Vísir - 23.11.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 23.11.1932, Blaðsíða 3
f Jðfl Fjeldsted klæðskerameisíari anda'ðist hér i bænum i gær. Hafði hann kent nokkurrar van- heilsu um all-langt skeið, en ekki látið á sig fá og jafnan g'engið að störfum. í gær fékk liann aðsvif í vinnustofu sinni, misti þegar meðvitund og andaðist skömmu síðar. sonar bankastjóra og Rich. Thors framkvæmdarstjóra, taka sæti í stjórn ,,Sölusambandsins“ þeir Georg Ólafsson Itankastjóri og Thor 'i'hors, framkvæmdarstjóri. E.s. Esja fór frá BorSeyri í morgun. Silfurbrúðkaupsdag eiga í dag frú Gu'örún Péturs- dóttir og Ingjaldur Þórðarson, Tljálsgötu 40 B. Erá sjómönnum. Frá skipverjum á Gulltoppi hef- ir FB. fengiö eftirfarandi skeyti, dagsett 22. þ. m., sent yfir loh- skeytastööina í Thorshavn á' Fær- eyjum: ,,Erum á útleið. Vellíðan. Kveöjur." Höfnin. Enskur botnvörpungur kom inn i morgun með 2 merai, er höfðu ineiðst, annar talsvert milyð. Súð- in fór ekki fyr en í morgun, vegna veðurs, til Önundarfjarðar. Detti- foss fór til Keflavíkur í morgun og Hekla til Hafnarfjarðar i fisk- íökuerindum. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fór héðan í morgun á- leiöis til úflanda. GoðafosS.fór frá Hull í gær. Dettifoss fer annað kveld áleiðis til útlanda. Selfoss er á Eskifirði. Fer þaðan áleiðis.. til útlanda. Brúarfoss fóf frá Kaup- mannahöfn í gær. Næsti háskólafyrirlestur próf. Arna Pálssonar mn kirkju Islands á þjóðveldistímanum er í kveld kl. S.30 stundvíslega. Karlakór K. F. U. M. endurtekur samsöng sinn i Gamla Bió kl. ' kveld. Mun vissara fyrir fólk, að tryggja sér -aðgöngumiöa i tíma, því aðsókn verður vafalaust mikil. En verði •eitthvað óselt af aögöngumiðum kh.7, munu þeir fást í Gamla Bíó. Gengið í dag. Sterlingspund....... kr. 22,15 Dollar ............. — 6,80(4 100 ríkismörk ...... 162,04 — frakkn. fr. .... — 26,71 — belgur ........ — 94,17’ — svissn. fr................ 130,90 — lírur..........— 34,91 — pesetar .......— 55,84 — gyllini ....... - 273,25 — tékkósl. kr............... 20,26 -— sænskar kr...... — 118,23 — norslcar lcr. ... — 113,45 — danskar kr .... 115,12 Gulverð islenskrar krónu er nú 54,83 Farþegar á Gullfossi voru m. a.: Síra Friðrik Frið- rikssQu. Hjalti Jónsson fram- kv.stj., H. Ivr. Júlíusson sýslum., Stefán Þorvarðsson fulltrúi, Sig. Arnalds, ungfrú Erla Benedikts- son, Jóhann Jónsson, Hagbarður Karlsson, ungfrú Jóhanna Knud- sen, ungfrú Þuríður Þorsteinsdótt- ir, Sig. Schram. ungfrú Margrét Þórarinsdóttir. Nýja Bíó sýnir i fyrsta sinni í kveld kvikm. „Skirnin mikla“, en það er norsk tal- og hljómkvikmynd i 10 þáttum, gerð samkv. leik- riti, eftir Oskar Braaten. Hefir leikrit þetta verið sýnt í þjqð- leikhúsinu norska. Y. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinn í kveld kvikm. „Eftirtektarverð kona“. Er það þýsk talmynd í 10 þátt- mn. Aðalhlutverk eru vel leik- in af Madv Christians og Hans Stuwe. — Börn fá ekki aðgang. x. Heilabrot. , Sólarbjarta blessað land bætist hjarta styrkur. Þaö er hart ef bræðraband byrgir svarta myrkur. Minki ofbeldi mannskemdar (metnáð heldur beygi). Kulni eldur ófriðar á fullveldis degi. J. M. M. Samkoma i Varðarhúsinu í kveld kl. 8)4. Eiríksen trúboði frá Vestmanna- eyjum.talar. Margir aðstoða. All- ir velkomnir. 4 Hjálpræðisherinn. Vitnisburðarsamkoma í kveld kl. 8. Allir velkomnir ! Ýmsar sýn- ingar, söngur og hljóðfærasláttur annað kveld kl. 8. Aðgangur 50 aura. Ctvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16,00 Vcðnrfregnir. 19,05 Grammófóntónleikar. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláltur. Fréttir. 20.30 Háskólafyrirlestur. (Arni Pálsson). 