Vísir - 19.12.1932, Page 2

Vísir - 19.12.1932, Page 2
Erlendar fréttir. Madrid, 10. desember. United Press. - FB. Don Niceto Alcala Zamora y Terres, fyrsti forseti annars spánverska lýöveldisins, hafði verið rikisforseti eitt ár í dag. Hann var kjörinn til sex ára. Hann var kjörinn liöfuðmað- ur þjóðar sinnar degi siðar en stofnendur lýðveldisins höfðu lagt síðustu hönd á hina nýju stjórnarskrá. Zamora hlaut 362 atkvæði af 410, sem greidd voru á þjóðþinginu. Zamora sór eng- an eið, hann að eins hét þvi i áheyrn þingsins, að halda á- kvæði stjórnarskrárinnar.Að at- höfninni lokinniókhann tilkon- ungsliallarinnar sein áður var, nú þjóðhallarinnar. En Zamora hefir aldrei búið þar. Hann vill það ekki. Hann er þar að eins á skrifstofutimum og þegar opinberar veislur erú haldnar eða er liann verður að vera þar, vegna heimsókna. Forsætisráð- herrann og þjóðþingið hafa að- alvaldið á Spáni. En þvi fer þó fjarri, að rikisforsetinn sé að eins „toppfígúra“. Ríkisforseti spánverslta lýðveldisins hefir vald, en Zamora hefir enn ekki tahð sig hafa ástæðu til þess að beita því. Rikisforsetinn hefir vald til þess að rjúfa þjóðþing- ið, en þó ekki oftar en tvisvar á forsetatímabili sínu. Hann hefir einnig vald til þess að út- nefna forsætisráðherra. Margir vonast eftir þvi, að ríkisforset- inn rjúfi þingið, vegna þess að iiann telji, að það hafi nú lok- ið þvi hlutverki, er það hafði, sem sé að koma stjórnarskránni á laggirnar o. s. frv. Ef rikis- forsetinn rýfur þjóðþingið, fara vitanlega nýjar kosningar fram. — Það er og mjög rætt um það, hver verða mundi næsti forsæt- isráðherra Spánar, ef þingið væri rofið. Samvinna milli Za- mora og Azana, liefir til þessa verið góð. Ríkisforsetinn skrif- aði t. d. tafarlaust undir lögin um upplausn Jesúítafélaganna, er Azana lagði þau fyrir hann, og er þó Zamora kaþólskur. Zamora hefir ferðast víða um Spán og til Baleario-eyja síðan hann varð forseti. Hann hefir einnig í huga að ferðast til Suður-Ameríku, áður en for- setatímabili hans lýkur, en í Suður-Ameríku er mikill fjöldi spánverskra manna og fólks af spánverskum ættum. Ensk blöð og Boncour-stjómin. —o— Berlin í morgun. F.Ú. Ensk blöð ræða nú um hið nýja ráðuneyti, er myndað hefir verið undir forsæti Poul Bon- cour, er var hermálaráðherra í Herriot-stjórninni. Telja þau, t að það muni halda sömu stefnu eins og Herriot hélt, að undantekinni stefnu hans í skuldagreiðslumálinu. Ekki telja þau líklegt að stjórnin muni sitja nema örfáa mán- uði, og varla meira en svo, að hún nái að afgreiða fjárlög, en þá muni Herriot taka við völd- um aftur. Enska blaðið „Daily Telegraph“ telur það mjög æskilegt frá bresku sjónar- miði, að nýju stjórninni takist að jafna skuldagreiðsludeilu Frakklands við Bandaríkin. Nýja franska stjórnin mun ganga fyrir þingið emhvern næstu daga, og er talið að hún muni hafa fylgi um 370 þing- manna'af 616. y I S I R Hæstaréttardómur. Mánudaginn 19. des., var i málinu 182/1932. R é 11 v í s i n gegn C. Behrens og Magnúsi Guömundssyni uppkveöinn svolátandi dómur: I. Ákærði Carsten Behrens. Þegar ákæröi Behrens hóf sjálfstæöa verslunarstarfsemi laust fyrir áramótin 1925/26, skuldaði hann fyrrverandi húsbónda sínum, C. Hoepfner A.s. um kr. 14000,00. Akærði var þá eignalaus, en firma þetta skuldbatt sig meö samningi til þess aö veita honum lánstraust, upphaflega um allt aö d. kr. 20,000,00, en síöar var það hækkað í kr. d. 35,000,00. Arið 1926 virðist verslun ákærða hafa gengið fremur vel, því að í lok þess árs eru skuldir hans umfram eignir, samkvæmt skýrslu endurskoðenda, eigi