Alþýðublaðið - 28.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.06.1928, Blaðsíða 4
4 * L P V Ð ö B ftt A 9! Ð Kola«sími Vaientinusar Eyjólfssonar er sis*. 2!SS4ffi„ RefiIi|»@H helzt hiaar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Mixtnre, ódírum lcveiisokkum i SÍMAR 158-1958 Ferðamannaskipið a'meríska, sem getið hefir verið urn hér í blaðiniu, kom í gæ*- kveldi. Lízt ferðamönnunum á- gætlega á sig, og sérstaklega dá beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Ferms, Þurkefni, Terpentína, Black- ernis, Carboiin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvita, Blýhvíta, Copaliakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tiibúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kaikgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Guliokkar, Málmgrátt, Zinkgrátf, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. þeir sólarlagið — enda var jtað dásamlegt í gærkveldi. „Bermaline“-brauðin Efnið í Bermaline-brauðin er nú komið aftur í Björnsbakari. B.r- maline-brauðin énu holl og nær- ingarrík, að sögn þeirra, er b:zt hafa vit á. Botnia og Seifoss fóru í gærkveldi. Lyra fer, í kvöld. Kyndíli er að koma út. - ■' ; •; j \; '■ ' ■ . t Frá ísafirði. Afli er nú minni en verið heíir að undanförnu, en meiri fiskur hefir komið á land en dæmi eru til > í manna minnum. Á vestur- fjörðunum hefir éinnig Öregið úr aflanum — og er þar vlða 1 tfð gert út, þvi að gjaídþfot stór- verzlananha setttx þar alt í rústir, en alménningur ekki við því bú- ihn að afla sér skipa. Ákaíléga ískyggilegar horfur uin sprettu, tún gul og grá í stað þess að vera græn. Litur út fyrir gras- brest. Frú Dóra Si»urðsson sýngur Schube; tsöngva í CanVla Bó Kl. 71/2 í kvöld., Frúin syng- ur snildarlega, og Schubert var eitthvert hið bezta söngliágaskáld, sem uppi hefir verið. ©eríð svo vel og sa<tS»«*íjið vÖPMr»»air og ve>trðið. 6is*ðm. B. Viítar, Laugavegi 2!1, » *«1 S53. - Ctsala á brauðun og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 53. StöSkis ósksssí sökiim, veik- inda annarar, 11-n ðákveðinn tíma Upplýsingar hjá Þórarni Kjartans- syni Laugavegi 76. rdtstjón og ábyrgðármaöu Haraldur Guðrmmdjson Alþýðuprentsmiðjan Konur. Eidjid nsBt Smára* sm|dri£kið, þvi a ð það er efuisketra eits alt annafi sm|orlíki. Súlan flaug til Vestmannaeyja í gær; var Kristinn Ólafsson bæjarst ór’, í Vestmannaeyjum fárþegi þang- að. Nokkrir Eyjaskeggjar fóru upp í „Súlunni" og skemtu sér við að horfa . yíir Eyjarnar úr loftinu. Sjávarsandur til sölu simi 2328. Hús ja.’nan til söiu. Hús tekir. í umboðssölu. Kctupevdur að hús- um oit tii taks. Helgi Sveinsson, Kjrkjustr.lQ. Heima 11—12og5—7 -v— Hólaprentstniðjan. líafnarstrætl 18. prentár smekklega.