Vísir - 23.11.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 23.11.1932, Blaðsíða 4
V I S I R Hnsmæðnr og húsbændnr! Qæðlð gestnm yðar á smurða brauðinu úr HEITT og KALT, Sími 350. borgarinnar. afræöur hún aö finna frú Hólm og segja henni alla sögu sína. Frú Hólni tekur henni vel og gengur henni í móöurstað. Bergljót, dóttir frú Hólm, fagnar j>essari nýju fóstursystur sinni og tengjast jncr vináttuböndum. Nú byrja sólskinsdagarnir fyrir Kar- enu, en þó blandast þeir ýmsum raunalegum viöburöum. I skólan- um gerast ýmsir þeir atburðir, er ýfa upp gömul sár. Þung var'Ö sorg Karenar er hún misti þessa góðu fósturmóöur sína, sem haföi gert hana um stund svo hamingju- sama. Karen er bókelsk og nárnfús. Skólinn er henni kærastur af öllu. Hún nær hylli kennara sinna meö ástundun sinni og fróöleiksfýsn. En sumar skólasystur hennar öf- rtnda hana. Ein þeirra, Marta blekklessa, reynist henni skæður óvinur og vekur óvild skólasystra sinnar til Karenar. Kenslukonan sér fljótt hvaö i Karenu býr og íekur hana að sér sem fósturdótt- ur. Er ]tá raunum Karenar aö fullu lokiö og skólasystur hennar keppast um aö veröa vinur henn- ar. Eg hefi þá lauslega drepið á helstu þætti sögunnar. Bókin er sérprentun úr ,,Æskunni“. Engin menningarþjóð mun vera fátækari af barnabókum en viö íslendingar, ]>ótt ögu hafi úr jtvi ræst á síöustu árum. Þaö er j)ví vissulega gleöi- efni, jtegar ný bók kemur með holl og hugnætn áhrif til hinna ungu lesenda og þess vert, að vekja athygli á því. Um efnisval á barnabækur geta eölilega veriö skiftar skoðanir, en fyrst og fremst verður efniö aö vera hugljúft börnum og meðferð þess góð. Þýðandinn: Margrét Jónsdóttir, kenslukona, sem verið hefir rit - stjóri ,,Æskunnar“ um langt skeiö. hefir valið hugljúft lesefni og far- ið afbragðsvel meö j)aö i þýðing- unni. Efnið er valiö úr viðburðum stórborgarlífsins, en á j)ó engu síöur erindi til okkar. Þótt Karen sé barnabók mun hún engu síður ná vinsældum ])roskaðra lesenda. Rcykjavík er engin stórborg, en J)ó munu þar leynast, í smækkaðri mynd, ýmsir þeir gallar, er ein- kenna stórborgarlífíð, skapa mun- aðarleysingjanum þung örlög og auka vandamál uppeldisins. Ef til vill á Reykjavík einhverja Karenu, sem ])arfnast meiri mannúðar og betri lífsskilyröi. Þökk sé þeim er talar máli jæirra, sem ])annig er ástatt fyrir. Sannleiksást og trúmennska eru uppistöðuþættirnir í *velgengni „Karenar“. Án Jæssara kasta hefði hún aldrei unnið erfiðleikana og bjargast úr greipum örbirgðar og spillingar. Þaö eru jæssir kostir ennfremur, sem vekja aöra til samúðar ,og gerir líf hennar bjart og hlýtt. ,,Karen“ kennir lesend- um sínum, ungum og gömlum, aö líða meö hinum þjáða, hvetur hjálpsemina, varar viö ódreng- iyndinu, sýnir afleiðingar illra og góðra verka og vekur biöbjóö á miskunarleysinu. Þannig mætti lengi telja, en alt er þetta í ])eim búningi, aö lesandanum er nautp að lesa ])að. Mikill hluti íslenskra barnabóka eru æfintýri, sem vekja ímyndun- arafl og áliuga barnsins á vissu þroskaskeiöi, og um það má margt gott segja, en vilt getur j)að dóm- greindina um of. ÞaÖ getur veriö langt sótt fyrir lítinn þroska, aö finna veruldikann í sumum æfin- týrum. Börnin J)rá sannleikann og véita honum móttöku, ef hann er Hið frumlega jafnvægis- »Yo. Ujíilzfikís Reykiauíkur. Austurstræti 