Vísir - 21.12.1932, Blaðsíða 2
V 1 S I R
Lífstykkj abúdin, Hafnarstræti 11
býður öllum sínúm mörgu viðskiftavinum kostakjör lil jóla:
belti — brjósthöld — korselet.
Nýkómnar vörur:
Silkinærföt — sokkar — hanskar — lífstykki
Nýjasta tíska, vandaS, fallegt og ódýrt.
Allur þessa árs vöru-afgangur selst með miklum afslætti, t. d.:
Silkinærföt, settið áður kr. 17.25, en nú að cins kr. 10.00.
Sokkar, áður kr. 5.25, nú að cins 2.50.
Telpukjólar, smá-drengjaföt, barna-náttföt og drengja-nærföt, hálfvirði.
og margt fleira, sem borgar sig að skoða. --
Lífstykkjabúðin, Hafnarstræti 11.
ímskeyt
London, 21. des.
United Press. - FB.
Hækkar fisktollurinn í Bretlandi?
Innflutningstolla-ráðgjafarnefnd-
m heldur nú fund til þess a'5 ræöa
bréf það, sem Samband breskra
botnvörpuskipaeigenda hefir sent
nefndinni. Hefir sambandib farið
fram á, að þegar í stað verði tekiS
til athugunar ab leggja aukinn
innflutningstoll á fisk, sem lagður
er á land í Bretlandi af erlendum
fiskiskipum. — ÁkörSunar nefnd-
arinnar út af málaleitan þessari er
beðið með mikilli óþreyju.
Kómaborg 20. des.
United Press. - FB.
Hópflugið.
Balbo hefir nú ákveðið flug-
leiðina, er hið mikla hópflug
italskra flugmanna yfir At-
lantshaf fer fram næsta vor.
Flogið verður frá ítaliu vfir
Sviss til Amsterdam. Þaðan til
Skotlands og því næst til ís-
lands. Frá Reykjavík verður
flogið viðstöðulaust til Labra-
dor. Á Grænlandi verður að-
eins komið \ið, ef veðurhorfur
versna, þegar komið er alllangt
vestur á bóginn á áfanganum
frá Revkjavik, eða ef uauðsyn
krefur að komið verði við í
Grænlandi vegna bensínskorts
eða bilana o. s. frv. (Sam-
kvæmt fyrri skeytum frá Uni-
ted Press um flug þetta, er bú-
ist við, að um tuttugu flugvél-
ar taki þátt i fluginu. Ráðgert
er að fljúga alla leið til Chi-
cago og að flugvélarnar komi
þangað er heimssýniugin
mikla, sem þar á að halda að
ári, er hafin. Búist er við, að
Balbo sjálfur taki þátt í flug-
inu og ýmsir frægustu flug-
menn ítala, þ. á m. margir
þeirra, er þátt tóku í hinu róm-
aða hópflugi til Suður-Ame-
ríku).
fléðinn og bersveitin.
Héðinn Valdimarsson sendir
mér kveðju guðs og sína í Al-
jiýðublaðinu í fyrradag. Eiguar
hann mér fyrirspurn, sem ný-
lega birtist i Vísi með undir-
skriflinni „Borgari“, en þar er
verið að spyrjast fvrir um það,
hvort Héðiim eða aðrir séu að
koma upp hersveitum til að
verjast rikisvaldinu. Héðinn
heldur nú, að eg sé ákaflega
hræddur við Jiessa umræddu
hersveit bans og skrifar svo
jiessa grein i Álþbl. lil að „hug-
lireysta" mig og fullvissa mig
um, að hann ætli ekki að hafa
neina liersveit sér (il varnar,
þó að til jiess kæmi að liann
ætíi að „fara í steininn“!
Mér er nú ekkj vel Ijóst,
hvers vegna eg þyrfti að vera
raeð „lífið i lúkuuum“, þó að
Héðinn væri að safna liði til
þess að vcrjast lögreglunni, ef
bún skyldi koma i heimsókn
til hans i þeim erindum að
koma honum i „steininn“. Það
skyldi jiá vera vegna Héðins
sjálfs. Ekki mundi eg verða i
jieirri heimsókn, jiví að hvorki
er eg í aðal-Iögregluliðinu né
v a r a-lögr eglunn i.
Eg hefi heldur ekki lieyrt
neitt um jiessa liðssöfnun Héð-
ins, annað en ]iað, að liann
hafi einu sinni verið í hlaup-
æfingum í K. R.-liúsinu með
nokkruin mönnum, sem liafi
skokkað þar fram og aftur um
gólfið nokkra stund, og hafi
Héðinn tekið þetta svo nærri
sér, að svitinn hafi bogað af
honum, enda gefist upp við
svo búið og ekki komið Jiar
síðan og enginn þeirra, sem
með honum hafi verið. Eg liefi
heldur enga fyrirspurn gert
um þetta og læt. raig það engu
skifta, hvort Héðinn heldur
áfram að iðka slíkar „lieræf-
iugar“ eða ekki, enda skilst
mér, ef nokkuð er hæft i Jiess-
ari lilaupa-sögu, að æfingar
hans muni einna helst vera
undirhúningur undir lokaþált
Jólaskór.
