Vísir - 19.12.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusimi: 4578.
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3100.
Prentsmiðjusími: 4578.
22. ár.
Reykjavik, mánudaginn 19. desember 1932.
346. tbl.
...
VERSLUNIN VÍSIR I
JESSS
Þrátt fyrir innfJutningshöft og margskonar erfiðleika i sambandi við þau, þá er verslunin allvel birg afvörum.
VERÐ NEFNUM VIÐ EKKI.
En það er reynsla f jölda ánægðra viðskiftavina, dag eftir dag og ár eftir ár að verð á vörum frá verslun
okkar þoli altaf heilbrigðan samanburð.
Við viljum að eins minna á fáeinar vörutegundir: VÖPligíBdÍ VÍðllPkend.
Alexandra, Gold Medal og 3 R. hveiti og alt annáð til bökunar.
Þurkaðir og niðursoðnir ávextir af öllum tegundum.
DELICIOUS EPLI, gómsæt. VÍNBER.
JAFFA APPELSÍNUR, þær bestu, sem fáanlegar eru á markaðinum, stórar og safamiklar (mættu þó vera ofur Jítið sætari).
VINDLAR, SPIL, KERTÍ og SÆLGÆTI, mikið úrval. Gleymið ekki Vísis-kaffinu.
Afgreiðsian nákvæm og fljót Það ætti ekki að þurfa að taka það fram, að sendisveinum Vísis hefir ekki farið aftur.
W» --jr- Þeir eru eins og snæljós um alla borgina. <f
i Versl. Vísir, Laagaveg 1. Sími 3535.
1 Vísis-Utbii, Fjölnisveg 2. Símí 2555 Vísis-lJtbú, Mvepfisg. 40. Sfml 2390 |
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlimillllllllillllllllilllllllllllllllllllllllllllBlllllllllllíllllilllllllimiHIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIIiMlíaillililllllllillllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllli
Gamla Bíó
Tramboll 09 sonnr.
Gullfalleg og efnisrík talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk-
in leika:
GEORGE BANCROFT.
JULIETTE COMPSON. — FRANCES DEL.
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Hér með íilkynnist, að konan mín, Guðrún Einarsdóttir,
andaðist á Landakotsspitala að morgni liins 18. desember.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
Eyjólfur Pálsson, Elliheimilinu.
Jarðarför ástkæra drengsins okkar, Magnúsar Guðmunds-
sonar, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 20. þ. m. og
hefst með húskveðju á heimili okkar, Vesturgötu 65, kl. 1 e. h.
Guðrun Guðmundsdóttir. Guðmundur Magnússon
og systkini.
Dómur almennings er
að best sé að kaupa til jólanna í jólabúðinni
í Hamborg.
Mikið úrval af fallegum jólagjöfum, svo sem: —
Ávaxtasett. Ödýr reykelsisker, margar teg. Skraut-
skrín, margar teg. Bollar, með gleðileg jól. Kökudisk-
ar, Blómavasar, Reykborð, Leikföng, mikið úrval, og
margt, margt fleira.
Fjölmennið í
Nýja Bíó
Barn í vændum!
Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum, etfir sam-
nefndri skáldsögu Vína Delmars — ein af þeim mest lesnu
bókum sem nú eru á boðstótum. Efni myndarinnar er
tekið úr hversdagslifinu. Eðlilegur og sannsögulegur
hlær livílir yfir myndinni, er gerir liana aðdáunarverða.
Aðalhlutverkin eru hvert öðru betur leikin af:
Sally Eilers, James Dunn og
Minna Combell.
Æfing 1 ltvöld kl. 4,
5 ög 9.
Nemendur, gamlir sem ný-
ir, sem byrja annað kveld
fá 2 skemtidansæfingar
innifaldar í skirteininu.
Jólaskemtidansæfing
miðvikudag 28. des. með
listdanssýningu og skemti-
dansæfing mánudaginn 9.
janúar.
Grímudansleikur
Laugaveg 45.
Sími 2527.
verður laugard. 4. febrúar.
illIIIIIIiaiIlllIiei8!IIII!8IIIIEIIIIIS8IS1
JóJagjafir.
Lindarpennar og sett (lindar-
pennar og blýantar) er kækom-
in jólagjöf. Mikið úrval. ---
Komið og skoðið. — Verð við
allra hæfi, kr. 5.00—45.00.
Halldór B. Cunnarssoi),
Aðalstræti 6.
Sími 4318.
Versltmin „Baldnrsbrá",
Skólavörðustíg 4. — Sími: 4212.
Silkiklæði, svuntuefni og slifsi, upphlutasilki, bald-
íraðir borðar, kniplingar, flauilsbönd og beltisteygja,
3 breiddir. ísaumsefni, mikið og fallegt úrval. — Nokk-
ur „Modell“ (kaffidúkar, borðteppi o. fl.) með tæki-
færisverði. Hörblúndur og púðastopp. Prjónagarn,
margaf teg. — Komið og skoðið.
38,00, 46,00, 52,00,
er verðið á teborðunum sem við liöfum núna til. At-
hugið þau áður en þér festið kaup á öðrum til jólagjafa.
íslensk teborð eru stérkust og besi.
^ w
o> i
Bankastræti 10.
Flestir bæjarbúar kaupa
rafmagnsperur lijá okkur, vegna þess
að 11 ára reynsla hefir kent þeim,
Eað „VIR“ rafmagnsperur eru best-
ar, en þó ódýrastar.
Helgi llagnússon & Co.
Hafnarstræti 19.
fÉÍll
mk
Wisis kafilð deFÍF alla glada.