Vísir - 23.11.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 23.11.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1(500. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURS T R Æ T I 12. Sími: 400. Prenlsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 23. nóvember 1932. 320. tbl. Hyggindi sem í hag’ koma. — Hyggin húsmóðir notar Gerebos salt aí' því að það er fullkomlegg hreint. Hún notar minna salt og kemur jafnframt því til leiðar, að kryddunin verður altaf sams konar. Ekkert ónýtist, hvert einasta korn má nota. Það er að öllu leyti hagnaður að nota þetta salt. — Cerebos salt fæst i öllum helstu verslunum. m HHIISIIIIIIÍIIIIB* KOLAVERSLÍJN SIGURÐ AR ÓLAFSSONAR lieflp síma 1933. ^1HIIKIIIE!1II8I1I GamSa Bíé Eftirtektarven Þýsk kvikmyndatahnýnd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Mady Clirlstiaos. — Hans Stiiwe Það er skemtileg mynd, efnisrík og vel Icikin. Böfh. fá ekki adgamg Nýja Bíó Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að félagi minn, Jón Fjeldsted, klæðskerameistari, andaðist 1 gær. Guðmundur Bjarnason. Það tilkynnist liér með, að maðurinn minn, Snæbjörn Ey- steinsson, verður jarðsunginn föstudaginn 25. þ. m. frá þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði. Hefst á heimili hins látna, N'eghúsa- stíg 3, kl. 11 f. h. Kransar afbeðnir. , Elín frá Jófriðarstöðum og aðstandendur. Karlakðr K. F. 0 M Söngstjóri: Jón Malldórsson. Samsöngur í Gamla Bíð f kveld kl. 7\ Einsöngvarar: Einar B. Sigurðsson, Garðar Þorsteins- son, KristjánKristjánsson, ÓskarNorð- mann. Undirleik annast Emil og Þorvaldur Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir i Gamla Bíó eftir kl. 7 og kosta kr. 2.50, 2.00 og 1.50. Varöveltið hið fína hörund barna yðar, með því að nota s a p u n a. Fæst alstaðar. Leiksýning undir stjórn SOFFÍU GUÐLAUGSDÓTTUR: BRÚBUHEIMILIÐ Leikrit í 3 þáttum, el'tir H. IBSEN.. Fyrsta sýning fimtudaginn 24. þ. m. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag, miðvikudag, frá kl. 4—7 og fimtudag eftir kl. 1. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 4 daginn sem Jeikið er. —--- Sími 191. S. G. T í Allt með ísienskum skipiim! Eldri dansamir. Laugardaginn 2(5. nóvember. Áskriftalisti á vanalegum stað. Sími 355. Stjórnin. Mislit frakkaefni ódýr, fyrir drengi. Andersen & Lanth, Austurstræti 6. H á r við íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið úr rothári. Versl. Goðafö$s, Laugaveg 5. Simi 436. SMífhíh mikla Norsk tal- og liljómkvikmynd í 10 þáttum. Samkvæmt samnefndu leikriti eí'tir Oskar Braaten, sem leikið hefir verið oftar en flest önnur leikrit á þjóðleikhúsinu norska. 1 þessari mynd, sem er fyrsta tal- og hljómkvikmynd, sem Norðmenn hafa gert, er á snildarlegan liátt lýst hug- arástríðum og daglegu lífi almennings, og hér sem ann- ars slaðar munu kvikmyndavinir fara i hópum til þess að sjá hvernig færustu leikarar Norðmanna levsa liin vanda- sömu hlutverk sin af hendi. « IS '6 » « ?> | « g 8 ÍtSCOOÍÍÍSÍÍOÍXSÍÍÍÍÍXÍttOÖOÖOÖÍÍÍÍttOÍSÍÍÍSÍííSÍÍÍIÍKíSiOttíSíííÍOÖOSiÖOttOíSOÖCÍ Ódýr kuldaflíkur fyrir sjómenn og verkainenn, þykkar, sterkar og- hlýjar. Hermanna Doppur á kr. 9.00 Hermanna Buxur á kr. 4.00 Notið þetta sérstaka tækifæri. selst á meðan birgðir eiitíast. GEY SIR. Lögtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reýkjavíkur og að und- angengnum úrskurði, verður lögtak látið fram fara á ógreiddum útsvörúm fyrir árið 1932, ógreiddum leigu- gjöldum af húsum, túnum og lóðum frá árinu 1932, ógreiddum gangstéttargjöldum fyrir árið 1931 og ógreiddum samvinnuskatti fyrir árið 1931, að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðnrinn í Reykjavík, 22. nóvember 1932. Björn Þörðarson. tsíxiíitstitititsíxiístsíitxitsíitstltiístltitisitsíiíií

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.