Vísir - 05.03.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 05.03.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ,'PALL steingrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. VI Afgreiðsla: A l STl’RSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavík, sunnudaginn 5. mars 1933. 63. tbl. Gamla Bíó Gög og í sóttkví Sýnd í kveld kl. 9 og á alþýðusýningu kl. 7. Sýnd á barnasýningu kl. 5. Leikhúsiö í dag kl. 3: Æfintýri á gönguíör, í dag kl. 8: Karfinn i kassanum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, simi 3191, i dag eftir kl. 1. Lækkað verð að báðum sýningunum. Síðasta sinn. NÝKOHIÐ. Fallegt úrval af kjólasilki, t. d. CREPE DE CHINE, CREPE SUEDE, CREPE IMPERO. Silki i fermingarkjóla frá 3.75 m. Kvénbolir og buxur. Sterku sokkarnir á 2.25, úr silki og ís- garni. Þá má ekki gleyma hinum fallegu F. T. O. silkisokkum, sem fást i nýtísku litum. Falleg ullarkjólatau. Ágætir ullar- sokkar. — Þá höfum við fengið hinar heimsfrægu THREE FLOWERS snyrtivörur, púður og krem, vara- og augnabrúna- stifti. GEMEY púður og krem. TOKALON púður og krem. DIXOR púðurkrem o. m. fl. ATH. — í lok þessa mánaðar flytur verslun okkar í liið nýja hús Helga Magnússonar, Bankastræti nr. 7. PA RÍSARBÚÐIN , Laugaveg 15. - Sími 4266. wm Ldkrít i & þáttum cfttr Matthiaii Jochumsson. verður leikinn i K. R.-húsinu þriðjudaginn 7. og miðviku- daginn 8. mars, kl. 8 stundvis- lega. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1—7 i dag og á morgun. Simi 2130. Verð kr. 2.00, 2.50 og stæði kr. 1.50. Glænýr fiskur reykt ýsa, sigin ýsa, síginn stútungur og nýsaltaður fiskur. — Hringið í síma 4933. Fisksala Halldórs Sigurðssonar. Hid íslenska Kvenfélag heldur aðalfund sinn mánudag- inn 6. mars i K. R. húsinu uppi, kl. 8 síðd. Ariðandi að konur mæti. STJÓRNIN. Nýja vflrnrnar eru komnar í miklu og f jöl- breyttu úrvali: Alklæði. Silkiklæði. Kjólaflauel, svört og mislit. Telpukjólar sérstaklega í’allegir og ódýrir. Fermingak j ólaef ni í miklu úrvali. Kjólasilki, svört og mislit. Silkigluggat j aldaef ni mislit. Silkirúmteppi frá 10,75. BaðmuIIarvörur allskonar og margt fleira. Athugið verðið. Vörugæðin eru þegar við- urkend. Verslnn finíbj. Bergþðrsdöttnr. Laugavegi 11. Sími: 4199. Franz Schubert Um hann flytur Helgi Hall- grimsson fyrirlestur i Gamla Bíó í dag kl. 3. Aðgöngumiðar á 1 krónu seldir fH kl. 1. Dr. Björg C. Þorláksson flytur erindi í Nýja Bió í dag kl. 3 — um Sálræna samfið aðalþætti hennar, manngildis- þroska þann, dulrænar skynj- anir þær og dulspeki þá, er úr skauti þessarar samúðar sprett- ur. Aðgöngumiðar á 1 krónu fást við innganginn frá kl. 1. Nýja BíÓ Með frekjunni hetst Tal- og söngvakvikmynd, gerð eftir gamanleik hins fræga gamanleikaskálds, Louis Vernueil. RALPH ARTHUR ROBERTS leikm- eiginmánninn, sem hagar sér eins og giftur inaður í siglingum. Kvennagullið WILLY FRITSCH leikur hús- vininn, sem gengur illa að vekja hlýjar tilfinningar hjá frúnni til sín. Frúna leikur hin undur-fallcga leikkona, CAMILLA HORN. Það er enginn vafi á þvi, að fólk, sem hefir ánægju af gamanmyndum, lilær óspart að þessari mynd. Sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. ÆfintýFá-konungupinn. Spennandi, skemtileg og fróðleg indversk æfintýramynd í 7 þáttum, sem öll börn hljóta að hafa óblandna ánægju af að sjá. Rakblðð næfurþunn, jlugbeitt. Kosta kr. 0.25 iOOCi tit íoíxi; líJOCt 1ÖÖC< iíiC Oí iOtiGí VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glafia. ÍtXÍClClC ICÍÍÍÍIC ÍCIÍÍOÍIGOÍICICIOOC ÍOCOC Útsalan í „Snótf’T A morgun selst fyrir hálfvirði nokkuð af kven- og harna- nærfatnaði, sokkum, peysum, treyjum, barnakjólum, drengja- fötum, útifötum, húfum og hönsknm. Einnig nokkuð af borð- dúkum. — Notið tækifærið. Verslunin „Snót“ Vesturgötu 17. Pétur A. Jénsson óperusöngvari syngur í Gamla Bíó næstkomandi þriðjudag 7. þ. m., kl. iyz síðdegis. — Aðgöngumiðar á 2 kr., 2,50 og 3 kr. (stúkusæti) fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymundsson- ar og í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. RANKS varpaukandi hænsnafóður e p b e s t. Biðjið um R A N Ií S þVi það nafn er trygging fyrii vörugæðum. -- ALT MEÐ EIMSKIP. - <gg Kaupið bestu hjólin: Hamlet, B. S. A. eða gg Þór. — Allar viðgerðir á reiðhjólum vel af hendi £B leystar í Reiðhjólasmiðjunni, Veltusundi 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.