nema kr. 6001,07, en í árslok 1928 eru hreinar skuldir aftur orðnar kr. 14,852,72. Þessi ár hafði ákærði jafnframt ýms störf á hendi fyrir Hoepfner. Hann veitti viðtöku peningum frá útibúum Hoepfners hér á landi, annaðist umsjón og sölu fasteigna hans hér í bæ. Af fé því, er ákærði tók þannig við, er hann haustið 1929 talinn hafa notað i sínar þarfir og í heimildarleysi yfir kr. 50,000,00. Þetta ár i októbermánuði sendi Hoepfner hingað um- boðsmann sinn, H. Tofte fyrrv. bankastjóra, til að innheimta skuld þessa. Snéri ákærði sér þá til þáverandi hæstaréttarmálaflutnings- manns Magnúsar Guðmundssonar um aðstoð til samningagjörðar við Tofte. Lét ákærði þá að tilhlutun Magnúsar endurskoðunarfirmað N. Manscher & Björn Arnason gera efnahagsreikning sinn pr. 28. okt. 1929. Var efnahagurinn gjörður eftir bókum ákærða og var þannig: Eignir: Skuldir: 1. Sjóður ......... kr. 6041,22 1. C. Hoepfner .... kr. 68148,19 2. Skuldunautar .. — 42261,52 2. Aðrir lánardr. .. — 27209,10 3. Vörubirgðir ... — 35118,42 3. Mism. á umboðs- 4. Innanstokksm. . —• 1458,15 reikningi .... — 300,70 5. Fasteign í Hafn- 4. Ættingjaskuldir — 23489,93 arfirði ..... — 8500,00 ]£r- 119147^92 Kr. 93379.31 seldi Höepfner útistandandl skuldír fyrír................kr. 19164,35 og vörur fyrir ........................................... — 27836,33 eða samtals.......................................... kr. 47000,68 Skuldirnar voru feldar niður úr nafnverði fyrir vanhöld- um og væntanlegum innheimtukostnaði um..................— 2000,68 Svo að framselt var nettó fyrir......................... kr. 45000,00 En auk þess var bætt við skuld ákærða til Höepfners vöxtum, ..............................................kr. 1840,00 og ferðakostnaði Tofte .................................. —■ 1660,00 Alls kr. 3500,00 Hér frá dragast þó ofanreiknaÖar...........................— 480,00 Svo að þessi viðbót, verður nettó...................... kr. 3020,00 Hins vegar voru kr. 6000,00 niðurfeldar af skuldinni. En fyrir eftir- stöðvum allrar skuldarinnar þeirrar, sem rót sína átti að rekja til meðferðar ákærða á vörslufénu, sem fyrr segir, ásamt framannefnd- um frádrætti og viðbótum, gaf ákærði út skuldabréf, að upphæð kr. 5805,69, eftir því sem upplýst er, en bréfs þessa hefir ekki verið aflað til afnota í málinu, en upplýst er, að skuld þessi hafi átt að standa af- borgunarlaus næstu tvö ár og að ákærði þyrfti yfirhöfuð ekki að greiða hana nema hann gæti, enda greiddi hann, samkvæmt loforði sínu, víxilkröfur þær, sem Höfpner hafði þá á hann, á gjalddaga. Af þess- um kröfum virðast d. kr. 583,02 ekki hafa greiðst. Loks átti ákærði að senda hinar afhentu vörur héðan til Akureyr- ar á sinn kostnað. Sá kostnaður reyndist nema kr. 1540,00. Efnahagur ákærÖa eftir rá'Östöfun hans 7. nóv. 1929 virÖist, þegar efnahagsreikningurinn 28. okt. 1929 meÖ áÖurnefndum viÖaukum og breytingum, er lagður til grundvallar, og að frátöldum ættingjaskuld- unum, verÖa sem hér segir: E i g n i r: 1. Sjóður ........................................... kr. 6041,22 2. Skuldunautar ..................................... — 23097,17 3. Vöiubirgðir ...................................... — 7282,09 4. Innanstokksmunir .................................— 1458,15 5. Fasteign .........................................— 8500,00 6. Lifsábyrgð .........'.............................— 3400,00 kr. 49778,63 S k ul d i r: 1. Skuld viÖ Hoepfner ............................... kr. 68148,19 -i- OfreiknuÖum ...................... kr. 480,00 Greiðslu 7. nóv. 1929 netto ..........