Alþýðublaðið - 28.06.1928, Blaðsíða 3
ALftVÐUBLAÐÍÐ
3
jEfeiH maís,
Þvottasóti.
ainalíL
153
E53
Fallegii suraarfötin erti korain aftur.
Allar stærðir fyrirliggjandi. Þeir, sem
hafa beðið okkur að taka frá fyrir sig
af þessum fötum, vitji peirra í dag eða
á morgun.
„Manchester,“
Laugavegi 40.
W'
Islands
heldnr aðalScmd sinn í kauppingssalnmn á iuergun,
föstnd. 29. piní. — Frandnrinn heSst kl. 2 s. d.
Stjórnin.
Stýrimannaskólinn.
Þeir nýsveinar sem vilja fá inntöku i stýrimannaskólann næsta
vetur, sendi forstöðumanni skólans beiðni um pað fyrir 1. september,
ásamt áskildum vottorðum. (Sjá B-deild Stjórnartíðindanna 1924, bls.
113—114, 7.-9. gr.)
Reykjavík, 28. júní 1928.
Páll HaUdórsson.
hafi verið skrifað hér fyrir sunn-
I nestló.
pegar flest var. Var fundurinn
fyrst haldinn úti Fundarstjöri viar
kosinn Bjjrn Jakobsson frá Stórar
Kroppi. Ræður hildu pingmaöur
kjördæmisins, Pctur Ottesen,
Bjarni Ásgeirsson pingmaður
Mýramanna, Jónas Jónsson dóms-
málaráðheria og Jón Þorláksson
verkfræðingu'. Enigar tillöyur
voru sampyhtar. Ræðum nt.mna
var vel tecið, og fór fundurinn
friðsamlega frám. Ógérlegt að
segja, hvor flokkurinn átti mieira
fylgi á fundinum, par sem engar
ályktanir voru bomar undir at-
kvæði, en hvortveggja flokkarnir
voru liðsterkir á fundinum, og
líklega áhöld um, hvor hefði haít
meira fylgi, ef t';l atkvæðá um
ályktauir hefði komið.
Slæm spretta vegna mikilla
purka. Rigndi pó nokkuð fyrir
Kðlega viku síðan og bætti pað
mikið úr. Sláttur byrjar vart hér
uppi í dölunum fyrr en um líkt
leyti og vant er. — Heilsufar
gott.
Aflasala.
Júpíter seldi ísfisksafla nýlega
í Englandi fyrir 989 sterl.pd., en
saltfisk fyrir 826 sterlingspund.
— Belgaum er á útleið með salt-
fisk og isfisk. (FB.)
Handiðnaðarsýningu
fyrir vesturfyikin canadisku átti
að halda á Royal Alexandra Hoitjel
í Winnípeg í pessum mánuði. Sér-
stök íslenzk deild verður á sýn-
ingunni. Verður sú sýniing vafa-
laust vestur-íslenzkum heimilum
til sóma. í nefnd til pess að
annast íslenzku sýninguna eru
margar alpektar dugnaðarkonur
íslenzkar í Wnnipeg. — Séra
Runölfur Marteinsson hefir skrif-
að um sýningu pessa í vestan-
blöðin og hvatt menn til að senda
mum á svninfiruna. (FB.)
Hvammstanga, FB., 28. júní.
Landsmálafundut
var haldinn hér í fyrra dag. Hófst
hann kl. 3—4 og stóð til kl. 2
—3 um nóttina. Fundarmenm hafa
sjálfsagt verið um 200. Umræður
fjörugar og mál rædd af miklu
kappi. Að sunnan komu á fund-
inn Magnús Guðmundsson alpm.,
Óláfur Thors alpm. og Hainnes
Jónsson dýralæknir. Auk þeirra
töku pessir menn pátt í umræð-
um; Hannes Jónsson, þingmaður
kjördæmisins, Guðmundur í Ási,
þ ingmaður A.-H únavatossýslu,
séra Jóm Guðnason, Hannes Páls-
son frá Undirfelli, varamaður í
sparnaðarnefindinni, séra Lúðvík
Lúter á Breiðahölstað og Eggert
Levy. — Land smálaf undur er
haldinn á morgun á Blönduósi.
Landsmálafundir verða innan
skamms haldnir í Skagafirði.
Veðrátta og grasspretta.
