Vísir - 21.12.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1932, Blaðsíða 4
V I S I R Látið Ensk kol. Ágæt MS'kol, þnr og ný. Dppskipon stendnr yfir i dag. Sími 1120 (þrjár iínor). Kol & Salt. dragast á meðan úr nógu er að velja, að kaupa yður fyrir jóiin: Pianó til sölu með tækifærisverði gegn góðum borgunarskilmál- um. Pianóið er sama sem nýtt. Hljóðfærahúsið. HLÝLEGJÓLAGJÖF er vel verkaður Dúnn. Hann er að fá hjá Versiunin Björo Kristjáosson og Jóni Björnssym & eo. ALLAR tegnndir af Grammófón- fjöörum fyrirliggjandi. ÖRNINN. Laugaveg 8 og 20. Sími 4161. 101. afsláttnr til jóla af reykelsiskerum, skrautskrínum og ávaxtasettum. Mikið tirval af jólagjöfum. - Verslunin Vlamtiorq Másikheftin til jólagjafa, eru komin. Verð frá kr. 2.25 bókin. (frá 24 upp í 30 lög í hverri). — KVIKMYNDA- NÝJUNGARNAR: „13 ár“. „Han, Hun og Hamlet“. „ODDS 777“. „SIE ODER KEINE“. „Der goldene Traum“. „Ungariske Næíter“. „Mr. Cinders“. Eftirsóttustu „slagarar“ í augnablikinu eru TO HJERTERS SLAG og SIG DE ORD DU VED. Cuban lovesong. — ðll þRssl lðg fást einnig á plútum. Komið í kjallarann. Skoðið og heyrið. Hljóðfærshúsið og Atlabúð. Laugaveg 38. Lifandi jólatré eru ódýrust í Versl. Jóns B. Helgasonav. Stórir trékassar nokkur stykki, óseldir, i Versl. Jóns TB. Hclgasonar Munið eftir verðlækkuninni á silfurplett- teskeiðum í kössum, ca. 20%, einnig skeiðar og gafflar frá 1,65, kökuspaðar 2,25, köku- gafflar 1,75, ávaxtaskeiðar 4,50, spil 0,35 o. fl. ódýrt. Versl. Jóns B. Helgasonar. Gleymið ekki nú fyrir jólin að skoða og at- huga verð á matar og kaffi- stellum í Versl. Jóns B. Helgasonar. MjóIknrM Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 4287. Reynið okkar ágætu osta. falIegaManchettskyríu fallegt Bindi | fallegan Flibba fallegar Húfur fallega Kápu fallega Hanska fallega Sokka falleg Axlabönd fallega Vasaklúta fallega Hálsklúta fallega Hálstrefla Smekklegar vörur. Ódýrar vörur. Einh’eypur hraustur og duglegur mað- ur, sem kann að fara með mótor og þekkir nokkuð til rafurmagns, getur fengið langa atvinnu á sveitaheim- ili, ekki langt frá Reykja- vík. Tilboð, merkt „Mótor“, með tilgreindu mánaðar- kaupi, afhendist á afgr. Vísis. — Ödýrar Jölagjafir: Knattborð stúr 5,50 Vasaljðs 1,75 Yo-Yo-járii 1,75 Battari, margar teg. Örniim, Laugaveg 8. Kaupið ekki snjðkeðjur fyi' en þér hafið athugað hvað eg liefi að bjóða. Eg befi keðj- urðar, sem yður vantar. Einnig langbönd, lása og þverhlekki í þær. Mjög ódýrí. — Snjógorm- arnir eru nú komnir. Haraldar Svelnbjarnarson. Laugavegi 84. Sími: 1909. Það borgar sig ábyggilega að kaupa ekki eidliús- áhöld, fyr en þér haf- ið leitað upplýsinga um verð og gæði hjá JOHS. HANSENS ENKE. M. Biernng Laugaveg 3. Sími 4550. I vefnaðarvörudeild Edin- borgar er í óskilum pakki með chevioti og pakki með leirtaui. (398 Svört silkisvunta iiefir tap- ast frá Hverfisgötu upp á Bar- ónsstíg. Skilist á Hverfisgötu 104 C. (389 