— 45000,00 Eftirgefnum ..........................— 6000,00 ÁÖur greiddum ........................— 6805,00 — 57565,°° kr. 10583,19 Skuldir umfram eignir því ............................. kr. 25768,61 Auk þess var ákærði skuldaður um útsvör til bæjar- sjóðs Reykjavíkur, sem bækur hans sýndu ekki og hann telur vafakröfur............................... — 4466,75 og skuld til Det kongelige oktroyerede Brandassurance- kompagni, sem hann telur þá munu hafa numið um kr. 1500, en upplýsingar vantar að öðru leyti um — 1500,00 Og yrði þá útkoman .................................... kr. 31735,36 Hins vegar átti ákærði lífsábyrgð, sem bækur hans sýndu ekki og reyndist virði ....................... kr. 3400,00 Og með frádrætti þessarar upphæðar verður útkoman, skuldir framyfir eignir, þá .......................... — 28335,36 Einnig hafði ákærði greitt d. kr. 5000,00 fyrir Hoepfner, sem hann hafði mist kvittun fyrir, og voru skuldir hans því oftaldar um þessa upphæð, eða íslenskar....................................... — 6085,00 Og verður þá útkoman .................................. kr. 22250,36 Af skuldunum voru loks kr. 23489,93 til móður ákærða, dóttur og bróður. Hafði hann fengið peningalán hjá þessum skyldmennum sínum og auk þess hafði bróðir hans léð honum verðbréf að hand- veði til tryggingar skuld við firmað Bruhn & Baastrup, og er sú skuld innifalin í áðumefndum ættingjaskuldum. Ákærði hefir skýrt trá því að þesssi nákomnu skyldmenni hans hafi veitt honum þess- ar upphæðir og veð til hjálpar honum, og að treysta mætti því, að þau mundu ekki krefja hann, nema hann gæti áður fullnægt öllum öðrum lánardrottnum sínum. Telur hann því, að þessar kr. 23489,93 hafi verið óhætt að draga frá skuldum sínum í þessu sambandi, og ætti hann að þeim frádregnum þá reikningslega að hafa átt kr. 1239,57 fram yfir skuldir. Þessi skýrsla ákærða um ættingjaskuldirnar er sennileg, enda hefir annað, sem fram er komið í málinu, styrkt hana. Og virðist ákærði því ekki hafa þurft að taka tillit til þessara skulda, þegar hann gjörði ráðstafanir þær, sem í samningnum frá 7. nóv. 1929 greinir. í júnímánuði 1929 hafði ákærði gjört samning um að makaskifta fasteign sinni i Hafnarfirði fyrir húseignina Lindargötu 14 í Reykjavik, rem sett var á 60000,00 móti Hafnarfjarðareigninni á kr. 10000,00. Veð- skuldir á Lindargötu 14 voru kr. 50000,00, en af Hafnarfjarðareigninni leysti ákærður áhvílandi veðskuld. Afsöl voru gefin út um áramótin 1929— 1930. Reykjavíkureignin var að vísu ekki nema kr. 28800,00 að fasteigna- mati, en af því mati er ekki unt að leiða neinar ábyggilegar ályktanir um verð hennar í kaupi og sölum, er skift g(Ti máli um sekt eða sýknu ákærða í þessu sambandi. Hrein eign ákærða í Lindargötu 14 var reikningslega kr. 8500,00, ef Hafnarfjarðareignin er talin kr. 8500,00, eins og gert er í efnahagsreikningunum pr. 28. okt. 1929. Og gerir það þá enga breytingu, þótt Lindargotueignin sé sett inn í efnahaginn. Það getur ekki heldur ráðið neinum úrslitum, þótt eignin á Lindargötu 14 seldist undir kr. 60000,00 nær því ári síðar. Það er og upplýst, að þessi eign gaf kr. 600,00 á mánuði í leigu, og máttx sú leiga teljast gefa góða vexti af 58500 krónurn. Áðurnefndur umboðsmaður Höepfners virðist hafa verið mjög kröfuharður, einkum í upphafi, eftir því, sem frá er skýrt í málinu, og hótaði kærða málssókn, kæru og gjaldþroti, ef því yrði að skifta, sakir hinnar óheimilu notkunar ákærða á fé Höepfners, sem áður get- ur. Þess vegna var sá kostur tekinn 7. nóv. 1929, að ákærði fram- En hér við bætast: Vextir .............................. kr. 1846,00 Ferðakostnaður ...................... — 1660,00 — 3500,00 kr. 14083,19 2 Aðrir lánardrotnar .................................. — 27209,10 3. Mismunur á umboðsreikningi ..........................