Undan farið miklir kuldar og
stöðugur norðanstormur. Gras-
spretta er mjög rýr hér um slóð-
ir; hefir grasi ekkert farið fram
um alllangt skeið. Lítur afarilla
út með grassprettu á túnum. —
Töluverður afli pegar gefur á
sjó.
Þverárundra-drengurinn.
Drengurinn, sem var á Litlur
Þverá, pegar atburðixinir í sam-
bamdi við sauðfjárdrápin og mis-
pyrmingarnar gerðust,1 er nú
kominn aftor að sumnan fyrir
nokkru síðan. Var drengurinn
mánaðartímu fyrir sunnan í vor,
að sögn til læknisskoðunar.
Drengurinn er nú á bæ hér
frammi í sveitimmi.
Um daglim og veglne.
Knattspyrnumót íslands.
Kl. 81/2 í kvöld keppa peir
„Valur“ og „Víkingur“. Þarf ekki
að efa, að eftirvænting verður
hjá áhorfendum, pví að „Víking-
ur‘“ mun hugsa sér til hreyfings
í kvöld, — en hins vegar er,
ólíklegt að „Valur“ geri eigi sitt
bezta.
I ‘ .
Nýtt íslandskort
hefir Kennarafélag íslands gefið
út, og er par með bætt úr bráðri
nauðsyn. Kortið, hefir Samúel
Eggertsson teiknað, og hefir hann
farið eftir mælingum híerformgja-
ráðsins. Er kortið allstórt og með
mismunandi litum eftir hæð
landsins. Er stórmikil bót að pví,
þar eð rnenn fá miklu Ijösari
hugmynd um landslagið en ella.
Það eitt finst Alpbl1. athugavlert
við kortíð, að á pví eru færri
nöfn á stöðum, fjöllum, Vötnum
o. s. frv. en æskilegt hefði
verið.
Leiðrétting.
Faílið hafa þrjár línur úr grein-
inni Hreppsnefndarkosningin á
Eyrarbáldia hér í blaðimu í gær.
Á eftir orðinu kjósendum í 23.
linu að neðan í 3. dálki á að koma:
„porpsins. Mgbl. segir, að bréf
an um kosninguna óg semt til“
og svo kemur; „porpsbúa. Má-
ske Magrnús" o. s. frv.
Kappróður
verður preyttur úti vtð Örfirxs-
ey anmað kvöld kl. 8 við skipverja
af ameríska skólaskipinu „Nam-
tucket‘“.
Frá Reykjanesi.
Eins og kunnugt er, pá reyndi
vitavörðurinn á Reykjamesi, Ól-
áíur Sveimsson, í fyrra að fá lagð-
an veg yfir hraunið og heim að
bústað sínum. Ruddi hann sjálfur
langan spöl og gerði greiðfæran.
Á pinginiu í vetur voru veittar
800 krónur til þessa vegar, en
vitavörðurinn fær þær ekki
greiddar fyr en á næsta ári. En
par sem hann gat eklti unað við
að vera vegarlaus í surnar, þá
vann hamn sér inm nokkur hundr-
uð krónur í vor, og hefir hann
nú fullgert veginn. Segir hamn, að
foílfært sé nú úr Staðarhverfi út
á Reykjanes, og að vegurinn sé
sízt verri en aðrir vegir, sem not-
aðir eru. — Reykjanes er ákjös-
anlegasti skemtistaður fyrir Reyk-
víkinga. Margir mundu og hafa
farið þangað suður eftir undan-
farin sumur, ef vegfært hefði ver-
ið, en nú er vegurinn kominn,
Riklingur, gróðrarsmjör,
niðursuðuvörur, ódýrasta
og bezta úrval í bænumr
öl og gosdrykkir, Iimonaði-
duft, tóbaksvörur alls kon-
ar, Súkkulaði, brjóstsykur,
konfekt, Wrigíei’s tygge-
gummi, „Delfa“ og „Lake-
rol“, Kvefpillurnar viður-
kendu, að ógleymdu himi
óviðjafnanlega romtoífee.
Halldér R. finanarss.
Malstræti 6. Sírai 1318.
og geta menn pví hafið ferðir
þangað.
Veðrið.
Hiti 5—12 stig. Djúp lægð um
400 km. suður af Vestmannaeyj-
uim, hreyfist norðaustur eftir.
Horfur: Allhvöss austan átt.
Frá Akureyri
var blaðinu símað, að sklp hefði
komið inn á Siglufjörð í morgun
hlaðið síld.