Köflóttur hálsklútur lapað- ist á sunnudagsmorguninn. — Skilist til Baklvins Einarsson- aktýgj asmiðs, Hverfisgötu ar 56. (387 Tveir uppdrættir, vafðir sam- an, glötuðust í gær kl. 4.45, á leiðinni frá Nýju símstöðinni til Hverfisgötu 16. Finnandi beð- inn að hringja upp 1960. (383 Spegillinn kemur tvöfaldur út á morgun. (397 Skíðasleði í óskilum á Ás- vallagötu 10A. (382 Hjörtur Hjartarson liefir sima 4256. (93 Hattasaumastofan, Ránargötu 13, er flutt í Hafnarstræti 17, uppi. (374 Körfustóll er góð jólagjöf. Við höf- um margar gerðir af stoppuðum fjaðrastól- um, með margskonar fallegu aklæði. Vatns- stíg 3. — Húsgagna- verslun Reykjavíkur. Verslunin „Aldan'/ Öldugötu 41, hefir fengið síma 4934. Hefir allar vörur til baksturs. Best verð. Jóhannes V. H. Sveinsson. (399 Agætt orgel til sölu á Sjafn- argötu 8, með Æolsliörpu, flautu og 15 registrum. Verð 290 kr. " (394 Nokkrir nýir grammófónar til sölu með ágætu verði. —- Uppl. Bergstaðastræti 55 (búð- in). (392 Ný kommóða til sölu með tækifærisverði. Uppl. Berg- staðastræti 55 (búðin). (391 Sérlega vönduð svefnlier- hergis húsgögn til sölu ódýrt. —- Til sýnis i Hellusundi 6 A, verkstæðið. Sími 3230. (388 Jólaspilin eru langódýrust á Vatnsstig 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. (251 Nýtt, gott íslenskt smjör til sölu, ódýrt i stærri kaupum. Hafnarstræti 19. Benóný Benó- nýsson. (380 Ef fötin yðar eru ekki alt of slæm getið þér fengið þau þur- hreinsuð með nýju efni sem er mikið ódýrara en kemisk hreinsun. — Getið fengið fötin samdægurs. Rydelsborg. Lauf- ásvegi 25. Sími 3510. (153 Jólakort og listaverkakort í miklu úrvali á 15 aura. Ritföng allskonar og bækur til jólagjafa. Ennfremur pappír í jólapoka. Bergstaðastræti 27. (237 Mikil verðlældcun á vöggum, áður 32 krónur, nú 26 krónur. Körfugerðin, Bankastræti 10. (103 Húsgagnaverslunin við Dómkirkjuna E R SÚ RÉTTA! Sérlega góð lifandimynda-vél með tilheyrandi filmum, ágæt gjöf handa stálpuðum dreng, er til sölu fyrir 80 krónur sem er hálfvirði. Uppl. Húsgagnaversl. við Dómkirkjuna. (393 Kaupi ísl. frímerki hæsta verði. Karl Þorsteins, Ásvalla- götu 29. (395 Unglingur getur fengið létta síðdegisvist. Uppl. í síma 3077, eftir kl. 6. (390 : Duglegur sölumaður, sem er variur skrifstofustörfum og sem hefði eitthvert kapital, getur fengið atvinnu strax mm úr ný- ári. Tilboð, merkt: „Skrifstofu- maður“, sendist Visi. (386 Reglusamur maður óskar eft- ir litlu lierbergi.. Tilhoð, merkt: „Skilvís“, sendist afgr. Vísis. —‘ (385 Stúlka óskar eftir vist i jóla- fríinu. A. v. á. (394 Stúlka óskast til Hafnarfjarð- ar, um nýár. Uppl. á Ásvalla- götu 10A. (381 Lílið herbergi óskast strax. Tilboð leggist inri á afgr. Vísis, merkt „Hallo“. (396 3—5 herbergi, eldhús og bað óskast. Tilboð merkt: „400“, sendist afgr. Vísis. (379 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. ‘ (39 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.