— 300,70 4. Sendingarkostnaður varanna ............. I...........4 — 1540,00 5. Útsvarsskuld og D. kgl. oktr.........................— 5966,75 kr. 49099-74 Mismunur, eignir reikningslega hærri en skuldir .... kr. 678,89 Hér við er athugandi, að ákærði mátti gera ráð fyrir því sem lík- legu, að hann losnaði við skuldabréfskröfuna, kr. 5805,69. Hins vegar mátti hann gera ráð fyrir því, að útistandandi skuldir hans reyndust ekki nafnverðs síns virði og samantaldar eitthvað lakari en sá hluti þeirra, sem hann framseldi Hoepfner. Og gat Itann því vaida talið sig eiga fullkomlega fyrir skuldum eftir ráðstöfunina 7. nóv. 1929, nema hann losnaði við áðurnefnda skuldabréfskröfu. Ákærði hefir haldið því fram, að hann hafi þá haft ýms góð versl- unarsambönd önnur en Hoepfner, enda hafi það samband ekki verið honum að öllu hentugt, og að hann hafi haft í hyggju að setja upp arð- berandi atvinnurekstur í hinu nýkeypta húsi sínu. Hafi hann því gert sér vonir um að geta haldið .áfram verslun sinni og að hann gæti unnið sig upp. Það er ekkert fram komið um það, að aðrir lánardotnar hans hafi gengið að honum eða haft ástæðu til þess, þegar hér var komið. F.nnfremur er á það að líta, að ráðunautur hans, Magnús Guðmunds- son, taldi honum óhætt að gera áðurnefnda ráðstöfun, og réð honum til þess til að firra hann málssókn og kæru af hálfu Hoepfners, og að N. Manscher, sem og sætti málshöfðun vegna afskifta sinna af þessu ínáli, en var sýknaður í héraði, hafði einnig samkvæmt skýrslu sinni fyrir lögreglurétti 1. okt. þ. á. talið samninginn 7. nóv. 1929 eins og hann var að lokum, ekki skaða hina lánardrotna ákærða. Þegar alls þessa er gætt, þá virðist ekki ástæða til að líta svo á, að ákærði hafi séð fyrir eða hlotið að sjá fyrir yfirvofandi gjaldþrot hjá sér, þegar eignayfirfærslan 7. nóv. 1929 hafði farið fram, og verð- ur þvi ekki talið að hann hafi gerst brotlegur við 263. gr. hegningar- laganna. Vonir ákærða framannefndar rættust ekki. Hann kom ekki fyrir- ætlunum sínum í framkvæmd og vann ekki upp verslun sína. Þar til kom, að ýmsir skuldunautar hans brugðust honum nálægt áramótum 1929—1930, og misti hann þess vegna lánstraust það, er hann hafði hér í banka. Vörur sínar kveður hann hafa spilst af vatni, sem í vörugeymslu hans komst. Um áramótin síðastnefndu taldi hann því hag sínum svo kornið, að hann yrði að segja upp starfsfólki sínu með 3 mánaða fyrir- vara. Og má þá ætla, að honurn hafi þá fyrst orðið það ljóst, að gjald- þrot væri í.nánd, ef ekki yrði samningum við komið. Vörupantanir og skuldagreiðslur til áramóta 1929—1930 verða samkvæmt framansögðu ekki taldar ákærða til refsingar. Það er ekki sannáð, að ákærði hafi pantað vörur eftir 1. jan. 1930, en víxilkröfur, sem viðskiftamenn hans höfðu á hendur honurn, eða kröfur, sem stóðu í sambandi við vörumót- töku, hefir hann greitt eftir þenna tíma, samtals kr. 2865,09. Þar af eru kr. 2005,09 greiddar frá 7.—20. jan., kr. 600,00 í febr. og loks kr. 260,00 í maí 1930. Um þessar greiðslur hafa ekki verið fengnar nánari upplýsingar, hvort þær hafi verið fyrir vörur, sem ákærði fékk þá fyrst í hendur, þegar greiðslur fóru fram, eða fyrir vörur, sem hann hafði áður fengið í hendur sínar. Þar sem svo langt er umliðið, þykja litlar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.