Alþýðublaðið - 28.06.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.06.1928, Blaðsíða 2
2 ÝÐUBIiAÐIÐ MsétopSijól eru bezt. Sterkostai peiðbjólisn fást á LaMgavegl 69 lAUi!/Mir ——=~~ h|ólhestaverkstæðið, sbbmí 2311. “EEEEEEEEEH—- H. í.AidriáEskifirði. Tíioamóí. Til pessa má heita, að „fram- tak einstaklingsins“ hafi hér ▼erið látið eitt um aít pað, er að hvers konar framleiðslu lýtur. En héor, sem annars staðar, er einmitt framleiðslustarfsemin langmestur hluti alls atvinnureksturs. Afskiíti hins opinbera, ríkis eða bæjarfélaga, hafa verið pau ein, að veita einstaklingunum styrk, beinan eða óbeinan, og að bæta aðstöðu atvinnurekenda á ýmsan hátt, t. d. með samgöngubótum fllls konar, erindrekstri, markaðs- íeitunum o. fl. o. fl.. Frampróun atvinnuyeganina við sjóinn heíir, illu heilli, beinst í pá átt, að fyrirtækin lentu í eign ©ða undir umráðum tiltölulega fárra mnana. . Þegar skápin stækkuðu, hættu smáútgerðarmennirnir, sem áður höfðu röið á eigin bátum og sjálfár verkað afla sinn, rekstri, og i peirra stað komu stórútgerðar- menn, sem keyptu verkafólk bæði til að stunda sjóinn og verka afl- ann. Fyrirtæki pessi voru flest svo stórvaxin, að eigendurnir áttu ekki nema lítinn hluta pess fjár, sem eignirnar kostuðu og purfti til reksturs. Bankarnir og aðrar lánsstofnanir lánuðu pað, sem til vantaði. Oftast var pað svo, að langmestur hluti pess fjármagns, sem atvinnurekendurnir höíðu handa á milli, var fengiran að láni. Mjög hefir pessum mönnum tekist misjafnlega ráðsmenskan undanfarin ár. Heil porp og bæir, sem háfa átt alla atvinnu- og bjargar-von ibúanna undir pess- um mönnum, hafa orðið að horfa upp á pað, að peir gæfust upp og fyrirtækin væru stöðvuð. Má par til nefna fsafjörð og Eskifjörð. Einstaklingsframtakið hafði fengið að leika par lausum hala, ráða lögum og loíum, braska með fé lánsstofnananna, afurðirnar og starfsorku verka- fólksins, pangað ®LI pað varð að 'leggja árar 1 bát og alt strandaði. Harðast urðu Isfirðingar úti. Bankaútbúin bæði voru samhent um að selja sem mest af skipun- um burtu úr bænum, eftir að pau höfðu tekið pau af fyrri eig- endum. Leit um tíma út fyrir að takast myndi með pessari fá- heyrðu ráðstöfun að íeggja bæ- dnn í auðn. Svo varð pó eigi.. Nokkru af skipunum gátu skip- stjórar og aðrir sjómenn fengið eignarhald á í fyrrahaust, cg um áramótin síðustu var Samvinnu- félag ísfirðinga stofnað til pess að útvega bæjarmönnum skip og koma fyrirkomulagi útgerðarinnar í réttlátara og hagfeldara horf. Alpingi síðasta veitti, svo sem kunnugt er, félagi pessu drengi- legan stuðning. Nú er verið að semja um smíði skipa í útlöndum fyrir félagið, og tekur pað vænt- anlega til starfa fyrir alvcru um áramótin næstu. Á Eskifirði er útbú Landsbank- ans eina lánsstofnunin. Þegar út- gerðarmenn par gáfust upp, tók útbúið við eignum peirra. Seldi pað skipin ekki burt úr porpinu, heldur sumpart leigði og sumpart seldi, að minsta kosti að nafirnu til, porpisbúum skipin; má og vera, að útbúið hafi eitthvað