-t og ódýr- ast kranzaborða, eríiljóð og a!la smáprentun. simi 2170. Mferíisgotu simi 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bróf, reikninga, kvittanir' o. s. frv., og af- greiðír vinnuna fljótt og við réttuverði. William le Queux: Njósnarinn mikli. rússneska aðalræðis'mannsinis í Lundúnum. Hann braut það samt loks sanián án þess að maéla orð frá munni. Orið mitt, hnífin/n minn, peninga mína og marghleypuna mína, sem ég var áldrei án, skoðaði hann i krók og kring. Hann fór ekfci óðslega að úéinu. Hann var efálaust í ágætu skapi, en harkan og grimdin á svip hans huldi ánægju hans á bak við sig. Það var ekki á hverjum degi, að slíkur fengur kom þieim herrum í hendur. Þeim þótti lika matur í að hafa hremt manninn, siem hafði það orð á sér að vera skæðasti pölitiskur njósnari heims- insi. Hann fór nú að aðgæta bréf míin. Hann rýndi og einhlindi á þau, eins og augun ætluðu út úr höfðinu á honum, og þvílíkan eilifðartima, sem þetta tók hann! Annað bréf- ið var frá Clare Stunway, bréfið gíóða, sem ég fékk frá henni, mieðan ég dvaldi siðast í Rómáborg. Hitt var frá konungi ítal'íu, tfcil allrar ’namingju þó að eins undirritað V. E. Liðsforingin'n skildi ensku mjög* lítið. En hann 'Jézt hafa sfcilíð bæði bréfin og ritaði eitthvað í lögreglusyrpuna því viðvfkjand.i. Nafnageymirinm sýndi nafnið Vesey. Þaó kom illa heim við vindlavéskið; á því voru stafirnir J. B. J„ — hinix réttu upphafsstafir mínif. Hann var á þriðjá klukkutima að dunda við dót mitt. Að hann notaði svoma ótrú- rega langan tima til þess að skoða þessa fáú hluti, er mér heýrðu til, kom til af jrvi, að hann hafði gaman af því, hve bönhu- lega var nú komið fyrir mér. Á dögum keísaraveldisins var fult af rússneskUm njös'nurum um víða veröld. Stjórnandii þeirra og foringi var KhÖ'stóff hershöfðingi. Og það var einmitt maður- inn, sem ég nú stóð augliti til auglitis við. Hörkulegúr á sviþ, með'nistandi, mefján'di grimd í römnum og með augu, sem' eins og smúgu í gegn um mig, spurði hann mig beinúrn, ákveðnum spurningum. „Þér voruð einu sirini aðstoðarmaður brezka siendihefrans hér," sagðii hahn. „Neltið þér því ■?“ „Það et ekki eitt þeirra afbrota, sem ég er sakaður um.“ „Þér hafið verið tekinn fastur fyrir að vera njósnari" sagði hann enn fremur. „Og það voruð þér líka á þeim dögum; enda þótt þér væruð að nafnmu til sendiherraritari." „Aillir sendiherraritarar eru njósnaráf, en undir vernd opinberrar viðurkenningar og laga,“ 'svaraði ég. „Þér komuð hingað í fyrra og gistuð að hótel ,Aingleterre‘. Þér þóttust vera frakk- neskur maður og genguð uindir nafminu Bex- nard Barry. Þér létust vera vörubjöður. Þér komuð hihgað til Rússlands með þeim á- kveðna tilgangi að klófesta uppdrætti af Riga-hafnarvirkjunum. Maður, sem þsr gint- uð til skaðræðis föðurlandi sínu, hét Seiler ög var foringi í hernum. Þér höfðuð áður kynst honum i Momte Carlo, og þið voruð mjög göðir kunningjar. Herforinginn blust- aði á tilboð yðar í éftirrit af þessum upp- dráttum vegna þess, að yður var kunnugt um, að honum hafði eýðist mjog fé í fjár- glæfrasþdli, meðan hanh dvaldi í Rivierá i 'SÍhu venjuléga þriggja mánáðá feyfi frá starfá 'sínu í hérnum, og'að hann' var'i miklr um Íirögguiri, af því að hann hafði næstum þvi tapað aleigu sínni. f langan tíma neitaði hann að gérást , landráðámaður og íööur- landssvikari. En neyðin kinúði harm ti.1 þess óháppaverks að seílja yður uppdrættiná.’ Hann átti hóp af álitfegum og éínilegum' dætrum, er hárin þu'rfti a'ð sjá fyrir gó3u gjaforði 'Og giitu'samri framtíð. Fjáruophæé sú, ér þér buðúst t|l aÁ greiða honiím, var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.