21.15 Ópera: Rigoletio, eftir Verdi (3. og 4. þáttur). Tilmaeli. —o— F.inu sinni var mikið um það talað í blöðunum, að' ótækt væri, að hifieiðir færi organdi um göt- ur aö næturlagi, eða hlési hástöf- tim við hús, þar sem þær næmi staöar og væri aö sækja fólk. Þetta skánaði mikio um tíma, eft- ir að fundið hafði verið að því, en nú finst mér, að fariö sé að sækja i sama hörfið. Þaö mun vera siöur bifreiðar- s.tjóra og líka skv.lda þeirra, að blása, 'er þeir aka fyrir götuhorn eða. opna .götu, en mér finst að þessu mætti sleppá að næturlagi. Þá eru venjulega fáir á ferli og ekki hætt við slysum, ]tó að blást- urinn sé.látinn niðurfalla. Fæstar bifreiðir munu og ]tá vera í svo áríðandi erindagerðum, að ekki mætti hægja ferðina, meðan ékið cí' fyrir götuhorn dða um aðra varasama staði. Þessi sifeldi og Jireytandi blástur fram eftir öllum nóttum, er alveg óþolandi fyrir sjúklinga og taugaveiklað fólk, sem bágt á mel svefn. Eg veit dæmi þess, að bifreiðablástur hef- ir orðið þess valdandi, að svefn- stygg gamalmenni hafa orðið and- vaka heilar nætur. Líku máli gegn- ir ttm marga sjúka. Þeir hrökkva upp við óhljóðin og komast iðu- lega ekki í ró aftur fyrr en eftir langa mæðtt, og stundutn ekki alla nóttina. Eg vil nú leyfa mér að mælast til þess, að bifreiðastjórar geri sem allra minst að því, að nota flaut- una að næturlagi eöa seint að kveldi. Þeir geta vel hægt á sér fyrir götuhorn, því að vfenjuleg- ast þurfa þeir ekki að flýtá sér V í S I R og Félag matvðrDkaopmanaa halda sameiginlegan skemti- fund að Hótel Borg (Gvlta salnum), fimtudaginn 24; þ. m„ er hefst kl. 8(4 síðdegis! Til skemtunar verður: Eínsöngur: Erling Ólafsson. Gamanvísur: Reinh. Richter. Bans. — Hljómsveit hóíelsins spilar til kl. 2. Félögum er heimiil áð taka með sér gesti. — Aðgangur er ókeypis. Fjölmennið stundvíslega. Mitvé (ferðavél) í góðu standi óskasí keypt,. Njáísgötu 76, efri hæð, eft- ir kl. 8 e. h. fer héðan annað kveld kl. 10 uni Vestmannaeyjar lil útlanda. mjög á þessunt tíma sólárhrings- ins, og ])egar þeir eru að sækja fplk á ákveðna staði, eiga þeir ckki að nota flautuna, til þess að gera fólkinu aðvart, heldur fara út úr hifreiðunum ,og gera vart t ’.ð sig með því aö. drepa á dyr, eða hringja dyrabjöllu. Vona eg, að þessu verði vel tek- iö og eftir bendingum mínum far- iö, svo sem unt er. Eg hefi sjálf- ur orðið fyrir því, að hrökkva upp úr fasta svefni og verða andvaka til morguns. er bifreið hefir grenjaö fyrir utan gluggann minn. Eg veit því hversu ])etta er ó])ægi- iegt fyrir heilbrigða og má þá nærri geta, hvernig þeim sjúku og hrumu muni líð'a. er þeir verða fýrir sliku. Eg þykist vita, að bifreiðastjórarnir muni ekki vilja trufla svefnró rnanna að óþörfu og vona að þeir taki þessum bénd- ingum veh Svefnstyggur. Fypirspum. —~o— Eins og stendur eru Skerfirð- ingar injög afskiptir hvaö snertir götuljós, póstafgreiðslu, sórp- hreinsun og sennilega fl. ef að er gætt. 'Götuljós eru ])ó loks komin Reykjavíkurveg á enda, en ókornin eru þáu viö Baúgsveg, Þverveg og Shellveg, sent síst niinni þörf er á að lýsa. enda ætlá eg að gera r'áð fyrir, að þaö verði gert nú á næstu dögunt. Sorphreinsuu er engin og póstafgreiðsla óþægilega léleg. Hvernig á þessu stendur gengur mér og öörum erfiðlega að skilja. Skerja-fjörðúr cr orðinn MJkomiö fyrir grammófðneigendar: Plötualbúm, fleiri stærðir og tegundir. Plötuburstar, ýmsar gerðir. Nálar: Látún- og stálnálar, sex mismunandi styrkleikar. Trénálar seldar i stykkjatölu. Varahlutir í fóna: Gangfjaðrir, stillifjaðrir, stoppfjaðrir, sveifar, allskonar hjól og skrúfur. Hljóðdósir: Nýkomnar i His Master’s Voice, Polydor og Brunswick. Pick-up: Sömu