Vísir - 05.03.1933, Blaðsíða 4
V I s 1R
Dansskóli Rigmor og Ásu Hanson
hefir loka-skemtidansæfingu á
morgun (mánud.) kl. 4)4 í I'Snó,
(meS nemendasýningu kl. 6) og 9)4
fyrir fullorðna nemendur frá sí'Ö-
ustu undanförnum vetrum. Hljórn-
sveit Aage Lorange. Sjá augl., sem
birt var í Vísi í gær. x.
Heimatrúboð leikmanna,
Vatnsstíg 3. Samkomur í dag:
Fyrir trúaða kl. xo f. h., höm kl.
2 e. h. og almenn samkoma kl. 8
e. h.
fmskeyf
Washington 4. mars.
United Press. FB.
Boðskapur Roosevelts.
Franklin Roosevelt var sett-
ur í forsetaembættið kl. 1
e. h. í dag (Washingtontími).
Athöfnin fór fram að viðstödd-
um miklum mannfjölda, úti
fyrir þinghúsbyggingunni. Fór
athöfnin í öllu fram, án þess
að nokkur tilraun væri gerð
til þess að vekja ókyrð eða æs-
ingu meðal mannfjöldans.
Roosevelt kvað svo að orði, að
hann mundi beita sér fyxúr því,
að þjóðin sameinaðist um að
rækja skyldur sínar og gerði
sér ljóst, að þær yrði að inna
af hendi eins og á erfiðleika og
ófriðartímum, er hverskonar
hættur steðja að, er sameigin-
leg átök allrar þjóðarinnar
þarf til að bægja frá. Ennfrem-
ur kvað hann nauðsynlegt, að
gera ráðstafanir til þess að
halda gjaldeyrinum á traust-
um grundvelli, láta ekkert ó-
gert til viðreisnar viðskiftalíf-
inu í heiminum og koma á
samræmi í alþjóðaviðskiftum.
Hinsvegar væri þannig ástatt í
Bandaríkjunum, að ekki mætti
draga að leysa vandamál þjóð-
arinnar, þangað til samkomu-
Iag næðist um alþjóðavanda-
málin, og þyrfti að lxraða laga-
setningu, sem til bjargar gæti
orðið í þessu efni. Geri þjóð-
þingið ekki það, sem gera þarf
í þessu efni, kvaðst forsetinn
mundu fara fram á, að hann
fengi í hendur samskonar vald
og rikisforsetum er aðeins veitt
á ófriðartimum.
Kaupmenn I
Rúgmjöl í %-pokum seljum við mjög ódýrt.
H. Benediktsson & Co.
Sími 1228 (3 linur).
J2SL
= '«a
Alt verður spegilfagurt sent
figað cr með fægileginum „Fja!lkolrusn*,.
Efnagerr) Reykjai/íkut
Itemisli verlismiðia.
Alríkisstefnan
Eftir Ingvar Sigurðsson.
„Mannkærleikurinn, ástin til alls mannkyns-
ins,, verða menn að skilja, að er mest virði og
alt annað, jafnvel vitsmunir, gáfur og dugn-
aður, verður að lúta honum og fær því að eins
gildi, að það starfi í hans þjónustu og hans
anda“. (Bls. 116).
. Bókin fæst í bókaverslunum.
liiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiHiíiiiniiiiiimi
I Snurpinætup
s og nótastykki seljum við frá hinni Jxektu norsku verk-
■SS smiðju
s JOHAN HANSENS SÖNNER, EsÍÍ
= Fagerheims Fabrikker.
= B e r g e n.
s Vönduð vinna og efni. Lægst verð og hagkvæmir ii
B greiðsluskilmálar. Talið við okkur sem fyrst. H;
s I»6i»ðup Sveinsson & Co. ss
IIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIII
Notið fslenzkar vörnr og íslenzk skip;
Bankabyggsmjfil
(malað bér).
Bankabygg
fæst i
j Kökur allskonar fást ódýrast-x
'• ar og bestar á Skólavörðustig
j 13. Sími: 3409. — Rjómatertur
| og kökur fásl eftir pöntunum,
j* ‘_____________________007
; LÍKKISTUVINNUSTOFAN
ÓÐINSGÖTU 13.