10. Atlabúð, Laugavegi 38. Eggert Classsen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellow-húsið, Vonarstræti 10 (Inngangur um austurdyr). Sími 871. Viðtalstími 10—12 árd. í |)eim búningi, sem er viö ])eirra hæfi. Hverskonar fróðleikur sem er, á aldrei að vera annað en leit að sannleikanum, sjálfum veru- leikanum, sem við lifum og hrær- umst i. „Karen“ er sannleikur í eölilegum búningi og íslensku fötin fara henni vel, enda eru þau sniðin og saum'uð af þeirri konu, sem j)ekt er fyrir næmleika á islenskt mál. lieykjavík 7. nóv. 1932. Haíliði M. Sæmundsson. Dtvarpsfréttir. Berlín, kl. 8 í morgun. FÚ. Hoover, fráfarandi Banda- rikjaforseti, og Roosevelt til- vonandi forseti, hafa nú, eins og lil stóð, átt tal með sér í Washington. Ræddu þeir meðal annars um skuldagreiðslumál- ið, og er talið að þeir hafi kom- ist að niðurstöðu í þvi. Samtal- ið stóð vfir um tvær stundir og voru fjármálaráðunautar beggja forseta viðstaddir á meðan. Að því loknu ræddust forsetarnir einslega við í 10 mínútur. Um níðurstöðu sam- talsins er ekkert látið uppi enn. í amerískum blöðum er talið, að auk skuldamálsins bafi af- vopnunarmálið og f jármálaráð- stefnan, sem til stendur, verið rædd. Tveir fyrverandi bresldr ráð- lierrar, Sir Herbert Samuels og Reading lávarður, hafa látið uppi álit sitt í skuldagreiðslu- málinu. Sagði Sir Herbert, að ])að væru " ekki greiðslurnar sjálfar, sém einum stafaði vandræði af, heldur væri það í sjálfu sér Iiáskalegt að færa til svona miklnr upphæðir frá landi til lands, ]>ví að það ger- ruglaði í bili öllum kaupgetu- jöfnuði þjé)ðanna, en Reading lávarður lcvað Bandaríkjunum að minsta kosli óliætt að veita gjaldfrest, meðan verið væri að ræða málið og komast að nið- urstöðu. Ef þér byrjid að reykja TEOFANI íinnið þér strax að þær eru bestu cigarettur sem liér fást fyrir 125—20 stk. SELDAR HVARVETNA. IJtsala. I dag og næstu daga gef eg 20% afslátt af email. pottum og kötlum. 10% afslátt af öllum ávaxtastellum. Notið tæki- færið strax. Slgnrðnr Kjartansson, Laugaveg 41. Simi 830. ítalska stjórnin hefir tilkynt það í Washington, að hún muni greiða afborganir og vexti af striðsskuldunum 15. desember eins og til standi. Fyrsti járnbrautarspottinn, sem lagður hefir verið á eyj- unni Shakalin, liefir verið tek- inn til afnota. Eiga Rússar eyna að nokkuru, og kveður samgöngumáladeild rússnesku stjórnarinnar jámbrautina ætl- aða til flutninga á jarðolíufram- leiðslu eyjarinnar. Norskar loftskeytafregnir. Osló 22. nóv. NRP. FB. Réttarsalurinn var troðfullur út úr dyrum, er málflutningurinn hófst fyrir alþjóöadómstólinum í gær. Danski Iögmaöurinn Boeg' hóf málflutninginn fyrir hönd Dana og mælti á franska tungu. Hann lagði fram nýtt gagn í mál- inu, yfirlýsingu frá Guömund Hatt prófessor og ummæli eftir Knud Rasmussen, sem réðist hvasslega á Norðmenn fyrir sel- veiðar þeirra við Grænland. Bull undir-sendiherra áskildi sér, fyrir hönd Noregsstjórn^r, rétt til að svara ásökunum þessum að fengn- um frekari upplýsingum. Boeg heldur áfram málflutningi sínum í dag. Mótorskipið Borgland kendi grunns viö Brasilíustrendur í gær. Skipið hefir náðst út. Þaö er lekt. Ný skófatnaöarverksm., „Skiens skofabrik“ brann til kaldra kola í gær. Flðsokambar sérstaklega gerðir til j)ess aö hreinsa flösu úr hárinu