merki, með tónarmi, hæf fyrir allar teg- undir grammófóna. Verð frá 19.50. Sígild tónverk, stærri og minni. H.M.V. Polydor og Bruns- wick. Vinsæl lög og síðustu danslögin frá liinni ofannefndu verksmiðju. Burium, hin vinsæla plata með hinu vinsæla verði 2,50, mcð tveimur lögum. Mlj édfæpaMsið, Austurstræti 10. Atlabúð, Laugavegi 38. lllllHl!U!IUnDiUS!!llllIiHH!Sll!llllll!H!l!i!IUIHiillSIUIIIHIIIIlUlll | Næstu daga | SS verður nokkuð af vörum, sem skemsl hafa af vatni, ~ 5S vegna hruna, seldar mjög ódýrt. T. d. karlmanna- 55 25; frakkar, sem liafa kostað kr. 75.00, seljast nú fyrir kr. ~ 535 30.00, karlmannaföt, sem hafa kostað kr. 69.00, selj- ~ S ast nú fyrir kr. 30.00. — Enn fremur nokkur sett af S 5S2 karlmannafötum fyrir hálfvirði. L. M. Miillei9. | 55 Austurstræti 17. S liIIlSBliiilliÍlIli231ii!IÍIilli§SiI!iliiEi!IIBIISISi5iiiBIBEilið!91IlilISiIilli8lI J’ólafötin. Þeir, sem ætla sér að fá föt, gjöri svo vel og komi nú þeg- ar, ]>ví jólaösin er þegar byrjuð. Nýtt úrval af fataefnum nýkomið. NB. — Eigum einnig lalsvert af hinum viðurkendu sænsku hálftiíbúnu fötúm. H Andersen & SOn. Aðalstræti 16. — Sími 32. hluti af Reykjavík og geri eg ráð fyrir að Skerfirðingar borgi skatta sína og skyldur til hæjarfélagsins ;sem aðrir. Sé svo, þá er það og fullkomin réttlætiskrafa, að þeir íái notið sömu hlunninda, sem aðr- ir bæjarbúar. Vil eg því leyfa mér að beina ])eirri spurningu til hlut- aðeigcnda — hvernig víkur þessu við, hve lengi á slíkt misrétti að ríkja og er ekki vinnandi vegur nú þegar, að kippa þessu í lag? Skerfirðingár eru ljóssins börn og una myrkrinu illa. — Póst vilja þeir fá borinn heim til sín og sorp- ið hreinsáð frá húsunum smum, cins og aðrir hæjarhúar. Þetta eru réttlætis- og nauðsynjamál, sem Skerfirðingar hljóta að krefjast að komið sé í sama horf og annar- staðar i bænum. Væntanlega gefa hlutaðeigandi aðilar góðfúslega skýringar og greið svör — helst í verki. Virðingarfylst. Skerfirðingur. Mý baFnabék. —o— Hellen Hempel: Karen. Mar- grét Jónsdóttir þýddi. Út- gefandi: Barnablaðið „Æsk- an“. „Karen“ er barnabók, saga mun- aþarlausrar telpu, sem heitir Kar- en. Miskunarleysið óg mannvonsk- an skapa henni hörmuleg Ufskjör i skuggahverfum stórborganna. En trúmenska hennar og sannleiks- ást, samfara góðum gáfum og barnslegu sakleysi, leiðir hana til sigurs gegnum alla erfiðleika og býr henni að lokum hin glæsileg- ustu lifskjör. Enginn sannur maunviuur stenst hið einbeitta saklausa augnaráð hennar og tor- tryggnin verður að víkja fyrir djörfum og einlægum svörum. Stjúpa hennar neyðir hana til að klæðast drengjafötum og betla. Með vingjarnlegri framkomu vinn- ur hún sér traust og ræðst sem sendisveim* til konu einnar i borg- inni, frú Hólm að nafni. Þannig telcst henni að vinna fyrir sér á heiðarlegan hátt. Hún kemur aldrei framar heim til stjúpu sinn- ar, en leitar sér skjóls um nætur i geymsluskýli bakara nokkurs og sefur þar í hálmkassa. Þar heim- sækja rotturnar hána. Karen finn- ur sárt til þess aö þurfa að klæð- ast drengjafötum, en óttast að frú Hólm visi sér úr vistinni, ef hún trúi henni fyrir leyndarmáli síiiu. Kaupið ætlar húu að nota til a'ð fá sér telpufatnað, fara siðán úr borginni og koma sér fyrir á sveitaheimili yfir sumarið. Þetta tekst. Eftir margra daga erfiða göngu og margskonar mótlæti get- ur hún ráðið sig í vist á sveita- heimili einu. Þar er vistin ill og hörð. Henni er kent um þjófnað, sem sonur húsbónda hennar hcfú' framið. Húsbóndi hennar mis- þymiir henni, en Lísa, vinnukona þar á bænurn, l)jargar henni og kemur henni til borgarinnar aftur. Þegar Karen kernur til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.