1 vSjáum um jarðaiTarir. Ivistur
: altaf fvrirliggjandi, málaðar,-
fóðraðar og skreyttar. Símr
1929. Ölafur og Halldór. (201
Hár
við islenskan búning fáið þið
bcst og ódýrast unnið úr rothári
i
Versl. Goðafoss.
Laugavegi 5. Sími: 3436.
XXSOSSœCÍSOOOÍSCOCiííOOCÍSOíXW
TAPAÐ - FUNDIÐ
1
Gullhringur fundinn. Jósep
Ragnar, Vonarstræti 12. (147
Jeg nndirritnö
«
« vil biðja mina heiðruöu
Q viðskiftavini að alhuga að
g eg hefi ekki lengur sírna
í 2070. En framvegis verður
g tekið á móti pöntunum á
g Smiðjustig 6 og Prjóna og g
X saumastofunni, Laugavegi l\
P 24C- i
% Elísabet Guðmundsdóttir.
XSOCÍSOOOCSOOCCSOOCXSQOOÍSOOOCX
r
VÍNNa
1
Fá einar stúlkur vantar næsta
sumar á veitingahús úti á landi.
Uppl. Hótel Borg, herb. nr. 406,
vanal. 4—5 og 8—9 e. h. (110
Athugið! Peysuföt og upp-
lxlutir og alt sem að því lýtur er
saumað á Smiðjustíg 6. Einnig
allskonar bai’naföt. Ivlæði er til
á staðnum, 2 tegundir. — Alls-
konar prjón er tekið á sarna
stað. Fljót afgreiðsla, góður
frágangur. — Prjóna og sauma-
stoí'an, Smiðjustíg 6, uppi. NB.
Áður Klapparstíg 27. (64
r
KAUPSKAPUR
Athugið! —- Sokkai’, man-
chettskyrtur, hattar, nærföt,
vinnuföt og fleira ódýrast. —
Karlmannahattabúðin, Hafnar-
stræti 18. Einnig gamlir hatt-
ar gerðir sem nýir. , (144
Grammófónn óskast keyptur
í skiftum fyrir góða myndavél.
Tilboð leggist inn á afgr. Visis,
merkt: „Hallur“. (145
Góð 3ja herbergja íbúð með
ofnum til leigu 14. mai á Grett-
isgötu 46. Uppl. í sima 3617.
(120
2—3 herbergja ihúð, með öll-
um nýtisku bægindum, í eða
nálægt miðbænum, óskast 14.
mai. Gurinar Kaaber. Uppí. í
síma 2827 og 4414. (45
Góð íbúð til leigu frá 14. mai.
3—1 herbergi. Nútima þægindi.
Um tvær íbúðir að velja. Uppl.
í síma 3068, helst eftir kl. 7 að
kveldi. (149
3 herbergi og eldhús á neðstu
hæð, með þægindum, óskast til
leigu. Uppl. á Litlu bilstöðinni.
(148
Ibúð óskast i Austurbænum
14. maí. 3 í heimili. Fyrirfram-
borgun. Engin smábörn. Tilboð
leggist inn á afgr. Vísis, merkt:
„Rólegt“. (146
14. maí næstk. eru til leigu
i miðbænum 3—4 herbergi vel-
umgengin íbúð, með stóru,,
björtu eldhúsi, þvottahúsi og
nægri geymslu. Leigist fyrir 1
ár í senn. Góður leigumáli. Til-
boð með upplýsingum um fólks-
fjölda leigjanda; auðkent: „Mið-
bær“, til afgr. Vísis. (143
Ódýrt herbergi til leigu með
eldavél. A. v. á. (142
2 til 3 herbergi og eldhús,
með nútíma þægindum óskast
14. maí. Tilboð Ieggist inn á
afgreiðslu Visis, auðkent: „Nú-
tima íbúð“. (141
Tvær ibúðir, þriggja og fjög-
urra berbergja, með nútima
þægindum, til leigu 14. mai.
Simi 2501. (139
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
HEFNDIR.
Gregory reksl ekki á þau. En gætið þeirra vel! —
Látið þjónustulið veitingahússins sjá, að við berum
mikla virðingu fyrir sendandanum og höfum mætur
á blómunum. — Þú skilur mig, Ah Wong?“
Ah Wong skilur -— skilur bara alveg,“ sagði hin
kinverska slúlka, þreif til körfunnar og ætlaði að
bera hana út. En karfan var svo þung, að liún átti
fult i fangi með hana. — Hún var öll málmslegin
og liin skrautlegasta. — Ah Wong var rétt að því
komin, að kikna undir byrðinni, er hún rogaðist með
hana út úr herberginu.