Höfam enn nokferar tegandir af
framúrskarandi fallegnm
kvenskóm, meö háam og
xrrfrœzæ&sa Ugu kalM.
Hvannbergsbræður.
ATH. Ýmsar „restir" fjrir kr. 5,00, 7,50 og 9,75.
orustu, eins og liann liugsar
sér hánn, og að liann sé Jiá
lieldur ekki líklegur til að
hefja neina orustu.
Jakob Möller.
flOOOOOOC
I Bæjarfréttir
L=>o
Vísir
er sex síður i dag. Blaðinu hel-
ir seinkað mjög sakir gasleysis i
prentsmiðjunnj.
Gaslanst
varð í prentsriiiðjunni kl. 1 í
dag og urðu prenjyillur í vélsettu
máli því ekki leiðréttar til hlítar.
— Eru auglýsendur og allir les-
endur blaðsins beðnir velvirðingar
á Jiessu,
Veðrið í morgun.
Hiti jum land alt. í Reykjavík 6
st., ísafirði 5, Akurej'ri 4, Seyðis-
firði 6, Vestmannaeyjuin 6, Stykk-
ishólmi 4, Blönduósi 5, Hólum í
Hórnafirði 4, Grindavík 7, Færeyj-
uni 5. Julianehaab — 17, jan Mayen
— o, Anginagsalik ■— 3, Iljaltlandi
6 st. ( Skeyti vantar frá Grímsey,
Raufarhöfn og Tynemouth). Mest-
ur hití hér í gær 6 st., minstur — 1.
Urkóma 1,5 mm. — Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð-
ur, Vestfirðir: Allhvass sunnan.
Rigning öðru hverju. Norðurland,
norðausturland: Allhvass sunnan.
HláÞnveður. Austfirðir, suðaustur-
land: Allhvass sunnan. Rigning
öðru hverju.
Gasleysið í bænum.
Um kl. 71 gærkveldi varð gas-
laust í bænum og kom Jietta mönn-
uni mjjög á óvart, enda elckert
verið auglýst eða tilkynt um Jiað
fyrir fram að búast mætti við gas-
skorti. Orsökin er talin sú, að
skipi, sem á er von með gaskol
hafi seinkað. Fór skip Jietta frá
Newcastle þ. 13. ]>. m., en er ókom-
iö. Mun Jiað' hafa lent í sama ó-
veðrinu og Goðafoss. Fregnir
rnunu ekki berast af skipinu fyr
en Jiaö kemur hingað, því að Jiað
hefir engin loftskeytatæki. Gas var
nóg í morgun, a. m. k. í austur-
bænum, frmr. að hádegi, en ]iá
varð gaslaust eða gaslítið. —
Þess verður að krefjast, að
|:ess sé ávalt gætt, að nægar
gaskolábirgðir séu fyrir hendi.
— Það er engin afsökun, að
kolaskipinu hefir seinkað. Vitan-
lega ber að útvega nýjar birgðir
i tæka tíð, svo að allur almenn-
iugur verði ekki fyrir miklum
ójiægindum, Jiótt skipi seinki um
2—3 daga. Slíkt forsjárleysi er
mjög vítavert.
Nýja dráttarbrautin
H.f. Hamar sá um allar fram-
kvæindir við uppsetningu nýju
dráttarbrautarinnar, sem frá var
Allay verslunarbækm*
og ¥iðskiftaeyðublðð
strikuð eftir ósk hvers eins,
fást 1 Félagsppentsmidjunni
!
Den farende Svendj
eínsöngslag e. Karl O. Runólfsson
fæst í Hljóðfæraversl. K. Viðar.
skýrt í gær. Vann h.f. Hamar verk
Jietta í ákvæðisvinnu. Fram-
kvæmdastjóri félagsins er hr. Ben.
Þ. Gröndal verkfræÖingur og hefir
hann átt mikinn og góðan þátt í
íramkvæmd þess merkilega máls,
sem hér um ræðir.
Höfnin.
Fisktökuskipið Mimer fór héðan
í gær áleiðis til Seyðisfjarðar og
útlanda.
Bo'tnvörpungarnir.
Skallagrimur kom frá Englandi
í morgun. Snorri goði fór á veiðar
í gærkveldi. Arinbjörn hersir er
væntanlegur frá Englandi á föstu-
dag.
Skip Eimskipafélagsins.