feng- ist við útgerð sjálft, pótt ekki sé um pað vitað til fulls. Sjálfsagt hafa orðið á pessu ýmis mistök, bæði, um mannaval og í fyrir- komulagi útgerðarinnar, en pó er pað góðra gjalda vert, að skipin voru ekki seld í burtu og par með beinlínis stefnt að pví að teggja porpið í auðn. En prátt fyrir petta var skipa- Bfóllinn I porpinu alt of lítill og of lítið notaður til pess að næg atvinna fengist fyrir porpsbúa, en peir eiga langflestir alla afkomu sína undir sjónum, pví að rækt- anlegt land er sama og ekkert í porpinu og lóðir allar og lönd í kring um pað eign einslakra manna, en eigi hreppsfélagsins. Útbú Landsbpnkans hefir, eiins og áður er sagt, upp á síðkastið haít bæði tögl og hagldir í út- gerð og verzlun porpsins. Enginín helir getað verzlað eða gert út nema með tilstyrk pess. Ýmsir vel kunnugir menin eystra halda pvi fram, að allmikll mistök hafi orðið á pessurn málum hjá út- bússtjóminm, og að meira hafi gætt’ hjá henni umhyggju fyrir hag einstakra manraa en porpsins í heild sinni. Á síðast liðnum vetri hófust nokkrir menn á Eskifirði handa til pess að reyna að kaupa botn- vörpúskip, er stundaði veiðar paðan og legði par upp afla sinn. Borgarafundur var haldinn um málið, og taldi útbússtjórinn pnr víst, að hægt myndi vera að fá skip keypt ,ef safnað væri 50. pús. kr. hlutafé. Skildu fundar- menn pað flestir svo, að Lands- bankinn hefði skip, er haran vildi iselja. Varð pað úr, að hrepps- nefndin ákvað að kaupa hluti fyr- ir 15 pús. kr. og einstakir menn lofuðu hlutum fyrir 35 pús. kr. Síðan var safnað loforðum hjá verkafólki um, að pað léti 10% af verkakaupi sínu hjá félaginu ganga til pess upp í hlutabréfa- kaup. Skyldi pað svo ganga fyrir vinnu hjá f laginu. Ekki var leit- að til verklýðsféiagsins á staðn- um, heldur verkamenn fengnir til pess einn og einn að lofa pessu skriflega. Er pað næste undar- legt og líklegt til að vekja ótrú og óvild, að ganga pannig fram hjá félagsskap verkamannia í svo pýðingarmiklu máli. Félagið rar svo stofnað seint í vetur og nefnt H/f Andri. Keypti pað togarann Gulltopp af Sleipn- iisfélaginu hér fyrir 300 pús. kr„ greiddi 50 pús. við móttöku, en eftirstöðvainar á pað að greiða á næstu 5 árum með 50 pús. kr áári. Skipiðvar skírt upp ognefnt „Andrl“; er pað veðsett seljanda með 1. veðrétti, en auk peiss hefir hann og 2. veðrétt í afla niæst á eftir alt að 70 krónum á skippund, sem gert ar ráð fyrir °c Lanas- bankinn láni út á fyrista veðrétt til rekstursms. Ým.sir eystra höfðu haldið, að Landisbankiran hefði skip, er hann viíöi selja félaginu, svo að pað gæti isamið -við hann bæði um eftirstöövar kaupverðsins og rekstursfé. Eru pað óneitanlega æðl hörð kjör fyrir félagið að eiga að borga skipið upp á 5 árum, hvernig sem gengur, ekki síztpeg- ar pess er gætt, að kaupverðið virðist allhátt og að ýmislegt fylgdi ekki með í kaupunum, sem annar.s er talið sjálfsagt að fylgi notuðum skipum, svo sem frysti- kassar o. fl. Andrl lagði upp hér í R|eykjavík úr fyrstu veiðiferðunum, en