Vísir - 21.12.1932, Blaðsíða 6

Vísir - 21.12.1932, Blaðsíða 6
. MiSvikudaginn 21. des. 19B2. YlSIR AKRANESS- EYRARBAKKA- ÚTLENDAR fyrirliggjandi. Sfmi: einn - tveir - prír - fjörir. Efnalaug og viögerdaviniiu- stofa V. SciiFam, Frakkastíg 16 - sími 2256, tekur föt til lireinsunar. Litun, viögerð og breytingar. — Mót- tökustaðir og afgreiðsla utan Reykjavíkur eru: Andrés Jóns- son, rakari, Hafnarfirði og Edinborgarhúsið, Keflavík. Ekknasjóðnr Reykjavíknr heldur fund i K. F. U. M.-hús- inu fimtudaginn 22. þ. m. kl. 8 síðdegis. Stjórnin. Speglap Stofuspeglar. Forstofuspeglar. Konsolspeglar. , Baðherbergisspeglar. BAÐHERBERGISÁHÖLD. Ludvig Stopp. Laugavegi 15. Ísíensk kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Sími 4292. yðar vill gjarnan eignast kon- fektöskju úr Bristol. Yo-Yo-valsion er besti vals ársins. Gefið hann í jólagjöf. — Fæst í hljóðfæraversl. bæjarins. Aðalútsala: Hljóðfærahnsið. Afar ódýr Ostur kg. 1.00 Til minnis. Nr. 1 þorskalýsi með A og D fjörefni, sem er nauðsynlegt lyf fyrir unga og gamla, samkvæmt umsöng lælma. — Verð: 1/1 flaska á kr. 1,20 1/2 flaska á kr. 0,60 Pela flaska á kr. 0,40 Þetta heilsubætandi lyf selur SIG. Þ. JÓNSSON. Laugavegi 62. — Sími: 3858. Valet vörurnar eru þess verðar, að þeim sé gaumur gefinn. :Sjrop Dressing IFP0M GRIITY 0R ABRÍSIUESUBSTAHCE Valet vasahnífur er einkar Iienl- ugt áhald. Notið gömlu blöðin í hann. Valet rakkústur, sem er óslítandi, Valet áburður á ólina til að halda henni mjúkri. .tufco'-SírpP SdfetyKa/or )37-20UItV ROÁQÍpjMDON ICI Valet rakvél með blöðum, slípól og brýnslutækjum. Valet slipólin til að brýna blöðin á. Valet rakvélablöð. . Valet rakvélin í góðum og snotrum kassa kostar að eins U kr. 3,75 ásamt 3 blöðum og 'H slípól. Blöðin eru brýnd á ólinni 1 •. án þess að taka þau úr vélinni. Hvert blað er liægt að nota í marga mánuði, og menn kom- ast bjá að kaupa dýr slípunar- tæki, sem kosta miklu meira en Valet rakvél. Gagnleg jólagjöf og fæst í flestum verslunum. Valet rakkremið góða og ódýra. FLestir bæjarbiiar kaupa rafmagnsperur hjá okkur, vegna þess að 11 ára reynsla hefir kent þeim, að „VI R“ rafmagnsperur eru best- ar, en þó ódýrastar. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. fib æ æ æ COBRA fægilögup, gólfgijái, húsgagna- áburöup. Framórskarandi góðar vörnr. Seldar í flestum verslunum. Nytsamasta jólagjöfin. fMagnús Þorgeirssonj Bergstaðastræti 7. Sími: 2136. Jólagjaflr allskonar og leikföng, fallegt úrval, en blægilega ódýrt. Dömukjólar o. fl. í'yrir hálf- virði. H R Ö N N. Laugavegi 19. H E F N DI R. fremst — já, öllu öðru fremur — var liann liug- fanginn af litlu konunni sinni. Hann liefði líka verið vanþakklátur, ef liann befði ekki glaðst yfir heimsókninni hjá tengdaföð- ur sínum. Aldrei bafði glaðlegri brúðarklukkum verið liringt, og blýjari' móttökur hefði enginn brúðgumi fengið. Hann bafði gaman af brúðkaups- siðunum — þeir fóru alveg óhappalaust fram — og skrautlegra brúðkaup hafði aldrei verið baldið í Kina. Hveitibrauðsdagarnir voru þó allra-skemtileg- astir — ef þeir liefðu að eins verið dálítið fleiri! —- Og þó var að eins eitt leiðinlegt atvik sem vildi til — (en livað ætli þau séu mörg