og halda ])ví hreinu. Ekta fílabeinskambar, þunnir og þétt tentir. Höfuðkambar, fleiri teg- itndir. IFiSurlireinsun íslands gerir sængurfötin ný. Látiö okkur sækja sængurfötin yöar og hreinsa fiöriö.. Verð frá 4 kr. fyrir sængina. AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 1520. Olíuvélar fást bestar Rafgepar í Erskine Studebaker Ford Chevrolet Nash Dodge International o. fl. Ávalt til hlaðnir. Hleð gamla rafgeyma. Egill Vilbjálmsson, Laugaveg 118. Sími 1717. F.U.M. A. D. fundur annað kveld kl. 8V2. Síra Bjarni Jónsson dómkirkju- prestur talar. — Inntaka nýrra félaga. TÍLKYHNIHG | Areiðanlegan kaupsýslumann vantar 5 þústtnd króna peningalán til 1 árs með tryggingu. Sami hefir ráð á atvinnu fyrir 1 mann, og vildi til endurgjalds láta lánveit- anda sitja fyrir atvinnunni. Af- greiðsla Vísis vé?tir móttöku til- boðum merkt: ,,S. S. nóvember.“ (499 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir kveuarmbands úr á laugardaginn. Skilist á Hverfisgötu 50. (503 I | KENSLA Þjóðverji kennir þýsku og frönsku. Asvallagötu 5. Sími 1987. (506 Kenni ensku og reikning, Hjálpa skólanemendum. Helgi Guðmundsson, Lækjargötu 6 A. (461 KAUP3KAPUR Vetrarfrakki til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Grettisg. 84, (501 Lítill kolaofn óskast keyptur. Uppl. Njarðarg. 39. (500 Ramíslenskar, þrælsterkar, ódýrar skólatöskur. Sleipnir, Laugaveg 74. Sími 646. Bók- lilaðan, Lækjargötu 2. Sími 736. ' (435 Hvað er nú? Bæjarins bestu, fíjótustu og ódýrustu skó- og gúmmíviðgerðir. Enn fremur klæddir skór með silki, flau- eli og brocade o. fl. — Komið, reynið, sannfærist. — Aðalskó- smiður bæjarins. — Ágúst Fr. Guðmundsson, Ingólfsstræti 2. Ekki lokað milli 12 og 1. (401 Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5, Daglega allar fáanlegar tegund- ir afskorinna blóma. Mikið úr- val af krönsum úr tilbúnum blómum og lifandi blómum. — Margskonar tækifærisgjafir. (474 r VINNA 3—4 mánuði til Stúlka óskast Akraness. Uppl. Nýlendugotu 22 Gott kaup. (303 Vent, stykkjað og allur sauma- skapur á ytri og innrifatnaði. Einnig menn teknir i þjónustu. —■ Hreinsun og pressun. Bæjarins lægsta verð. Vesturgötu 24. (505 Stúlka óskast á Vesturgötu 53 B. (509 Hárgreiðslustofa Súsönnu Jón- asdóttur, Lækjargötu 6A. ----- Fyrsta flokks permanentliðun. andlitsböð, lækning á liárroti og flösu, og mai’gt fleira. Fljót af- greiðsla. Sími 1327. (508 Á saumastofunni Miðstræti 5 er dömuhöttum breytt eftir nýjustu tísku. Einnig breytt um lit. (507 Dömur, þar sem allir þurfa að spara, er ódýrust litun og breyting á hött- um á Ránargötu 13. (236 HÚSNÆÐI I 2 hebergi og eldhús óskast nú þegar, helst í nýju húsi. Uppl. i síma 1553._________________(504 2 herbergi og eldhús óskast i nýju húsi. Tilboö merkt: „Góð íbúð“, komi fyrir föstudag. (502 1—2 lierbergi, með aðgangí að eldhúsi, óskast 15. des. eða 1. jan. — Tilboð, merkt: „Lítil íbúð“, óskast send afgr. Vísis, sem fyrst. (511 2 lierbergi og eldhús til leigu. Hverfisgötu 73. (510 Uppliituð berbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. • (39 Góð stofa til lcigu með eða án húsgagna við miðbæinn. A. v. á. ‘_________________(372 Góð stofa til leigu með hús- gögnum á annari bæð. Öldu- götu 27. (512 FÉLAGSPRENTSMIÐ.TAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.