Dettifoss kom að vestan og norð-
an í morgun. Selfoss kom fráKefla-
vik í nótt. Goðafoss er í Hull. Gull-
foss er í Reykjavík. Brúarfoss er
á leið frá London til Kaupmanna-
hafnar. I .agarfoss er í Kaupmanna-
höfn.
Aðvörun.
Að gefnu tilefni eru menn að-
varaðir um að láta ekki neinar gjaf-
ir af hendi til Mötuneytis safnað-
anna vi'ð aðra en ]iá, sem sýna skil-
ríki frá oss um að þeim sé heimilt
að taka á móti gjöfum íyrir vora
hönd. — Skilríkin hljóða á nafn og
eru undirskrifuð af undirrituðum.
— F. h. Framkvæmdanefnd Mötu-
neytis safnaðanna. Gísli Sigur-
björnssan.
Gengið í dag.
Sterlingspund........kr. 22,15
Dollar .............. — 6.60%
100 ríkismörk....... — 158.89
— frakkn. fr...... — 26.17
— belgur ......... -— 92.27
— svissn. fr...... — 128.71
— lírur............. — 34.26
— pesetar .......... — 54.63
— gyllini .......... — 267.98
— tékkósl. kr..... — 19.91
— sænskar kr...... 121.08
— norskar kr. ... -— 114.36
— dansltar kr .... 114.77
Gullverð
ísl. kr. er nú 55.97.
Áð gefnu tilefni
skál Jietta tekið fram: Greinir,
kveðskapur, fyrirspurnir eða ann-
aö, sem blaðinu er sent undir ým-
iskonar dulnefnum, verður alls
ekki birt, ntírna því að eins, að
h.öf. gefi sig fram við ritstjórann.
Ekknasjóður Reykjavíkur
heldur fund í K. F. U. M.-luis-.
inu annað kveld kl: 8 síðdegis.
Sigrún á Sunnuhvoli,
hin yndislega sveitalífssaga
BjÖrnsons, er nú komin út í ann-
ari útgáfu. Þýðingin er eftir Jón
heitinn Ólafsson. — Bókaversluu
Guðm. Gamalíelsson kostar út-
gáfuna. — Sigrún á Sunnuhvoli er
tilvalin jólagjöf.
í tröllahöndum.
Eins og menn vita liefir Óskar
Kjartansson, ungur maður hér í
bænum, samið nokkur leikrit viö
barna hæfi og hafa Jiau verið sýnd
á leiksviSi. þótt haglega samin og ^
Kvað á eg að gefa í
jðlagjðf?
verður best svarað í
Haraldarbúð.
börn og unglingar haft mikla
skemtun af Jjeim. — Nú hefir
Óskar satnið „æfintýri handa
böl'num og unglingum“, en Ólaf-
ur P. Stefánsson gefiS út. Æfiu-
týri þetta nefnir höf. ,,I trölla-
höndum“ og hefir Tryggvi Magn-
ússon gert nokkurar myndir efn-
inu til skýringar og lesöndunurn til
gamans. „í tröllahöndum“ verSúr
sjálfsagt vinsæl bók meSal barna
og unglinga.
Penninn
heitir ný pappírs- og ritfanga-
versiun, er opnuð var í gær í Ing-
ólfshvol: hér í b'iinum.
Merkileg málverkasýning.
Finnur Jónsson málari hefir
mn þessar rnundir opna málverka-
sýningu í húsi Helga Magnússon-
ar viS Bankastræti. Er sýning
Jiessi hin glæsilegasta, enda er
Finnur frumlegur og mikilhæfur
listamaSur. Ættu bæjarbúar ekkt
aS láta undir höfuS leggjast aS
sækja sýningu Jjessa nú fyrir jól-
in, ])ví vafalaust finna þeir þar
margt góSra og fágætra gjafa
lianda listelskum vinum sínum og
vándamönnum. Hér skal ekki
lagSur dómur á einstakar myndir
á sýningunni. ÞaS verSur vafa-
laust gert síSar hér í blaSinu. En
sjón er altaf sögu ríkari. X.
Bækur Kristilegs Bókmentafélags
eru konmar út og verSa bornar
út til félaganna hér í bænum næstu
daga.
íþróttamenn
Glímufélagsins Ármann eru nú
‘ aS byrja jólafríiS, og verSa ekki
fímleika- eSa glímuæfingar ,hjá
eldri flokkunum fyr en, þriSjudag-
inn 3. jan. 1933, en hjá yngii
flokkunum verSur síSasta æfing'
Jjéssa árs á morgun, fimtudag.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19,05 Grammófóntónleikar.
19.30 Veðurfrqgnir.
19,40 Tilkynningar. Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur.
Fréttir.
20.30 Erindi: Máttur nafnsins,
I. (Maguús Finnboga-
son, magister).
HaraldaFbiíd.
1