, niðri. (201 Tilboð óskast í málningu inn- an húss. A. v. á. (199 Stúlka getur fengið formið- dagsvist á Skólavörðúst. 5. (198 961) 'S*il 7, ‘6 SiisngJOAeioJis v. ’jddQ ’iuipoj uuijuioS ju ddn jjaS Stuuiyj ’mnsnq i eumus yn .IIJJO JBJJSO BUOOJBlUllBS uo,\ Stúlka óskasl fyrri hlula dags. Bergþöra Sveinsdóttir. Hringbraut 186. (226 Góð stúlka óskast á gott raflýst sveitaheimili. Má liafa með sér barn. Uþpl. á Baldurs- götu 16, miðliæð. (225 Sauma i húsum. Svava Sig- fúsdóttir, Þórsgötu 25. (224 Roskinn kvenmaður þskast til að sjá um lítið heimili. Uppl. á Lindarg..9B, eftir ld. 6. (217 Saumaskapur. Allur kven- fatnaður saumaður á Grundar- stíg 15, uppi. Sigurlaug Krisl- jánsdóttir. (216 Stúlka óskast nú þegar í rist. Uppl. Freyjugötu 44. (233 Efnalaug og viðgerðarverk- stæði V. Schram klæðskeru, Frakkastíg 16, sími 2256, lekur karlmannafatnaði, kvenfatnaði, dvra og gluggatjöld, borðtejipi, divanteppi og ýmislegfc annað. Dömu- og barnafatnaöur saum- aöur á Grettisgötu 46 (3JU hæS). Sanng’jarnt verö. (168 r TILKYNNING Táþast háfa 3 lyklar á handi. Skilisl á Hverfisg. 71. (228 Jf KAUPSKAPUR j| Húseignir margar hefi eg til sölu i austur- og vestur-bænum. Einstæðar villur, sambyggingar og liús með verslunarbúðum á bestu stöðum. Kaupendur geri svo vel að tala rið mig. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. — Heima 6—7 og 8—9. (219 Skáldsögur, mjög ódýrar, ljóðmæli og fræðibækur jafnan í miklu úrvali. Verðið livergi lægra. Fornbókaverslun H. Helgasonar, Hafnarstræti 19. (235 Vil kaupa notaðan ofn. Daní- el Þorsteinsson. Simi 1779. (213 Útgerðarmenn: Get útvegað einn „Nygrei“ bálamótor með sérstakl. hagkvæmum greiðslu- skilmálum. Uþpl. í Breiðholti við Laufásveg. (206 Agætar túnþökur til sölu. — Landakotsspítalinn. (204 Tveir góðir kolaofnar til sölu. Sími 252. (197 I TAPAÐ-FUNDIÐ Ef yður vantar Barnarúm, ])á kaupið ])að þar sem þér fáið •það fallegast og ódýrast. Við höfum mikið úrval. Yatnsstíg 3. Húsgagna- verslun Reykjavikur. Egg á 13 aura. Kjötverslun B. Guðmundssonar A Co., Vestur- götu 16. (215 6 kr. 75 aura kosta ódjTrustu hirkistólarnir í versl. Afram, Laugavegi 18. (231 HÚSNÆÐI 1 lÍRNSÖHriL STÚKAN VERÐANDI nr. 9. Skemtifundur í kveld kl. 8 i G. T.-húsinu i Vonarstræti. Margt til skemtunar t. d. upp- lestur, einsöngur, gamanvís- ur, Iiljóðfærasláttur og dans, Fjölmennið félagar. (223 Munið eftir likkislu- og liús- gagnavinnustofunni á Óðins- gölu 13. (222 HÓTEL HEKLA. Smáveislur geta menn pantað meS stuttum fyrirvara. Leigjum einn- ig húsnæöi til fundarhalda. (1391 1 Tapast liafa silfur-tóbaksdós- jr, merktar erlendu eftirnafni, frá Ljósvallagötu niður i bæ. Skilist á Ásvallagötu 14, uppi, milli 12 og 1. (218 Brúnleitt veski með lykli i, tajiaðist siðastl. fimtudag. Fundarlaun. — A. v. á. (208 Kvenveski fundið. Vitjist á Óðinsgötu 7. (200 Dökkir kvenhanskar voru teknir í misgripum á Hótel Borg. Skilist á sama stað. (234 Stúdent vantar nerbergi gegn kenslu. Uppl. síma 331. (214 Lítið og ódýrt herbergi ósk- asl til leigu strax. Ujipl. á Óð- insgötu 19, uppi. (212 Gotl herbergi óskast í aust- urbænum, með ljósi og hita. Til- boð, merkt: „30“, sendist afgr. Vísis, hið fyrsta. (207 Siðprúð stúlka, sem rill lesa með telpu dönsku og ensku, get- ur fengið frítt húsnæði. ljós og hita. A. v. á. (203 Snotur stofa með ljósi og hita, til leigu ódýrt, helst fyrir stúlku. Sólvallagötu 4. (202 2 rúmgóð samliggjandi skrif- stofuherbergi rið höfnina og með útsýni yfir liana, til leigu með góðum kjörum nú þcgar. Simi 31, að eins milli 10—12. (227J Ivona óskar eftir annari til að sofa með sér i herbergi. UjipL Haðarstíg 6. (221 Til leigu ágætt loftherbergi. Gas til eldunar. Grettisgötu 2. (22(1 I KENSLA Kensla og manuduktion í reikningi og stærðfræði til gagnfræða- og stúdentsprófs. — Júlíus Björnsson, Skólavörðu- stíg 12. — Hittist best kl. 4—5^ (210 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.