á öðrum liveitibrauðs- dögum, og þá sérstaklega í Evrópu). Það var þegar litla konan bans fekk ilt i magann og skældi svo mikið. Wu Li Chang fekk einnig magaverk — kven- fólkið sagði það vera af samúð, en Muir hélt að bann lieí'ði borðað of mikið af gráíeitri brúðkaupsköku, sem var fylt með sætri svínafeiti. En að líkindum hefir kvenfólkið haft á réttu að standa, því að Wu litli var ekkert átvagl og liafði oft borðað sæta svina- feiti, án þess að nokkuð yrði að honúm. Magaveikin var samt ekkert góð og Wu Li Chang hefði kvartað, ef það hefði ekki verið óviðeigandi fyrir kínversk- an hefðarmann. Lestin lagði af stað í býtið að morgni eins þeirra daga sem boðuðu hamingju. Það var snemma vors, blóm bnottrjánna voru að byrja að roðna og hinir þungu blómavendir bláregnsins voru sem með fjólu- bláum lit. Þeir fóru lieim á leið, þegar liðið var á hið stutta sumar í Norður-Ivína og bláregnstrén brökuðu í vindinum og dreifðu liinu purpuralita skrauti sínu yfir bambus og gljákvoðutrén. Brúðkaupsbátíðin stóð yfir í lieilan mánuð. Brúð- Icaup tiginna Kínverja taka aldrei skemri tíma. Trú- lofunin liafði staðíð stutt — af því að gamli maður- inn hafði sérstakar fyrirætlanir með barnið — en það mátti ekki eiga sér stað brúðarinnar vegna, að ilýta brúðkaupinu um of, þvi þá kæmi refsingin að öllum blcindum fram í því, að Wu’s-ættinni fæddust kryplingar í næstu þrjá ættliði. Mandarininn bafði auðvitað sérstakan spámann fyrir sig og bann hafði mælt með þessari stuttu trú- lofun og liafði sjálfur valið daginn, sem brúðgunuun átti að leggja af stað og ákveðið brúðkaupsdagxnn. Orð hans voru í samræmi við óskir hlutaðeigenda og orð spámannsins voru altaf í fullu samræmi hvort við annað. Tengdaforeldrarnir tilvonandi voru góðir, gamlir vinir; Wu gamli var 30 árum eldri en Li; Gamla manninn bafði dreymt drauin eina nótt — það var fyrir rúmu ári — og næsta morgun liafði liann senl sendiboða með bréf það, sem liér fer á eftir: „Þín bágöfuga búsfrú, sem liefir lagt svo marga gimsteinum setta syni fyrir fætur þér, mun fæða þér dóttur, næst þegar snjórinn bggur á lægstu tind- um Hauyangfjallanna. Hinn fyrirlitlegi vinur þinn biður Jxig um hina gyltu hönd þessarar óviðjafnan- legu stúlku, til handa hinum vesæla ormi, crfingja sínum og frænda.“ — og margar álnir í sama stíl á hárauðum pappír. Boðinu var tekið með ánægju, en með miklurn mongólskum umbúðum: Þetta voru æskilegar tengd- ir, livernig sem á var litið og þegar Li Lu fæddist var hún i raun og veru bæði hálofuð og gift unga Wu, sem um það leyti var að kenna James Muir böfrungablaup á kíuverska vísu. Við sólarupprás var lestin tilbúin og Wu, bæði liinn gamli og ungi, kornu út unx dyr hússins, stigu á bak hestum sínum og ferðin bófst. Burðarstólar voru bornir af einkennisbúnum þjónum, til þess að þeir gætu verið til taks, ef einhver binna þriggja beldri manna óskaði að fei-ðast á þann liátt, og burð- arstólarnir, sem Muir voru ætlaðir, voru eins skraut- legir og burðarstólar mandarínans og litla Wu’s. Þannig er farið með kennara og fóstra í Kína, þó að þeim sé ekki altaf launað eins böfðinglega og Wu launaði Muir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.