Frú Gregory sat hréyfingarlaus og i þungum Iiugs-
unurn.
Það var altalað, að Wu væri voldugasti maður í
Kína — eða að minsta kosti lang-voldugastur allra
inanna i þessum landshluta. — Vafalaust mundi
hann geta hjálpað henni til þess, að finna drenginn.
— Og hann var sagður lxið mesta valmenni. Það
hafði hún heyrt þrásinnis og það hafði dóttir hans
Iíka sagt. — Og nú hafði nákominn ættingi þessa
ágæta og volduga manns komið í heimsókn til herin-
ar, og fært lienni þessi yndislegu blóm. Hún varð að
endurgjalda þessa heimsókn sem allra — allra fyrst.
Um það var ekki að villast. — Hver vissi.líka, nema
hún kynni að geta hjálpað henni eitthvað hin ágæta,
kinverska kona, sem komið hafði með blómin? Það
var ekki ósennilegt. — Eða þá yndislega stúlkan,
sem hún hafði heimsókt um daginn. Hún var ein-
mitt mjög líkleg til þess, að geta rétt hjálparhönd,
svo að um munaði. Hún mundi sjálfsagt geta haft
heillavænleg áhrif á hinn volduga mann, herra Wu,
ef hún beitti sér. Og frúin þóttist alveg viss um, að
hún mundi vilja hjálpa. — Hún liafði verið svo ynd-
isleg, þarna í garðinum um daginn, og ekkert nema
blessuð gæðin. — Það var annars leiðinlegt, að Basil
skyldi hafa verið svona eins og utan við sig, og ekki
gefið sig neitt að henni. — Auðvitað var ekki gott
að vita hvað honum hefði verið leyfilegt að gera eða
eins og á stóð, en hann hefði þó að minsta
kosti getað verið ofurlitla ögn hlýlegri. — Hún vissi
auðvitað ekki hvað leyfilegt kynni að vera, er ungar,
kínverskar hefðarmeyjar ætti hlut að máli, en þær
væri þó konur og öllum konum þætti gott, að láta
sýna sér alúð og fulla kurteisi. — Vitanlega þótti
frú Gregory ágætt, að drengurinn hennar var svona
prúður og staðfastur og gaf ekki undir fótinn, en
hann liefði þó vissulega átt að vera dálítið glaðlegri
og innilegri i viðmóti við einkadóttur hins volduga
manns.
Ah Wong hafði rogast meS blómakörfuna inn í
kalt og dimt herbergi. Inn í þetta lierbergi áttu engir
erindi, nema frúin sjálf og þjónustumey hennar. —
Hún fleygði frá sér köi’funni, er hún kom þarna inn.
Svo lokaði hún öllum hurðum herbergisins, tautaði
óþvegin orð yfir hinni miklu blómakörfu og bar sig
að öllu mjög undarlega. Því næst opnaði hún glugga
svo að hreint loft og ljós gæti streymt inn í herberg-
ið. Ilún kraup á kné og þefaði mjög nákvæmlega af
blómunum og þó einkum körfunni sjálfri. — En þó
að blómin kynni að vera eitruð eða karfan, og það
þótti henni lang-liklcgast — þá fann hún þó engin
merki þess.
Og það var ekki heldur við því að búast. — Hvaða
líkindi voru til þess, að hún gæti fundið það, sem
sjálfur licrra Wu vildi leyna?
Því næst tók hin kinvcrslca stúlka bambustein og
boraði niður milli blómanna — pjakkaði i mosann
á körfubotninum. Hún nötraði af angist, því að ekk-
ert var liklegra, en að þarna væri falin eiturslanga,
sem siðar væri ætlað að vinna vei’k sitt. Hún leitaði
og leitaði. Frú Gregory hafði nú verið húsmóðir
hennar í heilt ár og ávalt reynst lienni góð og mild í
orði. Og Ah Wong ætlaði ekki að láta það viðgang-
ast, að henrii væri brugguð banaráð. Hún ætlaði að
leita af sér allan grun og taka á móti slön{funni sjálf»
ef þvi væri að skifta.