um mlánaðamótin apríl og maí fór hann austur og hefir lagt par upp síðan. Hefir hann aflað ágætlega og lítur út fyrfr, að góður hagn- aður verði á útgerð hans i ár. Hér er um mikils verða ný- breytni að ræða. Nýbreytni, sem ef til vill gæti orðið skref í átt- ina til algerðrar breytingar á pessum atvinnurekstri. Ríður pví mikið á, að vel sé pess gætt í stjórn og rekstri félagsins, að hér er all-s ekki um venjulegt hlutafé- lag, istofnað til gróða fyrir ein- staka menn, að ræða. M-eira. líafnarverkfaii i Fimlandi. Eins og erlen-d skeyti hermdu nýlega, er orðið viðtækt haifn- arverkfall í Finnlandi. Hefir verk- fallið nú staðið' yfir í nokkurn tíma og útbreiðist með degi hverjum. Særaskir, daraskir og norskir verkamenn hafa styrkt finsku hafnarverkamennina; eiga pó norskir verkamenn ekki gott með að láta fé af h-endi, par sem bygginga'verkamenn í Noregi eru í mjög mikilli launadeilu. Daniska verkamanraa.samband ið sampykti nýlega að senda finsku hafnar- vefkamönnunum eitt hundrað púsund finskra ma-rka styrk, og er sá styrkur nú kominn í hend- ur hafnarverkamannanna. Enn fremur hefir samhaod flutninga- verkamanna á Norðurlöndum sampykt, að öllum finskum skip— um skuli neita um afgreiðslu, par til verkfallinu er iokið. Verðui! pví ekkert finskt skip afgreitt í höf-num í Danmörku, Svípjóð og Noregi. Búist er við, að verka- menn annara landa muni einnig neita að afgreiða finisk skip. — Nokkrir af foringjum firaskra verkamanna eru nú í fangelsi. Khöfn, FB„ 27. júní. Sænska stjórain sendir flug- vélar tii hjálpar Lundborg. Frá Stokkhólmi er símað: Stjórnin í Svipjóð hefir sent af stað tvær flugvélar, sem ertt. pannig útbúnar, að pær geta lent á ís, til pess að reyna að bjarga. Lundhorg og félögum Nobile. Flugurnar voru sendar í gær með járnbraut til Narvík, en paðan á skipi ti-1 Spitzbergen. Frlðarstarfsemí vigbúnaðar- pjóðanna! Frá London er símað: Kellogg, utanríkis-málaráðheira BandaríkJ- anna, hefir sent stórveldumím orð&endingu; sem miðar að pvi að gera áformaðan ófriðarbanms- samning samrýmanlegan löguim Þjóðábandalagsins, Locarno- samningnum og samningum Frákklands við ýms ríki. Kel- logg leggur til, að í fo-rmiála samningsins séu ákvæði um pað, að samningsaðilar séu leystir frá: ófriðarhanninu gagnvart ríkjum., sem rjúfi samninginn. Khiöfn, FB„ 28. júní. Forsetaefni „demokrata“ við forsetakosningar í Bandaríkj- unum. Frá Houston í Texas er símað:: Flokksping demokrata kom hér sáman í fyrradag til pess að velja forsetaefni demokrataflokksins. — Menn búast alment við pví, að svo fari að lokum, að Albert Smith, ríkisstjóri í New York ríki, verði útnefndur sem forsetaefni, ien hins vegar búist við óvanuloga löngum umræðum og mörgum at- kvæðagreiðslum áðiur en- fullnað- arúrslit verða kunn. I ffi a I e m sl tíðiaidl. FB„ 27. jún-í. Úr ReyldioltsdaL Land'smálafundur var haldinn í ungmennafélagshúsiniu hér í gær. Sótti margt manna fundinin, lík- lega verið um 200—300 manras,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.